Alþýðublaðið - 09.05.1959, Blaðsíða 3
Kairo, 8. maí (NTB-Reuter).
UM 150 MANNS létu lífið
í dag í ægilegu slysi á ánni
Níl. Fljótaskipið Danfara var
nteð x-úmlega 200 fai’þega inn
anborðs á skemmtisi-glingu, er
skyndilega varð sprenging um
borð er varð til þess, að kvikn
aði í skipinu. Fjöldi manns
tepptist undir þiljum við
sprenginguna og komst ekki
út, er skipið sökk nokkru síð-
ar.Allmargir þeirx-a, er af kom
ust, voi’u mlikið særðir og
voru þeir fluttir í sjúkraliús.
Margix- þeirra, sem um borð
voru, voru opinberir starfs-
menn, er höfðu fjölskyldur
sínar með sér. Slysið varð um
25 km. frá Kaíró.
Pálls S. endurkjör-
STJÖRXARKJÖR fór fram í
Húseigendafélagi Reykj avíkur
í gærkveldi. Páll S. Pálsson var
endurkjörinn formaður. Hlaut
hann 187 atkvæði, en Hjörtur
Hjartarsion hlaut 112 atkvæði.
Um 150 manns af 200
Bandarísk málverkasýning
opmrð í Lislasafninu í dag
í DAG verður opnuð í húsa-
kyrinum Listasafns ríkisins
málverkasýning er nefnist
„Níu kynslóðir amerískrar
myndlistar". Hefur sýning
þessi verið sett upp í fjölmörg-
um löndum og kemur hingað
frá Tyrklandi. Verður sýning-
in opin í rúmar tvær vikur.
Listasafnið í Detroit í Banda-
ríkjunum hefur séð um val
myndanna, sem hingað eru
komnir á vegum safnsins og
utanríkisráðuneytis Bandaríkj-
anna í samvinnu við Mennta-
málaráð íslands.
Meira en helming mynd-
anna á Lawrence A. Fleisch-
man og kona hans. Er hann
staddur hér á landi og sagði
fréttamönnum í gær, að hann
vonaðist til að hægt væri að
koma upp íslenzkri málverka-
sýningu í Bandaríkjunum
bráðlega.
Sýning þessi bregður upp
svipmyndum af sögu amerískr-
ar myndlistar eins og hún birt-
ist hjá níu kynslóðum listmál-
ara. Elzta málverkið (nr. 1) var
fullgert árið 1771 eða 1772, 4
eða 5 árum fyrir frelsisstríð
Bandaríkjanna árið 1776. Hinn
sjálfmenntaði snillingur, sem
skapaði þetta listaverk, er
sannur fulltrúi andlegs atgjörv
is og atorku, eins og hún komst
hæst meðal þeirrar kynslóðar
nýlendubúanna, sem barðist
fyrir sjálfstæði lands síns og
gekk með sigur af hólmi. Síð-
ustu málverkin í sýningunni
eru frá árinu 1957, eftir mál-
ara, sem nú standa á miðjum
listaferli sínum, mitt í hraða
og hávaða þeirra tíma, sem vér
nú lifum. Sýning þessi er að
mestu leyti sett saman af verk-
um úr Listasafni Detroitborg-
ar í Bandaríkjunum, en hér
eru einnig myndir, sem teknar
hafa verið að láni úr merkilegu
einkasafni í Detroit — borg,
sem fræg er fyrir framleiðslu
bifreiða, en sem einnig getur
státað af ýmsum allmerkileg-
um menningarstofnunum, eins
og vera ber í nýtízkulegri mið-
stöð tæknilegra framfara. Mál-
verkasafn þeirra hjónanna
Lawrence A. Fleischmans og
konu hans, er eitt merkilegasat
einkasafn amerískra málverka
sem til er, og hefur þetta safn
verið sýnt í 11 löndum Suð-
ur-Ameríku á vegum Upplýs-
ingaþjónustu Bandaríkjanna
og ýmissa listasafna í þessum
löndum. Nú hafa þau hjónin
Kaupmannahöfn, 8. maí (RB
-NTB) — í SKÝRSLU frá
danska herráðinu og yfirmönn-
um hers, flughers og flota seg-
ir, að rnenn taki á sig mikla
ábyrgð með því að senda út í
ieyft að þetta safn þeina væri bardaga her, er sé samsettur
aftur sent til sýninga í ýms- samkvæmt því, sem ráð er fyr-
um löndum. Einnig eru hér
nokkrar myndir úr einkasöfn-
um þeirra Mr. og Mrs. Arthur
Fleischmans og Mr. og Mrs.
William J. Poplacks. Árangur-
inn af þessari sambræðslu, ef
svo mætti nefna, er þverskurð-
ur af merkustu tímaskeiðum
og stefnum amerískrar mynd-
listarsögu, og gefa af henni
sanna spegilmynd, að svo
ir gert í hinu nýja skipulagi
varnarmála Dana. Er skýrsla
þessi svar við ýmsum spurn-
ingum frá þingnefnd, er fjall-
ar um stjórnarfrumvarp að
nýjum varnalögum.
Mæla hermennirnir með
Iengri herskyldu en þeim 12
mánuðum, sem stungið er upp
á, og vilja jafnframt taka tak-
miklu leyti, sem slíkt er mögu- ^ tísk atómvopn
legt með sýningu 74 málverka. Danmörku.
til varna
Söngskemmlun barna
BARNAKÓRAR úr sex barna-
skólum í Reykjavík komu fram
á fyrsta söngmóti barnaskóla
Reykjavíkur í Austurbæjar-
bíói á uppstigningardag. Var
ánægjulegt að heyra barna-
söng þenna, einkum þar sem nú
virðist loksins komið úr tízku
að láta börn syngja af öllum
ki’öftum, heldur eru þau látin
syngja dempað, svo að radd-
irnar njóta sín miklu betur en
var hér áður fyrr. Enn virðist
þó bera við, að valin séu til
söngs lög, sem illa liggja fyr-
ir röddum barnanna, með þeim
afleiðingum, að í nokkrum lög
átt mestan þátt í þessu móti.
— Þetta var mjög ánægjuleg
söngskemmtun, sem lofar góðu
um aukna tónmennt hér í bæn-
um. Eiga söngkennararnir
miklar þakkir skilið fyrir starf
sitt. — G. G.
íranskeisari hvelur til „heilshugar
aðsloðar" við Bagdadríkin
„Vilja þær mig?“, spurði hann, er hann var
spurður um kvonbænir sínar.
Lond'on, 8. maí. (Reuter).
ÍRANSKEISARI, sem verið
hefur í opinberri heimsókn í
Bi’etlandi undanfarna þrjá daga
— liélt í dag ræðu, þar sem
hann bað um, að Vesturveldin
veittu hinum þrem múhamm-
eðsríkjum Bagdadbandalagsins
aðstoð „af heilum hug“. Kvað
lxann aðstoð við íran, Tyrkland
og Pakistan nauðsynlega til að
„gefa merkingu“ yfirlýsingum
Vesturveldanna um vináttu. —
Keisarinn hélt ræðu sínu í er-
lenda b-laðamjannaklúbbnum,
eftir að liafa kvatt Elísabetu
Englandsdrottningu. Hann verð
ur enn nokkra daga í Bret-
landi og horðair m. a. hádegis-
verð með Macmillan, forsætis-
ráðheiTa, sunnudag.
Keisarinn kvað írani vera að-
ila að Bagdad-bandalaginu
vegna eðlilegra og lögmiætra
óska sinna um sjálfsvörn. —
Hann kvað varnarsamning ír-
ans og Bandaríkjanna hafa ver-
ið rangtúlkaðan af ráðnum hug.
Hann kvað írani ekki hafa nein
ar árásarfyrirætlanir á prjón-
unum og „mun aldrei veita
neinu ríki herstöðvar11. Rússar
hafa ráðizt harkalega ál varnar
samning þennan.
Hann var spurður, hvort
Bretar muhdu senda sprengju-
flugvélar til írans, ef til upp-
reisnar kæmi og svaraði: „Ég
get fullvissað yður um, að það
verður engin uppreisn í íran.
Það er hugsanlegt, að reynt
verði að ráða mig af dögum,
en það væri ekki uppreisn. Það
þarf ekki sprengjuflugvélar
gegn einum morðingja“. Spurð-
ur uim möguleikana á að hann
kvæntist að nýju, sagði hann:
„Ég ætla að spyrja ykkur einn-
ar spurningar — vilja Þær
mig?“
1 um varð söngurinn þvingaður
á hæstu nótunum. Þrátt fyrir
þetta virðist vera mikil fram-
för í kórsöng barna síðan ég
var að vaxa upp, þegar hver
maður söng eins hátt og hann
gat. Þá er og vert að geta þess,
hve lagavalið er orðið miklu
músíkalskara. Með kór Miðbæj
árskólans lék hljómsveit skól-
ans og er það blátt áfram dá-
samleg framför, að í einum
bai’naskóla skuli kleift að
koma upp hljómsveit.
Söngmótinu lauk með því,
að allir kórarnir sungu með
strokhljómsveit skólanemenda,
vel æfðrj af Ruth Hermanns,
undir stjórn söngnámsstjóra,
Ingólfs Guðbrandssonar, sem
vafalaust hefur með elju sinni
Herler ræddi vlð
Dtilles fyrir brolt-
för frá Washinglon
Waslhington, 8. maí.
(NTB-AFP).
HERTER, utanríkisráðherra,
lagði af stað flugleiðis í kvöld.
til utanríkisráðherrafundarins í
Genf. Við brottförin sagði hann,
að hann legði af stað með vonir,
en án mikilla blekkinga (illu-
sjóna) um árangur fundarins.
Hann kvaðst fara til Genf með
einlæga ósk um að semja við
Sovétríkin urn að koma á var-
anlegum friði í Evrópu.
Herter átti í dag 15 mínútna
samtal við fyrirrennara sinn í
emlbætti, John Foster Dulles.
Á miorgun mun hann snæða há-
degisverð með Adenauer, kanzl
ara, í Bonn. Herter ræddi einn-
ig við Eisenhower, foresta, áð-
ur en hann lagði af stað.
Ljúffengt og auðvelt
Sölufélag Garðyrkjumanna.
= iiiiiiiiHyiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiHiiiiniiHiiiuiiiiilHiimiiiHnwiiimmiuuuaiiimiiimiiiiimmimiimiuiiiiimmimiimiiiimmiiiiuiiiiHHiiiiHiiiiiiiuiiniiimia
Alþýðuhlaðið — 9. ma£ 1959 J