Morgunblaðið - 31.03.2000, Blaðsíða 11
Ekki missa af
ENGLUM ALHEIMSINS, MVND-
INNI SEM FLUTTIÍSLENSKAR
KVIKMYNDIR YFIR Á NÝTT
ÞROSKASTIG. HÚN FER NÆR-
FÆRNUM HÖNDUM UM ERFITT
VIÐFANGSEFNl, ER FALLEGA
STÍLUÐ OG LEIKIN, í SENN GAM
ANSÖM OG HARMRÆN.
NÝJAR MYNDIR:
The Winslow Boy
Stjörnubíó: Alla daga kl. 5:45-8-10:25.
Flawless
Bíóhöllin: Kl. 3:40-5:45-8-10:15Aukasýning
I föstudag kl. 00:30
Kringlubíó: Kl. 3:45-5:45-8-10:15. Aukasýn-
" • ingföstudagkl. 00:30.
Scream 3
Regnboginn: Föstudag kl. 3:30 - 5:45 - 8 -10:15
- 00:30. Laugardag kl. 2 - 3:30 - 5:45 - 8 -
10:15- 00:30. Sunnudagkl. 2-3:30-5:45-8-
10:15. Mánudag:4-5:30-8-10:15.
Laugarásbíó: Kl. 3:30 - 5:45 -8- 10:15. Auka-
sýning föstudag/laugardag kl. 00:30. Engin sýn-
ingmánudagkl. 3:30.
Englar alheimsins ★★★★ DRAMA
íslensk. 2000. Leikstjórí: Fríörík Þór Fríðríksson.
Handrít: Einar Már Guðmundsson, e. eigin skáld-
sögu. Aðalleikendur: Ingvar E. Sigurðsson, Baltas-
ar Kormákur, Bjöm Jörundur Fríðbjamarson, Hilmir
Snær Guðnason.
Friðrik og hans frábæru samstarfs-
menn sigla seglum þöndum inn í nýja
árið. Slá hvergi feilnótu í mynd um
margslungið og vandmeöfariö efni.
Háskólabíó: Alla daga kl. 6. Aukasýning laugar-
dag/sunnudag. kl. 4.
Amerísk fegurð ★★★% DRAMA
Bandarísk. 1999. Leikstjórí og handrít: Sam
Mendes. Aðalleikendur: Kevin Spacey, Annette
I Bening, Thora Birch, Chrís Cooper, Mena Suvarí,
II Wes Bentley.
Frábær mynd um skipbrot amerísks
fiölskyldulífs við árið 2000. Svart kó-
mískt þungaviktarstykki sem auöveld-
lega má ímynda sér að segi sannleik-
ann án málamiölana. Yndislegur
leikur, sérstaklega Kevin Spaceys.
Háskólabíó: Alla daga kl. 5:40 - 8 -10:20.
The Hurricane ★★★% DRAMA
Bandarísk. 1999. Leikstjóri: Norman Jewison.
Handrít Dan Gordon. Aðalleikendur: Denzel Was-
hington, John Hannah, Vicellous Reon Shannon,
■ Dan Hedaya.
Eftir fordómafullan upphafskafla tek-
ur við einstök mynd, full tilfinninga,
bróðurþeli sem kynþáttahatri. Ágæt-
lega gerð, skrifuö og undurvel leikin af
Washington ogShannon hinum unga.
Bíóhöllln-.Alladagakl. 6-8:15-10.
The Insider ★★★% DRAMA
Bandarísk. 1999. Leikstjórí: Michael Mann. Hand-
rít: Eríc Roth. Aðalleikendur: Al Pacino, Russell
Crowe, Chrístopher Plummer, Diane Venora.
Ótrúlega áhrifarík og listavel leikin
kvikmynd um hetju sem tók áhættuna
að missa allt sem var honum kærast
til að sannleikurinn um skaðsemi
reykinga kæmi í Ijós.
Laugarásbíó: 5-8. Aukasýning föstudag/laugar-
dagkl.10:45.
Toy Story 2 - Leikf angasaga 2
★★★% TEIKNIMYND
Bandarísk: 1999. Leikstjórí og handrít John Lass-
iter. ísl. talsetning. Raddir: Felix Bergsson, Magn-
úsJónsson, Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir, Harald
G. Haralds, Amar Jónsson, Steinn Ármann Magn-
ússon, o.fl.
Framhald bráöskemmtilegrar, fjöl-
skylduvænnar teiknimyndar og gefur
henni ekkert eftir, nema síður sé.
Dótakassinn fer á stjá oggullin lenda í
hremmingum útum borg og bý.
Dæmalaust skemmtilegarfígúrur.
Bíóhöllln: ísl. tal: 3:55-6. Aukasýninglaugardag/
sunnudag kl. 1:50.
Kringlubíó: ísl. tal: Alla daga kl. 3:45. Aukasýning-
ar laugardag/sunnudag kl. 11:45 og 1:45.
Bíóborgin: Enskt tal: Alla daga kl. 5:45.
Regnboginn: Alla daga kl. 4-6. Aukasýningar
laugardag/sunnudag kl. 2.
Fiaskó ★★★ DRAMA
íslensk. 2000. Leikstjórí oghandrít: RagnarBraga-
son. Aðalleikendur: Bjöm Jörundur Fríðbjömsson,
Eggert Þoríeifsson, Krístbjörg Kjeld, Margrét Áka-
dóttir, RóbertAmfinnsson.
Skemmtileg með góðri persónusköp-
un og vel hugsaöri og óvæntri atburö-
arás. Umhverfiö íslenskt og sannfær-
andi. Róbert Arnfinnsson og
Kristbjörg Kjeld fara á kostum og aðrir
leikendur sýna góða takta. Vel heppn-
uð frumraun hjá hinum unga leikstjóra
Ragnari Bragasyni.
Háskólabfó: Alla daga kl. 6-8. Aukasýningar laug-
ardag/sunnudagkl. 4.
Grsana mílan ★★★ SPENNA
Bandarísk. 1999. Leikstjóri og handrit: Frank
Darabont. Aóalleikendur: Tom Hanks, David Mor-
se, Michael Dean Clark, GarySinise.
Ágætlega heppnuð mynd eftir frægri
sögu Stephens King. Býður uppá frá-
bæran leik, fallega sögu en enda-
hnykkurinn óþarfur.
Háskólabíó: Alla daga kl. 8-10.
Man on the Moon ★★★ DRAMA
Bandarísk. 1999. Leikstjóri: Milos Forman. Hand-
rít: Scott Alexander og Larry Karaszewski. Aðal-
leikendur: Jim Carrey, DannyDeVito.
Forvitnileg mynd um mjög áhugaverð-
an mann. Jim Carrey er fæddur í hlut-
verkið.
Háskólabíó: Alla daga kl. 5:40-8 -10:20.
Blóhöllln: Alla daga kl. 3:45-6-8-10:15. Auka-
sýning föstudag kl. 12:30. Laugardag/sunnudag
kl. 1:45.
Kringlubíó: 3:45- 5:45-8-10:15. Aukasýning
föstudagkl. 12:00 (miðnætti).
Summer Of Sam ★★★ DRAM A
Bandarísk. 1999. Leikstjórí oghandrít: Spike Lee.
Aðalleikendur: John Leguizamo, Adríen Brody, Mira
Sorvino,Anthony La Paglia, Ben Gazzara.
Nokkuð áhrifamikil og yfirgripsmikil
kvikmynd um sumarið 77 í New York;
um ótta, hita, ringulreið, ást og hatur.
Bíóborgin: Alla daga kl. 7:30 -10:05.
Tarzan ★★★ TEIKNIMYND
Bandarlsk. 1999. Leikstjórar: Chris Buck, Kevin
Line. Handrit: Tab Murphy. Raddir: Tony Goldwyn,
Minnie Driver, Glenn Ciose, Lance Henriksen.
Tarzan apabróöir fær gamansama
meðhöndlun í vandaöri og skemmti-
legri Disneymynd, sannkallaöri fjöl-
skylduskemmtun.
Bíóhöllin: Laugardag/sunnudag kl. 1:50.
Three Kings ★★★ SPENNA
Bandarlsk. 1999. Leikstjóri og handrit Davis O.
Russell. Aóalleikendur George Clooney, Mark Wa-
htberg, lce Cube, Spike Jonze.
Þrír hermenn vilja verða kóngar á
kostnað Saddams í skemmtilegri æv-
intýrakvikmynd sem er líka áhugaverð
pólitísk ádeila.
Krlnglubíó: Kl. 6-8-10:05. Aukasýning föstudag
kl. 00:10.
Cider House Rules ★★% DRAMA
Bandarfsk. 1999. Leikstjóri: Lasse Hallstróm.
Handrit: John Irving. AöaUeikendur: Toby Maguire,
Chariize Theron, Michael Caine, DelroyLindo.
Brokkgeng, metnaöarfull mynd þar
sem skiptast á skin og skúrir hvað
efnismeöferð snertir og úrvinnslu og
lífiö hjá ungri og reynslulausri aðal-
persónunni.
Serm er vandræöalega leikinn af
Maguire en myndin þess virði að sjá
hana, þökk sé Caine.
Bíóborgln: Alla daga kl. 5:55-8:15-10:30.
Girl, Interrupted - Trufluð stúlka
★★% DRAMA
Bandarísk. 1999. Leikstjóm og handrít: James
Mangold. Aðalleikendur: Winona Ryder, Angelina
Jolie, Whoopi Goldberg.
Vel leikin mynd um ungar stúlkur á
geðveikrahæli. Jolie fékk Óskarinn fyr-
irframmistöðuna.
Stjömubfó: Alladagakl. 5:45-8-10. Aukasýning
laugardag/sunnudag kl. 3:25.
Kóngurinn og óg ★★% TEIKNI-
MYND
Bandarfsk. 1999. Leikstjóri: Richard Rich. Hanck
rit: Richard Rodgers. Raddir. Miranda Richardson,
Christiane Noll, Martin Viduovic.
Nýjasta teiknimyndin frá Wamer Bros.
er sæmileg skemmtun. Persónusköp-
un og saga hefði mátt vera sterkari og
höföa beturtil bama
Bióhöllln: Laugardag/sunnudag kl. 1:45.
The Talented Mr. Ripley ★★%
DRAMA
Bandarísk. 1999. Leikstjórí og handrít: Anthony
Minghella. Aðalleikendur: Matt Damon, Jude Law,
Gwyneth Paltrow, Cate Blanchett, Philip Seymour
Hoffman, James Rebhom.
Góður leikur, falleg myndataka og fín
tónlist, bæta fyrir að áhugaverð saga
ergerð óljós og innihaldsrýr.
Regnboglnn: Alla daga kl. 8 -10:30. Aukasýning
föstudagkl. 5:30.
The Worid Is Not Enough ★★%
SPENNA
Bandarísk. 1999. Leikstjórí: Michael Apted. Hand-
rit: Robert Wade. Aðalleikendur: Pierce Brosnan,
Sophie Marceau, Robert Caríyle, Denise Richards,
Robbie Coltrane, Judi Dench.
19. kafli Bond-bálksins er kunnáttu-
samlega gerð afþreying sem fetar
óhikað margtroðnar slóðirfyrirrennara
síns.
Bióhöllln: Alla daga kl. 3:45 . Aukasýning laugar-
dag/sunnudag kl. 1:30.
The Beach ★★ ÆVINTÝRI
Bandarfsk. 2000. Leikstjóri: Danny Boyle. Hand-
rit: John Hodge. Aðalleikendur: Leonardo Di Capr-
io, Virginie Ledoyen, Guillaume Canet, Robert Car-
lyle, Tilda Swinton.
Ungur heimshomaflakkari finnur Para-
dís og glatar. Góður Di Caprio, kvik-
myndataka og fyrri hluti en gerist
ómarkviss er á líður. ^
Bíóhöllin: Kl. 3:45 - 5:45 - 8-10:15. Aukasýning
föstudagkl. 00:30
Regnboglnn: Föstudagkl. 3:30-5:45-8-10:15
- 00:30. Laugardag kl. 3:30 - 5:45 - 8 -10:15.
Sunnudagkl. 3:30-5:45-8-10:15. Mánudagkl.
5:30-8-10:15.
The Whole Nine Yards ★★ GAMAN
Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Jonathan Lynn, Hand-
rít: Mitchell Kapner. Aðalleikendur: Bruce Willis
Matthew Perry, Rosanna Arquette, Michael Clarke
Duncan.
Þokkaleg grtnmynd um tannlækni og
leigumoröingja sem veröur aldrei eins
fyndin og efni standa til.
Háskólabíó: Alla daga kl. 6-8-10. Aukasýningar
laugardag/sunnudag kl. 4. *
Laugarásbíó: Alla daga kl. 4-6-8-10. Aukasýn-
ing föstudag/laugardag kl. 12. (miðnætti). Engin
sýning mánudag k. 4.
Framtíðarmaðurinn (The Bicent-
ennial Man) ★★ GAMAN/DRAMA
Bandarísk. 1999. Leikstjórí: Chrís Columbus.
Handrít: Nicholas Kazan. Aðalleikendur: Robin
Williams, Sam Neill, Embeth Davidtz, OliverPlatt.
Er hægt að hugsa sér nokkuö róman-
tískara en ástir afgamals vélmennis
og ungrar stúlku?
Hollywood-della af örgustu gerð en út-
litið því fágaðra.
Stjörnubíó: Laugardag/sunnudag kl. 3:25.
Sleepy Hollow ★★ HROLLUR
Bandarfsk. 1999. Leikstjórí: Tim Burton. Handrít:
AndrewKevin Walker. Aðalleikendur: Johnny Depp,
Chrístina Ricci, Miranda Richardson, Michael
Gambon.
í þessari morö/draugamynd er Tim
Burton jafn flottur og frumlegur en
hann klikkar alveg á handritinu sem er
órökrétt og þunnt.
Bíóhöllln: Föstudag/mónudag kl. 8-12:30. Laug-
ardag/sunnudag kl. 8-10:05.
Giri Next Door ★ HEIMILDARMYND
Bandarísk. Leikstjóm og handrit Christine Fugate.
Aðalleikandi Stacy Vblentine.
Innihaldslaust og óspennandi líf klám-
stjörnu í nærmynd. Örlítió forvitnilegt,
lítið klúrt og ríður engum að fullu.
Háskólabfó: Föstudag og iaugardag kl. 24:00, á
miðnætti.
Hundurinn og höfrungurinn ★
FJÖLSKYLDUMYND
Bandarísk. 1999. Leikstjórí George Miller. Hand-
rít: Tom Benedek. Aðalleikendur: Steve Gutten-
berg, Kathleen Quinlan, Miko Hughes.
Illa skrifuð og leikstýrö mynd sem er
hvorki fyrir böm né fullorðna.
Bfóhöllin: Alla daga kl. 4. Aukasýning laugardag/
sunnudagkl. 2.
Cyinmunrl AFTUR tókst Frank Darabont
OVipilljfllU að gera góða sögu eftir Steph-
Eftir Sæbjöm en Klngað engu síðri mynd.
Valdimarsson Hinsvegar skorti nokkuð upp
á að skáldsagan Grænet mílan jafnaðist á við
hina bráðsnjöllu The Shawshank Redemption.
Fjölmargt gladdi þó augað enda myndin til-
nefnd til nokkurra Óskarsverðlauna, m.a. sem
besta mynd ársins. Að öðrum ólöstuðum er
þáttur mannfjallsins Mlchaels Clarke Duncan
það sem hæst ber í kvikmyndagerð Grænu mi1-
unnar. Engu líkara en King hafí haft þetta góð-
lega tröll í huga er hann bjó til kynngimagnaða
persónu Johns. Hann varð 37 ára gamall og
Græna mílan, fyrsta stóra myndin hans var
frumsýnd. Síðast, en ekki síst, þá fékk þessi lítt
reyndi leikari afbragðsdóma í hlutverki hins
englum líka Cöffeys, góðmennisins sem sak-
i laus bíður aftöku á dauðadeildinni íyrir morð.
Leiðin til Hollywood er yfirleitt löng og
ströng, Duncan fór ekki varhluta af því. Alinn
i<S upp í fátæktarhverfum Suður-Chicago, þaðan
sem leiðin liggur gjaman niður á við hjá þel-
dökkum unglingunum - ef þeir ná ekki árangri
í íþróttum. Duncan datt fljótlega útúr skóla-
kerfinu og hugðist koma sér áfram í ruðningi -
þó svo að systir hans hafi löngum jafnað um
hann í æsku, en þau ólust upp hjá móður þeirra
sem hafði aðrar hugmyndir um framtíð
stráksa. Hann átti að verða leikari, en sú fram-
Ítíð blasti ekki við honum, hálfþrítugum, graf-
andi skurði fyrir Chicago Gas Company. Búinn
að rústa vænlegum ferli sem námsmaður og
síðar sem ruðningshetja, þegar móðir hans
veiktist og hann varð að gerast fyrirvinna
heimilisins.
H
Draumurinn lognaðist ekki útaf í gaslag-
nagreftrinum og risinn lét sér fátt um finnast
þó vinnufélagarnir kölluðu hann „Hollywood“,
og sögðu hann píulegan með rekuna í höndum.
Duncan vann sem útkastari á kvöldin og sú
vinna varð til þess að eigandi farandleikhúss
sem fór um stórborgir Bandaríkjanna, réð
hann sem lífvörð. Sex árum síðar stóð hann
uppi atvinnulaus og nánast á kúpunni í
draumaborginni Hollywood. Fékk sér umboðs-
mann, tók til við þar sem frá var horfið sem út-
kastari og lífvörður. Umbinn kom honum fljót-
lega í sjónvarpið og sjálfur lá hann í WlllSmlth,
sem hann gætti á þessum tíma. Nuðið bar
árangur: Smith útvegaði Duncan smáhlutverk
í Fresh Prince of Bel Air. Eitt smáhlutverkið
leiddi af öðru í myndum einsog Friday (95),
Caught Up (97) og Bulworth (98). Jafnan sem
útkastari. Stóra tækifærið kom 98, er hann
fékk loks umtalsvert hlutverk, sem einn olíu-
bormanna Bruce Wlllls í Armageddon. Par var
eilíflega ruglast á honum Vlng Rhames, öðrum,
nauðrökuðum, þeldökkum svola í leikarastétt.
Darabont sá myndina og treysti á að þama
væri náunginn kominn sem gæti gert John
Coffey trúverðugan, og hitti naglann á höfuðið.
Peim Wlllls varð vel til vina og hann útvegaði
Duncan hlutverk í gamanmyndinni The Whole
Nine Yards, þar sem Duncan stendur sig með
ágætum. Um þessar mundir er þessi stæðilegi
og einkar geðugi leikari með nokkur áhuga-
verð hlutverk í sigtinu. Mamma gamla alsæl í
Chicago, systir hans örugglega hætt að leggja í
að tukta til litla bró og eftir ógleymanlega
frammistöðu hans í Grænu mílunni ætti enginn
að ruglast framar á honum og VlngRhames.
Duncan uppskar m.a. tilnefningu til Golden Globe og enn frekar sjálfra Óskarsverðlaunanna.
Þar lenti hann í tvísýnasta flokknum í ár, með mönnum einsog Mlchael Calne og Tom Crulse,
báðum í sínu besta formi. Duncan mátti lúffa fyrir Calne, en athyglin beindist engu að síður
ótrúlega mikiö að Duncan á afhendingarhátíðinni. Ekki aöeins vegna 150 kfióa og rösklega
tvegga metra hæðar, heldurhefurmaöurinn óvenju mikla ogjákvæða útgeislun ogfallega
barítónrödd. Hvorttveggja hefurkomið aðgóðum notum áfrægðarferlinum.
r