Morgunblaðið - 19.03.2000, Síða 44

Morgunblaðið - 19.03.2000, Síða 44
44 SUNNUDAGUR 19. MARS 2000 X_______________________ MORGUNBLAÐIÐ Atifinnuhúsnæði Til sölu viö Laugalæk 4, gott atvinnuhúsnæði, 50 fm, ásamt 50 fm óinnrétt- uðum kjallara. Verð tilboð. Upplýsingar í símum 554 6836, 553 1631 og 588 5844. Opið hús á milii kl. 14 og 17 Sólvallagata 9, 1. hæð í dag býðst þér og þinni fjöl- skyldu að skoða þessa glæsilegu 260 fm íbúð, sem er á 1. hæð og í kjallara. Efri hæðin er 161 fm og er þar hátt til lofts og vítt til veggja. Glæsileg innrétting er í eld- húsi og baðherbergi er flísa- lagt í hólf og gólf. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 7,0 millj. Verð 20,5 millj. Ása og Kristinn bjóða ykkur velkomin. Opið hús á milli kl. 14 og 17 í Trggvagötu 4 (Hamarshúsið) íbúð 306 Ýr býður ykkur hjartanlega velkomin í dag til að skoða þessa stórglæsilegu 94 fm þriggja herbergja íbúð sem er á 3. hæð. Hér er einstakt útsýni yfir sundin blá. Ný innrétting úr kirsuberja- viði er í eldhúsi. Parket og flísar á öllum gólfum. Grill-suðursvalir. Áhv. 6,0 millj. Verð 11,2 millj. Hér á svo sannarlega máltækið við „Fyrstur kemur, fyrstur fær“. 533 6050 Opin hús í dag Gnoðarvogur 48 — 3. Vorum að fá í sölu sérlega fallega 3ja—4ra herb. 90 fm íbúð í mjög góðu þríbýlishúsi. Allt nýtt á baði, eldhúsi, gólfefni og lagnir endurnýjaðar. Suð- ursvalir. Smekkleg ibúð á góðum stað. Verð 12,6 millj. Magnús og Margrét taka á móti þér og þínum í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Einilundur 4 — Garðabæ Vorum að fá í einkasölu mjög gott og mikið endurnýjað einbýli á einni hæð með viðbyggðum bílskúr alls 181 fm. Endurnýjað eldhús og baðher- bergi. Parket á gólfum. Suðurverönd með skjólveggjum. Húsið er klætt að utan með Steni. Fallegur garður í rækt. Verð 20,5 millj. Hansína tekur á móti þér og þínum í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Eskihlíð 11 — 1. hæð Vorum að fá í sölu sérlega glæsilega og gagngert endurnýjaða 4ra—5 herb. 109 fm sérhæð á góðum stað. Nýtt eldhús, nýtt baðherb., nýtt parket á gólfum o.fl. Húsinu verður skilað nýviðgerðu að utan, fram- kvæmdir hafnar. Sjón er sögu ríkari. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 14,8 millj. María tekur á móti ykkur í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Álfheimar 64 — 3. hæð Nýkomin í sölu sérlega falleg 4ra herb. 96 fm íbúð í góðu og vel viðhöldnu fjölbýli. Stór flísalögð stofa, 3 rúmgóð herbergi, baðherb. endurnýjað. Suðursvalir. Verð 10,7 millj. Hrefna og Sveinbjörn taka á móti ykkur í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Seljavecfur 27 Vorum að fá í einkasölu góða 86 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð á þessum eft- irsótta stað í vesturbænum. Tvær rúmgóðar stofur með útg. í suðurgarð og rúmg. herb. Nýl. innr. Parket á gólfum. Eign í góðu standi. Áhv. 3,6 millj. Verð 9,7 millj. Steinunn tekur á móti gestum frá kl. 14.00 og 16 í dag, sunnudag. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. ‘SP55J0090 hH562»91 Skipholti 50 b - 2 hxð l.v Opið hús í dag milii kl. 14.00-16.00 Bræðraborgarstígur 4 Skemmtileg og hugguleg 84,1 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð/kj. í góðu steinhúsi á besta stað í bænum. Sérinngangur. Þessi fer fljótt! Verð 7,9 millj. Áhv. 2,8 millj. Stutt i miðbæinn. Er eftir nokkru að bíða! Láttu sjá þig. Pálmi og Sigrún taka vel á móti þér og þínum. Alltaf rífandi sala! OPIÐ HÚS NÝTTÁSKRÁ Fyrirtækjasala Valhallar hefur fengið eftirtalin fyrirtæki í einkasölu: • Þvottahús - efnalaug. Um er að ræða þvottahús og efnalaug á höfuðborgarsvæðinu með nýlegum tækjum. Stór viðskiptahópur í föstum viðskiptum. 6-7 starfsmenn. • íþróttavöruveslun. Vorum að fá eina elstu íþróttavöruverslun landsins í sölu. Verslunin er í góðu leiguhúsnæði við Laugaveginn. Góð velta. • Ljósastofa í Grafarvogi. Góð Ijósastofa í glæsilegu leiguhúsnæði. Nýlegir bekkir af bestu gerð. Gott tækifæri. • Pöbb í austurborginni. Glæsilegur pöbb með enskri kráarstemmingu. Góð afkoma. • Söluturninn Póló. Vorum að fá þennan rótgróna söluturn í sölu. Mikil og góð velta. Frábært tækifæri. Fasteignasalan Valhöll, Síðumúla 27, Reykjavík Fyrirtækjasala Sími: 588-5577/GSM 897-4868 VESTURGATA 52 SÉRINNGANGUR Til sýnis í dag á milli kl. 14.00 og 16.00 Mjög skemmtileg 3ja herberja ibúð með sérinngangi í hjarta borgar- innar en utan við skarkala næturlífsins. Rúmgóð íbúð með sér þvotta- herb. Parket. Flísalagt baðherbergi. Óvenju mikil lofthæð. í heild sér- stök og skemmtileg eign. Áhv. 4,8 millj. Verð 10,4 millj. GRANDAVEGUR 47 ELDRI BORGARAR Til sýnis I dag á milli kl. 14.00 og 16.00 Mjög falleg og vel skipulögð 4ra herb. 115 fm endaíbúð á 7. hæð í þessu glæsilega fjölbýli fyrir eldri borgara. Frá íbúðinni er óviðjafnan- legt útsýni m.a. frá yfirbyggðum svölum til suðurs, vesturs og norð- ' urs. Stæði í bílgeymslu og hlutdeild í mjög vandaðri sameign, sem er vel nýtt. Þetta er eign í sérflokki sem er vert að skoða. FÉLAG if^STKIGNASALA J&A. (?) ££30 1 500 eignasaun^Ihúsakaup Suðurlandsbraut 52, við Faxafen « Fax 530 1501 • www.husakaup.is íþróttir á Netinu FRETTIR Erindi um íslenska matarhætti SUNNUDAGINN 19. mars kl. 14, fjallar Hallgerður Gísladóttir sagn- fræðingur um íslenska matarhætti í Hornastofu Heimilisiðnaðarfélags íslands að Laufásvegi 2. Hallgerður mun m.a. ræða um sérkenni ís- lenskra matarhátta, um íslenskan mat á fyrri öldum og heimildir um hann, meðal annars gamlar íslenskar matreiðslubækur og hvað einkennir þær? A síðasta ári kom út bókin, Islensk matarhefð eftir Hallgerði. Þar fjallar hún um sérstöðu íslenskra matar- hátta, gömul matreiðslurit, mjólkur- mat, kjötmeti, fugla, egg og vatna- fisk, drykki og fleira. Aðgangseyrii- er 300 krónur. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. -----f-4-*---- Arsþing Bruna- tækni- félagsins ÁRSÞING Brunatæknifélags ís- lands verður haldið á Hótel Sögu, Arsal, föstudaginn 24. mars kl. 12:30-17:00. Yfirskrift þingsins er: Mengunaróhöpp og viðbrögð við mengunarslysum. Aður en þingið hefst verður ýmis viðbragðsbúnaður vegna mengunarslysa, í eigu einka- og opinberra aðila, til sýnis við Hótel Sögu frá kl. 11.00-12.30. Sýningin er öllum opin að kostnaðarlausu og eru allir sem hafa áhuga á umhverfis- og mengunarmálum hvattir til að mæta og kynna sér búnaðinn. Eins og áður sagði er yfirskrift ársþingsins Mengunaróhöpp og við- brögð við mengunarslysum. Efnis- tök fyrirlesara verða á sviði um- hverfisábyrgðar, laga og reglugerða, stjórnskipulags í viðbragðs- og hreinsunarframkvæmdum, þarfa- greininga á viðbragðsbúnaði, upp- setningu viðbragðsáætlana, þjálfun og menntun viðbragðsaðila ásamt dæmum um ýmis mengunarslys. Fyrirlesarar þingsins að þessu sinni eru: Michael D. Larranaga - sérfræðingur í mengunarvörnum og eiturefnafræði frá Los Alamos National Laboratories í Los Alamos í Bandaríkjunum, Gene Carlson - framkvæmdastjóri . International Fire Service Training Association, Ingimar Sigurðsson - skrifstofust- jóri umhverfisráðuneytisins, Pétur Már Jónsson - framkvæmdastjóri at- vinnuþryggingasviðs Vátryggingafé- lags íslands, Davíð Egilsson - for- stöðumaður mengunai-varnasviðs Hollustuverndar ríkisins, Hrólfur Jónsson - slökkviliðsstjóri Slökkvi- liðs Reykjavíkur, Gestur Guðjónsson - umhverfis- og öryggisfulltrúi Olíu- dreifingar ehf., og Guðmundur Gunnarsson, yfirverkfræðingur Brunamálastofnunar ríkisins. Fram- kvæmdastjóri þingsins og fundar- stjóri er Gestur Pétursson áhættu- stjóri íslénska Álfélagsins hf. Þingið er öllum opið. Aðgangur er enginn fyrir félagsmenn en kr. 3000 fyrir aðra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.