Morgunblaðið - 27.06.2000, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 27.06.2000, Qupperneq 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ HESTAR Vegleg verð- laun á Varmár- bökkum Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Allt rautt í tölti meistara, frá vinstri sigurvegaramir Sævar og Glóð, Adolf og Glói, Ásta og Eldur, Sigurður og Isold, og Atli og Rein. AÐRA helgina í röð var haldið opið íþróttamót sem gefur stig á afreks- lista FEIF (alþjóðasambands eig- enda íslenskra hesta). Mótið að þessu sinni var haldið á félagssvæði Harðar að Varmárbökkum í Mos- fellsbæ en Töltheimar gáfu hluta verðlauna sem veitt voru á mótinu, en það var beisli á hvern sigurveg- ara. Einnig voru veitt sérverðlaun þar sem dregið var úr nöfnum allra þeirra sem sigrað höfðu í einstökum greinum. Voru það fjögur verðlaun, þrjár utanlandsferðir hjá Atlanta og einn hnakkur frá Töltheimum. Veður lék við keppendur og móts- haldara eins og reyndar á flestum hestamótum frá því í vor. Það er frekar sjaldgæft á þriggja daga móti að veður sé eins og best verður á kosið allan tímann sem mótið stend- ur yfir en það gerðist einmitt nú. Þátttaka var þokkaleg og svipað og á móti Gusts fyrir rúmri viku fengu minna þekktir spámenn að spreyta sig í úrslitum. Nú náðist þátttaka í meistaraflokki auk 1. og 2. flokks og voru þátttakendur í tölti í þessum þremur flokkum vel yfir 40, svo dæmi sé tekið. Hestakostur mótsins var þokka- legur og mátti þar sjá nokkra vænt- anlega keppendur á landsmóti. Úrslit urðu annars sem hér segir. Meistaraflokkur Tölt 1. Sævar Haraldsson Herði, á ' Glóð frá Hömluholti, 7,07 /7,17 2. Adolf Snæbjörnsson Sörla, Glóa frá Hóli, 7,07 / 7,14 3. Ásta D. Bjarnadóttir Gusti, Eldi frá Hóli, 6,73/6,93 4. Sigurður Sigurðarson Herði, ísold frá Gunnarsholti, 6,77 / 6,86 5. Atli Guðmundsson Sörla, Rein frá Efri-Þverá, 6,83 / 6,76 Fjórgangur 1. Adolf Snæbjörnsson Sörla, á Glóafrá Hóli, 6,90/6,96 2. Friðdóra Friðriksdóttir And- vara, á Skörungi frá Syðra-Skörðu- gili, 6,47/6.44 3. Hrafnhildur Þorsteinsdóttir Sörla, Ægi frá Svínhaga, 6,43 / 6.67 4. Anna Björk Ólafsdóttir Sörla, Héðni frá Stærri-Bæ, 6,43 / 6.51 5. Bjarni Sigurðsson Gusti, á Orku frá Múlakoti, 6,23 / 6.31 Fimmgangur 1. Guðmar Þór Pétursson Herði, á Háfeta frá Þingnesi, 6,17 / 6,69 2. Jón Gíslason Fáki, á Sölva frá Gíslabæ, 5,63 / 6,49 3. Adolf Snæbjömsson Sörla Vímu frá Neðri-Vindheimum, 6,27 / 6,45 4. Barbara Meyer Herði, Sikli frá Hofi, 6,17/6,43 5. Tómas Ragnarsson Fáki, á Kátínu frá Kjarnholtum, 6,20/6,38 fsl. tvík. og skeiðtvík.: Adolf Snæbjömsdóttir Sörla, 136,9 Samanl. stig: Guðmar Þ. Péturs- son Herði, 312,5 1. flokkur Tölt 1. Orri Snorrason Herði, á Kol- finnu frá Litla-Dal, 6,77 / 6,87 2. Will Covert Gusti, Spuna frá Torfunesi, 6,50 / 6,77 3. Áslaug F. Guðmundsdóttir Ljúfi, á Rönd frá Akurgerði, 6,23 / 6,45 4. Alexander Hrafnkelsson á Krapa frá Miðhjáleigu, 6,50 / 6,40 5. Nína Möller Herði, Hem frá Armóti, 6,03 / 6,28 Fjórgangur 1. Orri Snorrason Herði, Kolfinnu frá Litla-Dal, 6.67/6.56 2. Nína Möller Herði, Hera frá Ármóti, 6.33/6.51 3. Hallgrímur Birkisson Geysi, Guðna frá Heiðarbrún, 6.30 / 6.44 4. Friðdóra Friðrikasdóttir And- vara, Mekki frá Stokkseyri, 6.40 / 6.41 Fimmgangur 1. Hugrún Jóhannsdóttir Gusti, á Súlu frá Bjarnastöðum 2. Sigríður Pjetursdóttir Sörla, á Þyti frá Kálfhóli, 6,63/6,70 3. Friðdóra Friðriksdóttir And- vara, á Þresti frá Blesastöðum, 6,20/ 6,28 4. Hallgrímur Birkisson Geysi, á Djákna frá Grímsstöðum, 5,93/6,04 5. Lúther Guðmundsson Herði, á Von frá Varmadal, 5,83/5,33 Slaktaumatölt 1. Steindór Guðmundsson Sleipni, á Blóma frá Dalsmynni, 6,60 / 6,93 2. Guðmar Þ. Pétursson Herði, Háfeta frá Þingnesi, 6,43 / 6,72 3. Maríanna Gunnarsdóttir Fáki, á Hyl frá Stóra-Hofi, 6,00 / 6,51 4. Helgi L. Sigmarsson Fáki, á Fax frá Sogni, 5,77 / 6,03 5. Elías Þórhallsson Herði, Gretti frá Syðra-Skörðugili, 4,67 / 5,93 Gæðingaskeið 1. Guðmar Þ. Pétursson Herði, á Kvisti frá Höskuldsstöðum, 7,88 2. Hugrún Jóhannsdóttir Gusti, á Súlu frá Bjarnastöðum, 7,38 3. Guðni Jónsson Fáki, Prúði frá Kotströnd, 7,25 4. Páll B. Hólmarsson Sleipni, Kórónu frá Hafnarfirði, 6,83 5. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti, á Ottu frá Svignaskarði, 6,25 150 m skeið 1. Alexander Hrafnkelsson Fáki, á Skáldu frá Norðurhvammi, 8,0/ 15,00 sek. 2. Sigurjón Gylfason Gusti, á Neysla frá Gili, 7.60/15,40 sek. 3. Atli Guðmundsson Sörla, á Bónusi frá Geirfinnsstöðum, 7.50/ 15,50 sek. 4. Guðmar Þ. Pétursson Herði, á Kvisti frá Höskuldsstöðum, 7.20/ 15,80 sek. 5. Orri Snorrason Herði, á Söm frá Morastöðum, 7.10/15,90 sek. ísl. tvík. og samanl. stig: Orri Snorrason Herði, 131,5 Skeiðtvfk.: Hugrún Jóhannsdótt- ir Gusti, 147,9 2. flokkur Tölt 1. Hrafnhildur Guðmundsdóttir Fáki, á Ögra frá Vindási, 6,20 / 6,37 2. Kristján Breiðfjörð Herði, á Strípu frá Flekkudal, 6,20 / 6,34 3. Róbert Einarsson Geysi, Gormi frá Grímsstöðum, 6,17 / 6,28 4. Jón Þ. Daníelsson Herði, á Hnokka frá Armóti, 6,03 / 6,08 5. Sigrún Sveinbjörnsdóttir Fáki, á Túndra frá Reykjavík, 5,93 / 5,98 Fjórgangur 1. Hrafnhildur Guðmundsdóttir Fáki, á Ögra frá Vindási, 6.03 / 6.37 2. Camilla Ripa Fáki, á Jarlhettu frá Halakoti, 5.97/6.29 3. Anna B. Ólafsdóttir Herði, Skugga frá Kúskerpi, 6.07 / 6.28 4. Róbert Einarsson Geysi, Gormi frá Grímsstöðum, 6.00/6.25 5. Björn Baldursson Herði, á Gæfu frá Hvítárdal, 6.00 / 6.23 Fimmgangur 1. Kristinn Skúlason Mána, á Stíganda frá Stóra-Hofi, 4,97 / 5,97 2. Alexandra Kriegler Herði, Blæ frá Hvítárholti, 5,13 / 5,73 3. Jón Þ. Daníelsson Herði, á Hnokka frá Armóti, 5,17 / 4,96 4. Viðar Þ. Pálmason Herði, Brynju frá Glæsibæ, 5,00 / 4,60 5. Þóra Þrastardóttir Fáki, á Jó- dísi frá Reykjavík, 4,67 / 4,05 Ísl.tvík.: Hrafnhildur Guðmunds- dóttir Fáki, 120,0 Skeiðtvík.: Alexandra Kriegler Herði, 59,2 Samanl. stig: Þóra Þrastardóttir Fáki, 154,7 Ungmenni Tölt 1. Eyjólfur Þorsteinsson Sörla, á Dröfn frá Þingnesi, 6,37 / 6,74 FUMOIR/ MANNFAGNAQUR Rannsóknarmiðstöð í jarðskjálftaverkfræði Verkfræðistofnun Háskóla íslands Austurvegur 2a — Selfoss Áhrif Suðurlandsskjálfta á mannvirki á Suðurlandi Opinn fundur á vegum Rannsóknarmiöstöðvar Háskóla íslands í jarðskjálfaverkfræði Midvikudaginn 28. júní kl. 13.30 á Hótel Selfossi. TIL. SÖLU „Panorama" útsýni Mjög falleg 3ja herb. íbúð með tveimur svölum og útsýni í allar áttirtil sölu í Kópavogi. Laus nú þegar. Áhugasamir hringi í síma 898 5475 í dag og næstu daga. Járnsmíðaverkstæði Til sölu lítið en mjög vel tækjum búið járn- smíðaverkstæði á höfuðborgarsvæðinu með föst viðskiptasambönd. Fyrirtækið selst með eða án húsnæðis. Áhugasamir sendi nafn og síma á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „J—9813" fyrir 4. júlí. Mótauppsláttur Lítið fyrirtæki (6 smiðir) með kerfismót og byggingakrana getur tekið að sér uppsteypu- verkefni. Fast verð. Erum lausir frá 3. júlí. Áhugasamir leggi inn upplýsingar um stærð verks, staðsetningu og verktíma á auglýsinga- deild Mbl., merktar: „M — 9814." Byggingakrani Til sölu Liebherr 50K byggingakrani, árgerð 1993. Upplýsingar í síma 896 2065. SMÁAUGLÝSINGAR Á fundinum verður lögð áhersla á umræðu um söfnun upplýsinga, varðveislu gagna, rannsóknir og mælingar á áhrifum jarðskjálft- anna á Suðurlandi. Flutt verða framsöguerindi sem ætluð eru verk- fræðingum og tæknimönnum, sveitarstjórnar- mönnum, starfsfólki sveitarstjórna, stjórnmála- mönnum og öðrum sem áhuga hafa á tækni- legum málefnum og áhrifum jarðskjálfta á mannvirki. Fundurinn er öllum opinn. P JDIMUSTA Umboðsmenn óskast Innflutningsfyrirtæki vill komast í samband við aðila á ýmsum stöðum á landsbyggðinni sem áhuga hafa á að selja auðseljanlegan fatn- að í umboðssölu í sinni heimabyggð. Viðkomandi þarf ekki að fjármagna lagerhald. Áhugasamir skili upplýsingum um nafn, kenni- tölu, heimili og síma til auglýsingadeildar Mbl., fyrir 4. júlí, merktum: „J — 9815". FÉLAGSLÍF KROSSINN Eldleg samkoma með Curtis Silcox í kvöld ki. 20.30. Samkoma sem menn mega ekki missa af. Allir velkomnir. www.cross.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.