Morgunblaðið - 26.11.2000, Síða 15
Kvikmyndaskóli íslands
Stundin er runnin upp!
Kvikmyndaskóli íslands hefur hafið samstarf við Rafiðnaðarskólann.
Gagnger breyting hefur verið gerð á námsframboði við skólann auk þess
sem 2 ára nám í kvikmyndagerð mun hefjast næsta haust. Skólinn hefur
stóraukið tækjakost sinn og flutt í nýtt og stærra húsnæði. Loksins er
orðinn grundvöllur fyrir að bjóða upp á alvöru nám í kvikmyndagerð á íslandi.
Grunnnám í kvikmyndagerð
Nám fyrir þá sem hyggja á frekara nám í kvikmyndagerö. Einnig fyrir þá sem vilja fá alhliða
grunnþekkingu á kvikmyndagerö áður en þeir leita sér að starfi í greininni. Námið hentar
vel sem undirbúningur fýrir 2 ára nám í kvikmyndagerð frá Kvikmyndaskóla íslands.
Kennsla hefst 22. janúar.
2 ára nám í kvikmyndagerð
Nám fýrir þá sem stefna markvisst að því að ná árangri sem kvikmyndagerðarmenn hér
heima eða erlendis. Námið er bæði fræðilegt og verklegt þar sem nemendur fara í alla
grunnþætti kvikmyndagerðar, en sérhæfa sig þegar líða tekur á. Skólinn tekur að sér að
koma nemendum á framfæri að námi loknu.
Kennsla hefst 1. september.
Grunnnám í sjónvarps- og kvikmyndaförðun
Farið er í alla grunnþætti förðunarfagsins. Kenndur er grunnurinn í kvikmynda- og
sjónvarpsförðun m.a. með þjálfun átökustöðum. Nemendureru undirbúnir fýrir frekara nám
í kvikmyndagervum.
Kennsla hefst 13. febrúar.
DÆMI UM NÁMSKEIÐ í BOÐI Á VORÖNN 2001
Leiklistarnámskeið
Snert á helstu atriðum leiklistar s.s.
raddbeitingu, framsögn, líkamstjáningu og
spuna.
Handritanámskeið
Fjallaö er um ýmis grundvallaratriði í vinnslu
á kvikmyndahandritum. Uppbygging, hvörf,
endir, persónusköpun, aukasögur o.s.frv.
Avid klippinámskeið
Fyrir þá sem vilja kynnast þeim möguleikum
sem þetta vinsælasta klippiforrit kvikmynda-
og sjónvarpsiðnaðarins býður upp á.
Fyrir byrjendur sem lengra komna.
Kvikmyndataka
Námið fyrir þá sem vilja læra betur á
heimilisupptökuvélina. Fjallaö er um
mynduppbyggingu, myndmál og ýmis
grundvallaratriöi tengd kvikmyndatöku.
Framleiðsla kvikmynda
Kvikmyndatónlist
Kvikmynda- og leiklistarvinnustofa
fyrir börn
Uppiýsingar í síma 588 2720
Hringdu í okkur og fáðu sendan námsvísi eða farðu á slóðina www.raf.is/kvikmyndaskoli
KVIKMYNDHSKÓLI RAFIÐNAÐARSKÓLINN
ÍSLRNDS