Morgunblaðið - 19.02.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 19.02.2000, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 MESSUR MORGUNBLAÐIÐ Guðspjall dagsins: Verkamenn í víngarði. (Matt. 20.) ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11:00. Guösþjónusta kl. 14:00. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurþjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Léttir söngvar, þiþlíusögur, bænir, umræöur og leikir viö hæfi barnanna. Foreldrar hvattir til aö koma meö börnum sínum. Guðsþjón- usta kl. 14:00. Organisti Guöni Þ. Guðmundsson. Prestur sr. Gylfi Jóns- son. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Alt- arisganga. Prestur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Organleikari Marteinn H. Friöriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14:00. Inga Sigrún Atladóttir, guö- fræöinemi, prédikar. Einsöngur Óíaf- ur Magnússon. Organisti Kjartan Ól- afsson. Félag fyrrverandi sóknar- presta. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Altaris- ganga. Kirkjukór Grensáskirkju syng- ur. Organisti Ámi Arinbjamarson. Kvöldguösþjónusta kl. 20:00. Einfalt form. Kyrrð og hlýja. Sr. Ólafur Jó- hannsson. H ALLGRÍ MSKIRKJ A: Fræóslumorg unn kl. 10:00. Heimsókn í Hnitbjörg, Listasafni Einars Jónssonar. Safnast saman í andyri safnsins. Leiösögn: Hrafnhildur Schram, forstöðumaöur. Messa og barnastarf kl. 11:00. Hóp- ur úr Mótettukór syngur. Organisti Höröur Áskelsson. Sr. Siguröur Páls- son. Guðsþjónusta kl. 17:00. Bach- kantata. Sr. Kristján Valur Ingólfsson prédikar. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguösþjónusta kl. 11:00. Bryn- dís Valbjörnsdóttir og sr. Helga Soffía Konráósdóttir. Messa kl. 14:00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Marta Ágústsdóttir messar. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guö- brands biskups. Messa kl. 11:00. Kammerkór Langholtskirkju syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Barnastarf í safnaðarheimili kl. 11:00. Lena Rós Matthíasdóttir annast stundina. í til- efni af konudegi munu karlar bjóða konum í vöfflukaffi að messu lokinni. Lestur passíusálma hefst í kirkjunni mánud. kl. 18 og veröur alla virka daga fram aö páskum. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Börn úr Lækjaborg heimsækja kirkjuna ásamt foreldrum og kennurum. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Hrund Þórarinsdóttir stjórnar sunnudagaskólanum meó sínu fólki. { messukaffi gefst fólki kostur á að skoöa sýninguna „List í Laugamesi", þar sem eldri Laugar- nesbúar sýna verk sfn. Messa kl. 13:00 í Hátúni 12. Kór Laugarnes- kirkju syngur, Gunnar Gunnarsson leikur á flygil. Margrét Scheving, Guö- Fríkirkjan í Reykjavík Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11.00. Barn borið til skírnar. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að koma og taka þátt. Léttir söngvar og eitthvað fyrir alla aldurshópa. Fuglunum gefið brauð i Hólar í Hjaltadal. rún K. Þórsdóttir og Bjarni Karisson annast þjónustuna. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11:00. Átta til níu ára starf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Frank M. Halldórsson. Tónleikar kl. 17:00. Sinfóníuhljómsveit áhuga- manna leikur. Einleikari Lenka Mát- éová. Stjórnandi Oliver Kentish. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Konudagurinn. Organisti Sig- rún Steingrímsdóttir. Prestur sr. Sol- veig Lára Guömundsdóttir. Konur úr Kvenfélaginu Seltjörn taka þátt í messunni og sjá um hádegisverö í safnaðarheimilinu aö messu lokinni. Andviröi af sölu hádegisverðar rennur í íbúasjóð Seltjarnarness. Barnastarf á samatfma. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fjölskyldu- guösþj. kl. 11. Barn boriö til skírnar. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að koma og taka þátt. Léttir söngvar og eitthvaö fyrir alla aldurs- hópa. Fuglunum gefið brauö í lokin. Allir hjartanlega velkomnir. (Guös- þjónustan eftir hádegi fellur niöur.) Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guösþjónusta kl.ll árdegis. Organleikari: Pavel Smid. Barnakór Árbæjarkirkju syngur í guösþjónustunni undir stjórn Mar- grétar Dannheim. Vænst er þátttöku væntanlegra fermingarbama og for- eldra þeirra. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Bænir, fræösla, söngvar, sögur og leikir. Barnakór kirkjunnar syngur. Stjórnandi: Margrét Dannheim. For- eldrar, afar og ömmur boöin velkomin meö börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bamaguös þjónusta kl. 11. Messa og altaris- ganga á sama tíma. Létt máltíð aö lokinni messu. Organisti: Daníel Jón- asson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tíma. Léttur hádegisveröur eftir messu í safnaöar- sal. Prestursr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Kl. 19 messa, kvennakirkjan. Prestur sr. Auóur Eir Vilhjálmsdóttir. Kaffi að messu lokinni. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti: Lenka Mátéo- vá. Barnaguösþjónusta á sama tíma. Umsjón: Margrét Ó. Magnúsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Prestur: Sr. Vigfús Þór Árnason. Um- sjón: Hjörtur. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 í Engjaskóla. Prestur: Sr. Sig- uröur Arnarson. Umsjón: Signý, Guö- rún og Guölaugur. Guösþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14:00. Prestur: sr. Siguröur Arnarson, sem prédikar og þjónarfyrir altari. Organisti: Sigrún M. Þórsteinsdóttir. Kór Grafarvog- skirkju syngur. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: fgölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Barnakór Lindaskóla kemur í heimsókn. Stjórnandi: Hólmfríöur Benediktsdóttir. Organisti: Jón Ólafur Sigurösson. Barnaguösþjónusta í kirkjunni kl. 13 ogí Lindaskóla kl. 11. Viö minnum á bæna- og kyrröarstund á þriöjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. SEUAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11 í umsjá sr. Valgeirs Ástr- áðssonar. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Guösþjónustunni verö- ur útvarpað. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti er Lára Bryndfs Eggertsdóttir. Sóknar- prestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Samkoma kl. 20. Vitnisburöur, mikil lofgjörö og fyrir- bænir. Ragnar Snær Karlsson prédik- ar. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- hátíö kl. 11. Fögnuður og gleöi í húsi drottins. Léttar veitingar eftir sam- komuna. Samkoma kl. 20. Lofgjörö, prédikun ogfyrirbæn. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíöasmára: Samkoma laugardag kl. 11. í dag er sérstök kærleikssamkoma í umsjón unglingahóps kirkjunnar en Ragn- heiöur Laufdal Ólafsdóttir er meö bibl- íufræðslu. Samkomum útvarpaö beint á Hljóönemanum, FM 107. Á laugardögum starfa barna- og ung- lingadeildir. Súpa og brauð eftir sam- komuna. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11, fyr- ir alla fjölskylduna. Samkoma kl. 20. Prédikun orösins og mikil lofgjöró og tilbeiösla. Allirvelkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræöumaöur Cathy Morris. Almenn samkoma kl. 16:30 í umsjón Marita og íslensku trúboöshreyfingarinnar. Ræöumaöur Jóhannes Hinriksson. Ungbarna- og barnakirkja fyrir 1-12 ára meöan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag kl. 13: Laugardagsskóli fyrir krakka. Sunnudag kl. 19:30, bæn. Kl. 20 hjálpræðissamkoma í umsjón systr- anna. Katrín Eyjólfsdóttir talar. Mánu- dag kl. 15: Heimilasambandfyrirkon- ur. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma í dag kl. 17. Fréttir fluttar af kristniboösstörfum f Afríku. Ræöu- maður sr. Bemharöur Guömundsson. Bamasamverur á meöan á samkomu stendur. Skipt í hópa eftir aldri. Ljúf- feng máltíð seld aö samkomu lokinni gegn mjög vægu gjaldi. Allirvelkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10:30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Virka daga messur kl. 8 og 18 og laugard. kl. 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag (á ensku) og virka daga kl. 18:30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10:30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8:30. Messa laugardaga ogvirka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skóla- vegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardagogvirka daga kl. 18:30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. ÍSAFJÖRÐUR: Messa sunnudag kl. 11. BOLUNGARVÍK: Messa sunnudag kl. 16. FLATEYRI: Messa laugardag kl. 18. SUÐUREYRI: Messa föstudag kl. 18:30. ÞINGEYRI: Messa mánudag kl. 18:30. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Bamaguösþjónusta kl. 11, söngur, sögur, lofgjörð. Litlir lærisveinar koma fram og syngja undir stjórn Ós- valds og Guörúnar Helgu. Guösþjón- usta kl. 14. KonurnaríEyjum sérstak- lega velkomnar í tilefni dagsins. Kaffisopi í safnaöarheimilinu á eftir. Sr. Kristján Björnsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Guðsþjónusta kl. 14. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Kirkjukór Lágafellssóknar. Org- anisti Jónas Þórir. Barnastarf í safn- aöarheimilinu kl. 11. Jón Þorsteins- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guós- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Organisti Örn Falkner. Fé- lagar úr Kór Hafnarfjarðarkirkju leiöa söng. Sunnudagaskólar í Hvaleyrar- skóla, kirkju og Strandbergi kl. 11. Skólabfll ekur til og frá kirkju. Taize- messa kl. 17. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Organisti Örn Falkner. Félag- ar úr Kór Hafnarfjaröarkirkju leiða söng. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguösþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson messar. Kór Víöi- staöasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Siguröur Helgi Guömunds- son. FRÍKIRKJAN f Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Dagskrá fyrir böm og for- eldra, ömmur og afa. Mikill söngur, leikrit, sögur og fræðsla í umsjá Arn- ar, Eddu og Sigríöar Kristínar. Kvöld- vaka kl. 20. Yfirskrift: Ástin, vináttan og hjónabandiö. Fjölbreytt dagskrá í tali ogtónum viö kertaljós. Allir hjart- anlega velkomnir. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Kirkjukórinn leiöir safnaðarsöng. Org- anisti Jóhann Baldvinsson. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn f Stóru-Vogaskóla laugardag kl. 11. Foreldrar hvattir til aö mæta meö bömum sfnum. KÁLFATJARNARKIKJA: Messa sunnudag kl. 14. Organisti Frank Her- lufsen. BESSASTAÐAKIRKJA: Skátaguös- þjónusta kl. 14. Vígsla skáta. Skáta- félagið verður meö kaffiveitingar í há- tíöarsal íþróttahússins aö athöfn lokinni. Prestamir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skólinn kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Stuttur fundur um fermingarstarf vetr- arins á undan athöfninni kl. 13:15. Hvetjum fermingarbörn og foreldra til að mæta vel. Sóknarnefnd og sóknar- prestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Kór Útskálakirkju syngur. Mán.: Kyrröarstund kl. 20:30. Boöiö upp á kaffi. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn annast ritningar- lestra. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Guömundur Sigurösson. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs þjónusta kl. 14. Sr. Magnús Björn Björnsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Kirkjukór Njarövíkur syngur undir stjórn Steinars Guömundssonar org- anista. Sunnudagaskólinn kl. 11. Börn sótt aö safnaöarheimili f Innri- Njarövík kl. 10:45. Baldur Rafn Sig- urðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Munið skólabflinn. Popp- og skátaguösþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Poppband kirkjunn- ar, sem er skipaö Þórólfi Inga Þórs- syni, Guömundi Ingólfssyni og Einari Erni Einarssyni, leikurogsyngur. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Hádegisbænir kl. 12:10 frá þriðjudegi til föstudags. Samvera 10-12 ára barna kl. 16:30 alla miövikudaga. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sókn- arprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 11 fjöl- skylduguösþjónusta með þátttöku fermingarbarna. Fundur með foreldr- um og börnum eftirguðsþjónustuna. Kl. 17 kristnihátíö í Árnesprófasts- dæmi. Kirkjukórar og organistar f Hverageröi og Þorlákshöfn flytja tónlistardagskrá. Sr. Heimir Steins- son á Þingvöllum flytur erindi: Kristnitakan á íslandi. Mán.: Hjóna- námskeiö kl. 20 f umsjá sr. Þórhalls Heimissonar. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa kl. 14. Munið kirkjuskólann í Grunnskólanum Hellu á fimmtudög- um kl. 13:30. Sóknarprestur. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 16. Athugió breyttan tíma að þessu sinni. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Barnaguös- þjónusta sunnudag kl. 14. Allir vel- komnir, jafnt ungir sem aldnir. Sókn- arprestur. BORGARPRESTAKALL: Hátíöarguös- þjónusta í Borgarneskirkju kl 14, í tengslum viö kristnihátíö f Borgar- fjaröarprófastsdæmi. Séra Ólafur Skúlason, biskup, predikar. Altaris- þjónustu annast séra Kristinn Jens Sigurþórsson og séra Þorbjörn Hlynur Árnason. Félagar úr kirkjukórum norö- an Skarðsheiðar syngja. Organistar og söngstjórar Bjarni Guöráösson, Jón Þ. Björnsson, Siguróur Guömundsson og Steinunn Ámadótt- ir. Sóknarprestur REYKHOLTSPRESTAKALL: Messa í Reykholti kl. 14. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIR KJ A: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Mánud: Kyrröarstund kl. 18. Sóknarprestur. BAKKAGERÐISKIRKJA: Barnastarf kl. 13.30. EIÐAKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.