Morgunblaðið - 27.06.2000, Page 62

Morgunblaðið - 27.06.2000, Page 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Fulisetinn salurinn í Iðnó á frumsýningu Bjamarins. Morgunblaðið /Arnaldur Margt leikhúsfólk mátti sjá í salnum sem naut sýningarinnar og súpunnar. Rússneski Björn- inn byrstir si g HÁDEGISLEIKHÚSIÐ í Iðnó frumsýndi nýlega einþáttunginn Björninn eftir Tsjekhov í leik- stjórn Stefáns Jónssonar. Margt var um manninn í leik- húsinu á frumsýningunni enda indælt að nota hádegishléð frá vinnunni til að næra líkama jafnt sem sál. Leikhúsgestir tylltu sér við dúkuð veisluborð og brosmildir þjónar báru ilmandi súpu og nýbakað brauð á borð og svo hófst sýningin með látum. Björninn er stuttur farsi þar sem leikararnir Júlíus Brjánsson, María Pálsdóttir og Ólafur Darri Ólafsson berjast um í hafsjó ólg- andi tilfinninga þar sem allt litróf mannssálarinnar kemur fram á gamansaman en þó hæðinn hátt. Hver stendur uppi sem sigurveg- ari kemur svo í ljós í lok sýningar- innar. Tsjekhov var áhrifamikið leik- skáld og eftir hann liggja fjölmörg þekkt leikrit eins og Mávurinn, Þrjár systur og Vanja frændi sem öll hafa verið sýnd í íslenskum leikhúsum við miklar vinsældir. Sýningar á Birninum hefjast klukkan tólf með borðhaldi og lýk- ur rétt fyrir eitt, í tíma til að ná aftur í vinnuna eða sumarsólina við Tjörnina. Júlíus Brjánsson og María Páls- dóttir í hlutverkum si'num. Björninn frumsýndur í Iðnó A U) U)l£»on MAXFLI TOB-FUTE Etoruc IÞROTTABUÐIN Grensásvegi 16 • 108 Reykjavík • S: 568 0111 H]á okkur fáið þið allt í golfið SUMAR TILBOÐ Heilt Wilson sett graphite m/poka kr. 29.990. Vandaðar stálkerrur....kr. 3.990 Frábærar álkerrur......kr. 4.990 Etonic golfskór kr. 3.990 — 6.990 1/2 Willson Pro-staff m/poka .............................kr. '18.990 Taylor enn og aftur heiðruð LIKLEGAST fer Eliza- beth Taylor að verða verð- launaðasta leikkona allra tíma. Á síðustu árum hafa þó verðlaun hennar lítið tengst leik í kvikmyndum heldur þeim fjölda góðgerð- armála sem hún ljær krafta sína. Um síðustu helgi fékk hún Marian Anderson mannúðarverðlaunin. Bæjarstjórinn í Philadelphiu, John Street, afhenti henni hin mikilsmetnu verðlaun sem árlega eru veitt þekktum einstakling- um úr listageiranum. Taylor fékk verðlaunin í ár fyrir ötulan stuðning sinn við söfnun fjár tO eyðnirannsókna en jafn- framt hefur hún verið dug- leg við að tala um sjúkdóm- inn á opinberum vettvangi og með þeim hætti aukið umræðuna í samfélaginu. „Þetta hefur verið erfið en þó árangursrík barátta," sagði Taylor er hún tók við verðlaun- unum. „Stundum hefur starfíð verið yfirþyrmandi." Á síðasta ári var það Gregory Peck sem hlaut verðlaunin og árið þar áður Harry Belafonte. Sumar- smellurinn Samanbrjótanleg. Fyrir börn og fullorðna Stillanleg hæð á stýri. Mjúk hjól, góðar legur. (Verð frá 9.400) ' stfjr. 8.930 ------------ Ármúla 40» Sími: 553 5320 Iferslunin 414RKIÐ!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.