Morgunblaðið - 05.09.2000, Side 9

Morgunblaðið - 05.09.2000, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 9 FRÉTTIR Biskup Islands í Kanada BISKUP íslands, Karl Sigur- björnsson, er um þessar mund- ir á ferð um íslendingabyggðir í Kanada og hafa íslendingafé- lög vestra og íslenskir söfnuðir skipulagt heimsóknina. Með í för er kona biskups, Kristín Guðjónsdóttir. Tilefni heimsóknarinnar er minningin um landafundi og kristni. Biskup hélt utan síðast- liðinn föstudag og stendur heimsókn hans í hálfan mánuð. Heimsækir hann slóðii' Vestur- íslendinga og messar hjá söfn- uðum Islendinga. Þá hefur hann verið beðinn að vera við setningu háskólans í Alberta. FOLK Ráðinn fram- kvæmdastjóri Geðhjálpar • SVEINN Magnússon hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Geðhjálp- ar og hóf störf 1. september sl. Sveinn var lengi vel aðstoðarfram- kvæmdastjóri Fui-u ehf. en var nú síðast fulltrúi í fyrirtækjaþjónustu Íslandsbanka-FBA hf. I stjórn Geðhjálpar eru: Eydís Sveinbjarnardóttir, formaður, Sig- ursteinn Másson, varaformaður, Þóra Kolbrún Sigurðardóttir, gjald- keri, Þórunn Gunnarsdóttir, ritari, Karl Valdimarsson, Sigríður Krist- insdóttir og Tryggvi Bjömsson, meðstj órnendur. Hjá Geðhjálp era miklar annir um þessar mundir að undirbúa væntan- legt geðræktarátak á landsvísu og Alþjóðlegan geðheilbrigðisdag 10. október nk., segir í fréttatilkynn- ingu. Yfirskrift 10. október að þessu sinni era „Vinna og geðheilbrigði". om® OTTO pöntunarlistinn Laugalækur 4 • S: 588-1980; V www.otto.is y Veður og færð á Netinu ® mbl.is _ALLTAf= G/TTHVAÐ NÝTT Kápu TESS r, Síðar og stuttar Víð snið og bein VlNeðst við Dunhaga Opið virka daga kl. 10-18 sími 562 2230 Opið laugardaga kl. 10-14 Mikið unval aj- gluggaíjaldcxe-fnum Við ráðleggjum og saumum fyrír þig Skipholti 17a, sími 551 2323 Núll til nítján ESPRIT Núll til nítján Allt frá húfum ofan í skó Sama verð á íslandi, London, New York, París, Tókýó. MJÓDD STJORNUR Ný sending af flottum haustvörum frá S.©fiii/eitKWoman/ Þýskalandi. Verið velkomin. flott - föt Hlíðasmára 17, Kópavogi, sími 554 7300. Opiö 10-18, lau. 10-16 {v.hl. á Sparisjóði Kópavogs) i oinuhíit vörubtireíð, Ökuskóli Ný námskeið ££eið 09 eftirvagn. Islands hefjast vikulega. Suöurlandsbraut 6 Sími 568 3841 AUKIN OKURETTINDI _____(MEIRAPBÓF) Fagmennska í fyrirrúmi silki - silki - silki Nýjar dýrindis silkivörur komnar Silkináttfatnaður POSTSENDUM Laugavegi 4, sími 551 4473. Svartir siffonjakkar m. hettu Síðir og stuttir siffonkjólar yfir buxur, st. S—56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 $.554 7030. _____ Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, TfSKU VERSLUN lau. 10-15. Ríta Nýjar þýskar úlpur og danskar kápur Gott verð TÍSKUVAL Bankastræti 14, sími 552 1555 Nýjar dragtir ÞP &co ÞAKVIÐGERÐAREFNI A -ÞOK • VEGGI - GOLF Þ.ÞORGRfMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: SS3 8640 t 568 6100 Rutland þéttir, bætir og kætir þegar þakið fer að leka Rutland er einn helsti framleiðandi þakviðgerðarefna í Bandaríkjunum Veldu rétta efnið - veldu Rutland! Ný sending Dragtir með síðum jökkum og kvartbuxum Svartir síðir kjólar Bolir í ýmsum litum ítiá,Qý6MtiUl Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Seljum eingöngu Tölvu- og bókhaldsnám 1. Bókhaldsnám 144 slundir Kmmtfrá 1700-2<fm mánudaza, miðvikudaga og föstiulaga. Uaudfccrt yfir i tölvubókhahl. Kennt er á Stólpa fyrir Wintlows. - Btjrjar IB.októbcr. 2. Tölvubókhaldsnám 80 stundir Kcnnt frá 170<>-2(/>0þriðjudaga og fitnmiudaga. Tölvubókhald. Kennt cr á Stólpa fyrir Windoivs. - Btjrjar 3. októbcr. 3. Stök námskeið 10 til 15 stundir hvert. Tveggja til þriggja daga tiátn í einstökum forritum. Motguti-, dag- og kvöldtímar. Bjóðum cinnig einkakennslu. ‘J&L5? Tölvuskóli Reykjavíkur Borgartúni 28 • Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is • www.tolvuskoli.is Horfðu til framtíðar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.