Morgunblaðið - 19.02.2000, Qupperneq 66
66 LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000
MESSUR
MORGUNBLAÐIÐ
Guðspjall dagsins:
Verkamenn í víngarði.
(Matt. 20.)
ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl.
11:00. Guösþjónusta kl. 14:00. Kaffi
eftir messu. Árni Bergur Sigurþjörns-
son.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl.
11:00. Léttir söngvar, þiþlíusögur,
bænir, umræöur og leikir viö hæfi
barnanna. Foreldrar hvattir til aö
koma meö börnum sínum. Guðsþjón-
usta kl. 14:00. Organisti Guöni Þ.
Guðmundsson. Prestur sr. Gylfi Jóns-
son.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Alt-
arisganga. Prestur sr. Jakob Ágúst
Hjálmarsson. Organleikari Marteinn
H. Friöriksson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl.
14:00. Inga Sigrún Atladóttir, guö-
fræöinemi, prédikar. Einsöngur Óíaf-
ur Magnússon. Organisti Kjartan Ól-
afsson. Félag fyrrverandi sóknar-
presta.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl.
11:00. Messa kl. 11:00. Altaris-
ganga. Kirkjukór Grensáskirkju syng-
ur. Organisti Ámi Arinbjamarson.
Kvöldguösþjónusta kl. 20:00. Einfalt
form. Kyrrð og hlýja. Sr. Ólafur Jó-
hannsson.
H ALLGRÍ MSKIRKJ A: Fræóslumorg
unn kl. 10:00. Heimsókn í Hnitbjörg,
Listasafni Einars Jónssonar. Safnast
saman í andyri safnsins. Leiösögn:
Hrafnhildur Schram, forstöðumaöur.
Messa og barnastarf kl. 11:00. Hóp-
ur úr Mótettukór syngur. Organisti
Höröur Áskelsson. Sr. Siguröur Páls-
son. Guðsþjónusta kl. 17:00. Bach-
kantata. Sr. Kristján Valur Ingólfsson
prédikar.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00.
Sr. Bragi Skúlason.
HÁTEIGSKIRKJA: Barna- og fjöl-
skylduguösþjónusta kl. 11:00. Bryn-
dís Valbjörnsdóttir og sr. Helga Soffía
Konráósdóttir. Messa kl. 14:00. Org-
anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Marta
Ágústsdóttir messar. Sr. Tómas
Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guö-
brands biskups. Messa kl. 11:00.
Kammerkór Langholtskirkju syngur.
Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson.
Organisti Jón Stefánsson. Barnastarf
í safnaðarheimili kl. 11:00. Lena Rós
Matthíasdóttir annast stundina. í til-
efni af konudegi munu karlar bjóða
konum í vöfflukaffi að messu lokinni.
Lestur passíusálma hefst í kirkjunni
mánud. kl. 18 og veröur alla virka
daga fram aö páskum.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og
sunnudagaskóli kl. 11:00. Börn úr
Lækjaborg heimsækja kirkjuna
ásamt foreldrum og kennurum. Kór
Laugarneskirkju syngur. Organisti
Gunnar Gunnarsson. Prestur sr.
Bjarni Karlsson. Hrund Þórarinsdóttir
stjórnar sunnudagaskólanum meó
sínu fólki. { messukaffi gefst fólki
kostur á að skoöa sýninguna „List í
Laugamesi", þar sem eldri Laugar-
nesbúar sýna verk sfn. Messa kl.
13:00 í Hátúni 12. Kór Laugarnes-
kirkju syngur, Gunnar Gunnarsson
leikur á flygil. Margrét Scheving, Guö-
Fríkirkjan
í Reykjavík
Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11.00.
Barn borið til
skírnar.
Fermingarbörn og
foreldrar þeirra eru hvött
til að koma og taka þátt.
Léttir söngvar og eitthvað
fyrir alla aldurshópa.
Fuglunum gefið brauð i
Hólar í Hjaltadal.
rún K. Þórsdóttir og Bjarni Karisson
annast þjónustuna.
NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl.
11:00. Átta til níu ára starf á sama
tíma. Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr.
Frank M. Halldórsson. Tónleikar kl.
17:00. Sinfóníuhljómsveit áhuga-
manna leikur. Einleikari Lenka Mát-
éová. Stjórnandi Oliver Kentish.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl.
11:00. Konudagurinn. Organisti Sig-
rún Steingrímsdóttir. Prestur sr. Sol-
veig Lára Guömundsdóttir. Konur úr
Kvenfélaginu Seltjörn taka þátt í
messunni og sjá um hádegisverö í
safnaðarheimilinu aö messu lokinni.
Andviröi af sölu hádegisverðar rennur
í íbúasjóð Seltjarnarness. Barnastarf
á samatfma.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fjölskyldu-
guösþj. kl. 11. Barn boriö til skírnar.
Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru
hvött til að koma og taka þátt. Léttir
söngvar og eitthvaö fyrir alla aldurs-
hópa. Fuglunum gefið brauö í lokin.
Allir hjartanlega velkomnir. (Guös-
þjónustan eftir hádegi fellur niöur.)
Hjörtur Magni Jóhannsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guösþjónusta
kl.ll árdegis. Organleikari: Pavel
Smid. Barnakór Árbæjarkirkju syngur
í guösþjónustunni undir stjórn Mar-
grétar Dannheim. Vænst er þátttöku
væntanlegra fermingarbama og for-
eldra þeirra. Barnaguðsþjónusta kl.
13. Bænir, fræösla, söngvar, sögur
og leikir. Barnakór kirkjunnar syngur.
Stjórnandi: Margrét Dannheim. For-
eldrar, afar og ömmur boöin velkomin
meö börnunum. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Bamaguös
þjónusta kl. 11. Messa og altaris-
ganga á sama tíma. Létt máltíð aö
lokinni messu. Organisti: Daníel Jón-
asson. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11.
Sunnudagaskóli á sama tíma. Léttur
hádegisveröur eftir messu í safnaöar-
sal. Prestursr. Gunnar Sigurjónsson.
Organisti: Kjartan Sigurjónsson.
Kl. 19 messa, kvennakirkjan. Prestur
sr. Auóur Eir Vilhjálmsdóttir. Kaffi að
messu lokinni.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni
Eyjólfsson. Organisti: Lenka Mátéo-
vá. Barnaguösþjónusta á sama tíma.
Umsjón: Margrét Ó. Magnúsdóttir.
Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju.
Prestur: Sr. Vigfús Þór Árnason. Um-
sjón: Hjörtur. Barnaguðsþjónusta kl.
11:00 í Engjaskóla. Prestur: Sr. Sig-
uröur Arnarson. Umsjón: Signý, Guö-
rún og Guölaugur. Guösþjónusta í
Grafarvogskirkju kl. 14:00. Prestur:
sr. Siguröur Arnarson, sem prédikar
og þjónarfyrir altari. Organisti: Sigrún
M. Þórsteinsdóttir. Kór Grafarvog-
skirkju syngur. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: fgölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir
þjónar. Barnakór Lindaskóla kemur í
heimsókn. Stjórnandi: Hólmfríöur
Benediktsdóttir. Organisti: Jón Ólafur
Sigurösson. Barnaguösþjónusta í
kirkjunni kl. 13 ogí Lindaskóla kl. 11.
Viö minnum á bæna- og kyrröarstund
á þriöjudag kl. 18. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í
Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson.
SEUAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11 í umsjá sr. Valgeirs Ástr-
áðssonar. Organisti er Lára Bryndís
Eggertsdóttir. Guösþjónustunni verö-
ur útvarpað. Guösþjónusta kl. 14. Sr.
Ágúst Einarsson prédikar. Organisti
er Lára Bryndfs Eggertsdóttir. Sóknar-
prestur.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg-
unguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir
börn og fullorðna. Samkoma kl. 20.
Vitnisburöur, mikil lofgjörö og fyrir-
bænir. Ragnar Snær Karlsson prédik-
ar. Allir hjartanlega velkomnir.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu-
hátíö kl. 11. Fögnuður og gleöi í húsi
drottins. Léttar veitingar eftir sam-
komuna. Samkoma kl. 20. Lofgjörö,
prédikun ogfyrirbæn. Allir hjartanlega
velkomnir.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíöasmára:
Samkoma laugardag kl. 11. í dag er
sérstök kærleikssamkoma í umsjón
unglingahóps kirkjunnar en Ragn-
heiöur Laufdal Ólafsdóttir er meö bibl-
íufræðslu. Samkomum útvarpaö
beint á Hljóönemanum, FM 107. Á
laugardögum starfa barna- og ung-
lingadeildir. Súpa og brauð eftir sam-
komuna. Allir hjartanlega velkomnir.
KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11, fyr-
ir alla fjölskylduna. Samkoma kl. 20.
Prédikun orösins og mikil lofgjöró og
tilbeiösla. Allirvelkomnir.
FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11.
Ræöumaöur Cathy Morris. Almenn
samkoma kl. 16:30 í umsjón Marita
og íslensku trúboöshreyfingarinnar.
Ræöumaöur Jóhannes Hinriksson.
Ungbarna- og barnakirkja fyrir 1-12
ára meöan á samkomu stendur. Allir
hjartanlega velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag kl.
13: Laugardagsskóli fyrir krakka.
Sunnudag kl. 19:30, bæn. Kl. 20
hjálpræðissamkoma í umsjón systr-
anna. Katrín Eyjólfsdóttir talar. Mánu-
dag kl. 15: Heimilasambandfyrirkon-
ur.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam-
koma í dag kl. 17. Fréttir fluttar af
kristniboösstörfum f Afríku. Ræöu-
maður sr. Bemharöur Guömundsson.
Bamasamverur á meöan á samkomu
stendur. Skipt í hópa eftir aldri. Ljúf-
feng máltíð seld aö samkomu lokinni
gegn mjög vægu gjaldi. Allirvelkomnir.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur
sunnudaga kl. 10:30, 14. Messa kl.
18 á ensku. Virka daga messur kl. 8
og 18 og laugard. kl. 18.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa
sunnudag kl. 11. Messa laugardag (á
ensku) og virka daga kl. 18:30.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa
sunnudag kl. 10:30. Messa virka
daga og laugardaga kl. 18.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Messa sunnudaga kl. 8:30. Messa
laugardaga ogvirka daga kl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skóla-
vegi 38. Messa sunnudag kl. 14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7:
Messa sunnudag kl. 10. Messa laug-
ardagogvirka daga kl. 18:30.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl.
17.
ÍSAFJÖRÐUR: Messa sunnudag kl.
11.
BOLUNGARVÍK: Messa sunnudag kl.
16.
FLATEYRI: Messa laugardag kl. 18.
SUÐUREYRI: Messa föstudag kl.
18:30.
ÞINGEYRI: Messa mánudag kl.
18:30.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 15.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum:
Bamaguösþjónusta kl. 11, söngur,
sögur, lofgjörð. Litlir lærisveinar
koma fram og syngja undir stjórn Ós-
valds og Guörúnar Helgu. Guösþjón-
usta kl. 14. KonurnaríEyjum sérstak-
lega velkomnar í tilefni dagsins.
Kaffisopi í safnaöarheimilinu á eftir.
Sr. Kristján Björnsson.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar-
nesi: Guðsþjónusta kl. 14. Gunnar
Kristjánsson, sóknarprestur.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guösþjónusta
kl. 14. Kirkjukór Lágafellssóknar. Org-
anisti Jónas Þórir. Barnastarf í safn-
aöarheimilinu kl. 11. Jón Þorsteins-
son.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guós-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Þórhallur
Heimisson. Organisti Örn Falkner. Fé-
lagar úr Kór Hafnarfjarðarkirkju leiöa
söng. Sunnudagaskólar í Hvaleyrar-
skóla, kirkju og Strandbergi kl. 11.
Skólabfll ekur til og frá kirkju. Taize-
messa kl. 17. Prestur sr. Gunnþór
Ingason. Organisti Örn Falkner. Félag-
ar úr Kór Hafnarfjaröarkirkju leiða
söng.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguösþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Bragi Friðriksson messar. Kór Víöi-
staöasóknar syngur. Organisti Úlrik
Ólason. Siguröur Helgi Guömunds-
son.
FRÍKIRKJAN f Hafnarfirði: Barnasam-
koma kl. 11. Dagskrá fyrir böm og for-
eldra, ömmur og afa. Mikill söngur,
leikrit, sögur og fræðsla í umsjá Arn-
ar, Eddu og Sigríöar Kristínar. Kvöld-
vaka kl. 20. Yfirskrift: Ástin, vináttan
og hjónabandiö. Fjölbreytt dagskrá í
tali ogtónum viö kertaljós. Allir hjart-
anlega velkomnir. Einar Eyjólfsson.
VÍDALÍNSKIRKJA: Guösþjónusta kl.
11. Sunnudagaskólinn á sama tíma.
Kirkjukórinn leiöir safnaðarsöng. Org-
anisti Jóhann Baldvinsson.
KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn
f Stóru-Vogaskóla laugardag kl. 11.
Foreldrar hvattir til aö mæta meö
bömum sfnum.
KÁLFATJARNARKIKJA: Messa
sunnudag kl. 14. Organisti Frank Her-
lufsen.
BESSASTAÐAKIRKJA: Skátaguös-
þjónusta kl. 14. Vígsla skáta. Skáta-
félagið verður meö kaffiveitingar í há-
tíöarsal íþróttahússins aö athöfn
lokinni. Prestamir.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skólinn kl. 11. Guösþjónusta kl. 14.
Stuttur fundur um fermingarstarf vetr-
arins á undan athöfninni kl. 13:15.
Hvetjum fermingarbörn og foreldra til
að mæta vel. Sóknarnefnd og sóknar-
prestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Guösþjónusta kl.
11. Kór Útskálakirkju syngur. Mán.:
Kyrröarstund kl. 20:30. Boöiö upp á
kaffi. Sóknarprestur.
HVALSNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14. Fermingarbörn annast ritningar-
lestra. Kór Hvalsneskirkju syngur.
Organisti Guömundur Sigurösson.
Sóknarprestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs
þjónusta kl. 14. Sr. Magnús Björn
Björnsson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Kirkjukór Njarövíkur syngur undir
stjórn Steinars Guömundssonar org-
anista. Sunnudagaskólinn kl. 11.
Börn sótt aö safnaöarheimili f Innri-
Njarövík kl. 10:45. Baldur Rafn Sig-
urðsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11 árd. Munið skólabflinn.
Popp- og skátaguösþjónusta kl. 14.
Vænst er þátttöku fermingarbarna og
foreldra þeirra. Prestur sr. Sigfús
Baldvin Ingvason. Poppband kirkjunn-
ar, sem er skipaö Þórólfi Inga Þórs-
syni, Guömundi Ingólfssyni og Einari
Erni Einarssyni, leikurogsyngur.
SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Hádegisbænir kl.
12:10 frá þriðjudegi til föstudags.
Samvera 10-12 ára barna kl. 16:30
alla miövikudaga. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sókn-
arprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 11 fjöl-
skylduguösþjónusta með þátttöku
fermingarbarna. Fundur með foreldr-
um og börnum eftirguðsþjónustuna.
Kl. 17 kristnihátíö í Árnesprófasts-
dæmi. Kirkjukórar og organistar f
Hverageröi og Þorlákshöfn flytja
tónlistardagskrá. Sr. Heimir Steins-
son á Þingvöllum flytur erindi:
Kristnitakan á íslandi. Mán.: Hjóna-
námskeiö kl. 20 f umsjá sr. Þórhalls
Heimissonar.
ODDAKIRKJA á Rangárvöllum:
Messa kl. 14. Munið kirkjuskólann í
Grunnskólanum Hellu á fimmtudög-
um kl. 13:30. Sóknarprestur.
ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 16. Athugió breyttan tíma að
þessu sinni. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa
sunnudag kl. 11. Sóknarprestur.
TORFASTAÐAKIRKJA: Barnaguös-
þjónusta sunnudag kl. 14. Allir vel-
komnir, jafnt ungir sem aldnir. Sókn-
arprestur.
BORGARPRESTAKALL: Hátíöarguös-
þjónusta í Borgarneskirkju kl 14, í
tengslum viö kristnihátíö f Borgar-
fjaröarprófastsdæmi. Séra Ólafur
Skúlason, biskup, predikar. Altaris-
þjónustu annast séra Kristinn Jens
Sigurþórsson og séra Þorbjörn Hlynur
Árnason. Félagar úr kirkjukórum norö-
an Skarðsheiðar syngja. Organistar
og söngstjórar Bjarni Guöráösson,
Jón Þ. Björnsson, Siguróur
Guömundsson og Steinunn Ámadótt-
ir. Sóknarprestur
REYKHOLTSPRESTAKALL: Messa í
Reykholti kl. 14. Sóknarprestur.
EGILSSTAÐAKIR KJ A: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Messa kl. 14. Mánud:
Kyrröarstund kl. 18. Sóknarprestur.
BAKKAGERÐISKIRKJA: Barnastarf
kl. 13.30.
EIÐAKIRKJA: Barnastarf kl. 11.
Guösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur.