Alþýðublaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞrétfir ) GuðmmuBur setfi 4 met og beitu afrek mótsins ÞAÐ VORU ekki margir, sem horfðu á Guðmund Gíslason vinna eitt af mestu íþróttaaf- rekum Islendinga á síSara degi sundmeistaramóts íslands í Sundhöllinni s. 1» miðvikudags- kvöld. Bezta sundafrek íslendings í fyrstu grein kvöldsins, 400 m. skriðsundi, voru þrír kepp- endur, Guðmundur Gíslason, ÍR, Júlíus Júlíusson, SH, og Sigmar Björnsson, KR. Guð- mundur tók strax forustuna og lengdi bilið allt sundið, hann var t.d. 60—70 m. á undan Sig- mari, hinum efnilega sund- manni KR. Sund Guðmundar var mjúkt og fallegt og að því er virtis't ö,tf:ynslulaust. Við 300 m. markið var tekinn tími á þrjár klukkur og þar reynd- ist hann vera betri en íslands- metið, eða 3:26,9, gamla met Guðmundar var 3:30,2 mín. Tíminn á 400 m. 4:38,5 mín. er 11 sek. betri en met Helga Sig- urðssonar frá 1957. Ekki liðu nema fimm mínút- ur frá 400 m. sundinu, þar til Guðmundur vann auðveldan sigur í 100 m. baksundi og í síðustu grein mótsins, 4X200 m. skriðsundi, synti Guðmund- ur fyrsía sprettinn fyrir ÍR og tími hans þar, tekinn á þrjár klukkur, reyndist 2:10,5 mín., þriðja metið á sama klukku- tímanum, geri aðrir betur! — Gamla rnetið á 200 m. var 2:- 13,0 mín. Aðrar greinar mótsins. Ágústa sigraði auðveldlega í 100 m. skriðsundi, en hún virð- ist ekki vera í ein-s góðri æf- ingu og oft áður. Keppni þeirra Sigurðar Sigurðssonar frá Akra nesi og Einars Kristinssonar, Ármanni, í 200 m. bringusundi, K. K. SEXTET7ÍNN EllyVilhÍélms " _ ••• ''ii'-•v-'X,- RagnarB|arnason Kynnir; Svavqr Gesrs r|£' : laugard. 2. maí kl.,7 og 11.15 synnud. 3. mai kl. 7 og .1.1/15 mánud. 4. maí kl. 7 og 11 >1.5 Aðgöngumiðásaia í Ausrui- . bœjorbíói, sími 11384 ; BlindrafélagiS var skemmtileg. Sá fyrrnefndi hafði forystuna mestalla leið- ina og sigur hans var öruggur og tíminn góður. Sigurður hef- ur æft vel í vetur, enda verið ósigrandi á síðustu mótum. Ak- urnesingurinn Guðmundur Samúelsson er alltaf að bæta sig bæði Tma og stíl, þar er mikið sundmannsefni á ferð- inni. Guðmundur Þorsteinsson frá Akureyri sótti engin verð- laun á mótið, en hann náði sín- um bezta árangri og hann get- ur náð mun lengra með áfram- haldandi æfingum og keppni. í þrísundi kvenna sigraði sveit Ármanns með yfirburð- um, en Hafnarfjarðarstúlkurn- ar eru alltaf að sækja sig og að þessu sir.ni sendu þær tvær' sveitir 1 mó ’ð, sem sínir mikla breidd. SvpR ÍR vann öruggan sigur í 4X200 m. skriðsundi karla, en aðeins tvær sveitir tóku þátt. hin var frá Ármanni. Hrafnhildur Guðmundsdóttir náði sínum bezta tíma í 50 m. skriðsundi. en sigraði með yfir- burðum í 50 m. telpna. Að mótinu loknu afhenti Er- lingur Pálsson. formaður Sund- sambands íslands, Guðmundi Gíslasvni Pálsbikarinn fyrir bezta afrek mótsins, en það var í 400 m skriðsundi, sem gefur 900,4 stig. TJRSBIT EINSTAKRA GREINA: 400 m. skríðsund karla: fslandsmeistari: Guðm. Gíslason, ÍR, 4:38,5 mín. (íslandsmet) Sigmar Biörnsson, KR, 5:36,3 Júlíus Júlíusson, SH, 5:49,5 100 m. haVsuud karla: íslandsmeis','ari: Guðm. Gíslason, ÍR, 1:14,7 mín. Vilhj. Grímsson, KR, 1:20,8 100 m. skriðsund kvenna: ]slandsmeisJari: Ágústa Þorsteinsd., Á, 1:08,7 Vigdís Sigurðardóttir, Á, 1:27,5 200 m. hrineusund karla: fslandsmeis^ari: Sigurður Sieurðsson. ÍA, 2:47,6 Einar Kristinsson, Á, 2:50,3 Hörður Finnsson, ÍBK, 2:53,2 Guðm. Samúelss., ÍA, 2:53,2 3x50 m. skriðsund kvenna: íslandsmeis*ari: Sveit Ármanns, 1:57,4 mín. (Vigdís Síe.. Erla Frederik- sen, Ágústa). A-sveit SH. 2-02,2 mín. Sveit KR, 2:09,6 mín. 4x200 m. skriðsund karla: fslandsmeisJari: Sveit ÍR, 10:13,6 mín. (Guðm., Þorsteinn Ing., Gylfi Guðm., Ólafur Guðm.). Sveit Ármanns, 10:27,8 mín. 50 m. skriðsund telpna: Hrafnh. Guðmundsd., ÍR, 32,4 Hrafnh. Sigurbi.d., SH, 35,3 Auður Sieurbi.d., SH, 37,2 sek. 100 m. baksund drengja: Birgir R. Jónsson, Á, 1:26,0 Ágúst Þórðarson, ÍA, sem var rétt á eftir Birgi, ógilti sund sitt. Nú er aðeins eftir að keppa í einni grein meistaramótsins, 1500 m. skriðsundi, sem fram fer um næstu helgi. Mikið úrval af barnapeysum úr ull og jersey. Gallabuxur í öll- um stærðum. Verzl. Dalur, Framnesvegi 2, (við hliðina á skóbúðinni). Ungbarnafat-.. að>ir í miklu urvali. Bleyjugtas, hví-tt flúnel, náttfa-taefni m-eð mynd-um-, og mynstr. að flauel, (rifflað). Framnesvegi 2, (við hliðiha á skóbúðinni). Bifreiðasalan og leigan Ingólhstræfi 9 Sími 19092 og 18966 Bifreiðasýning .. verður hjá okkur í dag. Mjög m-ikið úrval. Bifreiðar við allra hæfi. Bifreiðar með afborgun- um. Sifreiðasalan Ingélfsstræfi 9 og leigan Sími 19092 og 18966 Gallabuxur ... allar stærðir. — Með rauð um, gulum og hvítum rennilásum á vösum. Strigaskór uppreimaðir. —• Allar stærðir. Geysir h.f. Fatadeildin. LAUGARDAGINN 2. maí kl. 2 e.h. hefst íslandsmót í bad- minton í KR húsinu við Kapla- skjólsveg. Keppt verður í öllum greinum íþróttarinnar, og eru þátttakendur frá Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur og Ungmennafélaginu Snæfell í Stykkishólmi. Félag blikksmiða hvetur félagsmenn sína til þátttöku í hátíðahöldunum 1. maí. Dansleikir dagsins £. maí verða dasisleikir á eftir tölduvn stööums ☆ INGÓLFS-CAFÉ — gömlu dansarnix. ☆ LIDÓ — gömlu og nýju dansarnir. ýý FÉLAGSHEIMILIÐ KÓPAVOGI nýju og gömlu dansarnir. Dansleikirnir hefjast allir kl. 9 e. h. Dansað til kl. 2 um nóttina. Prenfmyndasmiðafélag íslands flytur öllum félagsmönnum sínum beztu árnaðaróskir í tilefni dagsins og hvetur þá til þess að taka þátt í hátíðahöldunum 1. maí. Sveinafélag húsgagnasmiða flytur öllum félagsmönnum sínum beztu árnaðaróskir í tilefni 1. maí. SveinaféEag húsgagnasmiöa. Alþýðublaðið — 1. maí 1959 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.