Morgunblaðið - 31.03.2000, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.03.2000, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 31. MARS 2000 ÁFÖSTUDÖGUM Óskastundir á Óskarsstund WnMMiná OtkmMgl Það gerðist margt fleira í Hollywood um síð- ustu helgi en að frægt fólk varð enn frægara. Sigurbjörn Aðalsteinsson var á ferð um baksvið Óskarshátíðarinnar og kynntist venju- legu fólki sem óskar sér einskis frekar en að verða óvenjulegt, komast í snertingu við frægðina, hina útvöldu. Sigurvegarinn sem kom á ská Hver er HÍIK «ry Swank? Við afhendingu Óskarsverðlaunanna um síðustu helgi kom fátt beinlínis á óvart fyrir utan úrslitin í flokkn- um „besti leikur í kvenhlutverki“. Sigur Hillary Swank fyrir leik í kvikmyndinni Boys Don’t Cryvar niðurstaða sem fáir höfðu spáð enda hefur minna bor- ið á þeirri mynd en flestum öðrum á endasprettinum. Sæbjörn Valdimarsson skrifar um þennan óvænta Óskarshafa. • Nýjasta mynd Juliu Roberts, Erin Brockovich, verðurfrumsýnd hinn 28. april. Það er nýjasta mynd Steven Soderberghs en með önnur hlutverk fara Albert Finney og Aaron Eckhart. Myndin er byggð á sönnum atburöum og segirfrá því sem gerð- ist þegar bæjarbúar í dæmigerðum bandarfskum smábæ höfðuðu mál gegn iðnfyrirtæki í nágrenninu vegna mengunarvandamála. Meryl Streep í Regnboga Reuters O Regnboginn, Laugarásbíó, Nýja- bíó i Kefíavík og Borgarbíó á Akur- eyrifrumsýna hrollvekjuna ogfram- haldsmyndina Öskur3eöa „Scream 3.“ Með aðalhlutverkin fara sem fyrr Neve Campbell, Courtney Cox og David Arquette en myndin gerist í Hollywood þar sem veriö er að gera hryllingsmynd og brátttaka undarleg- ir og óhugnanlegir atburöir að gerast baksviðs. Flawless í Sambíóunum Væntanlegt Brockovich 28. apríl e Sambíóin frumsýna í dag myndina „Flawless“ eða Gallalaus meö Robert De Niro og Phlllp Seymour Hoffman. Leikstjóri erJoelSchu- macher. De Niro leikur mann sem hefur rótgróna andúð á hommum en þegar hann veikist alvarlega og missir röddina neyðist hann til þess að sækja söngtima hjá hommanum nágranna sínum, sem Seymour leik- ur. Winslow- drengurinn í Stjörnubíói e Winslowdrengur- inn eöa „The Winsl- owBoy“ verður frumsýnd í dag í Stjörnubíói en hún er byggð á leikriti eftir Terence Ratt- Igan og segir af stoltri fjölskyldu í London sem fórnar öllu sem hún á til þess að verja heiö- ursinn þegaryngsti sonurinn á heim- ilinu er sakaður um stuld. Davld Mameter leikstjóri en NlgelHaw- thorne fer með hlutverk flölskylduföðurins. e Nýjasta mynd Meryl Streep er væntanleg í Regnbogann en hún heitir „Music ofthe Heart“ en þótt ekki sé um hrollvekju aö ræða er leikstjóri hennar Wes Craven. Mynd- in byggist á sönnum atburöum og segir af því þegartónlistarkennari flytur í Harlem í New Vork og tekur að kenna á fiölu. Heimildarmynd var gerð um þennan sama kennara á sínum tíma er vann til Óskars- verðlauna. Fellur mjöll í sedrusskógi e Hinn 14. apríl frumsýnirHáskóla- bíó myndina Fellur mjöll í sedrusskógi sem byggð er á metsölubók, sem komið hefur út á ís- lensku ogereftir David Guterson. Leikstjóri er Scott Hicks „Shine“en handritshöfundur Ron Bass og fer Ethan Hawke með aðalhlutverkið. Segir myndin af blaðamanni ogfyrr- verandi hermanni í síöari heimsstyrj- öldinni erfylgist meö réttarhöldum yfir manni af japönskum ættum sem sakaöurerum morð. _ __ A _ , MÖRGUM þótti enn og aftur illilega gengíð I* (1 flll21 H QTVb iB úamhjá bandanska gnnistanum og leik- " WW^ ■ ■■ w VB I I j aranum Jim Carrey \ið tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Leikur hans i Man On Vne Moon. nýjustu mynd tékkneska leikstjórans Milos Forman. hefur almennt fengið prýðisviðtökur og myndin er nú sýnd hér- lendis. í í samtal. Péturs Blondal við Forman fer leíkstjórinn heimsfrægi hinuin lofsamlégustu orðum um samstarfið við Carrey en ræðir jafnframt við Pétur um æsku sina og bakgrunn i gbmlu Tékkóslóvakíu og hvernig honum hefur gengíð að fóta sig i nýjum heimkynnum, Bandaríkjunum., 8-9 íslenskar raSooa ir ariety om VARIETY, sem kallað hefur verið „biblía skemmtanaiðnaðarins“, birtir í nýjasta tölublaði sínu umsagnir um þrjár íslenskar bíómyndir, Ungfrúna góðu og Húsið, Myrkrahöfðingjann og Engla alheimsins, og eru dómarn- ir almennt lofsamlegir. Gagnrýnandi Variety, Gunnar Rehlln, segir m.a. um Engla alheims- ins (Angels of the Universe) að myndin sé íslensk útgáfa af Gauks- hreiðrinu (One Flew Over The Cuckoo’s Nest), „áhrifamikil og gríp- andi frásögn af manni á hægri ferð til vitfirringar og tortímingar“. Friðr- ik Þór Friðriksson leikstýri myndinni á mörkum hins raunsæislega og draumkennda og útkoman sé „und- urfögur mynd“. Rehlln segir um Myrkrahöfðingj- ann (Flames Of Paradise) m.a. að hér sé um að ræða „myrka búninga- mynd um kynferðislega ráðvillu sem leiðir til nomaveiða". Hann hrósar myndinni fyrir glæsileg framleiðslu- gildi og leik, ekki síst Hilmis Snæs Guðnasonar og Söru Daggar Ásgeirs- dóttur. Hins vegar hefði að ósekju mátt fækka landslagsmyndum. Úngfrúin góða og Húsið er, að áliti Rehllns, „hægfara en snjöll drama- tísk mynd um afbrýðisemi og systra- erjur sem rústa fjölskyldu. Honour Of the House (eins og myndin heitir á ensku) er mjög áhrifarík og hríf- andi mynd“. Nýtt í bíó Þriðja öskrið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.