Morgunblaðið - 27.06.2000, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 27.06.2000, Qupperneq 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Fulisetinn salurinn í Iðnó á frumsýningu Bjamarins. Morgunblaðið /Arnaldur Margt leikhúsfólk mátti sjá í salnum sem naut sýningarinnar og súpunnar. Rússneski Björn- inn byrstir si g HÁDEGISLEIKHÚSIÐ í Iðnó frumsýndi nýlega einþáttunginn Björninn eftir Tsjekhov í leik- stjórn Stefáns Jónssonar. Margt var um manninn í leik- húsinu á frumsýningunni enda indælt að nota hádegishléð frá vinnunni til að næra líkama jafnt sem sál. Leikhúsgestir tylltu sér við dúkuð veisluborð og brosmildir þjónar báru ilmandi súpu og nýbakað brauð á borð og svo hófst sýningin með látum. Björninn er stuttur farsi þar sem leikararnir Júlíus Brjánsson, María Pálsdóttir og Ólafur Darri Ólafsson berjast um í hafsjó ólg- andi tilfinninga þar sem allt litróf mannssálarinnar kemur fram á gamansaman en þó hæðinn hátt. Hver stendur uppi sem sigurveg- ari kemur svo í ljós í lok sýningar- innar. Tsjekhov var áhrifamikið leik- skáld og eftir hann liggja fjölmörg þekkt leikrit eins og Mávurinn, Þrjár systur og Vanja frændi sem öll hafa verið sýnd í íslenskum leikhúsum við miklar vinsældir. Sýningar á Birninum hefjast klukkan tólf með borðhaldi og lýk- ur rétt fyrir eitt, í tíma til að ná aftur í vinnuna eða sumarsólina við Tjörnina. Júlíus Brjánsson og María Páls- dóttir í hlutverkum si'num. Björninn frumsýndur í Iðnó A U) U)l£»on MAXFLI TOB-FUTE Etoruc IÞROTTABUÐIN Grensásvegi 16 • 108 Reykjavík • S: 568 0111 H]á okkur fáið þið allt í golfið SUMAR TILBOÐ Heilt Wilson sett graphite m/poka kr. 29.990. Vandaðar stálkerrur....kr. 3.990 Frábærar álkerrur......kr. 4.990 Etonic golfskór kr. 3.990 — 6.990 1/2 Willson Pro-staff m/poka .............................kr. '18.990 Taylor enn og aftur heiðruð LIKLEGAST fer Eliza- beth Taylor að verða verð- launaðasta leikkona allra tíma. Á síðustu árum hafa þó verðlaun hennar lítið tengst leik í kvikmyndum heldur þeim fjölda góðgerð- armála sem hún ljær krafta sína. Um síðustu helgi fékk hún Marian Anderson mannúðarverðlaunin. Bæjarstjórinn í Philadelphiu, John Street, afhenti henni hin mikilsmetnu verðlaun sem árlega eru veitt þekktum einstakling- um úr listageiranum. Taylor fékk verðlaunin í ár fyrir ötulan stuðning sinn við söfnun fjár tO eyðnirannsókna en jafn- framt hefur hún verið dug- leg við að tala um sjúkdóm- inn á opinberum vettvangi og með þeim hætti aukið umræðuna í samfélaginu. „Þetta hefur verið erfið en þó árangursrík barátta," sagði Taylor er hún tók við verðlaun- unum. „Stundum hefur starfíð verið yfirþyrmandi." Á síðasta ári var það Gregory Peck sem hlaut verðlaunin og árið þar áður Harry Belafonte. Sumar- smellurinn Samanbrjótanleg. Fyrir börn og fullorðna Stillanleg hæð á stýri. Mjúk hjól, góðar legur. (Verð frá 9.400) ' stfjr. 8.930 ------------ Ármúla 40» Sími: 553 5320 Iferslunin 414RKIÐ!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.