Morgunblaðið - 03.12.2000, Page 14

Morgunblaðið - 03.12.2000, Page 14
14 SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Blásarakvintett Reykjavíkur og félagar halda sína árlegu tónleika und- ir heitinu Kvöldlokkur á jólaföstu. Mozart í Fríkirkjunni Alliance Frangaise boðið velkomið undir þak JL-hússins Þrjár menningarstofn- anir í Þekkingarhúsi MorgunblaðitS/Sverrir Forsvarsmenn menningarstofnananna þriggja sem saman mynda Þekk- ingarhús á Hringbraut 121 virða fyrir sér ljósmyndir af útsýninu úr hús- inu. Kristrún Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Reykjavíkur-Akad- emfunnar, Denis Bouclon, framkvæmdastjóri Alliance Fran?aise, og Þóra Sigurðardóttir, skólastjóri Myndlistaskólans í Reykjavfk. BLÁSARAKVINTETT Reykjavík- ur og félagar halda sína árlegu tón- leika undir heitinu „Kvöldlokkur á jólaföst,u“ í Fríkirkjunni í Reykja- vfk nk. þriðjudagskvöld, 5. desem- ber, kl. 20.30. Þetta er í 20. sinn sem þeir félag- Syngjandi börn á Selfossi SAMEIGINLEGIR aðventutónleik- ar Unglingakórs Selfosskirkju og yngri og eldri bamakórs kirkjunnar verða í Selfosskirkju nk. þriðjudag, 5. desember, kl. 20. Kóramir syngja bæði allir saman og hver fyrir sig og eru flytjendur rúmlega eitt hundrað talsins. Efnis- skráin er fjölbreytt og spannar allt frá fomum lofsöngvum til léttra amer- ískra jólalaga. Stjómendur kóranna eru Margrét Bóasdóttir og Glúmur Gylfason og orgelleikari Jörg Sonder- mann. Aðgangseyrir er 500 krónur, sem rennur í ferðasjóð kóranna. Nýjar bækur • ÚTERkomin hj á Máli og mynd bókin Reiðleiðir um ísland eftir V * Sigurjón Björns- Sigurjón ferðum sínum um Bjornsson landjð en hann hefur lengi stundað hestamennsku. I bókinni er reiðleiðum lýst, sagt frá náttúmnni, rifjaðar upp sögur tengdar þeim stöðum sem riðið er um og lýst stemmningunni meðal samferðarmanna og hesta. í bókar- lok er spjallað við nokkra þekkta hestamenn. Bókin er litprentuð með á fjórða hundrað ljósmynda, teikninga og korta. Bókin er371 bls. að stærð og prentuð í Steindórsprenti- Gutenberg. Bókband var unnið hjá Bókfelli. Utgefandi erMál ogmynd. Leiðbeinandi verð: 5.900 krónur. ar efna til slfkra tónleika þar sem eingöngu eru leiknar kiassfskar blásaraserenöður og hafa þeir not- ið sívaxandi vinsælda. Að þessu sinni verður leikin hin volduga og fagra kvöldlokka fyrir 13 blásara í B-dúr K361 eftir W.A. Mozart. Vigdísar- kvöld í Kaffi- leikhúsinu DAGSKRÁ helg- uð verkum Vig- dísar Grímsdótt- ur verður í Kaffileikhúsinu annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20. Flytjendur verða leikkonum- ar Helga Bach- mann, Kristbjörg Kjeld, Edda Heiðrún Backman og Tinna Gunnlaugsdóttir við tónmynd Hilmars Amars Hilmarssonar en eins og kunnugt er hafa verk Vigdís- ar verið ýmsum listamönnum inn- blástur. Kynnir kvöldsins verður Hallmar Sigurðsson. Gestir geta notið veitinga á Tapas- bamum áður en dagskráin hefst. Aðgangur er ókeypis. BÓKAKYNNING verður á Súfist- anum við Laugaveg 18, í Bókabúð Máls og menningar, annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20. Lesið verður upp úr þremur nýútkomnum bókum: skáldsög- unni í órólegum takti, eftir Guð- rúnu Guðlaugsdóttur, Nærmynd af Nóbelsskáldi - Halldór Kiljan Laxness í augum samtfmamanna - og Kæri kjósandi - gamansögur af fslenskum alþingismönnum - í REYKJAVÍKUR-AKADEMÍAN og Myndlistaskólinn í Reykjavík buðu Alliance Frangaise velkomið með starfsemi sína undir þak JL- hússins við Hringbraut 121 með móttöku í fyrradag. Þekkingarhús er húsið nú kallað en þar starfa á degi hveijum ríflega 100 manns við þess- ar þrjár menningarstofnanir. „Reykjavíkur-Akademían flyst í húsið fyrir tveimur árum og með til- urð hennar og uppbyggingu er í raun verið að vinna mikla tilraunastarf- semi. Hér er verið að búa til stofnun sem á sér enga hliðstæðu. Uppbygg- ingin hefur verið hröð og við álítum það hafa skipt miklu máli hve vel húsið hentar okkur og hvað fólki hef- ur hðið vel hér,“ segir Kristrún Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Reykj avíkur-Akademíunnar. Svar við kalli tímans Hún segir að undir merkjum þekkingarhúss sé nú unnið að þvi að laða að starfsemi sem tengist eða er sambærileg við þá sem fyrir er í hús- inu. Guðmundur Jónsson arkitekt hefur unnið með Reykjavíkur-Akad- emíunni að hugmyndum um þekk- ingar- og menningarhús og er sú framtíðarsýn Guðmundar nú til sýn- is í húsinu. Á ganginum gefur einnig að líta sérstæða ljósmyndasýningu. „Við tókum myndir hér í gegnum gluggann á hverjum einasta degi í heilt ár, alltaf á sama tíma og frá ná- kvæmlega sama sjónarhorni. Útsýn- ið hér er eitt hið fallegasta sem um getur í Reykjavík," segir Kristrún. Hún telur þekkingarhús inni í íbúða- hverfi jákvæðan þátt í uppbyggingu borgarinnar og segir sambýlið við verslunina Nóatún á neðstu hæðinni frábært. Hún segir það góða sam- setningu að hafa verslun og þjónustu á fyrstu hæðinni og menninguna, rannsóknirnar og fræðin á efri hæð- unum. í kynningu frá þekkingarhúsinu segir m.a. um menningarstofnanirn- samantekt Guðjóns Inga Eiríks- sonar og Jóns Hjaltasonar. Guð- rún Guðlaugsdóttir, Sigríður Halldórsdóttir og Valgeir Sig- urðsson sjá um upplesturinn, auk tveggja félaga úr Leikfélagi Mos- fellsbæjar. Kynnir verður Lárus H. Jónsson. Það er Bókaútgáfan Hólar sem stendur fyrir bókakynningunni og eru allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis. ar þrjár: „Reykjavíkur-Akademían er samfélag fræðimanna þar sem áhersla er lögð á að samnýta aðstöðu og virkja krafta til samstarfs og ný- sköpunar. RA var stofnuð 7. maí 1997 í þeim tilgangi að skapa fræði- mönnum fjölbreyttan starísvettvang hér heima og tryggja að ísland væri raunverulegur valkostur á sameigin- legum vinnumarkaði í Evrópu, nú þegar íslendingum með æðstu há- skólagráður fjölgar hratt. í nóvem- ber 1998 opnaði RA fræðasetur í JL- húsinu við Hringbraut í Reykjavík og á þeim tveimur árum sem liðin eru hefur fræðimönnum sem þar starfa fjölgað úr sextán í fimmtíu.“ „Myndlistaskólinn í Reykjavík var stofnaður árið 1947 af félagi áhuga- manna um myndlist á íslandi. Frá upphafi hafa faglegir bakhjarlar skólans verið myndlistamenn og list- fræðingar, en skólinn er sjálfseign- arstofnun sem nýtur stuðnings frá ríki og borg. Innan skólans fer fram fjölþætt menntunarstarf sem lýtur að sjónrænni þekkingu. Kennd eru grundvallaratriði þeirra greina sem á þeim byggja, en þar má nefna KÓR Langholtskirkju heldur í tón- leikaferð til Finnlands og Svíþjóðar nk. þriðjudag, 5. desember. Af því tilefni verður opin æfing í Langholtskirkju annað kvöld, mánu- dagskvöld, kl. 20, og eru allir velkomn- ir og aðgangur ókeypis. Tilefni fararinnar er Espoo-kórahá- tíðin, en kórinn er sérstakur gestur há- tíðarinnar sem fulltrúi frá Reykjavík - menningarborg ásamt kór frá Bergen. Kórinn kemur fram, ásamt mörgum öðrum kórum, á stórum tónleikum í til- efni þjóðhátíðardags Finna miðviku- daginn 6. desember. Fimmtudaginn 7. desember heldur hann tónleika í Tapiola-tónleikahöll- inni ásamt Voci Nobili-kómum frá Bergen. Föstudaginn 8. desember eru síðan tónleikar í Hameenkyla- kirkjunni, sem er ný kirlqa með róm- frjálsa myndlist, byggingarlist, kvik- myndagerð og hönnun hvers konar bæði í veruleika og sýndarveruleika. Síðastliðið haust hófst kennsla í nýrri deild hans, fomámsdeild, og er nú boðið upp á fullt nám í dagskóla sem er undirbúningur fyrir nám í listaháskólum.“ Alliance Frangaise er íslenskt fé- lag sem hefur að markmiði að kynna franska tungu og menningu hér á landi. Félagið var stofnað árið 1911, sama ár og Háskóli íslands var stofnsettur. Alliance Frangaise rek- ur frönskuskóla þar sem fjölmargir sækja sér leikni í franskri tungu, franskt bókasafn og menningarmið- stöð. Alliance Frangaise heldur uppi umfangsmikilli menningardagskrá, m.a. kvikmyndaklúbbi, listsýning- um, fyrirlestram, vínsmökkun o.fl.“ Kristrún leggur áherslu á að á nýrri öld verði mörk fræða og lista óljósari en fyrr, hefðbundin skil milli háskólagreina rofni og símenntun vari ævina alla. Því sé samvinna stofnana í þekkingarhúsi og skipulag hennar svar við þessu kalli tímans og tilraun til nýsköpunar. aðan hljómburð, um 15 km frá Hels- inki. Laugardaginn 9. desember heldur kórinn síðan tónleika í Katarina- kirkjunni í Stokkhólmi, en þeir tónleik- ar tengjast aðventusamkomu íslend- inga í Stokkhólmi og nágrenni. Eíhisskráin er tvískipt, annars veg- ar ný íslensk kórtónlist eftir núlifandi tónskáld ásamt einu verki frá hverju Norðurlandanna, m.a. Magnificat sem danska tónskáldið John Hoybye samdi fyrir kórinn á þessu ári. Einnig mun kórinn flytja jóla- og aðventutónlist á tónleikunum í Hameenkylá-kirkjunni og í Stokkhólmi. Einsöngvari með kórnum er Ólöf Kolbrún Harðardóttir og undirleikan á orgel og píanó Lára Bryndís Egg- ertsdóttir en stjómandi Kórs Lang- holtskirkju er Jón Stefánsson. Sígrmm Jólahúð -eJa///xí d/t e///yt d/1 Síðustu úr hefur skútahreyfíngin selt sígrcen eðaltré, í hæsta gœðafíokki ogprýða þau nú — mörg hundruð íslensk heimili ► lOóraabyrgð ► 12 stœrðir, 90 - 500 cm ► Stálfóturjylgir ► Ekkert barr að tyksuga ► Trujlar ekki stofublómin ► Eldtraust ► Þarfekki að vökva ► íslenskar leiðbeiningar ► Traustur söiuaðili ► Skynsamlegjfjárfesting 'uÞér °9 nú t tré/ Bandalag íslenskra skáta ŒM) ^UnnT' MÖGNUÐ BÍLAMYNDBÖND Myndbandsspólur sem allir bílaáhugamenn verða að eignast. Verðkr. 1.990,-til 2.490,- Þessar eru frábærar!!! - gjafavöruverslun bílaáhugafólks Vagnhöföa 23 & Kringlunni • Sími 587 O 587 • www.benni.is Hdrhús Önnu Silfu býður Boga Eggertsson hdrsnyrti og stílista velkominn til starfa. Nýir sem eldri viðskiptavinir velkomnir. Háholt 14 - sími 566 8989 Vigdís Gímsdóttir Gaman og alvara á Súfistanum Kór Langholtskirkju fer í tónleikaferð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.