Morgunblaðið - 19.03.2000, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 19. MARS 2000 41
........-...............&
KIRKJUSTARF
FRÉTTIR
Safnaðarstarf
HafnarQarðarkirkja.
„Líf og
friður í
Hafnarfirði“
„LÍP og friður“ í Hafnarfírði.
Barna og unglingakór Fríkirkj-
unnar í Hafnarfirði mun, ásamt
hljómsveit, sýna söngleikinn „Líf og
friður" eftir Per Harling í dag,
sunnudaginnl9. mars, klukkan 17.
Söngleikurinn er settur upp í tilefni
af kristnitökuhátíðinni og verður
sýndur í Fríkirkjunni.
Sagan gerist í Örkinni hans Nóa,
björgunarbáti Guðs og fjallar á
spennandi og ævintýralegan hátt
um líf og vonir dýranna í Örkinni.
Tónlistin er létt og skemmtileg og
höfðar til allra.
Miðasala við innganginn.
Bústaðakirkja. TTT æskulýðs-
starf fjrir 10-12 ára mánudagkl. 17.
Friðrikskapella. Kyrrðarstund í
hádegi á morgun, mánudag. Léttur
málsverður í gamla félagsheimilinu
að stundinni lokinni.
Hallgrímskirkja. Lestur passíu-
sálma mánudag kl. 12.15
Langholtskirkja. Lestur passíu-
sálma mánudag kl. 18.
Laugameskirkja. Mánudags-
kvöld kl. 20.12 spora hópurinn.
Neskirkja. Sunnudagaskóli kl. 11.
Atta-níu ára starf á sama tíma.
TTT, 10-12 ára starf, mánudag kl.
16. Kirkjukór Neskirkju æfir mánu-
dag kl. 19. Nýir félagar velkomnir.
Fótsnyrting á vegum Kvenfélags
Neskirkju mánudag kl. 13-16.Upp-
lýsingar í síma 551-1079. Foreldra-
morgnar alla miðvikudaga kl. 10-12.
Guðþjónusta kl. 14, organisti Reynir
Jónasson. Prestur sr. Sigurður
Grétar Helgason.
Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfé-
lagið kl. 20-22.
Árbæjarkirkja. Yngri deild æsk-
ulýðsfélagsins kl. 20-22. Kirkju-
prakkarar, 7-9 ára, kl. 16-17 á
mánudögum.TTT-starf 10-12 ára,
kl. 17-18 á mánudögum. Eldri deild
æskulýðsfélagsins kl. 20-22.
Fella- og Hólakirkja. Starf íyrir
9- 10 ára drengi á mánudögum kl.
17-18. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10.
bekk á mánudögum kl. 20-22.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl.
20. Tekið er við bænarefnum í
kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í
síma 567-9070.
Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir
unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á
mánudögum. Prédikunarklúbbur
presta í Reykjavíkurprófastsdæmi
eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-
10.30. Umsjón dr. Sigurjón Árni
Eyjólfsson.
Seljakirkja. Æskulýðsfundur í
dag kl. 20. KFUK-fundir á mánu-
dögum. Kl. 17.15 stelpustarf á veg-
um KFUK og kirkjunnar fyrir 6-9
ára og kl. 18.30 fyrir 10-12 ára-
.Mömmumorgnar á þriðjudögum kl.
10- 12.
Kópavogskirkja. Þriðjudagur:
Foreldi'amorgunn í Borgum kl. 10.
Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12:30.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Ungl-
ingakór á mánudögum kl. 17-19.
Æskulýðsfélag mánudag kl. 20-22.
Hafnarfjarðarkirkja. Æsku-
lýðsstarf yngri deilda kl.20.30-22 í
Hásölum.
Krossinn. Almenn samkoma að
Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel-
komnir.
Hvammstangakirkja. KFUM og
K-starf kirkjunnar mánudag
kl.17.30 á prestssetrinu.
Landakirkja Vestmannaeyjum.
Kl. 20.30 æskulýðsfundur í umsjá
Ingveldar og Helgu. Mánudagur 20.
mars:
Kl. 20:. Aðalfundur Kvenfélags
Landakirkju í Safnaðarheimilinu.
Nýjar
félagskonur velkomnar. Upplýs-
ingar veitir María Gunnarsdóttir,
húsmóðir.
Fríkirkjan Vegurinn. Fjölskyldu-
hátíð kl. 11. Fögnuður og gleði í
húsi drottins. Léttar veitingar eftir
samkomuna. Samkoma kl. 20. Gleði,
lausn og frelsi, Michael A. Cotten
prédikar. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía.
Brauðsbrotning kl. 11, ræðumað-
ur Hreinn Bernharðsson. Almenn
samkoma kl. 16.30, umsjón „Menn
með markmið" sem er karlastarf
kirkjunnar. Ungbama- og barna-
kirkja meðan á samkomu stendur.
Allir hjartanlega velkomnir. Mánu-
dagur: Marita samkoma kl. 20.
Hjálpræðisherinn. Kl. 19.30 bæn.
Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Kaft-
einn Miriam Óskarsdóttir talar.
Mánudag: Kl. 15 heimilasamband.
Boðunarkirkjan. A mánudags-
kvöldum kl. 20 er dr. Steinþór Þórð-
arson með Enoksnámskeið í beinni
útsendingu á Hljóðnemanum 107.
Hvamnistangakirkja. KFUM og
K-starf kirkjunnar mánudag
kl.17.30 á prestssetrinu.
Akraneskirkja. Mánudagur:
Fundur í æskulýðsfélaginu í húsi
KFUM og K kl. 20.
Hólaneskirkja Skagaströnd. A
morgun, mánudag: Unglingadeild
KFUM & K kl. 20 fyrir 13 ára og
eldri.
Lágafellskirkja. Mánudagur:
Kirkjukrakkar - starf fyi’ir 7-9 ára
börn frá kl. 17.15-18.15. Húsið opn-
að kl. 17. Umsjón Þórdís.
Víkurprestakall í Mýrdal. Ferm-
ingarfræðsla á mánudögum kl.
13.45.
Útskálaprestakall. Sunnudagur-
inn 19. mars: Kristnihátíð í Utskála-
sókn. Hátíðarguðsþjónusta í Út-
skálakirkju kl. 13:30. Boðið verður
til samsætis að guðsþjónustunni
lokinni í samkomuhúsinu í Garði.
Mánudagurinn 20. mars:
Útskálakirkja Kjrrðarstund kl.
20:30. Lesið úr passíusálmum. Boðið
er upp á kaffi að stundinni lokinni.
Frelsið, kristileg miðstöð. AI-
menn fjölskyldusamkoma sunnu-
daga kl. 17.
Dagbók
Háskóla
Islands
ALLT áhugafólk er velkomið á fyr-
irlestra í boði Háskóla íslands. Itar-
legri upplýsingar um viðburði er að
finna á heimasíðu Háskólans á slóð-
inni: http://www.hi.is/stjorn/sam/
dagbok.html
Sunnudaginn 19. mars kl. 14 fljd-
ur Georg Klein frá MTC, Karol-
inska Institutet Stokkhólmi fyrir-
lesturinn: „Cancer and the New
Biology" (Krabbamein og nýja líf-
fræðin) í boði rektors HÍ í stofu 101
í Odda. Að fjrirlestri loknum verða
umræður um líffræði og líftækni.
Þátttakendur: Georg Klein, Þor-
steinn Vilhjálmsson, Vilhjálmur
Árnason, Guðmundur Pétursson,
Guðmundur Eggertsson, Guðrún
Agnarsdóttir og Sigurbjörg Þor-
steinsdóttir.
Mánudaginn 20. mars kl. 15-17
verður efnt til fundar um „Áhættu-
fjármögnun og háskólarannsóknir".
Á háskólasamfélagið samleið með
áhættufjárfestum? í stofu 101 í
Odda. Til máls taka: Gísli Bene-
diktsson, Nýsköpunarsjóði atvinnu-
lífsins, Páll Guðjónsson, Ailvaka,
Bjarni Þórður Bjarnason, Kaup-
þingi, Hilmar Þór Kristinsson,
Uppsprettu, Jón Jóhannes Jónsson,
dósent í lífefnafræði við HÍ, og
Kristrún Heimisdóttir, fram-
kvæmdastjóri Reykjavíkurakadem-
íunnar. Fundurinn hefst með kynn-
ingum og erindum frummælenda.
Þá verður gert stutt kaffihlé en að
því loknu verða umræður.
Þriðjudaginn 21. mars kl. 16 flyt-
ur Georg Klein frá MTC, Karol-
inska Institutet Stokkhólmi fyrir-
lesturinn: „The Multistep
Development of Cancer“ í boði HI,
Krabbameinsfélags íslands og Vís-
indafélags Islendinga í sal Krabba-
meinsfélagsins, Skógarhlíð 8.
Miðvikudaginn 22. mars kl. 14
flytur Eva Klein, frá MTC, Karol-
inska Institutet Stokkhólmi fjTÍr-
lesturinn: „Cellular immune
reaction against EBV infected/im-
mortalised B lymphocjdes. Im-
munological surveillance at its
best“ í boði Ónæmisfræði Landspít-
ala og Ónæmisfræðifélagsins í sal
Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð
8.
Miðvikudaginn 22. mars kl. 17:45
flytur Höskuldur Þráinsson, pró-
fessor í íslensku, erindið: „Eru
málfræðingar alltaf að beygja? Mál-
fræðirannsóknir á 20. öld“ i þættin-
um Víðsjá í Ríkisútvarpinu á Rás
eitt.
Fimmtudaginn 23. mars kl. 12-13
í stofu 201 í Odda verður Sigríður
Mattíasdóttir sagnfræðingur með
rabb á vegum Rannsóknastofu í
kvennafræðum. Rabbið ber yfir-
skriftina „Menningardeilur, þjóð-
erni og kvenleiki á árunum milli
stríða".
Fimmtudaginn 23. mars kl. 12:05
til 13 flytur Isleifur Ólafsson yfir-
læknir erindið: „Erfðafræði heyrn-
arleysis" á hádegisfundi Lífeðlis-
fræðistofnunar í kaffistofu á 5. hæð
í Læknagarði, Vatnsmýrarvegi 16.
Fimmtudaginn 23. mars kl. 12:30
flytur George Klein frá MTC, Kar-
olinska Institutet Stokkhólmi er-
indið: „How can the most highly
transforming known virus live in an
essentially non-pathogenic equil-
ibrium with its human host? - The
strategy of Epstein Barr Virus“ á
fræðslufundi Tilraunastöðvar HÍ í
meinafræði, Keldum, í bókasafninu
í miðhúsi.
Fimmtudaginn 23. mars kl. 16
mun Pétur K. Maack, prófessor og
framkvæmdastjóri flugöryggissviðs
Flugmálastjórnar, spjalla um
tengsl gæðastjórnunar og alþjóð-
legra flugöryggiskrafna í málstofu
véla- og iðnaðarverkfræðiskorar.
Málstofan verður haldin í húsi verk-
fræðideildar Háskóla Islands á
Hjarðarhaga 2-6, í stofu 158.
Fimmtudaginn 23. mars kl. 16:15
flytur Gunnlaug Hjaltadóttir fyrir-
lesturinn: „Leit að stökkbrejding-
um í geni lípóprótein lípasa hjá Is-
lendingum með hækkaðan styi'k
þríglýceríða" í málstofu lækna-
deildar í sal Krabbameinsfélags ís-
lands, efstu hæð. Kaffiveitingar
verðafrá kl. 16.
Föstudaginn 24. mars kl. 12:15
flytur Ólöf Sigurðardóttir, Sjúki-a-
húsi Reykjavíkur, erindið: „Somat-
omedin B like domain - peptíð -
Hlutverk þess?“ í málstofu efna-
fræðiskorar í stofu 158, VR-II,
Hjarðarhaga 4-6.
Föstudaginn 24. mars kl. 16
munu Georg Klein og Þorsteinn
Gylfason ræða um vísindi, skáld-
skap og siðferði. („A conversation
on science, poetry and morality") í
stofu 101 í Odda.
Laugardaginn 25. mars kl. 13-17
standa NORDITA (Nordic Institu-
te for Theoretical Physics), Eðlis-
fræðistofa Raunvísindastofnunar
Háskólans, Eðlisfræðifélag íslands
og Eðlisfræðiskor HÍ fjrrir fyrir-
lstrum um eðlisfræði lífs - erfða-
fræði í stofu 101 í Odda. Dagskrá:
13-13:10 Viðar Guðmundsson, Há-
skóla íslands 13:10-14 Daníel Ósk-
arsson, íslenskri erfðagreiningu:
„Positional cloning, gene finding,
and open problems in bioinformat-
ics“ 14:10-15 Soren Brunak, Center
for Biological Sequence Analysis,
DTU „Strategies for Prediction of
Orphan Protein Function“ 15:10-16
John Hertz, NORDITA: „Coarse-
Grained Reverse Engineering of
Genetic Regulatory Networks“
16:10-17 Hjörtur H. Jónsson, ís-
lenskri erfðagreiningu: „Describing
Inheritance in Families“. Nánari
upplýsingar fást á vefslóðinni:
http://hartree.raunvis.hi.is/~vidar/
bio/meeting. html
Námskeið á vegum Endurmennt-
unarstofnunar HÍ vikuna 19.-25.
mars 2000
20. mars kl. 13-17 og 21. mars kl.
9-13. Framkvæmd og túlkun kjara-
samninga. Kennarar: Lúðvík Hjalti
Jónsson, deildarstjóri launadeildar
Sambands íslenskra sveitarfélaga,
og Sigurður Óli Kolbeinsson lög-
fræðingur, Sambandi íslenskra
sveitarfélaga.
20. mars kl. 15-20 og 21. mars kl.
15-19. Verð og kennitölur skulda-
og hlutabréfa. Kennari: Ómar Örn
Tryggvason Islandsbanki F&M.
20. og 21. mars kl. 8:30-12. Unix
3. Kennari: Sveinn Ólafsson ráð-
gjafi hjá Teymi hf.
20. og 21. mars kl. 16-20. „Hætt-
’að dissa mig!“. Meira um siðfræði í
starfi með ungu fólki. Kennari: Ket-
ill B. Magnússon, MA í heimspeki
og verkefnastjóri hjá starfsþróun-
arfyrirtækinu Skref fyrir skref.
21. og 22. mars kl. 8:30-12:30.
Markaðsmál smásöluverslana.
Kennari: Ásmundur Helgason,
framkvæmdastjóri Birtings,
auglýsingastofu.
21. mars kl. 16-19. Nýjar reglur
um tekjuskattsskuldbindingar.
Kennari: Stefán Svavarsson, dósent
og löggiltur endurskoðandi.
22. og 23. mars kl. 8:30-16.
Microstation - grunnnámskeið.
Kennari: Sigurður Ragnarsson
byggingarverkfræðingur.
22. mars kl. 16-20. Að semja laga-
frumvörp. Kennarar: Þórður Boga-
son, forstöðumaður nefndasviðs Al-
þingis, og Helgi Bernódusson,
varaskrifstofustjóri Alþingis.
22. og 23. mars kl. 13-17. Fara-
ldsfræði hjarta- og æðasjúkdóma á
íslandi: Áhættuþættir og forvarnir.
Umsjón: Gunnar Sigurðsson pró-
fessor, formaður Hjartaverndar,
Vilmundur Guðnason forstöðu-
læknir Hjartaverndar og Ástrós
Sverrisdóttir hjúkrunarfræðingur,
fræðslufulltrúi Hjartaverndar. Fyr-
irlesarar auk þeirra: Nikulás Sig-
fússon, fráfarandi jrfirlæknir
Hjartaverndar, Guðmundur Þor-
geirsson prófessor, Uggi Agnars-
son sérfræðingur, Bolli Þórsson
læknir, Hólmfríður Þorgeirsdóttir
matvælafræðingur, Laufey Stein-,
grímsdóttir, forstöðumaður Mann-
eldisráðs, Emil Sigurðsson yfir-
læknir, Guðmundur Björnsson
jdirlæknir og Lilja Sigrún Jóns-
dóttir læknir.
23. mars kl. 9-17. Visthæf vöru-
þróun. Kennari: Hildur Hrólfsdótt-
ir efnaverkfræðingur hjá umhverf-
is- og efnadeild Iðntæknistofnunar.
23., 24., 27. og 28. mars kl. 8:30-
12:30. Stjórnun hugbúnaðarverk-
efna. Kennari: Helga Sigurjóns-
dóttir tölvunarfræðingur.
23. mars kl. 8:30-12:30. Stjórnun
í opinberri stjórnsýslu I. Stefnu-,
mótun Kennari: Sigurbjörg Sigur-
geirsdóttir, MSc stjórnsýslufræð-
ingur.
23. og 30. mars og 6. apríl kl. 17-
19:30. Að skrifa vandaða íslensku.
Hvernig auka má færni við að rita
gott, íslenskt mál. Kennari: Bjarni
Ölafsson íslenskufræðingur og
menntaskólakennari.
24., 25. og 27. mars. kl. 8:30-
12:30. Uppeldisaðferðir og lestrar-
færni barna Kennari: dr. Sigurlína
Davíðsdóttir lektor við HÍ.
24. mars kl. 8:30-12:30. Stjórnun
í opinberri stjórnsýslu II Stjórnun
breytinga og nýmæla. Kennari: Sig-
urbjörg Sigurgeirsdóttir, MSc
stjórnsýslufræðingur.
Vísindavefurinn Hvers vegna?'
Vegna þess! Vísindavefurinn býður
gestum að spyrja um hvaðeina sem
ætla má að vísinda- og fræðimenn
Háskólans og stofnana hans geti
svarað eða fundið svör við. Leita má
svara við spurningum um öll vísindi,
hverju nafni sem þau nefnast.
Kennarar, sérfræðingar og nem-
endur í framhaldsnámi sjá um að
leysa gáturnar í máli og myndum.
Slóðin er: www.visindavefur.hi.is
Sýningar Árnastofnun. Stofnun
Árna Magnússonar, Árnagarði vid *
Suðurgötu. Handritasýning er opin
kl. 14-16 þriðjudaga til föstudaga,
1. sept. til 15. maí og kl. 13-17 dag-
lega, 1. júní til 31. ágúst. Unnt er að
panta sýningu utan reglulegs sýn-
ingartíma sé það gert með dags fyr-
irvara.
Endurmenntunarstofnun HÍ 13.
mars-13. apríl sýnir Kristveig Hall-
dórsdóttir myndverk sem hún mál-
ar með Kazein Tempenj og pappírs-
trefjum. Verkin voru unnin í
desember 1996 í Noregi og janúar
1997 í New York.
Þjóðarbókhlaða Stefnumót við ís-
lenska sagnahefð. Farandsýning í
Þjóðarbókhlöðu 1. mars-30. apríl. Á
sýningunni er dregið fram hvernig,-
bókin og textinn hafa verið örlaga-
valdar í sögu íslensku þjóðarinnar.
Varpað er ljósi á þróun prentlistar á
Islandi og hina sérstöku hefð hand-
ritauppskrifta til nota á heimilum er
hélst allt fram á þessa öld. Brugðið
verður ljósi á sagnaritun frá upp-
hafi og sýnd tengsl hennar og nýj-
ustu miðlunartækni nútímans.
Orðabankar og gagnasöfn Öllum
er heimill aðgangur að eftirtöldum
orðabönkum og gagnsöfnum á veg-
um Háskóla Islands og stofnana
hans. íslensk málstöð. Orðabanki.
Hefur að geyma fjölmörg orðasöfn i
sérgreinum: http://www.ismal.hi.is/
ob/ Landsbókasafn íslands - Há-
skólabókasafn. Gegnir og greinir. ^
http://www.bok.hi.is/gegnir.html
Orðabók Háskólans. Ritmálsskrá:
http://www.lexis.hi.is/ Rannsókna-
gagnasafn íslands. Hægt að líta á
rannsóknarverkefni og niðurstöður
rannsókna- og þróunarstarfs:
http://www.ris.is
INNRÖMMUNW
cn
FÁKAFENI 11 -S: 553 1788
*