Alþýðublaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 12
. maí ávarp verkalýðssamtahanna í Rvík
LIF!
1. MAÍ, himi alpjoíiic'gi barattu og liátíðisdagur veíkalýðs-
ias, hefur ekki hvað sízt verið helgaður baráttunni fyrir friði .
frelsi °S bræðralagi allra Þjóða. All.ýða allra landa krefst
&ess, að framleiðsla og noikiui kjrnorkuvojma verði tafarlaust
stöðvuð og komið á aílsherjar afvopnun, en afl það og tækni,
nútíma vísindl ráða yfir, verði einvörðungu notuð til
aúkinnar hagsældar fyrir mannkýnið. Af heilum hug tekur xs-
íenzk alþýða undir þessar alþjóðlegu kröfur.
ÍSLENZK ALÞÝÐA krefst þess, að framfylgt verði, án
feekari tafar, samþykkt alþingis frá 28. marz 1956 um að her-
iffln fari úr landi.
40. árg. — Föstudagur 1. maí 1959 — 96, thl,
[ Ríkisútvarpið [
eignast sex [
höfðakálf! !
ÍSLENZK ALÞÝÐA minnist í dag liðinnar baráttu og sig-
wyinninga, er fært hafa henni bætt kjör og aukin réttindi,
Hún lítur með djörfung til framtíðarinnar og fylkir liði til
soknar og nýrra sigra.
Það hefur verið og er krafa verkalýðssamtakanna að verð-
hólguiþróunin verði stöðvuð, en þau mótmæla jafnframt öllum
kjaraskerðingum og því sérstaklega að löggjafarvaldið sé end-
Wi’tekið látið ógilda kjaraákvæði í samningum, sem verkalýðs
félögin hafa gert við atvinnurekendur samkvæmt löghelgum
K'étti.
Alþýðan fagnar stækkun fiskveiðilögsögunnar í 12 mílur,
Hún fordæmir harðlega ráns- og ofbeIdisaðgerðir Breta í land
feelginni, en þakkar jafnframt þeim þjóðum, sem viðurkenna
Og virða hina nýju fiskveiðilandhelgi.
VERKALÝÐSSAMTÖKIN heita á íslenzk stjórnarvöld að
fevika hvergi frá 12 mílna landhelginni og á alla íslendinga
að standa einhuga um að tryggja algeran sigur í þessu mikla
feagsmunamáli verkalýðsjus og þjóðarinnar allrar,
VERKALÝÐSSAMTÖKIN fagna 'samkomulagi stjórnmála-
fíokkanna um fyrirfiugaða breytingu á kjördæmaskipan lands-
Éms til jafnari kosningarréttar og aukins lýðræðis og heita á
alla launþega að nota hinm aukna rétt tii vaxandi áhrifa verka-
lýðsins á skipan alþingis,
ALÞÝDA REYKJAVÍKUR!
Fylktu liði í dag og sameinastu um kröfur þínar til bættrar
afkomiu og betra lífs; fyrir atvinnuöryggi og auknurn kaupmætti
launa, gegn dýrtíð og kjaraskerðingu.
VH) heitum því, a® standa trúan vörð um frelsi og réttindi
Uamdsins og gera allt tij að fullnaðarsigur vinnist í landhelgis-
taálinu, minnug þess, að við stefnum að þvú, að landgrunnið
#Mt vei'ði fyrir íslendinga eina.
VIÐ krefjumst mannsæmandi launa fyrir 8 stunda vinnu-
($ag og styttingar vinnuvikunnar án launaskerðingar. Við krefj-
Einmst sömu launa fyrir sömu störf, hvort sem unnin eru af körl-
ttrax eða konum.
VIÐ krefjumst verkfállsréttar fyrir ölj launþegasamtök.
Fylkjum liði 1. maí, treystum einingu samtakanna!
Fram til sigurs í landhelgismálinu!
Stærri hluta Þjóðarteknanna til hinna vinnandi stétta!’
Lifi bræðralag verkalýðs allra landa!
Lifi samtök alþýðunnar!
Reykjavik, 1. maí 1959.
1, maí-nefnd verkalýðssamtakanna x Reykjavík.
Eðvarð Sigurðsson, Snorri Jónsson,
Tryggvi Sveinbjörnsson, Guðmundur Samiúelsson,
Einax Ögmiundisson, Jóhannes B. Jónsson,
Gunnar Valdimarsson, Kári Gunnarsson,
Leifur Ólafsson, Halldór Ólafsson,
Erlendur Guðmundsson, Hólmfríður Jónsdóttir,,
Halldóra O. Guðmundsdóttir, Agnar Gunnlaugsson,
Kristín Einarsdóttir, Finnbogi Eyjólfsson,
Bj arni Óiafsson, Hjálmar Jóhannsson,
Guðmi. J. Guðmiundsson, Bjarnfríður Fálsdóttir,
Guðrún Finnsdóttir, Ólafur B. Þórðarson,
Heigi Þorkeisson, Kristján Guðlaugsson,
Björn E. Björnsson, iSkafti Sigþórsson.
Við undirrituð skrifum undir með þeim fyrirvara, að við
eá»m mótfallin því, að málsgrein varðandi samþykkt alþingis
26. marz 1956, sé í ávarpimi:
Jón Sigurðsson, Þórunn Valdimarsdóttir,
Sig. G. Sigurðsson, Sigfús Bjarnason,
Kristján Benediktsson, Geir Þórðarson,
Ólafur Árnason, Sigurður Eyjólfsson,
Sveinn M. Guðmundsson, Bergsteinn Guðjónsson,
Ingólfur Jónasson, Guðbjörg Guðmundsdóttir,
Guðnai. H. Garðarsson, Ingimundur Ingimundarson,
Hörður Guðmundsson, Jón Maríasson,
Þorvaldur Kjartansson, Sigurður Ingimwndarson,
RÍKISÚTVARPIÐ gerði 1
| stutt hlé á 20 króna hækk- §
| unarhótunum sínum um há- |
| degið í gær og flutti afnota- |
1 gjaldsgreiðendum sínum f
| fréttir: sex höfða kálfur var |
| í heiminn borinn, andvana |
| að vísu, en fæddur þó. Gerð-1
| ust þessi stórmerki í Helga- |
| fellssveit vestur. Fyrir utan =
| það að höfuð kálfsins voru |
1 sex var það helzt í frásögur |
| færandi, að aðeins þrjú |
| þeirra snéru fram, en liin |
1 þrjú aftur, og líktist eitt |
| lambshöfði! |
| En: það sem þér viljið ekki §
I áð aðrir menn geri yður, það i
| skuluð þér og ei þeim gera. |
| Eigandi kálfsins hafði nefni- |
I lega ásamt fleirum verið §
= gabhaður af útvarpinu 1.1
i apríl sl. og vildi nú launa |
| því lambið gráa, — eða öllu =
| heldur kálfinn sex höfða. |
| Hringdi hann því á frétta- =
I stofu ríkisútvarpsins og |
| sagði þessi tíðindi, senx þeg- |
I ar í stað voru endursögð \
| landsmönnum, |
| Sagan segir loks, að „hezta |
1 blað landsins“, Morgunblað- |
I ið að eigin áliti, hafi sent |
I fréttamenn og ljósmyndara |
I frá Stykkishólmi á vettvang |
1 í fjósið, þar sem kálfurinn |
1 fæddist — ekki! |
umiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimmiimmiiiimiiimiiiiiiiiiim'
Safnazl hefur
á 5. millj. kr.
SÖFNUNIN vegna Júlí- og
SEINNI hluta dags í Eær var^
verndarsvæðinu á Selvogs-
grunni lokað og állir togai’arn-
ir, 8 að tölu, sem Þar voru, á-
samt herskipinu Barrosa lögðu
af stað austur eftir áleiðis að
Stokksnesi, en ætlunin var að
opna þar verndarsvæði í dag.
Varðskipið Albert fylgdi tog-
urunum eftir, þar eð herskipið
ákvað að togarinn Ashanti
skyldi fara með austur þrátt
fyrir mótmiæli varðskipsins.
Um hádegi í dag kom svo
hópurinn að Stokksnesi og var
þá opnað þar verndarsvæði, er
nær frá Vestrahorni að Papey.
Um sama leyti var verndar-
svæðið á Selvogsgrunni opnað
aftur, en svæðið suður af Geir-
•fugladrangi jafnframt lagt nið-
ur. Á Selvogsgrunni voru í
kvöld 8 brezðkir togarar að ó-
löglegum veiðum.
Verndarsvæðið, sem undan-
farið hefur verið fyrir Vest-
fjörðum, er nú út af Straum-
nesi. Þar voru í dag 7 brezkir
togarar að ólöglegum veiðurn.
KR sigraðl í
í GÆRKVÖLDI sigraði KB
þýzka handknattleiksliðið frá
Hamborg með 19 mörkum gegn
17. Leikurinn var spennandi
frá byrjun til enda, og harðui’
var hann og það svo, að lá við
slagsmálum af og til, Sérstaka
athygli hinna fjölniörgxi áhorf-
enda vakti Guðjón Ólafssors
markvörður, sein varði frábær-
lega.
Þessi sigur KR er fyrsti sigur
íslenzks liðs yfir erlendu á Há-
logalandi.
Annað kvöld taka Þjóðverj-
arnir þátt í hraðkeppni að Há-
logalandi og hefur áður verið
skýrt frá í blaðinu, hvaða félög
leika saman.
Hermóðsslysanna nemur nú kr.
4.026.782,86, og skiptist upp-
hæðin þannig eftir söfnunar-
stöðum: Biskupsskrifstofan kr.
1.544.751,26. Morgunblaðið kr.
1.232.616,40. Adolf Björnsson
kr. 350.000,00. Vita- og hafnar-
málaskrifstofan kr. 342.815,60.
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar kr.
222.155,30. Séra Garðar Þor-
Framhald á 11. síðu.
Fjölbreytt hátíðahöld verka-
lýðisamtakanna í Reykjavík
HÁTÍÐAHÖLD verkalýðssam-
takanna í Reykjavík í dag —
1. maí — verða með líku sniði
og undanfarin ár. Safnazt verð-
ur sarnan við IÐNÓ kl. 1,15 e.h.
og lagt af stað kl. 1,50 í kröfu-
göngu undir fánurn samtak-
anna.
Gengið verður um: Vonar-
stræti, Suðurgötu, Aðalstræti,
Hafnarstræti, Hverfisgötu,
Klapparstíg, Týsgötu, Óðins-
götu, Nönnugötu, Njarðargötu,
Laufásveg, Bókhlöðustíg, Lækj
argötu á Lækjartorg, en þar
hefst útifundur.
Hátíðahöld í IÐHO í dag
Síðasta spilakvöld vetrarins í kvöld.
FULLTRÚARÁÐ Alþýðu-
flokksins í Reykjavík gengst
fyrir kaffisölu í IÐNÓ 1. maí.
Húsið opnað kl. 2 e.h. Þarna
verða á boðstólum íburðarmikl-
ar veitingar, svo sem úrval af
smurðu brauði, margs konar
tertur, flatbrauð, pönnukökur
og margt fleira góðgæti,
Alþýðuflokksfólk í Reykja-
vík er hvatt til að gera sér
dagamun og drekka gott eftir-
miðdagskaffi í IÐNÓ í dag.
SÍÐASTA SPILAKVÖLDIÐ.
í kvöld kl. 8,30 verður svo
síðasta spilakvöld Alþýðuflokks
félaganna í Reykjavík í IÐNÓ
að sinni. Þá lýkur þriggja
kvölda keppninni með verð-
launaafhendingu, en auk þess
verða veitt verðlaun fyrir
kvöld keppnina. — Eggert G.
Þorsteinsson, alþingismaður,
flytur ávarp.
Þá mun Ævar Kvaran, leik-
ari, skemmta, sunginn verður
tvísöngúr, kaffidrykkja og að
lokum leikur RONDó-kvartett
inn fyrir dansinum. — Fjöl-
mennið stundvíslega.
Stuttar ræður flytja: Eðvarð
Sigurðsson, ritari Verkamanna
félagsins Dagsbrúnar, Eggert
G. Þorsteinsson, múrari, Guðni
Árnason, formaður Trésmiða-
félags Reykjavíkur, og Stefán
Ögmundsson, prentari.
Formaður Fulltrúaráðs verka
lýðsfélaganna, Jón Sigurðsson',
stjórnar fundinum.
Lúðrasveit verkalýðsins og
Lúðrasveitin Svanur leika fyr-
ir göngunni og á útifundinum.
DANSIÆIKIR í KVÖLD.
Dansleikir verða í Ingólfs-
kaffi (gömlu dansarnir), í Lídó
(gömlu og nýju dansarnir) og
í Félagsheimilinu í Kópavogí
(nýju og gömlu dansarnir),
Dansleikirnir hefjast kl. 9 og
standa til kl. 2 í nótt. — Að-
göngumiðasala hefst í Ingólfs-
kaffi kl. 4 ,í Félagsheimilinu
kl. 5 og í Lídó kl. 7.
MERKI DAGSINS.
Merki dagsins verða afheni
í skrifstofu Fulltrúaráðsins a‘ð
Þórsgötu 1 frá kl. 9 f.h. í dag,
Kosta þau 10 kr. en sölulaun
eru 2 kr. Sölubörn komið og
seljið merki dagsins.
Sérstaklega er skorað á með-
limi verkalýðsfélaganna að taka
merki til sölu.
Kaupið merki dagsins —
Sækið skemmtanir verkalýðs
samtakanna í kvöld. —
ALLIR í KRÖFUGÖNGU
VERKALÝÐSSAMTAKANNA
í DAG.