Alþýðublaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 10
1. MAI hátíðahöid verkalfissamtakanna í Reykjavík Safnazt verður saman við IÐNÖ kl. 1.15 e. !h. — Kl. 1.50 verður lagt af stað í kröfugöngu undir fánum samtakanna. Gengið verður: Vonarstræti, Suðurgötu, Aðalstræti, Hafn- arstræti, Hverfisgötu, upp Klapparstíg, Týsgötu, Óðinsgötu, Hönnugötu, Njarðargötu, Laufásveg, BóklhlöðuStíg, Læ'kjargötu á Lækjariorg. Þar toefst útifundur. Stuttar ræður flytja: Eðvarð Sigurðsson, ritari Verkamannafélagsins Dagsbrúnar. Eggert G. Þorsteinsson, múrari. Guðni Árnason, formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur. Stefán Ögmundsson, prentari. Fbrmaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna, Jón Sigurðs- son, stjórnar fundinum. LúðraSveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika fyrir göngunni og á útifundinum. ■... í KVÖLD velrða í Ingólfscafé —• gömlu dansarnir, í Iðnó — gömlu og nýju dansarnir og í Félagsheimilinu í Kópavogi — nýju og gömllu diansarnir. Dansleikirnir hefjast kl. 9 e. h. og standa ~Hil kl. 2 í nótt. Aðgöngumiðar verða seldir í Ingólfs Café frá kl. 4 e. h., í Lido frá kl. 7 og í Félagsheimilinu í Kópavlogi frá kl. 5 e. h. DAGSINS verða aflhent í skrifstofu Fulltrúaráðsins að Þórsgötu 1 frá kl. 9 f. h. í dag. — Merki dagsins kostar kl 10,00, söluTaun kr. 2,0ö. Sölubörn komið og seljið merki dagsins. Sérstaklega er skorað á m'eðlimi verkalýðsfélaganna að taka merki til sölu. Kaupið merki dagsins — Sækið skemmtanir veikalýðsfélaganna í kvöld. í kröfugöngu verkalýðs- samtakanna í dag 1. maí-nefndin. Félag garðyrkjumanna flytur félagsmönnum árnaðaróskir og hvetur þá til þátttöku í hátíðahöldunum 1. maí. Fyrirliggjandi: Þa k-asbesf r 6, 7, 8, 9, 10 feta lengdir. Hagstætt verð. Hars Trading Company h.f., Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73 Sfarfssfúlknafélagið Sókn hvetur allar félagskonur sínar til almennrar þátttöku í hátíðahöldunum 1. maí. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Merkið sem þjóðiin þekkir. flytjum af Vfesturgötu 16 í laugardaginn 2. maí. Úrsmiðir Björn & Ingvar sf., Austurstræti S. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna sendir öllum verkalýð kveðijur og árnaðaróskir í tilefni dagsins og hvetur til þátttöku í hátíðahöldunum. Föðursystir okkar GUÐNÝ HHÓI5JAKTSDÓTTÍK, Suðurgiötu 29, Hafnarfirði, andaðist í St. Jósepsspítala 29. þ. m. Bróðurbörn liinnar látnu. Konan miín, INGIBJÖRG ÓLAFS.DÓTTIR, Hverfisgötu 69, r andaðist í Landakðtsspítala fimmtudaginn 30. apríl. Gunnar Jónsson. JQ 1. maí 1359 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.