Morgunblaðið - 19.02.2000, Page 37

Morgunblaðið - 19.02.2000, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 37 NEYTENDUR Morgunblaðið/Árni Sæberg Þrír matreiðslumeistarar hafa verið ráðnir til að sjá um kjötborðið í Nóatúni í Grafarvogi. B ÍÍAUPPHÆKKANIR! Upphækkanir fyrir flestar gerðir bifreiða Útsölustaðir: Bílanaust og bifreiðaumboðin. Málmsteypan kaplahrauni 5 TJTT T A Vlf 220 HAFNARFJÖRÐUR nLLLXl lU. SÍMI 565 1022 FAX 565 1587 Fréttir á Netinu 0mbLis Nóatúns- verslun opnuð í Grafarvogi í GÆR, föstudaginn 18. febrúar, var ný Nóatúnsverslun opnuð við Hverafold í Grafarvogi þar sem Nýkaup var áður til húsa. Að undanförnu hafa verið gerð- ar töluverðar breytingar á búð- inni, hún rýmkuð og deildin fyrir ferskar kjötvörur og físk hefur verið stækkuð um helming. Að sögn Jóns Þorsteins Jónssonar markaðsstjóra hjá Nóatúni liggur styrkur Nóatúnsverslananna í úr- vali á lgötvörum og þegar er búið að ráða þrjá matreiðslumeistara til að reka kjötdeildina í þessari verslun. „Það hefur lengi staðið til að opna Nóatúnsverslun f þessu stærsta hverfi borgarinnar og þessi er rúmgóð eða um 1.400 fer- metrar að stærð.“ Hægt að bjóða í Talló á Netinu í NÝJASTA Talló-lista sem er í gangi þessa dagana er hægt að bjóða í allar vörur listans á Netinu. í fréttatilkynningu frá Talló kemur fram að margir hafi nýtt sér að panta með þessum hætti en hægt er að bjóða svona í vörur allan sólarhringinn. Áfram er þó tekið við tilboðum í gegnum síma frá kl. 10.00 til 22.00 eins og verið hefur. Talló listinn er orðinn eins árs og er eini vörulistinn þar sem við- skiptavinir geta boðið í vörur og þjónustu og kemur hann út í 100.000 eintökum. Niðurstöður er svo hægt að sjá á heimasíðu Talló seinnipart næsta dags eftir að Talló-vikunni lýkur og einnig í Morgunblaðinu. Talló-vikunni lýkur að þessu sinni næsta mánudag kl. 22. Slóðin á Netinu er www.Tallo.is. Krydd fyrir krakka FYRIRTÆKIÐ Pottagaldrar hef- ur sett á markað tvennskonar krydd fyrir krakka, Krydd fyrir krakka og Pizzakrydd fyrir krakka. I fréttatil- kynningu frá Pottagöldrum kemur fram að með krydd- glösunum sé hægt að fá bækling sem heitir Galdrabók þar sem stiklað er á stóru um krydd, um- hverfi eldhússins og hreinlæti og nokkrar uppskriftir fylgja. Auk þessa hafa verið útbúnar svuntur fyrir böm sem eru merkt- ar með merki Pottagaldra en text- inn er Kitchen for kids. Kitchen- for-kids.com er heimasíða sem er í smíðum en þar verður að fmna ýmsa fræðslu fyrir krakka á mörg- um tungumálum, m.a. á íslensku. Svuntumar fást hjá Pottagöldrum, Nýkaupi í Kringlunni, Nóatúni við Hringbraut og í Rofabæ. SEGÐU ÞAÐ MEÐ BLÓMUM 2 fyrir 1 á Engla Alheimsins í Háskólabíó og 2 fyrir 1 með íslandsflugi og út að borða með elskunni. 20% afsláttur af heildarreikningi. k,599 10 Túlipanar blémooQÍ ISLANDSFLUG apútEk bar • grill Austurstræti 16 HOTEL LOFTLEIÐIR. tet-I ANOAIR M Ö T É fc 4 I i I Heimsendingarþjónusta • Sími: 580 0500 • www.ros.is OPNUM KL. 8 A SUNNUDAG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.