Morgunblaðið - 19.03.2000, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 19.03.2000, Qupperneq 44
44 SUNNUDAGUR 19. MARS 2000 X_______________________ MORGUNBLAÐIÐ Atifinnuhúsnæði Til sölu viö Laugalæk 4, gott atvinnuhúsnæði, 50 fm, ásamt 50 fm óinnrétt- uðum kjallara. Verð tilboð. Upplýsingar í símum 554 6836, 553 1631 og 588 5844. Opið hús á milii kl. 14 og 17 Sólvallagata 9, 1. hæð í dag býðst þér og þinni fjöl- skyldu að skoða þessa glæsilegu 260 fm íbúð, sem er á 1. hæð og í kjallara. Efri hæðin er 161 fm og er þar hátt til lofts og vítt til veggja. Glæsileg innrétting er í eld- húsi og baðherbergi er flísa- lagt í hólf og gólf. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 7,0 millj. Verð 20,5 millj. Ása og Kristinn bjóða ykkur velkomin. Opið hús á milli kl. 14 og 17 í Trggvagötu 4 (Hamarshúsið) íbúð 306 Ýr býður ykkur hjartanlega velkomin í dag til að skoða þessa stórglæsilegu 94 fm þriggja herbergja íbúð sem er á 3. hæð. Hér er einstakt útsýni yfir sundin blá. Ný innrétting úr kirsuberja- viði er í eldhúsi. Parket og flísar á öllum gólfum. Grill-suðursvalir. Áhv. 6,0 millj. Verð 11,2 millj. Hér á svo sannarlega máltækið við „Fyrstur kemur, fyrstur fær“. 533 6050 Opin hús í dag Gnoðarvogur 48 — 3. Vorum að fá í sölu sérlega fallega 3ja—4ra herb. 90 fm íbúð í mjög góðu þríbýlishúsi. Allt nýtt á baði, eldhúsi, gólfefni og lagnir endurnýjaðar. Suð- ursvalir. Smekkleg ibúð á góðum stað. Verð 12,6 millj. Magnús og Margrét taka á móti þér og þínum í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Einilundur 4 — Garðabæ Vorum að fá í einkasölu mjög gott og mikið endurnýjað einbýli á einni hæð með viðbyggðum bílskúr alls 181 fm. Endurnýjað eldhús og baðher- bergi. Parket á gólfum. Suðurverönd með skjólveggjum. Húsið er klætt að utan með Steni. Fallegur garður í rækt. Verð 20,5 millj. Hansína tekur á móti þér og þínum í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Eskihlíð 11 — 1. hæð Vorum að fá í sölu sérlega glæsilega og gagngert endurnýjaða 4ra—5 herb. 109 fm sérhæð á góðum stað. Nýtt eldhús, nýtt baðherb., nýtt parket á gólfum o.fl. Húsinu verður skilað nýviðgerðu að utan, fram- kvæmdir hafnar. Sjón er sögu ríkari. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 14,8 millj. María tekur á móti ykkur í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Álfheimar 64 — 3. hæð Nýkomin í sölu sérlega falleg 4ra herb. 96 fm íbúð í góðu og vel viðhöldnu fjölbýli. Stór flísalögð stofa, 3 rúmgóð herbergi, baðherb. endurnýjað. Suðursvalir. Verð 10,7 millj. Hrefna og Sveinbjörn taka á móti ykkur í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Seljavecfur 27 Vorum að fá í einkasölu góða 86 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð á þessum eft- irsótta stað í vesturbænum. Tvær rúmgóðar stofur með útg. í suðurgarð og rúmg. herb. Nýl. innr. Parket á gólfum. Eign í góðu standi. Áhv. 3,6 millj. Verð 9,7 millj. Steinunn tekur á móti gestum frá kl. 14.00 og 16 í dag, sunnudag. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. ‘SP55J0090 hH562»91 Skipholti 50 b - 2 hxð l.v Opið hús í dag milii kl. 14.00-16.00 Bræðraborgarstígur 4 Skemmtileg og hugguleg 84,1 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð/kj. í góðu steinhúsi á besta stað í bænum. Sérinngangur. Þessi fer fljótt! Verð 7,9 millj. Áhv. 2,8 millj. Stutt i miðbæinn. Er eftir nokkru að bíða! Láttu sjá þig. Pálmi og Sigrún taka vel á móti þér og þínum. Alltaf rífandi sala! OPIÐ HÚS NÝTTÁSKRÁ Fyrirtækjasala Valhallar hefur fengið eftirtalin fyrirtæki í einkasölu: • Þvottahús - efnalaug. Um er að ræða þvottahús og efnalaug á höfuðborgarsvæðinu með nýlegum tækjum. Stór viðskiptahópur í föstum viðskiptum. 6-7 starfsmenn. • íþróttavöruveslun. Vorum að fá eina elstu íþróttavöruverslun landsins í sölu. Verslunin er í góðu leiguhúsnæði við Laugaveginn. Góð velta. • Ljósastofa í Grafarvogi. Góð Ijósastofa í glæsilegu leiguhúsnæði. Nýlegir bekkir af bestu gerð. Gott tækifæri. • Pöbb í austurborginni. Glæsilegur pöbb með enskri kráarstemmingu. Góð afkoma. • Söluturninn Póló. Vorum að fá þennan rótgróna söluturn í sölu. Mikil og góð velta. Frábært tækifæri. Fasteignasalan Valhöll, Síðumúla 27, Reykjavík Fyrirtækjasala Sími: 588-5577/GSM 897-4868 VESTURGATA 52 SÉRINNGANGUR Til sýnis í dag á milli kl. 14.00 og 16.00 Mjög skemmtileg 3ja herberja ibúð með sérinngangi í hjarta borgar- innar en utan við skarkala næturlífsins. Rúmgóð íbúð með sér þvotta- herb. Parket. Flísalagt baðherbergi. Óvenju mikil lofthæð. í heild sér- stök og skemmtileg eign. Áhv. 4,8 millj. Verð 10,4 millj. GRANDAVEGUR 47 ELDRI BORGARAR Til sýnis I dag á milli kl. 14.00 og 16.00 Mjög falleg og vel skipulögð 4ra herb. 115 fm endaíbúð á 7. hæð í þessu glæsilega fjölbýli fyrir eldri borgara. Frá íbúðinni er óviðjafnan- legt útsýni m.a. frá yfirbyggðum svölum til suðurs, vesturs og norð- ' urs. Stæði í bílgeymslu og hlutdeild í mjög vandaðri sameign, sem er vel nýtt. Þetta er eign í sérflokki sem er vert að skoða. FÉLAG if^STKIGNASALA J&A. (?) ££30 1 500 eignasaun^Ihúsakaup Suðurlandsbraut 52, við Faxafen « Fax 530 1501 • www.husakaup.is íþróttir á Netinu FRETTIR Erindi um íslenska matarhætti SUNNUDAGINN 19. mars kl. 14, fjallar Hallgerður Gísladóttir sagn- fræðingur um íslenska matarhætti í Hornastofu Heimilisiðnaðarfélags íslands að Laufásvegi 2. Hallgerður mun m.a. ræða um sérkenni ís- lenskra matarhátta, um íslenskan mat á fyrri öldum og heimildir um hann, meðal annars gamlar íslenskar matreiðslubækur og hvað einkennir þær? A síðasta ári kom út bókin, Islensk matarhefð eftir Hallgerði. Þar fjallar hún um sérstöðu íslenskra matar- hátta, gömul matreiðslurit, mjólkur- mat, kjötmeti, fugla, egg og vatna- fisk, drykki og fleira. Aðgangseyrii- er 300 krónur. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. -----f-4-*---- Arsþing Bruna- tækni- félagsins ÁRSÞING Brunatæknifélags ís- lands verður haldið á Hótel Sögu, Arsal, föstudaginn 24. mars kl. 12:30-17:00. Yfirskrift þingsins er: Mengunaróhöpp og viðbrögð við mengunarslysum. Aður en þingið hefst verður ýmis viðbragðsbúnaður vegna mengunarslysa, í eigu einka- og opinberra aðila, til sýnis við Hótel Sögu frá kl. 11.00-12.30. Sýningin er öllum opin að kostnaðarlausu og eru allir sem hafa áhuga á umhverfis- og mengunarmálum hvattir til að mæta og kynna sér búnaðinn. Eins og áður sagði er yfirskrift ársþingsins Mengunaróhöpp og við- brögð við mengunarslysum. Efnis- tök fyrirlesara verða á sviði um- hverfisábyrgðar, laga og reglugerða, stjórnskipulags í viðbragðs- og hreinsunarframkvæmdum, þarfa- greininga á viðbragðsbúnaði, upp- setningu viðbragðsáætlana, þjálfun og menntun viðbragðsaðila ásamt dæmum um ýmis mengunarslys. Fyrirlesarar þingsins að þessu sinni eru: Michael D. Larranaga - sérfræðingur í mengunarvörnum og eiturefnafræði frá Los Alamos National Laboratories í Los Alamos í Bandaríkjunum, Gene Carlson - framkvæmdastjóri . International Fire Service Training Association, Ingimar Sigurðsson - skrifstofust- jóri umhverfisráðuneytisins, Pétur Már Jónsson - framkvæmdastjóri at- vinnuþryggingasviðs Vátryggingafé- lags íslands, Davíð Egilsson - for- stöðumaður mengunai-varnasviðs Hollustuverndar ríkisins, Hrólfur Jónsson - slökkviliðsstjóri Slökkvi- liðs Reykjavíkur, Gestur Guðjónsson - umhverfis- og öryggisfulltrúi Olíu- dreifingar ehf., og Guðmundur Gunnarsson, yfirverkfræðingur Brunamálastofnunar ríkisins. Fram- kvæmdastjóri þingsins og fundar- stjóri er Gestur Pétursson áhættu- stjóri íslénska Álfélagsins hf. Þingið er öllum opið. Aðgangur er enginn fyrir félagsmenn en kr. 3000 fyrir aðra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.