Morgunblaðið - 27.06.2000, Page 50

Morgunblaðið - 27.06.2000, Page 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ HESTAR Vegleg verð- laun á Varmár- bökkum Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Allt rautt í tölti meistara, frá vinstri sigurvegaramir Sævar og Glóð, Adolf og Glói, Ásta og Eldur, Sigurður og Isold, og Atli og Rein. AÐRA helgina í röð var haldið opið íþróttamót sem gefur stig á afreks- lista FEIF (alþjóðasambands eig- enda íslenskra hesta). Mótið að þessu sinni var haldið á félagssvæði Harðar að Varmárbökkum í Mos- fellsbæ en Töltheimar gáfu hluta verðlauna sem veitt voru á mótinu, en það var beisli á hvern sigurveg- ara. Einnig voru veitt sérverðlaun þar sem dregið var úr nöfnum allra þeirra sem sigrað höfðu í einstökum greinum. Voru það fjögur verðlaun, þrjár utanlandsferðir hjá Atlanta og einn hnakkur frá Töltheimum. Veður lék við keppendur og móts- haldara eins og reyndar á flestum hestamótum frá því í vor. Það er frekar sjaldgæft á þriggja daga móti að veður sé eins og best verður á kosið allan tímann sem mótið stend- ur yfir en það gerðist einmitt nú. Þátttaka var þokkaleg og svipað og á móti Gusts fyrir rúmri viku fengu minna þekktir spámenn að spreyta sig í úrslitum. Nú náðist þátttaka í meistaraflokki auk 1. og 2. flokks og voru þátttakendur í tölti í þessum þremur flokkum vel yfir 40, svo dæmi sé tekið. Hestakostur mótsins var þokka- legur og mátti þar sjá nokkra vænt- anlega keppendur á landsmóti. Úrslit urðu annars sem hér segir. Meistaraflokkur Tölt 1. Sævar Haraldsson Herði, á ' Glóð frá Hömluholti, 7,07 /7,17 2. Adolf Snæbjörnsson Sörla, Glóa frá Hóli, 7,07 / 7,14 3. Ásta D. Bjarnadóttir Gusti, Eldi frá Hóli, 6,73/6,93 4. Sigurður Sigurðarson Herði, ísold frá Gunnarsholti, 6,77 / 6,86 5. Atli Guðmundsson Sörla, Rein frá Efri-Þverá, 6,83 / 6,76 Fjórgangur 1. Adolf Snæbjörnsson Sörla, á Glóafrá Hóli, 6,90/6,96 2. Friðdóra Friðriksdóttir And- vara, á Skörungi frá Syðra-Skörðu- gili, 6,47/6.44 3. Hrafnhildur Þorsteinsdóttir Sörla, Ægi frá Svínhaga, 6,43 / 6.67 4. Anna Björk Ólafsdóttir Sörla, Héðni frá Stærri-Bæ, 6,43 / 6.51 5. Bjarni Sigurðsson Gusti, á Orku frá Múlakoti, 6,23 / 6.31 Fimmgangur 1. Guðmar Þór Pétursson Herði, á Háfeta frá Þingnesi, 6,17 / 6,69 2. Jón Gíslason Fáki, á Sölva frá Gíslabæ, 5,63 / 6,49 3. Adolf Snæbjömsson Sörla Vímu frá Neðri-Vindheimum, 6,27 / 6,45 4. Barbara Meyer Herði, Sikli frá Hofi, 6,17/6,43 5. Tómas Ragnarsson Fáki, á Kátínu frá Kjarnholtum, 6,20/6,38 fsl. tvík. og skeiðtvík.: Adolf Snæbjömsdóttir Sörla, 136,9 Samanl. stig: Guðmar Þ. Péturs- son Herði, 312,5 1. flokkur Tölt 1. Orri Snorrason Herði, á Kol- finnu frá Litla-Dal, 6,77 / 6,87 2. Will Covert Gusti, Spuna frá Torfunesi, 6,50 / 6,77 3. Áslaug F. Guðmundsdóttir Ljúfi, á Rönd frá Akurgerði, 6,23 / 6,45 4. Alexander Hrafnkelsson á Krapa frá Miðhjáleigu, 6,50 / 6,40 5. Nína Möller Herði, Hem frá Armóti, 6,03 / 6,28 Fjórgangur 1. Orri Snorrason Herði, Kolfinnu frá Litla-Dal, 6.67/6.56 2. Nína Möller Herði, Hera frá Ármóti, 6.33/6.51 3. Hallgrímur Birkisson Geysi, Guðna frá Heiðarbrún, 6.30 / 6.44 4. Friðdóra Friðrikasdóttir And- vara, Mekki frá Stokkseyri, 6.40 / 6.41 Fimmgangur 1. Hugrún Jóhannsdóttir Gusti, á Súlu frá Bjarnastöðum 2. Sigríður Pjetursdóttir Sörla, á Þyti frá Kálfhóli, 6,63/6,70 3. Friðdóra Friðriksdóttir And- vara, á Þresti frá Blesastöðum, 6,20/ 6,28 4. Hallgrímur Birkisson Geysi, á Djákna frá Grímsstöðum, 5,93/6,04 5. Lúther Guðmundsson Herði, á Von frá Varmadal, 5,83/5,33 Slaktaumatölt 1. Steindór Guðmundsson Sleipni, á Blóma frá Dalsmynni, 6,60 / 6,93 2. Guðmar Þ. Pétursson Herði, Háfeta frá Þingnesi, 6,43 / 6,72 3. Maríanna Gunnarsdóttir Fáki, á Hyl frá Stóra-Hofi, 6,00 / 6,51 4. Helgi L. Sigmarsson Fáki, á Fax frá Sogni, 5,77 / 6,03 5. Elías Þórhallsson Herði, Gretti frá Syðra-Skörðugili, 4,67 / 5,93 Gæðingaskeið 1. Guðmar Þ. Pétursson Herði, á Kvisti frá Höskuldsstöðum, 7,88 2. Hugrún Jóhannsdóttir Gusti, á Súlu frá Bjarnastöðum, 7,38 3. Guðni Jónsson Fáki, Prúði frá Kotströnd, 7,25 4. Páll B. Hólmarsson Sleipni, Kórónu frá Hafnarfirði, 6,83 5. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti, á Ottu frá Svignaskarði, 6,25 150 m skeið 1. Alexander Hrafnkelsson Fáki, á Skáldu frá Norðurhvammi, 8,0/ 15,00 sek. 2. Sigurjón Gylfason Gusti, á Neysla frá Gili, 7.60/15,40 sek. 3. Atli Guðmundsson Sörla, á Bónusi frá Geirfinnsstöðum, 7.50/ 15,50 sek. 4. Guðmar Þ. Pétursson Herði, á Kvisti frá Höskuldsstöðum, 7.20/ 15,80 sek. 5. Orri Snorrason Herði, á Söm frá Morastöðum, 7.10/15,90 sek. ísl. tvík. og samanl. stig: Orri Snorrason Herði, 131,5 Skeiðtvfk.: Hugrún Jóhannsdótt- ir Gusti, 147,9 2. flokkur Tölt 1. Hrafnhildur Guðmundsdóttir Fáki, á Ögra frá Vindási, 6,20 / 6,37 2. Kristján Breiðfjörð Herði, á Strípu frá Flekkudal, 6,20 / 6,34 3. Róbert Einarsson Geysi, Gormi frá Grímsstöðum, 6,17 / 6,28 4. Jón Þ. Daníelsson Herði, á Hnokka frá Armóti, 6,03 / 6,08 5. Sigrún Sveinbjörnsdóttir Fáki, á Túndra frá Reykjavík, 5,93 / 5,98 Fjórgangur 1. Hrafnhildur Guðmundsdóttir Fáki, á Ögra frá Vindási, 6.03 / 6.37 2. Camilla Ripa Fáki, á Jarlhettu frá Halakoti, 5.97/6.29 3. Anna B. Ólafsdóttir Herði, Skugga frá Kúskerpi, 6.07 / 6.28 4. Róbert Einarsson Geysi, Gormi frá Grímsstöðum, 6.00/6.25 5. Björn Baldursson Herði, á Gæfu frá Hvítárdal, 6.00 / 6.23 Fimmgangur 1. Kristinn Skúlason Mána, á Stíganda frá Stóra-Hofi, 4,97 / 5,97 2. Alexandra Kriegler Herði, Blæ frá Hvítárholti, 5,13 / 5,73 3. Jón Þ. Daníelsson Herði, á Hnokka frá Armóti, 5,17 / 4,96 4. Viðar Þ. Pálmason Herði, Brynju frá Glæsibæ, 5,00 / 4,60 5. Þóra Þrastardóttir Fáki, á Jó- dísi frá Reykjavík, 4,67 / 4,05 Ísl.tvík.: Hrafnhildur Guðmunds- dóttir Fáki, 120,0 Skeiðtvík.: Alexandra Kriegler Herði, 59,2 Samanl. stig: Þóra Þrastardóttir Fáki, 154,7 Ungmenni Tölt 1. Eyjólfur Þorsteinsson Sörla, á Dröfn frá Þingnesi, 6,37 / 6,74 FUMOIR/ MANNFAGNAQUR Rannsóknarmiðstöð í jarðskjálftaverkfræði Verkfræðistofnun Háskóla íslands Austurvegur 2a — Selfoss Áhrif Suðurlandsskjálfta á mannvirki á Suðurlandi Opinn fundur á vegum Rannsóknarmiöstöðvar Háskóla íslands í jarðskjálfaverkfræði Midvikudaginn 28. júní kl. 13.30 á Hótel Selfossi. TIL. SÖLU „Panorama" útsýni Mjög falleg 3ja herb. íbúð með tveimur svölum og útsýni í allar áttirtil sölu í Kópavogi. Laus nú þegar. Áhugasamir hringi í síma 898 5475 í dag og næstu daga. Járnsmíðaverkstæði Til sölu lítið en mjög vel tækjum búið járn- smíðaverkstæði á höfuðborgarsvæðinu með föst viðskiptasambönd. Fyrirtækið selst með eða án húsnæðis. Áhugasamir sendi nafn og síma á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „J—9813" fyrir 4. júlí. Mótauppsláttur Lítið fyrirtæki (6 smiðir) með kerfismót og byggingakrana getur tekið að sér uppsteypu- verkefni. Fast verð. Erum lausir frá 3. júlí. Áhugasamir leggi inn upplýsingar um stærð verks, staðsetningu og verktíma á auglýsinga- deild Mbl., merktar: „M — 9814." Byggingakrani Til sölu Liebherr 50K byggingakrani, árgerð 1993. Upplýsingar í síma 896 2065. SMÁAUGLÝSINGAR Á fundinum verður lögð áhersla á umræðu um söfnun upplýsinga, varðveislu gagna, rannsóknir og mælingar á áhrifum jarðskjálft- anna á Suðurlandi. Flutt verða framsöguerindi sem ætluð eru verk- fræðingum og tæknimönnum, sveitarstjórnar- mönnum, starfsfólki sveitarstjórna, stjórnmála- mönnum og öðrum sem áhuga hafa á tækni- legum málefnum og áhrifum jarðskjálfta á mannvirki. Fundurinn er öllum opinn. P JDIMUSTA Umboðsmenn óskast Innflutningsfyrirtæki vill komast í samband við aðila á ýmsum stöðum á landsbyggðinni sem áhuga hafa á að selja auðseljanlegan fatn- að í umboðssölu í sinni heimabyggð. Viðkomandi þarf ekki að fjármagna lagerhald. Áhugasamir skili upplýsingum um nafn, kenni- tölu, heimili og síma til auglýsingadeildar Mbl., fyrir 4. júlí, merktum: „J — 9815". FÉLAGSLÍF KROSSINN Eldleg samkoma með Curtis Silcox í kvöld ki. 20.30. Samkoma sem menn mega ekki missa af. Allir velkomnir. www.cross.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.