Morgunblaðið - 19.03.2000, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 19.03.2000, Qupperneq 16
16 SUNNUDAGUR 19. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR Óðinn Ásgeirsson sækir að körfu Hauka. Magnús Heigason „ÞEIR stóðu sig vel mínir menn,“ sagði einn mikill knatt- spyrnuáhugamaður á föstu- dagsmorguninn, þegar hann mætti til vinnu. „Já, Werder Bremen átti ekki möguleika í Arsenal," sagði félagi hans. „Því er ég sammála, en ég átti ekki við Arsenal - heldur mínir menn að norðan. Þórsarar eru að koma fram með öflugt körfu- knattleikslið." Jú, það er rétt hjá knattspyrnuá- hugamanninum - leikmenn Þórs veittu Haukum heldur betur harða keppni i 8-liða Eftir úrslitunum um Is- SigmundÓ. landsmeistaratitlinn Steinarsson í körfuknattleik. Miklu meiri keppni en menn reiknuðu með. Þórsliðið er skipað ungum og skemmtilegum leikmönnum, sem eru ekki mikið þekktir fyrir utan Ak- ureyri. Hverjir eru þessir ungu leik- menn? Eru Akureyringar að koma upp með spútniklið, sem á eftir að veita liðunum frá Suðumesjum harða keppni á komandi árum? Verður Þórsliðið í körfuknattleik eins og KA-liðið var í handknattleik? Við leituðum svara hjá þjálfara liðs- ins - Ágústi Guðmundssyni og til að forvitnast um strákana hans. Já, hverjir eru mennirnir hans Orra Páls Ormarssonar? „Kjarninn í Þórsliðinu eru strákar sem ég byrjaði að þjálfa í níunda flokki, þá þrettán ára gamlir. Ég hef verið með þá óslitið síðan og gengið nokkuð vei. Þegar við byrjuðum í yngri flokkunum vorum við í C- Maurice Spillers á vítalínunni. flokki, en unnum okkur jafnt og þétt upp í A-flokk - höfum síðan hampað nokkrum meistaratitlum,“ sagði Ágúst, sem tók við meistaraflokki Þórs fyrir síðasta keppnistímabil. „Ég var strax staðráðinn að veðja á mína menn. Þeim til stuðnings fékk ég Konráð Óskarsson til baka og þá var hafíst handa að byggja upp lið. Ég var ákveðinn að vinna með það sem ég hafði í höndunum - gefa ungu strákunum tækifæri að leika mikið. Við vorum óheppnir með útlending en þegar Maurice Spillers kom, kom til okkar leikmaður sem féll strax inn í liðsheildina. Við erum með mjög sterkan leikmannahóp, sem Ieggur hart að sér til að ná árangri. Það hef- ur lengi verið draumur okkar Akur- eyringa að eignast gott körfuknatt- leikslið - sá draumur er á góðri leið með að rætast,“ sagði Ágúst. Nær Ágúst að halda mönnum sín- um saman næstu árin? „Já, ég sé það fyrir mér. Það er mjög þýðingarmik- ið fyrir okkur að það er háskóli hér á Akureyri. Þá er ég með mjög stóran hóp, átján leikmenn, þannig að þó svo að einn eða tveir detti út, koma aðrir leikmenn tvíefldir í þeirra stað. Það hefur mikla þýðingu að við byggjum liðið upp eingöngu á heima- mönnum, leikmönnum sem eru að leika fyrir Akureyri og Þór.“ Sigurður Sigurðsson hendi. Áhuginn fyrir liðinu hefur vaxið jafnt og þétt - farið stigmagn- andi. Það var stórkostlegt að sjá hvað margir fylgdu okkur til Hafnar- fjarðar er við lékum gegn Haukum. Þeir stuðningsmenn veittu okkur mikinn stuðning og vonandi fáum við enn meiri stuðning í íþróttahúsinu á Akureyri á sunnudagskvöldið," sagði Ágúst Guðmundsson. Morgunblaðið/Kristinn. Ágúst Guðmundsson, þjálf- ari Þórs, gefur sínum mönn- um góð ráð I hita leiksins gegn Haukum. Hefur þú trú á því að liðið eigi eftir að skáka Suðumesjaliðunum ífram- tíðinni? „Efniviðurinn er fyrir hendi. Ef haldið er rétt á spilunum með liðið, þá sé ég ekki annað en við getum fest okkur í hópi fjögurra sterkustu iið- anna. Við höfum verið að leika vel að undanförnu." Er Pórsliðið að verða eins og KA- liðið í handknattleik, þegar það vann hugpg hjarta Akureyringa? „Ég verð að segja eins og er, að KÁ-menn höfðu meiri peninga á milli handana til að gera stóra hluti. Við verðum að nýta okkur vel þau sókn- arfæri sem við eigum. Þau eru fyrir Leikmenn Þórs Leikmenn, aldur. Leik- menn sem eru feitletrað- ir, eru leikmenn sem Ágúst Guðmundsson hefur alið upp hjá Þór: Ásmundur Oddsson...........20 Davíð J. Guðlaugsson.......20 Einar H. Davíðsson.........26 Einar Valbergsson..........27 Einar Ö. Aðalsteinsson.....20 Guðmundur Aðalsteinsson....20 Guðmundur Oddsson...........22 Hafsteinn Lúðvíksson.......24 Hermann Daði Hermannsson ....19 Hrafn Jóhannesson...........19 Konráð Óskarsson............35 Magnús Helgason.............20 Maurice Spillers............26 Óðinn Ásgeirsson............21 Sigurður Sigurðsson........21 Þðrarinn Jóhannesson........20 Þjálfari: Ágúst Guðmundsson...........33 „Min men
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.