Morgunblaðið - 19.03.2000, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 19.03.2000, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MARS 2000 41 ........-...............& KIRKJUSTARF FRÉTTIR Safnaðarstarf HafnarQarðarkirkja. „Líf og friður í Hafnarfirði“ „LÍP og friður“ í Hafnarfírði. Barna og unglingakór Fríkirkj- unnar í Hafnarfirði mun, ásamt hljómsveit, sýna söngleikinn „Líf og friður" eftir Per Harling í dag, sunnudaginnl9. mars, klukkan 17. Söngleikurinn er settur upp í tilefni af kristnitökuhátíðinni og verður sýndur í Fríkirkjunni. Sagan gerist í Örkinni hans Nóa, björgunarbáti Guðs og fjallar á spennandi og ævintýralegan hátt um líf og vonir dýranna í Örkinni. Tónlistin er létt og skemmtileg og höfðar til allra. Miðasala við innganginn. Bústaðakirkja. TTT æskulýðs- starf fjrir 10-12 ára mánudagkl. 17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Hallgrímskirkja. Lestur passíu- sálma mánudag kl. 12.15 Langholtskirkja. Lestur passíu- sálma mánudag kl. 18. Laugameskirkja. Mánudags- kvöld kl. 20.12 spora hópurinn. Neskirkja. Sunnudagaskóli kl. 11. Atta-níu ára starf á sama tíma. TTT, 10-12 ára starf, mánudag kl. 16. Kirkjukór Neskirkju æfir mánu- dag kl. 19. Nýir félagar velkomnir. Fótsnyrting á vegum Kvenfélags Neskirkju mánudag kl. 13-16.Upp- lýsingar í síma 551-1079. Foreldra- morgnar alla miðvikudaga kl. 10-12. Guðþjónusta kl. 14, organisti Reynir Jónasson. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfé- lagið kl. 20-22. Árbæjarkirkja. Yngri deild æsk- ulýðsfélagsins kl. 20-22. Kirkju- prakkarar, 7-9 ára, kl. 16-17 á mánudögum.TTT-starf 10-12 ára, kl. 17-18 á mánudögum. Eldri deild æskulýðsfélagsins kl. 20-22. Fella- og Hólakirkja. Starf íyrir 9- 10 ára drengi á mánudögum kl. 17-18. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 567-9070. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánudögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15- 10.30. Umsjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Seljakirkja. Æskulýðsfundur í dag kl. 20. KFUK-fundir á mánu- dögum. Kl. 17.15 stelpustarf á veg- um KFUK og kirkjunnar fyrir 6-9 ára og kl. 18.30 fyrir 10-12 ára- .Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10- 12. Kópavogskirkja. Þriðjudagur: Foreldi'amorgunn í Borgum kl. 10. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12:30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Ungl- ingakór á mánudögum kl. 17-19. Æskulýðsfélag mánudag kl. 20-22. Hafnarfjarðarkirkja. Æsku- lýðsstarf yngri deilda kl.20.30-22 í Hásölum. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. KFUM og K-starf kirkjunnar mánudag kl.17.30 á prestssetrinu. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 20.30 æskulýðsfundur í umsjá Ingveldar og Helgu. Mánudagur 20. mars: Kl. 20:. Aðalfundur Kvenfélags Landakirkju í Safnaðarheimilinu. Nýjar félagskonur velkomnar. Upplýs- ingar veitir María Gunnarsdóttir, húsmóðir. Fríkirkjan Vegurinn. Fjölskyldu- hátíð kl. 11. Fögnuður og gleði í húsi drottins. Léttar veitingar eftir samkomuna. Samkoma kl. 20. Gleði, lausn og frelsi, Michael A. Cotten prédikar. Allir hjartanlega vel- komnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Brauðsbrotning kl. 11, ræðumað- ur Hreinn Bernharðsson. Almenn samkoma kl. 16.30, umsjón „Menn með markmið" sem er karlastarf kirkjunnar. Ungbama- og barna- kirkja meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. Mánu- dagur: Marita samkoma kl. 20. Hjálpræðisherinn. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Kaft- einn Miriam Óskarsdóttir talar. Mánudag: Kl. 15 heimilasamband. Boðunarkirkjan. A mánudags- kvöldum kl. 20 er dr. Steinþór Þórð- arson með Enoksnámskeið í beinni útsendingu á Hljóðnemanum 107. Hvamnistangakirkja. KFUM og K-starf kirkjunnar mánudag kl.17.30 á prestssetrinu. Akraneskirkja. Mánudagur: Fundur í æskulýðsfélaginu í húsi KFUM og K kl. 20. Hólaneskirkja Skagaströnd. A morgun, mánudag: Unglingadeild KFUM & K kl. 20 fyrir 13 ára og eldri. Lágafellskirkja. Mánudagur: Kirkjukrakkar - starf fyi’ir 7-9 ára börn frá kl. 17.15-18.15. Húsið opn- að kl. 17. Umsjón Þórdís. Víkurprestakall í Mýrdal. Ferm- ingarfræðsla á mánudögum kl. 13.45. Útskálaprestakall. Sunnudagur- inn 19. mars: Kristnihátíð í Utskála- sókn. Hátíðarguðsþjónusta í Út- skálakirkju kl. 13:30. Boðið verður til samsætis að guðsþjónustunni lokinni í samkomuhúsinu í Garði. Mánudagurinn 20. mars: Útskálakirkja Kjrrðarstund kl. 20:30. Lesið úr passíusálmum. Boðið er upp á kaffi að stundinni lokinni. Frelsið, kristileg miðstöð. AI- menn fjölskyldusamkoma sunnu- daga kl. 17. Dagbók Háskóla Islands ALLT áhugafólk er velkomið á fyr- irlestra í boði Háskóla íslands. Itar- legri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóð- inni: http://www.hi.is/stjorn/sam/ dagbok.html Sunnudaginn 19. mars kl. 14 fljd- ur Georg Klein frá MTC, Karol- inska Institutet Stokkhólmi fyrir- lesturinn: „Cancer and the New Biology" (Krabbamein og nýja líf- fræðin) í boði rektors HÍ í stofu 101 í Odda. Að fjrirlestri loknum verða umræður um líffræði og líftækni. Þátttakendur: Georg Klein, Þor- steinn Vilhjálmsson, Vilhjálmur Árnason, Guðmundur Pétursson, Guðmundur Eggertsson, Guðrún Agnarsdóttir og Sigurbjörg Þor- steinsdóttir. Mánudaginn 20. mars kl. 15-17 verður efnt til fundar um „Áhættu- fjármögnun og háskólarannsóknir". Á háskólasamfélagið samleið með áhættufjárfestum? í stofu 101 í Odda. Til máls taka: Gísli Bene- diktsson, Nýsköpunarsjóði atvinnu- lífsins, Páll Guðjónsson, Ailvaka, Bjarni Þórður Bjarnason, Kaup- þingi, Hilmar Þór Kristinsson, Uppsprettu, Jón Jóhannes Jónsson, dósent í lífefnafræði við HÍ, og Kristrún Heimisdóttir, fram- kvæmdastjóri Reykjavíkurakadem- íunnar. Fundurinn hefst með kynn- ingum og erindum frummælenda. Þá verður gert stutt kaffihlé en að því loknu verða umræður. Þriðjudaginn 21. mars kl. 16 flyt- ur Georg Klein frá MTC, Karol- inska Institutet Stokkhólmi fyrir- lesturinn: „The Multistep Development of Cancer“ í boði HI, Krabbameinsfélags íslands og Vís- indafélags Islendinga í sal Krabba- meinsfélagsins, Skógarhlíð 8. Miðvikudaginn 22. mars kl. 14 flytur Eva Klein, frá MTC, Karol- inska Institutet Stokkhólmi fjTÍr- lesturinn: „Cellular immune reaction against EBV infected/im- mortalised B lymphocjdes. Im- munological surveillance at its best“ í boði Ónæmisfræði Landspít- ala og Ónæmisfræðifélagsins í sal Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8. Miðvikudaginn 22. mars kl. 17:45 flytur Höskuldur Þráinsson, pró- fessor í íslensku, erindið: „Eru málfræðingar alltaf að beygja? Mál- fræðirannsóknir á 20. öld“ i þættin- um Víðsjá í Ríkisútvarpinu á Rás eitt. Fimmtudaginn 23. mars kl. 12-13 í stofu 201 í Odda verður Sigríður Mattíasdóttir sagnfræðingur með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum. Rabbið ber yfir- skriftina „Menningardeilur, þjóð- erni og kvenleiki á árunum milli stríða". Fimmtudaginn 23. mars kl. 12:05 til 13 flytur Isleifur Ólafsson yfir- læknir erindið: „Erfðafræði heyrn- arleysis" á hádegisfundi Lífeðlis- fræðistofnunar í kaffistofu á 5. hæð í Læknagarði, Vatnsmýrarvegi 16. Fimmtudaginn 23. mars kl. 12:30 flytur George Klein frá MTC, Kar- olinska Institutet Stokkhólmi er- indið: „How can the most highly transforming known virus live in an essentially non-pathogenic equil- ibrium with its human host? - The strategy of Epstein Barr Virus“ á fræðslufundi Tilraunastöðvar HÍ í meinafræði, Keldum, í bókasafninu í miðhúsi. Fimmtudaginn 23. mars kl. 16 mun Pétur K. Maack, prófessor og framkvæmdastjóri flugöryggissviðs Flugmálastjórnar, spjalla um tengsl gæðastjórnunar og alþjóð- legra flugöryggiskrafna í málstofu véla- og iðnaðarverkfræðiskorar. Málstofan verður haldin í húsi verk- fræðideildar Háskóla Islands á Hjarðarhaga 2-6, í stofu 158. Fimmtudaginn 23. mars kl. 16:15 flytur Gunnlaug Hjaltadóttir fyrir- lesturinn: „Leit að stökkbrejding- um í geni lípóprótein lípasa hjá Is- lendingum með hækkaðan styi'k þríglýceríða" í málstofu lækna- deildar í sal Krabbameinsfélags ís- lands, efstu hæð. Kaffiveitingar verðafrá kl. 16. Föstudaginn 24. mars kl. 12:15 flytur Ólöf Sigurðardóttir, Sjúki-a- húsi Reykjavíkur, erindið: „Somat- omedin B like domain - peptíð - Hlutverk þess?“ í málstofu efna- fræðiskorar í stofu 158, VR-II, Hjarðarhaga 4-6. Föstudaginn 24. mars kl. 16 munu Georg Klein og Þorsteinn Gylfason ræða um vísindi, skáld- skap og siðferði. („A conversation on science, poetry and morality") í stofu 101 í Odda. Laugardaginn 25. mars kl. 13-17 standa NORDITA (Nordic Institu- te for Theoretical Physics), Eðlis- fræðistofa Raunvísindastofnunar Háskólans, Eðlisfræðifélag íslands og Eðlisfræðiskor HÍ fjrrir fyrir- lstrum um eðlisfræði lífs - erfða- fræði í stofu 101 í Odda. Dagskrá: 13-13:10 Viðar Guðmundsson, Há- skóla íslands 13:10-14 Daníel Ósk- arsson, íslenskri erfðagreiningu: „Positional cloning, gene finding, and open problems in bioinformat- ics“ 14:10-15 Soren Brunak, Center for Biological Sequence Analysis, DTU „Strategies for Prediction of Orphan Protein Function“ 15:10-16 John Hertz, NORDITA: „Coarse- Grained Reverse Engineering of Genetic Regulatory Networks“ 16:10-17 Hjörtur H. Jónsson, ís- lenskri erfðagreiningu: „Describing Inheritance in Families“. Nánari upplýsingar fást á vefslóðinni: http://hartree.raunvis.hi.is/~vidar/ bio/meeting. html Námskeið á vegum Endurmennt- unarstofnunar HÍ vikuna 19.-25. mars 2000 20. mars kl. 13-17 og 21. mars kl. 9-13. Framkvæmd og túlkun kjara- samninga. Kennarar: Lúðvík Hjalti Jónsson, deildarstjóri launadeildar Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Sigurður Óli Kolbeinsson lög- fræðingur, Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 20. mars kl. 15-20 og 21. mars kl. 15-19. Verð og kennitölur skulda- og hlutabréfa. Kennari: Ómar Örn Tryggvason Islandsbanki F&M. 20. og 21. mars kl. 8:30-12. Unix 3. Kennari: Sveinn Ólafsson ráð- gjafi hjá Teymi hf. 20. og 21. mars kl. 16-20. „Hætt- ’að dissa mig!“. Meira um siðfræði í starfi með ungu fólki. Kennari: Ket- ill B. Magnússon, MA í heimspeki og verkefnastjóri hjá starfsþróun- arfyrirtækinu Skref fyrir skref. 21. og 22. mars kl. 8:30-12:30. Markaðsmál smásöluverslana. Kennari: Ásmundur Helgason, framkvæmdastjóri Birtings, auglýsingastofu. 21. mars kl. 16-19. Nýjar reglur um tekjuskattsskuldbindingar. Kennari: Stefán Svavarsson, dósent og löggiltur endurskoðandi. 22. og 23. mars kl. 8:30-16. Microstation - grunnnámskeið. Kennari: Sigurður Ragnarsson byggingarverkfræðingur. 22. mars kl. 16-20. Að semja laga- frumvörp. Kennarar: Þórður Boga- son, forstöðumaður nefndasviðs Al- þingis, og Helgi Bernódusson, varaskrifstofustjóri Alþingis. 22. og 23. mars kl. 13-17. Fara- ldsfræði hjarta- og æðasjúkdóma á íslandi: Áhættuþættir og forvarnir. Umsjón: Gunnar Sigurðsson pró- fessor, formaður Hjartaverndar, Vilmundur Guðnason forstöðu- læknir Hjartaverndar og Ástrós Sverrisdóttir hjúkrunarfræðingur, fræðslufulltrúi Hjartaverndar. Fyr- irlesarar auk þeirra: Nikulás Sig- fússon, fráfarandi jrfirlæknir Hjartaverndar, Guðmundur Þor- geirsson prófessor, Uggi Agnars- son sérfræðingur, Bolli Þórsson læknir, Hólmfríður Þorgeirsdóttir matvælafræðingur, Laufey Stein-, grímsdóttir, forstöðumaður Mann- eldisráðs, Emil Sigurðsson yfir- læknir, Guðmundur Björnsson jdirlæknir og Lilja Sigrún Jóns- dóttir læknir. 23. mars kl. 9-17. Visthæf vöru- þróun. Kennari: Hildur Hrólfsdótt- ir efnaverkfræðingur hjá umhverf- is- og efnadeild Iðntæknistofnunar. 23., 24., 27. og 28. mars kl. 8:30- 12:30. Stjórnun hugbúnaðarverk- efna. Kennari: Helga Sigurjóns- dóttir tölvunarfræðingur. 23. mars kl. 8:30-12:30. Stjórnun í opinberri stjórnsýslu I. Stefnu-, mótun Kennari: Sigurbjörg Sigur- geirsdóttir, MSc stjórnsýslufræð- ingur. 23. og 30. mars og 6. apríl kl. 17- 19:30. Að skrifa vandaða íslensku. Hvernig auka má færni við að rita gott, íslenskt mál. Kennari: Bjarni Ölafsson íslenskufræðingur og menntaskólakennari. 24., 25. og 27. mars. kl. 8:30- 12:30. Uppeldisaðferðir og lestrar- færni barna Kennari: dr. Sigurlína Davíðsdóttir lektor við HÍ. 24. mars kl. 8:30-12:30. Stjórnun í opinberri stjórnsýslu II Stjórnun breytinga og nýmæla. Kennari: Sig- urbjörg Sigurgeirsdóttir, MSc stjórnsýslufræðingur. Vísindavefurinn Hvers vegna?' Vegna þess! Vísindavefurinn býður gestum að spyrja um hvaðeina sem ætla má að vísinda- og fræðimenn Háskólans og stofnana hans geti svarað eða fundið svör við. Leita má svara við spurningum um öll vísindi, hverju nafni sem þau nefnast. Kennarar, sérfræðingar og nem- endur í framhaldsnámi sjá um að leysa gáturnar í máli og myndum. Slóðin er: www.visindavefur.hi.is Sýningar Árnastofnun. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði vid * Suðurgötu. Handritasýning er opin kl. 14-16 þriðjudaga til föstudaga, 1. sept. til 15. maí og kl. 13-17 dag- lega, 1. júní til 31. ágúst. Unnt er að panta sýningu utan reglulegs sýn- ingartíma sé það gert með dags fyr- irvara. Endurmenntunarstofnun HÍ 13. mars-13. apríl sýnir Kristveig Hall- dórsdóttir myndverk sem hún mál- ar með Kazein Tempenj og pappírs- trefjum. Verkin voru unnin í desember 1996 í Noregi og janúar 1997 í New York. Þjóðarbókhlaða Stefnumót við ís- lenska sagnahefð. Farandsýning í Þjóðarbókhlöðu 1. mars-30. apríl. Á sýningunni er dregið fram hvernig,- bókin og textinn hafa verið örlaga- valdar í sögu íslensku þjóðarinnar. Varpað er ljósi á þróun prentlistar á Islandi og hina sérstöku hefð hand- ritauppskrifta til nota á heimilum er hélst allt fram á þessa öld. Brugðið verður ljósi á sagnaritun frá upp- hafi og sýnd tengsl hennar og nýj- ustu miðlunartækni nútímans. Orðabankar og gagnasöfn Öllum er heimill aðgangur að eftirtöldum orðabönkum og gagnsöfnum á veg- um Háskóla Islands og stofnana hans. íslensk málstöð. Orðabanki. Hefur að geyma fjölmörg orðasöfn i sérgreinum: http://www.ismal.hi.is/ ob/ Landsbókasafn íslands - Há- skólabókasafn. Gegnir og greinir. ^ http://www.bok.hi.is/gegnir.html Orðabók Háskólans. Ritmálsskrá: http://www.lexis.hi.is/ Rannsókna- gagnasafn íslands. Hægt að líta á rannsóknarverkefni og niðurstöður rannsókna- og þróunarstarfs: http://www.ris.is INNRÖMMUNW cn FÁKAFENI 11 -S: 553 1788 *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.