Alþýðublaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 5
irsr« •S s ■ ]; Washington, apríl (UPI).: ;« — Bandaríkjamenn munu; ;« gera tilraunir með fljúg-: ;S andi diska þegar á kom-: | andi sumri. Sérfræðingur» | í varnarmálaráðuneytinu í- ]; Washington sagði nýlega,: I; að almenningur mundi á-; ;« reiðanlega verða furðu« ;S sleginn er þessi nýju flug- : j; tæki verða tekin í notkun.; ;« Hann kvaðst aldrei hafa; ;S séð neitt þessu líkt öll þau j j; ár, sem hann hefur starfað; :■ í ráðuneytinu. Diskurinn; £ sameinar kosti helikopter-: S véla og venjulegra flug-; j; véla og vel það. Mögulegt; ;• verður að fljúga honum í; iSL örfárra feta hæð, niður í " ; þrönga dali, milli trjá-; ■ toppa, sem sagt, að fylgjaj $ yfirborði jarðar nákvæm-: jjj lega og áhættulaust. Auk; 5 þess verður hægt að halda j ;! honum kyrrum í loftinu.; j; Diskurinn kemur til meðj j; að mynda ei.ns konar „ridd- j j« aralið“ í nútímaherskipan.: i Hann gerir mögulegt aðj ; flytja lið og vistir hvert áj ■ land sem er við hvers kon-: i ar veðurskilyrði. ; ; Mjög fátt hefur frétztj ; um þessa fljúgandi diska.: j: Þó var það nýlega upp-; ji lýst í bandaríska þinginu,j j« að þeir væru ekki ætlaðir: jS til notkunar við geimferð-; ;5 ir, en hægt væri að fljúga j i| þeim í sömu hæð og venju-: |3. legar flugvélar komast nú.; ji Ékkert er vitað um hraðaj j; þeirra, en talið er að þeirj ;S fljúgi allmiklu hraðar enj g hraðskreiðustu helikopter- j g vélar. j j: 10 milljónir dollara hafa; I; farið í tiíraunir með þessaj :■ fljúgandi diska. Kanadiskaj 5 stjórnin hefur lagt fram; S nokkuð fé íil þessara til-; ; rauna og fylgist með þeim. j «. . V.‘ • {■■■ i ■■■■■■■■■■■ ■ ■■■ b ■ riM'a’8 ■'■■■■■■■ aí - \ ........ : ■ CiikHiMBiiiMiiiiMHrMiiiiMiiai Hjólbarðar óg slöngur fyrirliggjandi: 560x15 600x15 i 650x16 750x16 750x20 1200x20 Hars Trading (ompany h.f. Klapparstíg 20. Sími 1-73-73. Söluböra! Sölisbörn! Komið í Góðtemplarahús- ið kl. 4—7 á laugardag eða kl. 10' á sunnudagsmiorgun | og takið merki til ágóða fyrir barnastarfið að Jaðri o. fl. Góð sölulaun og verðlaun. Unglingareglan. MlÞYÐUBLAÐIÐ hefur áður skýrt frá frumvarpi rík- isstjórnarinnar um almanna- fryggingar, þar sem m. a. er lagt til, að elli-, örorku- og barnalífeyrir verði hækkaður verulega. Nú birtast hér nokkrir kaflar úr greinargerð frumvarpsins. Lífeyrir bótaþega LÍFEYRIR HÆKKAR __UM 20%. Á síðasta ári voru ýmsar bótategundir almannatrygg- inganna, svo sem elli-, ör- orku-, barnalífeyrir o. fl. hækkaður tvisvar sinnum. í fyrsta lagi voru * bætui'nar hækkaðar um 5%, sjá 53._ gr. laga nr. 33 29. maí 1958, um útflutningssjóð o. fl., sbr. lög nr. 69 23. des. 1958, um breyt- ing á þeim lögum. í öðru lagi, voru bætur hækkaðar frá 1. sept.,1958 um 9Vá% til sam- ræmis við þær hækkanir, sem urðu á kaupgjaldi í septem- ber s. 1. Loks má geta þess, að með lögum nr. 1 30. jan. 1959, 1. gr., er svo ákveðið, að lífeyrir skuli greiddur með vísitölu 185, en kaupgjald og önnur- laun með vísitölu 175, en þetta þýðir raunverulega ca. 5.7% mismun launa og lífeyris. Með þessu frumvarpi er svo enn lagt til, að lífeyrir- inn verði hækkaður sem næst því ttm 20%. Nefndin lét gera samanburð á bótaupphæðum hér á landi og á hinum Norðurlöndunum miðað við árslaun verka- manna í dagvinnu í sömu löndum. Bótakerfi hinna ýmsu landa er nokkuð mis- jöfn, svo að hlutfallstölurnar eru ekki fullkomlega sam- bærilegar. Þrátt fyrir þetta gefa þessar hlutfallstölur nokkuð ljósa hugmynd um, hver aðstaða íslenzkra bóta- þega var í október s. 1. miðað við aðstöðu bótaþega í hinum löndunum. Hér fer á éftlr samanburð- ur á íslandi, Danmörku og Svíþjóð, að því er varðar elli- lífeyri til einstaklinga: ísland 17% af launum verkamanna. Danmörk 30.2% og Svíþjóð 35% af launum verkamanna, Verði frumvarp .það, sem hér liggur. fyrjr ;aS lögum, hækkar nefnd hlutfallstala, að .því er ísland varðar í 23. 8%. ’ í þessari greín frumvarps- ins er einnig lagt til að að- staðan milli hjóna og ein- stakiinga verði nokkuð jöfn- uð. Samkv. gildandi lögum er hjónalífeyrir, þegar bæði hjón fá lífeyri, 20% lægri en líf- eyrir tveggja einstaklinga. Með grein þessari er lagt til, að þessi munur verði aðeins Samanburður varðandi hjón á áðurnefndum Norðurlönd- um er þannig: ísland 27.3% af launum verkámanna. Danmörk 45.4% og Svíþjóð 46:7% af Iaunum verkamanna. Verði frumvarpsgreinin að lögum brey+ist hlutfallstala Tryggíngastofnun ríkisins = hefur áætlað útgjaldaaukn-|Snotur skokkur, að aftan er Snötur tií liversdagshrúkunar. !”gí„Veog"o Þessáparhækkun-lhann með litium spæl. Hrein Hnepptur að framan, úr grá» *“ ono ’ *" ......... ‘ ~ " " ----- - nneS blússa tilheyrir auðvitað. ar kr. 20.3 mill. á ári Þar eð örorkulífeyrir skal 1 vera jafnhár ellilífeyri, leiðir | af haekkun þeirri, sem ráð- | gerð er, sámkv. þessari grein | frumvarpsins,' að útgjöld | Tryggingastofnunar ríkisins | vegna örörkulífeyris og ör- § orkustyrks hækka nokkuð. | Stofnunin hefur áætlað þessa | hækkun samtals á kr. 6.0 | millj., sbr. fskj. | TÍZKUFRÖMUÐIRNIR V HÆKKUN BARNA- | hafa að undanförnu verið á- LÍFEÝRIS. | kaflega elskulegir við þær, Um hækkun þá á bamalíf- | sem eiga von á barni. Poka-, eyri, sem gert er ráð fyrir í f chémise-, trapez- og empire- grein þessari, vísast til þess, | tízka er mjög heppileg undir sem sagt er-í athugasemdum 1 slíkum kringumstæðum. Svo við 1. gr., um hækkun ellilíf- | heppileg er hún meira að eyris. I segja, að sögur hafa gengið Samanburður á barnalíf-f um bæinn, að hin og þessi eyri hér á landi og í Ðan-1 ætti von á kríli, — aðeins af mörku og Svíþjóð, samkv. nú- | því að hún fylgdi tízkunni, gildandi lögum, miðað við f þó hún væri alsaklaus að laun verkamanna, er þannig: | öðru leyti. — En því miður (vegna mismunandi f jöl-| fýrir verðandi mæður eru skyldubótáj skatta- og útsvars f þessar línur á hröðu undan- ákvæða verður að gæta var- f haldi, að því er segir. Samt úðar við samanburð) ísland Danmörk bómuSíarefiii, skreyttur gulum böndum. með nærveru sinni í nokkrnr vikur er það vaxið upp úr. öllu saman . .. Þess vegha væri ekki svo óskynsamlegt að nota tímann líka til þess að útbúa eitthvað, sem er faí- legt, og skemmtilegt \ æri aS5 fara í sjálf, þegar vöxturinn er aftur orðinn eins og éður. Og það sýnir ekkert kærleíks. leysi við „blessað barnið'*, því að auðvitað verður stó;r- merkilegasta barn á fslahúi að geta verið stolt af móðia* sinni — og stórmerkilegatt —, það eru þau öll! | sem áður er hinrí- venjulegi 8.7% a,f láúríum | búningur, sern tíðkazt hefur 7.5% af launum 1 lengi, þröngt pils og víður Svíþjóð 5.1% af launum | jakki, alveg kominn úr tízku. Ef umrædd hækkun barna-1 Nú er lögð aðaláherzla á, að lífeyrisins verður • samþykkt, | búningurinn sé hentugur og ér hlutfallstalan fyrir ísland | þægilegur, -en um leið-falleg- 11.9%. Með grein þessari er | ur 0g kverílegur. Heilir kjól- enn fremur lagt t-il, að heim- 1 ar eru eingöngu notaðir, en Framhald á 11. síðu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimaiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiHiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiMiiuiii Fyrir konur Stuttu jakkarnir sjást enn, þó aðeins — við síðbuxur. Þessi hér er úr gulu silki. lagður skrautlegum höndum. Buxurnar eru þannig gerðar, að uunt er að víkka Þær eftir þörfum að ofan. f þær, sem enn kjósa að lifa í I bfekkingu og sauma sér þröng pils undir víða jakka, eru auðvitað sjálfráðar gerða sinría. Slaufur, bönd og skær- ir litir .eru mjög mikið not- aðir og frá sálfræðilfegu sjón- armiði álitnir sérlega gagn- legir til þess að iífga upþ ; é skapið. Endafj.þójtt þetta sé huga margía einhver ýndis legastr biðtími, sem til 'ér*. e' þó ekki óalgengt, að inn draumana ■ um Ijósblátt ö’’ bleikt .læðist þreytu- og óá- nægjutilfinning. -- Margar hugsa sem svo, að litlu máll skipti, hvað þær hengi utan á; sig, þar eð þær. séu hvoxt eð er afmyndáðár. Þetta er hinn mesti ™?misskilmngur. Það er jafn.v.e! aldrc; fremttr :tími til.að hugsa vel um að vera snyrtileg og skemmti- lega til fara bæði vegna .sín sjálfs og annarra en einmitt ... ....... þá. — Já, auðvitað er p'rjón- Þetta er þægilegur, mjórömt~ að og heklað í bláu og bleiku óttur, auSþveginn tækifæris- eins og erfðaprins sé á leið- kjóll. Kraginn er stór og kjó’.iíi inni, og frænkur og vipkonur inn er hnepptur svolííið ns&Uff hamast í saumaklúbbum og að framan með stórum hnöpjj" frístundum. En þégar barnið um. Ermarnar ná fram að oiá- hefur heiðrað þennan heim hoga. Alþýðublaðið — 1. maí 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.