Morgunblaðið - 27.06.2000, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 27.06.2000, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2000 41 UMRÆÐAN Við skundum frá Noregi á Þingvöll Morgunverðarfundur - Morgunverðarfundur Jarðskjálftavá - öryggi mannvirkja KRISTNITAKAN á Þingvöllum fyrir 1000 árum var með frið- samari hætti en þekktist meðal ná- grannaþj óðanna. Norðmenn skipa stór- an sess í þeirri sögu sem við eigum um kristnitökuna. Islenskur söfnuður hefur verið starfandi í Noregi nokkur undan- farin ár. A merkum tímamótum í sögu kirkjunnar okkar vilj- um við að sjálfsögðu taka þátt. I tilefni Kristnihá- tíðar á Þingvöllum hefur sóknar- nefnd íslenska safnaðarins í Nor- egi ákveðið að söfnuðurinn eigi sína sendiboða eins og aðrir söfnuðir þjóðkirkjunnar. Frá upphafi hefur sá hluti safnaðarins sem er á Os- lóarsvæðinu notið krafta kórs Is- lendinga í Osló undir stjórn Bryn- hildar Auðbjargardóttur. Kórinn hefur leitt safnaðarsönginn og sungið stólvers í guðsþjónustum. Kórinn mun verða fulltrúi safnað- arins á Kristnihátíð á Þingvöllum 1. og 2. júlí nk. ásamt presti og for- manni sóknarnefndar. Við ætlum að syngja í Hestagjá á laugardegin- um kl. 11:30 bæði norskan og íslenskan kirkjusöng. Að sjálf- sögðu munum við einnig taka þátt í há- tíðarmessunni á sunnudeginum kl. 13:30 og höfum verið að æfa sálma og messusvör á undan- förnum vikum. Við höldum tónleika í Landholtskirkju að hátíðinni lokinni á sunnudagskvöld kl. 20:00. Það er tilhlökkunar- efni fyrir okkur, sem um lengri eða skemmri tíma búum á erlendri grund, að koma og samfagna með löndum okkar. Það er ekki síst samfélag við ykkur sem við sækj- umst eftir, hittast, taka tal saman og syngja saman. Þrátt fyrir það að sjálf kristni- takan hafi farið friðsamlega fram hefur ekki alltaf ríkt friður í kirkjunni okkar. Jafnvel okkar ungi söfnuður í Noregi hefur ekki farið varhluta af því að á stundum storm- ar hressilega í kirkjunni. En jafnvel þótt við misvitrar menneskjurnar eigum í erjum vegna stærri eða smærri málefna hefur góður Guð vakað yfir þjóðinni okkar smáu á eyjunni þar sem kraftar náttúrunn- ar sífellt minna á þá ógn sem af þeim getur stafað. I þúsund ár. Sú saga er hjá Guði dagur ei meir. Við höfum ástæðu til að þakka Guði fyr- ir það að afkoma kirkjunnar er ekki undir okkur komin heldur honum. Kristnitakan Þrátt fyrir það að sjálf kristnitakan hafí farið friðsamlega fram, segir Sigrún Oskarsdóttir, hefur ekki alltaf ríkt friður í kirkjunni okkar. Oft hefur því verið spáð að kirkjan muni líða undir lok. En kraftur Guðs er ofar okkar skilningi. Þess vegna getum við glöð horft fram á við í nýtt árþúsund þar sem saga kirkjunnar og íslensku þjóðarinnar mun áfram verða samofin. Við sjáumst vonandi sem allra flest á Þingvöllum 1. og 2. júlí! Höfundur er presíur íslenska safnaðarins í Noregi. Sigrún Óskarsdóttir Fimmtudaginn 29. júní næstkomandi kl. 8:15 halda Verkfræðingafélag íslands og Tæknifræðingafélag íslands morgunverðarfund á Grand Hótel Reykjavík um jarðskjálftavá - öryggi mannvirkja. Frummælendur: Ragnar Stefánsson, jarðskjálftafræðingur Ragnar Sigbjörnsson, prófessor Morgunverður verður framreiddur. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Allir velkomnir. Verð fyrir félagsmenn VFl og TFl kr. 400 og aðra kr. 700. Skráning á skrifstofu félaganna Engjateigi 9 I slma 568 8511, bréfasími 568 9703 og með tölvupósti audur@tfi.is eða audur@vfi.is Vorkfrwblngofélog íilandi TaMllmeinMltlig («||||« ( ) \ 999 9 2000 Ölympiuhlaup ISI og C0CA-C0LA miðvikudaginn 28. júní kl. 20.00 við íþróttamiðstöð ÍSÍ í Laugardal Hlaup, skokk eða ganga - fyrir alla fjölskylduna! 2,5 km-5km-10km Upphitun fyrir hlaup kl. 19.45 - ðlympíufarar verða á staðnum Ókeypis þátttaka — Allir fá verðlaunapening, viðurkenningarskjal og drykk frá Coke ,ú'x ^ ' mm - v* :.QP f. Atmjtmm w VISA wm tSTOD íþróttir á Netinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.