Morgunblaðið - 03.12.2000, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 03.12.2000, Qupperneq 14
14 SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Blásarakvintett Reykjavíkur og félagar halda sína árlegu tónleika und- ir heitinu Kvöldlokkur á jólaföstu. Mozart í Fríkirkjunni Alliance Frangaise boðið velkomið undir þak JL-hússins Þrjár menningarstofn- anir í Þekkingarhúsi MorgunblaðitS/Sverrir Forsvarsmenn menningarstofnananna þriggja sem saman mynda Þekk- ingarhús á Hringbraut 121 virða fyrir sér ljósmyndir af útsýninu úr hús- inu. Kristrún Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Reykjavíkur-Akad- emfunnar, Denis Bouclon, framkvæmdastjóri Alliance Fran?aise, og Þóra Sigurðardóttir, skólastjóri Myndlistaskólans í Reykjavfk. BLÁSARAKVINTETT Reykjavík- ur og félagar halda sína árlegu tón- leika undir heitinu „Kvöldlokkur á jólaföst,u“ í Fríkirkjunni í Reykja- vfk nk. þriðjudagskvöld, 5. desem- ber, kl. 20.30. Þetta er í 20. sinn sem þeir félag- Syngjandi börn á Selfossi SAMEIGINLEGIR aðventutónleik- ar Unglingakórs Selfosskirkju og yngri og eldri bamakórs kirkjunnar verða í Selfosskirkju nk. þriðjudag, 5. desember, kl. 20. Kóramir syngja bæði allir saman og hver fyrir sig og eru flytjendur rúmlega eitt hundrað talsins. Efnis- skráin er fjölbreytt og spannar allt frá fomum lofsöngvum til léttra amer- ískra jólalaga. Stjómendur kóranna eru Margrét Bóasdóttir og Glúmur Gylfason og orgelleikari Jörg Sonder- mann. Aðgangseyrir er 500 krónur, sem rennur í ferðasjóð kóranna. Nýjar bækur • ÚTERkomin hj á Máli og mynd bókin Reiðleiðir um ísland eftir V * Sigurjón Björns- Sigurjón ferðum sínum um Bjornsson landjð en hann hefur lengi stundað hestamennsku. I bókinni er reiðleiðum lýst, sagt frá náttúmnni, rifjaðar upp sögur tengdar þeim stöðum sem riðið er um og lýst stemmningunni meðal samferðarmanna og hesta. í bókar- lok er spjallað við nokkra þekkta hestamenn. Bókin er litprentuð með á fjórða hundrað ljósmynda, teikninga og korta. Bókin er371 bls. að stærð og prentuð í Steindórsprenti- Gutenberg. Bókband var unnið hjá Bókfelli. Utgefandi erMál ogmynd. Leiðbeinandi verð: 5.900 krónur. ar efna til slfkra tónleika þar sem eingöngu eru leiknar kiassfskar blásaraserenöður og hafa þeir not- ið sívaxandi vinsælda. Að þessu sinni verður leikin hin volduga og fagra kvöldlokka fyrir 13 blásara í B-dúr K361 eftir W.A. Mozart. Vigdísar- kvöld í Kaffi- leikhúsinu DAGSKRÁ helg- uð verkum Vig- dísar Grímsdótt- ur verður í Kaffileikhúsinu annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20. Flytjendur verða leikkonum- ar Helga Bach- mann, Kristbjörg Kjeld, Edda Heiðrún Backman og Tinna Gunnlaugsdóttir við tónmynd Hilmars Amars Hilmarssonar en eins og kunnugt er hafa verk Vigdís- ar verið ýmsum listamönnum inn- blástur. Kynnir kvöldsins verður Hallmar Sigurðsson. Gestir geta notið veitinga á Tapas- bamum áður en dagskráin hefst. Aðgangur er ókeypis. BÓKAKYNNING verður á Súfist- anum við Laugaveg 18, í Bókabúð Máls og menningar, annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20. Lesið verður upp úr þremur nýútkomnum bókum: skáldsög- unni í órólegum takti, eftir Guð- rúnu Guðlaugsdóttur, Nærmynd af Nóbelsskáldi - Halldór Kiljan Laxness í augum samtfmamanna - og Kæri kjósandi - gamansögur af fslenskum alþingismönnum - í REYKJAVÍKUR-AKADEMÍAN og Myndlistaskólinn í Reykjavík buðu Alliance Frangaise velkomið með starfsemi sína undir þak JL- hússins við Hringbraut 121 með móttöku í fyrradag. Þekkingarhús er húsið nú kallað en þar starfa á degi hveijum ríflega 100 manns við þess- ar þrjár menningarstofnanir. „Reykjavíkur-Akademían flyst í húsið fyrir tveimur árum og með til- urð hennar og uppbyggingu er í raun verið að vinna mikla tilraunastarf- semi. Hér er verið að búa til stofnun sem á sér enga hliðstæðu. Uppbygg- ingin hefur verið hröð og við álítum það hafa skipt miklu máli hve vel húsið hentar okkur og hvað fólki hef- ur hðið vel hér,“ segir Kristrún Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Reykj avíkur-Akademíunnar. Svar við kalli tímans Hún segir að undir merkjum þekkingarhúss sé nú unnið að þvi að laða að starfsemi sem tengist eða er sambærileg við þá sem fyrir er í hús- inu. Guðmundur Jónsson arkitekt hefur unnið með Reykjavíkur-Akad- emíunni að hugmyndum um þekk- ingar- og menningarhús og er sú framtíðarsýn Guðmundar nú til sýn- is í húsinu. Á ganginum gefur einnig að líta sérstæða ljósmyndasýningu. „Við tókum myndir hér í gegnum gluggann á hverjum einasta degi í heilt ár, alltaf á sama tíma og frá ná- kvæmlega sama sjónarhorni. Útsýn- ið hér er eitt hið fallegasta sem um getur í Reykjavík," segir Kristrún. Hún telur þekkingarhús inni í íbúða- hverfi jákvæðan þátt í uppbyggingu borgarinnar og segir sambýlið við verslunina Nóatún á neðstu hæðinni frábært. Hún segir það góða sam- setningu að hafa verslun og þjónustu á fyrstu hæðinni og menninguna, rannsóknirnar og fræðin á efri hæð- unum. í kynningu frá þekkingarhúsinu segir m.a. um menningarstofnanirn- samantekt Guðjóns Inga Eiríks- sonar og Jóns Hjaltasonar. Guð- rún Guðlaugsdóttir, Sigríður Halldórsdóttir og Valgeir Sig- urðsson sjá um upplesturinn, auk tveggja félaga úr Leikfélagi Mos- fellsbæjar. Kynnir verður Lárus H. Jónsson. Það er Bókaútgáfan Hólar sem stendur fyrir bókakynningunni og eru allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis. ar þrjár: „Reykjavíkur-Akademían er samfélag fræðimanna þar sem áhersla er lögð á að samnýta aðstöðu og virkja krafta til samstarfs og ný- sköpunar. RA var stofnuð 7. maí 1997 í þeim tilgangi að skapa fræði- mönnum fjölbreyttan starísvettvang hér heima og tryggja að ísland væri raunverulegur valkostur á sameigin- legum vinnumarkaði í Evrópu, nú þegar íslendingum með æðstu há- skólagráður fjölgar hratt. í nóvem- ber 1998 opnaði RA fræðasetur í JL- húsinu við Hringbraut í Reykjavík og á þeim tveimur árum sem liðin eru hefur fræðimönnum sem þar starfa fjölgað úr sextán í fimmtíu.“ „Myndlistaskólinn í Reykjavík var stofnaður árið 1947 af félagi áhuga- manna um myndlist á íslandi. Frá upphafi hafa faglegir bakhjarlar skólans verið myndlistamenn og list- fræðingar, en skólinn er sjálfseign- arstofnun sem nýtur stuðnings frá ríki og borg. Innan skólans fer fram fjölþætt menntunarstarf sem lýtur að sjónrænni þekkingu. Kennd eru grundvallaratriði þeirra greina sem á þeim byggja, en þar má nefna KÓR Langholtskirkju heldur í tón- leikaferð til Finnlands og Svíþjóðar nk. þriðjudag, 5. desember. Af því tilefni verður opin æfing í Langholtskirkju annað kvöld, mánu- dagskvöld, kl. 20, og eru allir velkomn- ir og aðgangur ókeypis. Tilefni fararinnar er Espoo-kórahá- tíðin, en kórinn er sérstakur gestur há- tíðarinnar sem fulltrúi frá Reykjavík - menningarborg ásamt kór frá Bergen. Kórinn kemur fram, ásamt mörgum öðrum kórum, á stórum tónleikum í til- efni þjóðhátíðardags Finna miðviku- daginn 6. desember. Fimmtudaginn 7. desember heldur hann tónleika í Tapiola-tónleikahöll- inni ásamt Voci Nobili-kómum frá Bergen. Föstudaginn 8. desember eru síðan tónleikar í Hameenkyla- kirkjunni, sem er ný kirlqa með róm- frjálsa myndlist, byggingarlist, kvik- myndagerð og hönnun hvers konar bæði í veruleika og sýndarveruleika. Síðastliðið haust hófst kennsla í nýrri deild hans, fomámsdeild, og er nú boðið upp á fullt nám í dagskóla sem er undirbúningur fyrir nám í listaháskólum.“ Alliance Frangaise er íslenskt fé- lag sem hefur að markmiði að kynna franska tungu og menningu hér á landi. Félagið var stofnað árið 1911, sama ár og Háskóli íslands var stofnsettur. Alliance Frangaise rek- ur frönskuskóla þar sem fjölmargir sækja sér leikni í franskri tungu, franskt bókasafn og menningarmið- stöð. Alliance Frangaise heldur uppi umfangsmikilli menningardagskrá, m.a. kvikmyndaklúbbi, listsýning- um, fyrirlestram, vínsmökkun o.fl.“ Kristrún leggur áherslu á að á nýrri öld verði mörk fræða og lista óljósari en fyrr, hefðbundin skil milli háskólagreina rofni og símenntun vari ævina alla. Því sé samvinna stofnana í þekkingarhúsi og skipulag hennar svar við þessu kalli tímans og tilraun til nýsköpunar. aðan hljómburð, um 15 km frá Hels- inki. Laugardaginn 9. desember heldur kórinn síðan tónleika í Katarina- kirkjunni í Stokkhólmi, en þeir tónleik- ar tengjast aðventusamkomu íslend- inga í Stokkhólmi og nágrenni. Eíhisskráin er tvískipt, annars veg- ar ný íslensk kórtónlist eftir núlifandi tónskáld ásamt einu verki frá hverju Norðurlandanna, m.a. Magnificat sem danska tónskáldið John Hoybye samdi fyrir kórinn á þessu ári. Einnig mun kórinn flytja jóla- og aðventutónlist á tónleikunum í Hameenkylá-kirkjunni og í Stokkhólmi. Einsöngvari með kórnum er Ólöf Kolbrún Harðardóttir og undirleikan á orgel og píanó Lára Bryndís Egg- ertsdóttir en stjómandi Kórs Lang- holtskirkju er Jón Stefánsson. Sígrmm Jólahúð -eJa///xí d/t e///yt d/1 Síðustu úr hefur skútahreyfíngin selt sígrcen eðaltré, í hæsta gœðafíokki ogprýða þau nú — mörg hundruð íslensk heimili ► lOóraabyrgð ► 12 stœrðir, 90 - 500 cm ► Stálfóturjylgir ► Ekkert barr að tyksuga ► Trujlar ekki stofublómin ► Eldtraust ► Þarfekki að vökva ► íslenskar leiðbeiningar ► Traustur söiuaðili ► Skynsamlegjfjárfesting 'uÞér °9 nú t tré/ Bandalag íslenskra skáta ŒM) ^UnnT' MÖGNUÐ BÍLAMYNDBÖND Myndbandsspólur sem allir bílaáhugamenn verða að eignast. Verðkr. 1.990,-til 2.490,- Þessar eru frábærar!!! - gjafavöruverslun bílaáhugafólks Vagnhöföa 23 & Kringlunni • Sími 587 O 587 • www.benni.is Hdrhús Önnu Silfu býður Boga Eggertsson hdrsnyrti og stílista velkominn til starfa. Nýir sem eldri viðskiptavinir velkomnir. Háholt 14 - sími 566 8989 Vigdís Gímsdóttir Gaman og alvara á Súfistanum Kór Langholtskirkju fer í tónleikaferð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.