Alþýðublaðið - 07.03.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 07.03.1959, Blaðsíða 11
Á myndinni sjái'ð þið unga og efnilega frjálsíþróttamenn úr KK. — í fremri röð frá virístri: Gústav Óskarsson, Reynir Þor- steinsson, Bjarni Ingimunclarson og Ólafur Adolphsson. Aft- ari röð frá vinsíri: Þorvaldur Jónsson, Ingvar Þorvaldsson, Gylfi Gunnarsson, Bragi Garðarsson, Garðar Björnsson og Trausti Guðjónsson. sigra til að byrja með. Fyrsti sigur á íslandsmóti var í 3. flokki 1947. Eftir það fór vel- gengni KR vaxand'i í þessari íþrótt og núna á 60 ára afmæli félagsins eru KR-ingar bæði íslands- og Reykjavíkurmeist- arar í handknaRleik karla og KR-stúlkur íslandameistarar í handknattleik 'utanhúss. For- maður handknattleiksdeildar- innar er Magnús Georgsson. Körfuknattleikur er vngsta íþróttagreinin í KR, en stófn- fundur deildarinnar var hald- M11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111T í TILEFNI af 70 ára afmæli Glímufélagsins Ármann helaur skíðadeild félagsins stórsvig- mót um helgina £ Jósefsdal. Þar vérður keppt í öllum flokk um. -Állir helztu skíðamenn Reykjavíkur keppa þar og mun þéim þar í fyrsta sinn á þessum vetri gefast tækifæri til að reyna með sér hver fræknastur Svanberg Þórðarson er. Helztir þe rra eru: Stefán Kristjánsson, Guðni Sigfússon, Hilmar Steingrimsson, Svan- berg Þórðarson, Ólafur Nils- son, Ásgeir Eyjólfsson, Úlíar Særingsson, Bragi Nilsson, Magnús Guðmundsson og margir fleiri þeim skeinuhætt- jr. Þar sem búast má við batn- andi veðri og nógum snjó, mun margan fýsa að sjá þessa keppni og nota hið fjölbreytta skíðaland sem er í Jósefsdal og Bláfjöllum. inn 13. október 1956. Vöxtur og viðgangur deildarinnar hef- ur verið mjög ör síðan, en nú æfa bæði stúlkur ög piltar þessa vinsælu íþrótt í félaginu. For- maður körfuknattleiksdeildar- innar er Gunnhildur Snorra- dóttir. Þar sem nýlega hefur verið mikið skrifað um skíðaíþrótt- ina í KR, verður það ekki gert í þessari grein, en hún stendur með miklum blóma í félaginu. • • Ekkert íþróttafélag' á land- inu getur boðið íþróttafólki sínu eins góð skilyrði og KR. Félagið á glæsilegt félagsheim- ili og íþróttahús, auk íþrótta- valla fyrir handknattleik, knattspyrnu og frjálsíþróttir. Þetta sýnir, að KR hefur átt marga góða og ötula forystu- menn, eh það er einmitt hverju íþróttafélagi brýn nauðsyn. Þeir ungu menn, sem nú sitja í aðalstjórn KR, virðast ætla að feta í fótspor þeirra, sem stiórnað hafa _ þessu stóra og öfluga íþróttafélagi undan- farna áratugi. Þá er heldur ekki nokkur vafi á því, að KR mun halda áfram að verða öflugt, bæði íþróttalega og félagslega, til heilla fyrir höfuðborgina. Íþróttasíða Alþýðublaðsins óskar KR-ingum til hamingju með 60 ára afmælið. Handknattleik- uir um helgina MEISTARAMÓT íslands í handknattleik.er nú senn hálfn að, 11. ög 12. leikkvöldið af 26, verða háð að Hálogalandi í kvöld og annað kvöld. í kvöld fara fram eftirtaldir leikir: 3. fl. karla: Valur—FH. 2. f!. kvenna: Ármann—FH. í. fl. karla: Ármann—ÍR, Víkingur —SBR og Valur—Þróttur. Á sunnudagskvöldið leika Víkingur og Þróttur í 2. flokki kvenna og einnig verða háðir tveir leikir í I. deild, fyrst Fram og Valur og síðan FH og Ármann. Fyrri íeikurinn getur orðið nokkuð jafn, en sigur- möguleikar Fram eru samt m’ciri. FH ætti að eiga áuðvelt með að sigra Ármann. Innanhúsmót þróttar: Á MIÐVIKUDÁGSKVÖLDIÐ var hófst innarihúss knatt- spyrnumót í Iþróttahúsinu að Hálogalandi. Er það knatt- spyrnufélagið Þróttur, sem fyr- ir móti þessu gengst, og er það einn liður í afmœlisfagnaði fé- lagsins, en það verður 10 ára á þeissu ári. Formaður Þróttar, Óskar Pétursson, setti mótið með stuttri ræðu, þa‘r sem hann gat þess að Þróttur hefði á 5 ára afmiæli sínu gengist fyrir slíku innanhússmóti. Gat hann þeirra' félaga, sem nú tækju þfátt í mótinu, en það eru öll knattspyrnufélögin í Reykja- vik og auk þeirra Hafnfirðing- ar. Sandgerðingar og Keflvík- ingar hefðu fhugsað sér að verða mteð, en vegna ófærðar ekki getað komið. Þakkaði hann svo þátttákendum, hversu vel þeir hefðu brugðizt við, er stjórn Þróttar hefði farið þess á leit við þá að taka þátt í móti þessu og sagði það síðan sett. o Reglur fyrir keppni þessari eru allmikil bálkur í 11. gr. og furðu flókinn. Þar segir að leiiktími sé 2X7 mín. fyrir meistara og I. fl., 2X6 mín. fyrir 2. fl., 2X5 m!ín. fyrir 3. og 4. fl. í hverju liði eru 4 leik- mienn, hins vegar má skipta inn á ötakmörkuðum fjölda leikmanna. Enginn markvörð- ur er í iiei'knum, þar sem eng- inn leikmanna m!á snerta knött inn mieð höndunum. 1 hvoru liði mega aðeins vera 3 leik- menn á eigin vallahhelmingi, nemia við upphafsspyrnu. Fjórði maður, sem fer aftur fyrir miðlínu, skai hverfa af lei'kvelli í eina mínútu. Mark teíst ekki skorað nema knett- inum sé spyrnt á vítateigi þess marks, sem skorað er í o. s. frv. Forsmékk af þessari næsta „nýstárlegu“ keppni fengu hin- ir miörgu áhorfendur, sem þarna voru saman komnir, af leik III. fl. Þróttar og FH, þar sigraði' Þróttur mieð ýfirþurð- um, skoraði 6 mörk gegn 1. Dómari var Guðbjörn Jónsson. o Að því búnu hófst svo aðal- keppnin, en henni var skipt í A- og B-riðil. Fyrst kepptu KR og FH. Lauk þeirn leik með sigri KR 9:4 (4:2; 5:2). Dómari: Gretar Niorðfjörð. Þá léku næstir: Þróttur og Víkingur, þar sigr- aði Þróttur með 6:2 (3:0; 3:2). Guðbjörn . Jónsson dæmdi. Þriðji leikur A-riðils var svo milli Va'ls og Fram, og var það fjörugasti leikur þessa riðils. j Magnús Pétursson dæmdi leik- j inn, sem lauk með sigri Vals 6:3 (4:1;2:2). í B-riðli fóru leika.r þannig: Valur—KR. Jafntefli eftir til- j skilinn leiktíma 5:5. Eftir fyrri! háljöeik haifði Valur skorað 5 ■ mörk gegn einu, en í þeim síð- ari skoruðu KR-ingar 4 mörk gegn engu. Leikurinn var fram lengur og sigraði KR þá á síð- ustu sekúndu á vafasamt dæmdri ivítaspyrnu. Haukur Óskarsson var dómari, Annar leikurinn var milli Þróttar og Víkings, og sigraði Vikingur glæsilega með 8 mörk um gegn 2 (4:0; 4:2). Dómari var Hannes Siurðsson. Þriðji leikurinn var svo milli Fram: og FH, þar isgraði Fram næsta auðveldlega, skoraðr 13 m'örk gegn aðeins 2 (6:1; 7:1). KR og Þróttur sendu þrjá flokka til keþpni í mótinu, en hin féjögin tvo hvert. Síðasti leikurinn fór svo fram milli C- liða KR og Þróttar, þar sigraði KR með 8 miörkum gegn 2 (3:0; 5:2). Ekki verður það sagt að mót þetta sé neinn „istórviðburður“ á fþróttasviðinu, en er þó góð tilbreyting samt. Húsrými fyrir slíka keppni er næsta ófullkom ið á Hálogalandi, enda er knatt spyrnuíþróttin engin stofu- íþrótt. Eins og skýrt var frá í blað- inu í gær, sigraði KR (a) í mót- inu. EB. Eyfabáfar ttóa sig iíl á nef MB. Gullfiaxi fékk 20 tonn í net í fyrradag. Vitað var, að loðna væri komin á máðin. í gær var veðurspáin óhagstæð og notaði fjöldi báta þá tæki- færið til að útbúa sig á1 netin. Fjórtán bátar náðu loðnu í fyrradag og reru með loðnu- beitu í gær. Fengu þeir ágætan afla, 20—25 ‘ tonn allflestir. 1 dag er svipaður fjöldi báta á sjó, en sennilega er afli heldur tregari. Virðist ekki fiskast mikið í net ennþá, nema helzt ýsa. Neta fiskur er varla kominn á miðin enn sem komið er. P.Þ. AÐALFUNDUR Verkalýðs- félags Borgarness var haldinn hér um síðustu helgi. Listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs var sjálfkjörinn. Kommúnistar buðu ekki fram, en hafa hing- að til ekki látið það undir höf- uð leggjast. Formaður félags- ins er Jónas Gunnlaugsson, varaformaður Ingimundur Ein- arsson, x-itari Konráð Andrés- son og gjaldkeri Gissur Breið- dal. Friðrik Sigurðsson kosinn formaðnr Alþýðnfiokksfélags Sauðárkróks. SAUÐÁRKRÓKI í gær. ' AÐALFUNDUR Alþýðu- flokksfélags Sauðárkróks var haldinn 23. febr. sl. 1 stjórn voru kosnir: Friðrik Sigurðsson verkami. formaður. Friðrik Friðriksson verkam. Erlendur Hansen í’afvirki. Jó- hannes Hansen bílstjóri. Reyn~ ir Ragnarsson smiður. í trúnaðarmannaráð: Árni Hansen verkstjóri. Friðrik Frið riksson verkaimi. Friðrik Sig- urðsson verkam. Erlendur Han sen rafvirki. Konráð Þorsteins- son kaupm. Kristján C. Magn- ússon verzlm. Magnús Bjarna- son kennari. Páíl Þorgrímsson verkam. Sigurður Jósafatsson verkami, Sigurður Steíáinsson verkam. Valdimar Pétursson ver.kami. ISamiþykkt va-r svohljóðandi tillaga: Aöalfundur Alþýðuflokksfé- lags Sauðárkróks, haldinn 23. febr. 1959, lýsir ýfir fyllsta stuðningi við núverandi ríkis- stjórn og telur að ráðstafanir þær, sem hún hefur gert til að stöðva verðbólguna, séu til hagsbóta fyrir þjóðarheildina. Kosningar og samþyfcktir á fundinum voru gerðar sam- hljóða. FRÉTT ARIT ARI. Eldsvoði a$ Fregn til Alþýðublaðsins. HVOLSVELLI í gær. ELDUR kom upp í íbúðar- Ixúsi ráðsmanns á Sámsstöðum í Fljótshlíð { gær. Eldurinn varð íaus í risinu og urðu tals- verðar skemmdir af völdum lians. í húsinu eru tvær íbúðir og tókst að verja vestai'i íbúðina. Slökkviliðið í Hvolsvelli var kvatt á staðinn, en þar var ekk ert vatn að fá. Vai'ð að sækja það um tveggja kílómetra leið í Torfastaðagriífina. Slökkvi- starfið gekk eftir atvikum vel og björguðust ýmis verðmæti, en tjón varð samt talsvert. —• Ráðsmaðurinn, Axel Kristins- son, sem býr í íbúðinni, er á sjúkrahúsi um þessar mundir. — Þ.S. — Viljið þér fá Alþýðublað- ið að staðaldri? Klippið þá þennan áskriftarseðil út og sendið okkur. Ég óska eftir að gerast áskrifandi að Alþýðublaðinu. Gjörið svo vel að byrja strax að senda mér það. Nafn ....................... Heimilisfang ............... Alþýðublaðið — 7. marz 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.