Alþýðublaðið - 09.05.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.05.1959, Blaðsíða 2
faiigardagur V e ð r i 8 : A. og S.AU-átt skúrir. ÚrVARPIÐ í DAG: — 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 L-augardagslögin. — 18.15 fSkákþáttur. 19.00 Töm- ctundaþáttur barna og ungl faga. 19.30 Einsöngur: — Ójuba Welitseh syngur ó- )&eréttulög (pl.). 20.30 Tón- feikar (plötur). 20.50 Leik- rií: „Þrjár ál'nir lands", — ,<TáX Gundermann samdi—• ineð hliðsjón af sögu eftir L-eo Tolstoj. Þýðandi: — Bjarni Benediktsson frá Hof €eigi. — Leikstjóri: Lárus Pálsson. 22.10 Danslög (pl.) ■24.00 Dagskrárlok. Ð kGSKRÁ ALÞINGIS föstu- daginn 8. maí: 1. Stjórnar- tókrárforeyting. 2. Bygging- ersjóður Listasafns íslands. $. Kornrækt. 4. Tekjuskatt- •fcr og eignarskattur. 5. ítala. -— Dagskrá N.-D'. sama dag: d. Útflutningssjóður o, fl. 2. Virkjun Sogsins. 3'. Happ •Srætti liáskólans. 4. Sýsl'u- vegasjóður. BÁRNASAMKOMA vreður í Óuðspekiféiagshúsinu, Ing- tóífsstræti 22, kl. 2 e. h. á traorgun. Sögð verður saga, . hungið, 12 ára börn úr iL-angholtsskólanum leika --dg syngja. Síðast verður 'B.vnd kvikmynd. Öll börn . eru velkomin. SáMTÍÐIN, maíblaðið er ■ áiómið út. Forustugreinin Kefnist: Ef til kjarnorku- Gtyrjaldar kemur, og er þar , fiagt mjög ljóst og' í suttu ; rnáli frá vígbúnaði austurs og vesturs. Freyja skrifar . Æjölforeýtta og fróðlega . kvénnaþætti. Árni M. Jóns- ’ ta:-n skrifar bridgeþátt ög Guðmundur Arnláugsson _ nkákþátt. Framhaldssagan . :o.efnist: Hryllilegt hús, en ._ auk þess er snjöll smásaga: iNú veit ég, hvernig Guði ; er inan brjósts. Þá eru vin- tiæiustu dægurlagatextarn- ár, draumaráðningar, afmæl •ísspádómar fyrir þá sem (fæddir eru í maí, skemanti- ,! getraun, foréfaskóli í ís- fenzku, skopsögur, ‘kross- • igáta, próf í viljastyrk auk , fcinna mörgu vinsælu fasta ; l&átta blaðsins. Forsíðumynd ikjt’ er af kvikmyndastjörnun ‘öm Leslie Caron og Michael 'ÍLilding í nýrri mynd. Messur ffiangarneskirkja: Messa kl. 2 <5. h. Séra Garðar Svavars- fton. Jöomkirkjan: Messað kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. — Æ-ngln síðdegismessa. ©éstaðaprestakall: Barnasam ifcóma í Kópavogsskóla kl. íð.30 árd, Séra Gunnar .A.rnason. Jlateigsprestakall: Messa í há- 'Síðasal Sjómannaskölans kl. $1 f. h. Séra Jón Þorvarðar- «on. gáeskirkja: Messa kl, 2 e. h. tSéra Kristinn S-tefánsson • faessair. Séra Jón Thoraren- . iton. tffejfcirkjan: Messa kl. 2. Þor- flfeinn Björnsson. ÍEMiheimilið: Guðsþjónusta Svl. 2. Séra Ragnai’ Bene- diktsson. Cagnholtsprestakall: Messað í Laugarneskirkju kl. 5 síð- . ö.egis. Séra Árelíus Níels- iton. fflallgrímskii’kja: Messa kl, 11 í. li. Séra Sigurjón Þ; Ama- json. Messa kl. 5 e. h. Séra <Takob Jónsson. Ársþing norska Jón Leifs þakkar dr. Hallgrími Helgasyni, Þakkarorð frá Jóni Leifs Herra rittsjóri! MÆTTI ég fara þess á leit aS yðar heiðraða Mað birti frá mér nokkur þakkarorð almenns eðl- is, er kynnu að varpa ljósi á gildi þjóðernis og listar nieð ís- lendingum. Áður en undirritaður þakkar hverjum einstökum vináttu- merki úr óliklegum átturn og jíklegum. þykir honum eiga við að færa fremur öllum þakkir þeim, sem í sambandi við sex- tugsafmæli hans hafalagt fram óviðjafnanlegan slcerf til end- urreisnar íslenzkri þjóðmenn- ihgu í tónum með persónuleg- um fórnum Og vinnu. . Fyrst ber að nefna dr. Hall- grím Helgason, sem1 tókst. á hendur að skrásetja verk undir ritaðs og undirbúa flutning þeirra innan lands og utan og Fanpr brjóstsst út Framhald aí 1. síðu. farið í leiðangur aðfaranótt 9. apríl. Brutust þeir þá inn í Hlíð arbakarí og stálu þar 800 kr. Oft fóru þeir út til að ná í á- fengi. Komust þeir yfir að minnsta kosti 10—12 flöskur. Drukku þeir það í klefanum. Fundust þar 6 tómár flöskur Annars losuðu þeir sig við gler- in í utanf-erðum sínum. Eitt sinn sem oftar fór annar þeirra út til aðdrátta og hafði nær- buxur féiagá síns með sér. — Höfðu þær því hlutverki að gegna, að flöskurnar voru iátn- ar síga í þeim í taug niður í fangagarðinn, en ekki tókst bet ur til en svo að taugin slitnaði off brotnuðu fjórar flöskur af fimm. Kastaði hann þá buxun- um með brotunum aftur yfir garðinn og út á götu. Sá sem mest kemur hér við sögu er tvítugur að aMri. Hafði hann örðið uppvís að mörgum innbrotum áðúr en hann var settur inn ög ekki svo fáum síðan hann byrjaði að afpláná dóm fyrir innbrot. æfa eitt verkið með söngflokki hér. Á sjö vikum hélt hann aUl 95 æfingar með - „Söngfélagi verkalýðssamatkanna“ ■ og nokkrum utanfélagsmönnum'til þess að kynna Íslendingum' eftir 30 ára bið kantötuna „Þjóð- hvöt“,: og söngmennirhir, sem voru önnum kafnir við önnur storf, lágu ekki á liði sínu, held ur mættu ósleitilega á öllum æf ingum. Sumir keyptu jafnvel menn til að fylla skarð sitt við aðra vinnu meðan þeir fóru á æfingar til að undirbúa flutning þessa tónverks. Það sýnir að enn 1-ifir andi hugsjóna Og þjóð- ernis á voi'u landi Slíkt verður aldrei fullþakk- að. Hið mesta fagnaðarefni er þó að allar hinar óvæntu hjart- anlegu viðtökur, sem verkin og höfundurinn hlut-u loks á þess- um tímamótum, voru ekki til orðnar fyrir neins konar kunn- ingsskap, fyrirfram vináttu eða tillitssemi 'gagnvart afmælis- barni, flokkum eða málátilbún- aði, — heldur létu aðstæðurnar bað köma greinilega í ljós að viðtökurnar mörkúðust éin- göngu af sjálíum verkunum' og þjóðernisanda þeirra. Þetta gefur oss nýja trú á landið og þjóðina og fyllir hug vorn þakklæti og trausti á fram tíðina. Reykjavík, 7. maí 1959, Jón Leifs. seft í fyrradag Osló, 8. maí, (NTB). — FUNDUM var í dag haldið á- fram á ársþingi norska jafn- aðarmannaflokksins, sem sett var í gær. Fyrir hádegi var lok ið umræðum um utanríkis- og varnamál eftir framsöguræðu Halvards Lange, utanríkisráð- herra. Síðdegis voru skipulags- mál rædd á þinginu. Þihginu lýkur á morgun að loknum um- ræðum um álit félagsmála- nefndar. Gefnarfundurinn Framhald af 1. síðu. vakíu verði boðin þátttaka sem fullgildum meðlimum'. Það, sem fyrst og fremst verð ur rætt um á ráðstefnunni, sam- kvæmt samkomulagi, er náðst hefur með orðsendinga-skipt- um, er mál í samtbandi við Þýzkaland, þar á meðai spurn- ingin um friðarsamning og Berl ínarmálið. Þá munu ráðiherrai’n ir einnig taka afstöðu til þess, hvort haldinn skuli fundur æðstu manna síðar í surnar. í Genf telja menn sennilegt, að fyrstu dagarnir á fundinum muni fara í umræður urn fjölg- un þátttakenda í ráðstefnunni. Annars hafa fulltrúar Vestur- veldanna og Sovétríkjanna þeg ar verið alllangan tím í Genf til ð ganga frá framkvæmdatr- iðum í samíbandi við fundinn, er háldinn verður í hinni gömlu byggingu Þjóðabandalagsins. Góðar heimildir í Washington segja í kvöld, að ef Sovétríkin haldi fast við þá kröfu sína, að Vesturveldin skuli vera farin frá Berlín fyrir 27. maí, muni það óhjákvæmilega leiða til þess, að viðræðurnar í Genf fari út um þúfur. Slík afstaða muni einnig koma í veg fyrir fund æðstu manna síðar í ái’. Annars er ekki sennilegt, að Sovétríkin muni knýja fram slíka kröfu, þar eð Krústjov hefur hvað eft- ir annað lýst yfir þeirra ósk .sinni, að fundur æðstu manna yerði haldinn í ár. Frá Moskva símar AFP, aö sovézk yfirvöld virðist bjart- sýn um jákvæðan árangur Genf arráðstefnunnar, þrátt fyrir hina miklu gagnrýni, er sovézk blöð hafa beint gegn Vestur- veldunum upp á síðkastið. FLOKKURINN Hvítesunnuferð ungra jafnaðar- maima. UNGIR jafnaðarmemi eru minntir á hvítasunnu- ferðina á Snæfellsnes. — Hafið samband við skrif- stofur eða formenn félag- anna, sem gefa allar nán- ari upplýsingar. Nauðsynlegt er að til- kynna þátttöku sem fyrst til að nægur bílakostur verði fáanlegur. 20 KRÓHA VELTAN ATHYGLI Alþýðuflokks manna skal vakin á því, að allir geta tekið bátt í 20- króna veltunni án þess að á þá sé skorað. Geta menn komið á skrifstofu Alþýðu- flokksins eða Alþýðublaðs- ins, greitt 20 krónur og skorað á vini sína og kunii ingja um leið. Einkum er þessu beint til þeirra sem sitja í Fulltrúaráðl flokks- ins og miðstjórn hans, enn- fremur til hverfisstjóra hans og annarra fulltrúa og trúnaðarmanha. Látið ekki dragast að líta inn og taka þátt í velt- unni. sögur AfmælisfagnaSur Framhald af 12. «ííln það, að bæjarráð hafi gefið SUJ fyriilheitum lóð sunnar Miklu- brautar við Ofanleiti. Vöktu þau tíðindfmiMa hrifningu við- staddra. Þá bárust á skemmtun- inni fyrstu gjafirnar í húsbygg- ingarsjóð. Bárust 2500.00 kr. frá þremur fyrrverandi forustu mönnum ungra jafnaðarmanna. Ná-nar' verður skýrt frá skemmtuninni á næstu æsku- lýðssíðu. eftir Gunnar Gunnars- son er maí-bók AB. ÚT ER komin hjá Almenna bókafélaginu „Fjórtán sögur“ eftir Gunnar Gunnarsson. Er þetta maí-bók félagsins, gefin út í tilefni af því, að höfund- urinn er sjötugur í þessum mánuði. Þetta er úrval úr smásögum Gunnars Gunnarssonar valið af þeim Guomundi Gíslasyni Hagalín og Tómasi Guðmunds- syni. „Fjórtán sögur“ eru 228 blað síður og í sania broti og önnur smásagnaúrvöl útgáfunnar. Bókin hefur verið send um- boðsmönnum bókafélagsins út um land, ásamt apríl-bókinnl „Manninum og máttarvöldun- um“, en félagsmenn í Reykja- vík vitji hennar á afgreiðslu Félagsvist í hl 9. Góð hljómsveit leikur gömlu og nýju dægur- lög til kl. 2 e. m. Aðgöngumiðasala eftir kl. 8. IÐNÓ. ■ JQ 9. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.