Morgunblaðið - 26.11.2000, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2000 B 33
Færir sérfræðingar
fjalla um fiskeldið
VEIÐIMÁLASTOFNUN gengst
fyrir ráðstefnu í salnum í Hamra-
borg 6 í Kópavogi þriðjudaginn næst
komandi og hefst hún klukkan 13.
Ráðstefnan er haldin í samvinnu við
Landssamband veiðifélaga og
Landssamband stangaveiðifélaga og
ber hún yfírskriftina „Framtíð villtra
laxastofna og fiskeldi á íslandi."
Að sögn Bjarna Jónssonar fiski-
fræðings hjá Veiðimálastofnun er
markmið ráðstefnunnar að stuðla að
faglegri umræðu um stöðu laxa-
stofna, nytjar af þeim og hvernig
best sé að standa að sambýli villtra
laxastofna og fiskeldis. „Innlendir og
erlendir sérfræðingar um erfða- og
vistfræði laxa og laxeldi munu flytja
erindi sem síðan verður fylgt eftir
með pallborðsumræðum með fleiri
þátttakendum," sagði Bjarni.
Góðir gestir
Sem kunnugt er standa yfir miklar
deilur manna í millum um ágæti
kvíaeldis á norskum laxi við íslands-
strendur. Eitt deiluefnið hefur snúist
um hvort raunveruleg hætta stafaði
af löxum sem kynnu að sleppa úr eld-
inu m.t.t. erfðarmengnunar. Hafa
fiskeldismenn gert lítið úr þessari
hættu, en veiðimenn og bændur lýst
miklum áhyggjum. Nú ættu að fást
óvefengjanleg svör, því einn fyrirles-
ara á ráðstefnunni verður dr. Fred
Allendorf frá Bandaríkjunum sem er
einn virtasti vísindamaður heims á
sviði erfðafræði laxfiska og samspili
villtra stofna og eldisstofna. Að sögn
Bjama Jónssonar mun Allendorf
flytja fyrirlestur þar sem miðlað
verður af reynslu Bandaríkjamanna
á þessu sviði og komið með tillögur
um það hvernig best yrði á málum
haldið hér á landi. „Annar fyrirlesari
verður dr. Ian Flemming sem starf-
að hefur um langt árabil í Noregi að
rannsóknum á bæði villtum stofnum
og eldisstofnum. Hann mun miðla af
reynslu Norðmanna og kynna niður-
stöður nýrra rannsókna um áhrif
sjókvíaeldis á villta laxastofna í Nor-
egi,“ bætti Bjarni við.
LÍMMIÐAPRENT
Þegar þig vantar límmiða
Skemmuvegi 14,200 Kópovngi. $, 587 0980. Fg» 557 4243
Þu færð allt fyrir bútasauminn
hjá okkur!
Efni, bækur, snið, skurðartæki, töskur og smávöru.
VIRKA
Mörkin 3 - Sími 568 7477
www.virka.is
Opið
Mánud.-föstud. kl. 10-18.
Lau. kl. 10-16.
laxfiskar í Ellíðavatni og Elliðaám;
LÍFFRÆÐI OG
LANGTÍMABREYTINGAR
Fræðsluerindi HÍN
Staður: Lögberg, stofa 101, Háskóli íslands
Stund: Mánudaginn 27. nóvember 2000, kl. 20:30.
Fyrirlesari: Þórólfur Antonsson (/W.Sc.) fiskifræðingur,
Veiðimálastofnun.
Veiðimálastofnun hefur staðið að rannsóknum á silunqa-
stofnum í Elliðavatni og laxi í Elliðaám um langt árabil.
í erindinu verður m.a. fjallað um lífssögu og lífshætti lax-
fiskanna og vísbendingar um fækkun bleikju í Elliðavatni.
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
Hið íslenska náttúrufræðifélag
Náttúrufræðistofa Kópavogs
Náttúruverndarsamtök Islands
Veiðimenn telja að fiskeldisáform ógni villtum laxastofnum. Myndin er
frá Laxá í Kjós.
Hvers vegna q3 borga hcerra verS
fyrir sömu vöru ?
vjyj'/y.Íjó/kírHoílM
Þar sem
Glatsibœ <S Hofnarfirfli
588-5970 565-5970
gœðaqleraugu
kosta minna
Raðgreiðstur i allt að 36 mánuði
Bíldshöfða, 110 Reykjavfk, s.510 8000
www.husgagnahotl1ti.fs
HUSGAGNAHÖLLIN
<zM,i[ano 3ja sæta sófi klæddur
nautsleðri. 3ja sæta L200 sm.
2ja sæta L150 sm. Settið 3+2.
139.980.
Esicasófi, sófi klæddur mjúku nautsleðri á öltum flötum. Pokafjaðrir í sætum,
kaldsteyptur svampur í bótstrun. Fæst einnig f Ijósbrúnu leðri. 3ja sæta sófi
1200 sm. 2ja sæta sðfi L153 sm. Settið 3+2+1 kr. 289.170. 3+1+1 kr. 265.980.
Leðurhúsgögn fyrir þá sem vilja vanda
valið. Glæsileg ítölsk hönnun, stUhrein,
vönduð og umfram allt þægileg. Komdu
og skoðaðu það nýjasta frá Ítalíu.
^eiitoa sófi klæddur mjúku
nautsleðri á öllum flötum. Pokafjaðrir
f sætum, kaldsteyptur svampur f
bólstrun. Fæst einnig i dökkbrúnu
leðri. Settið 3+2+1 kr. 264.120.
3+1+1 kr. 239.980.
^Dyzcc5 c^LL
cv Scccccccc
Fersía býður upp á sérvalin bandhnýtt austuriensk teppi sem og
vönduð vélofin ullarteppi í öllum gæðaflokkum. Handhnýtt teppi eru
yfirleitt úr silki eða ull. Vélofin teppi hafa oft svipuð munstur og þau
handhnýttu. Utadýrð og fegurð teppanna er hreint ótrúleg og er oft
erfitt að trúa hversu mikið jafnvel eitt lítið teppi getur gert fyrir
umhverfið. Það er svo sannarlega húsgagn út af fyrir sig.
Jí .
Persía
. .. ■' ^ : v-vr
■
Sérverslun með stök teppi og mottur • Á horni Suðurlandsbrautar og Faxafens