Morgunblaðið - 05.09.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.09.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 9 FRÉTTIR Biskup Islands í Kanada BISKUP íslands, Karl Sigur- björnsson, er um þessar mund- ir á ferð um íslendingabyggðir í Kanada og hafa íslendingafé- lög vestra og íslenskir söfnuðir skipulagt heimsóknina. Með í för er kona biskups, Kristín Guðjónsdóttir. Tilefni heimsóknarinnar er minningin um landafundi og kristni. Biskup hélt utan síðast- liðinn föstudag og stendur heimsókn hans í hálfan mánuð. Heimsækir hann slóðii' Vestur- íslendinga og messar hjá söfn- uðum Islendinga. Þá hefur hann verið beðinn að vera við setningu háskólans í Alberta. FOLK Ráðinn fram- kvæmdastjóri Geðhjálpar • SVEINN Magnússon hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Geðhjálp- ar og hóf störf 1. september sl. Sveinn var lengi vel aðstoðarfram- kvæmdastjóri Fui-u ehf. en var nú síðast fulltrúi í fyrirtækjaþjónustu Íslandsbanka-FBA hf. I stjórn Geðhjálpar eru: Eydís Sveinbjarnardóttir, formaður, Sig- ursteinn Másson, varaformaður, Þóra Kolbrún Sigurðardóttir, gjald- keri, Þórunn Gunnarsdóttir, ritari, Karl Valdimarsson, Sigríður Krist- insdóttir og Tryggvi Bjömsson, meðstj órnendur. Hjá Geðhjálp era miklar annir um þessar mundir að undirbúa væntan- legt geðræktarátak á landsvísu og Alþjóðlegan geðheilbrigðisdag 10. október nk., segir í fréttatilkynn- ingu. Yfirskrift 10. október að þessu sinni era „Vinna og geðheilbrigði". om® OTTO pöntunarlistinn Laugalækur 4 • S: 588-1980; V www.otto.is y Veður og færð á Netinu ® mbl.is _ALLTAf= G/TTHVAÐ NÝTT Kápu TESS r, Síðar og stuttar Víð snið og bein VlNeðst við Dunhaga Opið virka daga kl. 10-18 sími 562 2230 Opið laugardaga kl. 10-14 Mikið unval aj- gluggaíjaldcxe-fnum Við ráðleggjum og saumum fyrír þig Skipholti 17a, sími 551 2323 Núll til nítján ESPRIT Núll til nítján Allt frá húfum ofan í skó Sama verð á íslandi, London, New York, París, Tókýó. MJÓDD STJORNUR Ný sending af flottum haustvörum frá S.©fiii/eitKWoman/ Þýskalandi. Verið velkomin. flott - föt Hlíðasmára 17, Kópavogi, sími 554 7300. Opiö 10-18, lau. 10-16 {v.hl. á Sparisjóði Kópavogs) i oinuhíit vörubtireíð, Ökuskóli Ný námskeið ££eið 09 eftirvagn. Islands hefjast vikulega. Suöurlandsbraut 6 Sími 568 3841 AUKIN OKURETTINDI _____(MEIRAPBÓF) Fagmennska í fyrirrúmi silki - silki - silki Nýjar dýrindis silkivörur komnar Silkináttfatnaður POSTSENDUM Laugavegi 4, sími 551 4473. Svartir siffonjakkar m. hettu Síðir og stuttir siffonkjólar yfir buxur, st. S—56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 $.554 7030. _____ Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, TfSKU VERSLUN lau. 10-15. Ríta Nýjar þýskar úlpur og danskar kápur Gott verð TÍSKUVAL Bankastræti 14, sími 552 1555 Nýjar dragtir ÞP &co ÞAKVIÐGERÐAREFNI A -ÞOK • VEGGI - GOLF Þ.ÞORGRfMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: SS3 8640 t 568 6100 Rutland þéttir, bætir og kætir þegar þakið fer að leka Rutland er einn helsti framleiðandi þakviðgerðarefna í Bandaríkjunum Veldu rétta efnið - veldu Rutland! Ný sending Dragtir með síðum jökkum og kvartbuxum Svartir síðir kjólar Bolir í ýmsum litum ítiá,Qý6MtiUl Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Seljum eingöngu Tölvu- og bókhaldsnám 1. Bókhaldsnám 144 slundir Kmmtfrá 1700-2<fm mánudaza, miðvikudaga og föstiulaga. Uaudfccrt yfir i tölvubókhahl. Kennt er á Stólpa fyrir Wintlows. - Btjrjar IB.októbcr. 2. Tölvubókhaldsnám 80 stundir Kcnnt frá 170<>-2(/>0þriðjudaga og fitnmiudaga. Tölvubókhald. Kennt cr á Stólpa fyrir Windoivs. - Btjrjar 3. októbcr. 3. Stök námskeið 10 til 15 stundir hvert. Tveggja til þriggja daga tiátn í einstökum forritum. Motguti-, dag- og kvöldtímar. Bjóðum cinnig einkakennslu. ‘J&L5? Tölvuskóli Reykjavíkur Borgartúni 28 • Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is • www.tolvuskoli.is Horfðu til framtíðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.