Morgunblaðið - 17.12.2000, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.12.2000, Blaðsíða 1
STOFNAÐ 1913 191. TBL. 88. ÁRG. SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 2000 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Hillary Clinton ger- ir útgáfusamning Sögð fá metfé í fyrirfram- greiðslu Washington. AFP. HILLARY Rodham Clinton, eiginkona Bills Clintons Banda- ríkjaforseta og væntanlegur öldungadeildarþingmaður, hef- ur gert samning við útgáfufyr- irtækið Simon & Schuster um útgáfu endurminningabókar. Samkvæmt heimildum banda- rískra fjölmiðla, sem greindu frá þessu í gær, fær forsetafrú- in átta milljónir Bandaríkjadala í fyrirframgreiðslu, andvirði 688 milljóna króna. Gríðarhörð samkeppni var milli útgáfufyrirtækja um út- gáfuréttinn á bók Hillary sem gert er ráð fyrir að muni inni- halda hreinskilnar lýsingar á reynslu hennar sem forsetafrú- ar, þ. á m. á sýn hennar á mála- ferlin gegn Clinton bónda hennar og samskipti hans við Monicu Lewinsky, fyrrverandi starfsstúlku í Hvíta húsinu. AÐVENTA í KÍNA KÍNVERSKT stúlkubarn snertir jólasveinsbrúðu við jólaskraut og annað sem tilheyrir jólahaldi til að innganginn að veitingastað í Peking í gær. glæða kaupgleðina hjá almenningi á þessum árs- Þótt Kínverjar séu fæstir kristnir og haldi al- tíma, þegar veltan hjá vestrænum starfsbræðrum mennt ekki jól nota kínverskir kaupmenn gjarnan þeirra nær hámarki ársins. Haider í Róm JÖRG Haider, fylkisstjóri í Karnten í Austurríki, var í góðu skapi er hann skundaði í lögreglufylgd frá hóteli sínu gegnt Péturskirkjunni f Róm á fund páfa í gær. Haider fór fyrir 250 manna sendinefnd frá Austurríki, en aðalerindið var að afhenda Páfagarði stærðar jólatré úr hlíðum Alpanna í Karnten. Rót- tækir vinstrimenn og gyðingar mótmæltu heimsókn Haiders sem er umdeildur fyrir að vera þjóðem- issinnaður i skoðunum. UndirbúningTir stjórnarskipta í Bandaríkjunum Powell verður ut- anríkisráðherra Austin. AFP, AP. BÚIZT var við því að George W. Bush, tilvonandi forseti Bandaríkj- anna, myndi síðla laugardags tH- kynna hverja hann hyggst skipa í mikilvægustu ráðherraembættin þegar hann tekur við stjórnartaum- unum af Bill Clinton 20. janúar næst- komandi. Háttsettir talsmenn Repú- blikanaflokksins staðfestu við bandaríska fjölmiðla að Colin Pow- ell, fyrrverandi forseti bandaríska herráðsins, yrði tilnefndur í embætti utanríkisráðherra. Samkvæmt heim- ildum sömu fjölmiðla mun blökku- konan Condoleezza Rice verða þjóð- aröryggisráðgjafi Bush. Bæði Powell og Rice gegndu mik- ilvægum hlutverkum í stjómartíð Georges Bush eldri, sem lauk árið 1992 þegar hann tapaði fyrir Clinton. í samræmi við yfirlýsingar Bush um að vilja leita sátta og samstöðu eftir þann djúp- stæða klofning eftir flokkslínum sem hin tvísýna barátta um úrslit forsetakosning- anna hefur valdið, er reiknað með að hann velji að minnsta kosti einn demókrata í ráð- herraembætti, þótt ekki verði það John Breaux, öldungadeildarþing- maður demókrata frá Louisiana, sem átti viðræður við Bush á föstu- dag. Hann hyggst halda sæti sínu í öldungadeildinni, ekki sízt vegna þess að annars myndi repúblikani verða skipaður í hans stað og þar með fengju repúblikanar meirihluta í þingdeildinni. Nú sitja þar 50 demókratar og 50 repúblikanar. Bush hittir Clinton og Gore á þriðjudag Bush yngri og varaforsetaefni hans, Dick Cheney, munu eiga fund með Clinton forseta og A1 Gore vara- forseta í Hvíta húsinu á þriðjudag til þess að ræða undirbúning stjómar- skiptanna. Það verður í fyrsta sinn sem keppinautamir Bush og Gore hittast eftir að úr því var skorið hvor þeirra teldist hafa unnið kosningam- ar, sem fram fóm 7. nóvember síð- astliðinn. ■ Fundar með ráðherraefnum/12 Colin Powell AÐALSTRÆTIOG GÖTUMYND ÞESS Byggjum á nýjustu tækni og þekkingu Sprotar vaxa af nýjum meiði Telia neit- aðum UMTS-leyfí Stokkhólmi. AP. TELIA, stærsta símafyrirtæki Sví- þjóðar og fyrrverandi ríkiseinokun- arfyrirtæki landsins á sviði síma- þjónustu, var ekki meðal þeirra fyrirtækja sem sænsk póst- og síma- málayfirvöld úhlutuðu í gær starfs- leyfum til rekstrar næstu kynslóðar farsímakerfis. Kom ákvörðunin á óvart og forsvarsmenn Telia sögðust ætla að áfrýja henni. Fjögur fyrirtæki fengu úthlutað rekstrarleyfum í hinu svokaliaða HMTS-kerfi, sem einnig hefur verið kallað þriðja kynslóð farsíma (,,3-G“) og reiknað er með að valdi nýrri bylt- ingu í farsímanotkun. Þessi fjögur fyrirtæki em Europolitan, Netcom/ Tele2, HI3G Access og Orange Sverige. Hin tvö fyrrnefndu reka nú þegar farsímaþjónustu í Svíþjóð í samkeppni við Telia. Fyiirtækin fjögur hafa skuld- bundið sig til þess að fjárfesta sem nemur 77 milljörðum sænskra króna, andvirði 693 milljóna ísl. króna, í uppbyggingu nýja farsíma- kerfisins á næstu þremur áram. ----------*-+-*----- Færeyingum íjölgar hratt Kaupmannahöfn. Morgnnblaðið. FÆREYINGUM fer hratt fjölgandi og hafa fólksflutningar þangað ekki verið meiri í þrjátíu ár. Er búist við að Færeyingar verði 46.182 í árslok, að því er segir í frétt Ritzau. Talið er að stór hluti þeirra, sem fluttu frá Færeyjum í efnahags- kreppunni sem reið yfir í upphafi síð- asta áratugar, hafi snúið aftur heim en þegar ástandið var verst, árið 1995, vora Færeyingar 43.400. Flestir vora þeir árið 1989; 47.838. Fákafeni 9 Sími 568 2866 Opiðídag 13-17 MORGUNBLAÐIÐ17. DESEMBER 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.