Alþýðublaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 1
i. h!a<5 40. árg. — Föstudagur 1. maí 1959 — 9G, tbl, / ■ ii an A ÞESSU ARI verða fluttir inn 350 bílar til viðbótar við innflutning síðasta árs, þar af 250 með innflutningsleyfum án gjaldeyris' en 100 með gjald- eyri. Verður heildarinnflutn- ingur bifreiða þannig um 1100 á árinu, sem er eðlilegt til við- halds á bifreiðaeign Jjjóðarinn- ar. Frá þessu skýrði Pétur Pét- ursson í umræðum um útflutn- ingssjóð í neðri deild í gær, en hann mælti fyrir tillögum um hækkuð gjöld á innfluttum bif- reiðum. BlafiiS hefur hlerað — Að „stjórnarbylting“ hafi orðið í iitgáfufélagi dag- blaðsins Vísir. Skipt var um alla stjórnarmenn nema einn. Núverandi stjórn: Björn Olafsson stórkaupm. formaður (endurkjörinn), Gunnar Thoroddsen borgarstj., Magnús Víglundsson stórkaupm., Pétur Sæ- mundsen skrifstofustj. Iijá Iðnsambandinu og Magnús Jónsson alþm. Að kanadiskt flugfélag hafi nú tekið upp samkeppni við Flugfélag íslands um Grænlandsflugið — og þegar orðið nokkuð ágengt. Tvær vélar frá félaginu munu hafa ver ið á Reykjavíkurflug- velli nýlega vegna þessa flugs. IR KJOR- NEÐRI deild afgreiddi kjör- dæmamálið í gær og fer það nú til efri deildar, þar sem þess bíða a ðvanda þrjár umræður. Atkvæðagreiðsla um málið fór fram í gær, og var það sam- þykkt með naínakalli með 22 atkvæðum gegn 10, en 3 voru fjarverandi. Greiddu allir AI- þýðuflokksmenn, Sjálfstæðis- menn og Alþj'ðubandalagsmenn atkvæði með, en Framsóknar- menn á móti. Umræður um málið hafa ver- ið mjög ýtarlegar í neðri deild og hafa staðið af og til síðan út- varpsumræða fór fram sem 1. umiræða. — Framsóknarmenn liafa allir flutt langar ræður um málið, þeir sem á fótum hafa verið, og er lauslega áætl- að, að þeir hafi talað yfir 20 klukkustundir Pétur mælti fyrir meirihluta fjárhagsnefndar um frumvarp- ið, sem staðfestir samninga rík- isstjórnarinnar um reksturs- grundvöll útgerðarinnar og önnur hlutverk útflutnings- sióðs. Meirihlutinn leggur til, að heimilt verði að innheimta allt að 250% gjald af fob-verði hverrar bifreiðar, þegar inn- flu+ningsskrifstofan úthlutar eialdeyri til kaunanna, en þó ekki meira en 225% fvrir at- vinnubílstjóra. Gjaldið má nema ailf, að 300%, þegar bif- reiðin eða bifhjólið er flutt inn án úthlutunar gjaldeyris. Pétur sasrði, að eftirsmirn eftir bifreiðum væri svo mik- il. að bað væri með ólíkindum osr væru umsækiendnr marg- falt fleiri ers veitt leyfi. Væri bílar oft seldir mun bærra vevði en innkaunsverð með sfí?mla srialdinu 1100%). Pétur benti á. að nú væi'i hér á landi heilir hónar manna. er hefðu löelegar tekiur í erlend- um gialdevri, sjómenn, flug- menn os fleiri. Hefðu sumir einstakiingar í slíkar löplegar tekiur allt að tvöföldn hflverði á ári. Taldi hann sjálfsagt að levfa hessu fólki að nota benn- an löslega gjaldeyri eins og bað helzt vill — sem er of+ að kaupa Framhald á 3 síðu. ALÞYDUBIAÐIÐ er 24 síður í dag tvö blöð. Á efri myndinni sést nokkur hluti júgóslavneska flóttamanna- hópsins, sem kom til Reykjavíkur í gær. Fremst á myndinni er Vaggio fjölskyldan. Á neðri myndinni eru tvö börn beirra hjónanna. Börnin eru fædd í flóttamannabúðum og fá nú loks tækifæri til þess að eignast föðurland. TIL Reykjavíkur komu í gær fljúgandi frá Kaupmannalhöfn 27 júgóslavneskir flóttamenn, sem rflikisstjórnin hefur tekið á móti að tiþúlutan fláttamanna- stofnunar Sameinuðu þjóðanna. Komu í gær 19 karlmenn, þrjár konur og fimm börn. Meðal þessa fólks er Vaggio-fjölskyld an, sem hefuy dvalið um 11 ár í flóttamannabúðum. Eiga þau Vaggiobjónin 4 börn, sem öll eru fæddi í flóttamannabúðum og er ísland fyrsta landið, sem þau geta kallað föðui’land. Þessir júgóslavnesku flótta- menn komu hingað í sambandi við hið alþjóðlega flóttamanna ár Sameinuðu þjóðanna. Fór Flóttamannastofnunin þess á leit við ríkisstjórnina, að hún veitti flóttamönnum viðtöku. Rlíkisstjórnin samþykkti að taka á móti 20 flóttamönnum og skylduliði þeirra. Fór Halí- grímur Dalberg, fulltrúi í fé- lagsmálaráðuneytinu, til Genf snemma í aprílmánuði til bess að semja um flutning flótta- mannanna hingað, Lét hann gera pésa með upplýsingum um land og þjóð, sem dreift var meðal Júgóslava í flóttamanna- búðunum á Ítalíu. 50 VILDU FARA TIL ÍSLANDS. 50 júgóslavneskir flóttamenn vildu fara til íslands eftir að hafa lesið pésann. Voru valdir Framhald á 3. síðu. Árnalaróskir f®rssfsirállerra 1. maí ALÞYÐUFLOKKURINN sendir öllu vinnandi fóllti á íslandi lmglieilar árnaðar- óskir á liátíðisdegi verka- lýðsins, 1. maí. Lífskjör íslenzkrar alþýðu hafa tekið stökkbreytingum til batnaðar á síðustu ára- tugum, og enn eru miklir möguleikar til áframhald- andi þróunar í sömu átt, ef að er unnið með skynsemi og festu. Alþýðuflokkurinn er stolt- ur af því að hafa átt þátt í þessari breytingu, sem hófst fyrir alvöru með tilkomu hans og baráttu. Og enn er liðs þörf. — Alþýðuflokkurinn heitir því að veita hverju nauð- synjamáli verkalýðsíns og verkalýðssamtakanna lið, ekki með liáværum áróðri fyrir óraunhæfri kröfugerð, lieldur með drengilegrl bar- áttu fyrir raunhæfum um- bótum með hliðsjón af mögu leikum þjófélagsins hverju sinni Um það þarf íslenzk alþýða að sameinast — og þá mun vel fara. EMIL JÓNSSON AVARP VE SSAMTA í Reykjavík er á fólffu síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.