Morgunblaðið - 19.02.2000, Síða 37

Morgunblaðið - 19.02.2000, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 37 NEYTENDUR Morgunblaðið/Árni Sæberg Þrír matreiðslumeistarar hafa verið ráðnir til að sjá um kjötborðið í Nóatúni í Grafarvogi. B ÍÍAUPPHÆKKANIR! Upphækkanir fyrir flestar gerðir bifreiða Útsölustaðir: Bílanaust og bifreiðaumboðin. Málmsteypan kaplahrauni 5 TJTT T A Vlf 220 HAFNARFJÖRÐUR nLLLXl lU. SÍMI 565 1022 FAX 565 1587 Fréttir á Netinu 0mbLis Nóatúns- verslun opnuð í Grafarvogi í GÆR, föstudaginn 18. febrúar, var ný Nóatúnsverslun opnuð við Hverafold í Grafarvogi þar sem Nýkaup var áður til húsa. Að undanförnu hafa verið gerð- ar töluverðar breytingar á búð- inni, hún rýmkuð og deildin fyrir ferskar kjötvörur og físk hefur verið stækkuð um helming. Að sögn Jóns Þorsteins Jónssonar markaðsstjóra hjá Nóatúni liggur styrkur Nóatúnsverslananna í úr- vali á lgötvörum og þegar er búið að ráða þrjá matreiðslumeistara til að reka kjötdeildina í þessari verslun. „Það hefur lengi staðið til að opna Nóatúnsverslun f þessu stærsta hverfi borgarinnar og þessi er rúmgóð eða um 1.400 fer- metrar að stærð.“ Hægt að bjóða í Talló á Netinu í NÝJASTA Talló-lista sem er í gangi þessa dagana er hægt að bjóða í allar vörur listans á Netinu. í fréttatilkynningu frá Talló kemur fram að margir hafi nýtt sér að panta með þessum hætti en hægt er að bjóða svona í vörur allan sólarhringinn. Áfram er þó tekið við tilboðum í gegnum síma frá kl. 10.00 til 22.00 eins og verið hefur. Talló listinn er orðinn eins árs og er eini vörulistinn þar sem við- skiptavinir geta boðið í vörur og þjónustu og kemur hann út í 100.000 eintökum. Niðurstöður er svo hægt að sjá á heimasíðu Talló seinnipart næsta dags eftir að Talló-vikunni lýkur og einnig í Morgunblaðinu. Talló-vikunni lýkur að þessu sinni næsta mánudag kl. 22. Slóðin á Netinu er www.Tallo.is. Krydd fyrir krakka FYRIRTÆKIÐ Pottagaldrar hef- ur sett á markað tvennskonar krydd fyrir krakka, Krydd fyrir krakka og Pizzakrydd fyrir krakka. I fréttatil- kynningu frá Pottagöldrum kemur fram að með krydd- glösunum sé hægt að fá bækling sem heitir Galdrabók þar sem stiklað er á stóru um krydd, um- hverfi eldhússins og hreinlæti og nokkrar uppskriftir fylgja. Auk þessa hafa verið útbúnar svuntur fyrir böm sem eru merkt- ar með merki Pottagaldra en text- inn er Kitchen for kids. Kitchen- for-kids.com er heimasíða sem er í smíðum en þar verður að fmna ýmsa fræðslu fyrir krakka á mörg- um tungumálum, m.a. á íslensku. Svuntumar fást hjá Pottagöldrum, Nýkaupi í Kringlunni, Nóatúni við Hringbraut og í Rofabæ. SEGÐU ÞAÐ MEÐ BLÓMUM 2 fyrir 1 á Engla Alheimsins í Háskólabíó og 2 fyrir 1 með íslandsflugi og út að borða með elskunni. 20% afsláttur af heildarreikningi. k,599 10 Túlipanar blémooQÍ ISLANDSFLUG apútEk bar • grill Austurstræti 16 HOTEL LOFTLEIÐIR. tet-I ANOAIR M Ö T É fc 4 I i I Heimsendingarþjónusta • Sími: 580 0500 • www.ros.is OPNUM KL. 8 A SUNNUDAG
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.