Alþýðublaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 11
ii " iéiiiiP1111111,1 * TMIP 7 mmm Sífelld þjónusta Betri þjónusta ATUi MAft um 1. maí. BifreiSaeigendur Munið að gjalddagi ábyrgðartrygginga (skyldu- tryggingin) bifreiða er 1. maí með greiðslufresti 'til 14. s. m. Þeir, sem ekki hafa greitt iðgjöld fyrir þann tíma, mega búast við að bifreiðir þeirra verði teknar úr um- ferð, án frekari aðvarana. BÆJARÚTGERD HAFNARFJARDAR sendir íslenzkum vérkalýð lbeztu kveðjur og árnaðaróskir í tilefni dagsins. Bakaraswinaiélag Islands flytur öllum félagsmönnum sínum beztu árnaðaróskir í tilefni dagsins og hvetur félagsmenn sína til þess að taka þátt í hátíðahöldunum 1. maí. Féiag íslenzkra kjöfiðnaðarmanna flytur félagsmönnum heztu kveðjur í tilefni dagsins og hvétur til þátttöku í hátíðahöldunum. Hannes Alm. tryggingar Framhald af 5. síðn. ilt verði að hækka barnalíf- eyri vegna munaðarlausra barna um 100 %. Hækkunar- heimild þessi er 50%, samkv. núgildandi löggjöf. Útgjal'da- hækkun Trygginga>stofnunar ríkisins vegna ákvæða þess- ara frumvarpsgreinar er á- ætluð 1.8 millj. kr., sþr. fskj. V' HÆKKÚÐ MÆÐRA- LAUN. Lagt er til með grein þess- ari, að árleg mæðralaun verði helmingur óskerts ellilífeyris einstaklings með hvei'ju barni umfram eitt og þó aldrei hærri en nemur fullum elli- lífeyri, í stað þriðjungur, eins og nú er. Samanburður á barnalíf- eyri að viðbættuín mæiðra- launum við Ðanmörk og Sví- þjóð, þegar um er að ræða einstæða móður með tvö börn, miðað við laun verkamanna er á þessa leið: ísland 23.2% af launum Danmörk 15.0% af launum Svíþjóð 10;9 % af launum Verði þessi breyting að lög- um, hækkar hlutfallstalan fyrir ísland í 35.7%. Útgjaldaaukning vegna á- kvæða þessarar greinar hefur Tryggingastofnun ríkisins á- ætlað 2.4 millj. króna á ári, sjá fskj. Framhald al 4. síðu. sama barátta og háð var fyrir tveimur áratugum. ÞAÐ er brýn nauðsyn að ís- lenzkt alþýðufólk geri sér þetta vel Ijóst. Það, sem henni ríður nú á mestu, er að vernda það sem hún hefur aflað sér, að tryggja grundvöllinn, sem hún stendur á að skilja það, að kjör- hennar velta nú á því fyrst og fremst, að atvinnureksturinn sé öruggur. — Það er að mestu úr sögunni, þrátt fyrir það að ýmis- legt sé öðru vísi en það ætti að vera, að einstakir menn raki saman of fjár á striti annarra og skammti verkalýðnum skít úr hnefa. ALÞÝÐUFLOKKURINN hef- ur allt frá 1916 verið útvörður og framherji íslenzkrár alþýðu. Nú stendur hann — og um Ieið alþýðan, á tímamótum. Alþýðu- flokkurinn greip um stjórnar- taumana um leið og sundrung og hatur gerði alþingi svo óstarf- hæft, að skútan var að fara upp í brimgarðinn. Og nú stjórnar hann. Stjórnarstefnan byggir fyrst og fremst á skilningi fólks ins. Hún er ekki miðuð við slag orð, hróp, gullboð eða hræsni gagnvart fólkinu í Iandinu. Hún er öll miðuð við heilbrigða skyn- semi. TVENNAR kosningar eiga nú að fara fram. Það veltur á miklu fyrir alþýðuna, að flokkurinn komi styrkari en hann er út úr þessum orustum. Þetta er á valdi fólksins. Það á að velja eða hafna. Fyrsti maí var og er baráttudagur. Höldum barátt- unni áfram næstu mánuðS. Hannes á horninu. TÓNLEIKAR Framhald af 3. síðn. danslögin og mittiodramaið úr Galdra Lofti fundust ttiér beztu verkin í gær. — Stjórnendur, kór og hljómsveit stóðu sig mjög vel. Að síðustu vil ég óska Jóni Leifs til hamingju með sextugs afmælið í dag og vonást til, að honum gefist tóm til meM skrifta, og fleiri verk hanS verði flutt hér í framtíðinni. G.G. S Ö F N U N I N ^ Framhald af 12. síðu. steinsson kr. 118:964,00. Vísir kr. 66.155,00. Alþýðublaðið kr. 58.275,00. Tíminn kr. 44.140,00. Þjóðviljinn kr. 32.690.00. Jón. Mathiesen kr. 5.020,30. Guð- laugur Þörvaldsson kr. 5.020,30. — Samtals kr. 4.026.782,06. Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler 1% legsteinagerð S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. Svelnafélag pípulagningamanna flytur félagsmönnum sinum heztu óskir í tilefni dagsins og hvetur til þátttöku í hátíðahöldun- i 1 Alþýðublaðið — 1. maí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.