Alþýðublaðið - 09.05.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.05.1959, Blaðsíða 5
.........................................................................................................................................................iiiiii............................................................ Þ AÐ, sem án efa mes.t er um talað um þessar mundir, er inflúenzan. Á vinnustöðum hefur starfsliði hraðfækkað og hvar sem tveir menn mæt ast á götu spyrja þeir hvorn anrian, hvort þeir hafi slopp- ið við pestina, hvað xnargir liggi heima o. s. frv. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu borgarlæknis í gær virðist sem ætla megi, að inflúenzan sé nálægt há- punkti. Hingað til hefue fjöldi sjúklinga hraðaukizt með hverjumi degi. Fyrstu vikuna í apríl var vitað um 87 tilfelli, í þeirri riæstu úm 144 tilfetli, í' þeirri þriðju margfaldaðist j f jöldi sjúk- linga enn eða upþ í 570, og í vikunni 19.-20. aþr eru skráð 1235 tilfelli. EMd hafa ferig- izt áreiðanlegar tölúr frá síð- ustu viku, en ætlað er að þær muni enn hæþri éu.Þéssai\ Byrjunareiríkerinl'" inflú- enzunnar eru ýiriis :konar: höfuðverkur, beinverkir, hiti, kvef eða jafnvel iriaga- verlíur. Er þá um að gera, ef einíhver verður var við slík einkenni að vera ekkert að tvínóna við að fara í rúmið, því að öðrum kosti getur leg- an orðið löng. Flestir hafa fengið háan hita. Skal legið í rúminu þar til hitinn er alveg .horfinn og tveim dög- um lengur, eða a- m:. k. ekki farið út fyrr en þá. Fylgikvill ar geta verið ýriiis konar, einkum er ef til vill hættast við lunghahólgu, sem ekkert lamh er að léika við; Ef hit- inn viþ því ekki hverfa á skikkanlegumi tíma er ráð að leita læknis. Er þó hættara við lungnatoólgunni, ef fólki hefur slegið niður aftur. Sumdr hafa um það rætt, hvort hér sé á ferðinni sama flenza og í fyrra. Aðstoðar- læknir borgarlæknis kvaðst ekki geta að svo stöddu úr Svanur Sveinsspn því skorið, en nú stæði yfir ræktun bakteríunnar og, mundi það að þyí loknu' koma í Ijós. FTIR öflun þessara upplýs inga þótti mér liggja beinast við að heimsækja einhvern, sem þekkti sjúkleikann' af eigin raún. Fyrir valinu varð Svanur Sveinsson, sem auk þess að vera greinagóður og athugull maður, er lækna- stúdent og ætti því að hafa dýpri skilning á iriflúenzu en aðrir menn.'Þegar ég opnaði dyrnar að 'herbergi hans á Nýja stúdentagarðinum heyrðis.t ógúrlegt öskur: „La peste, la peste .En þar éð það var nú einmitt pestarinn ar vegna, sem heimsóknin var gerð, toélt ég ferð minni áframi inn í toerbergið, díó stójl að rúmi sjúklingsins og gáði nánar á' hanri. Hvílík eymd! Sænginni var marg- vafið utan um. líkamann og, efst glytti aðeins í tekið and- lit, kófsv.eitt, en. Ijósbláum trefli var sívafið um háls og höku. Sagði . Svanur líðan sína óskaplega,- þótt toann gripi til karlfhennsku sinnar og bæri sig mannalega. Hefði þetta allt saman byrjað með hálsríg og höfuðverk. Eftir stuttan tíma hefði hann v.erið kominn með ofurháan hita sýki n toefði læztumlíkamann og sviti sprytti út um hann ailan. Lét hann svo um mælt að fremur væri hann dauður en lifándi. Enn kvað hann mei'ki og fylgikvilla pestar þessarar, hve hold öll rynnu af horiúm, svo létzt hefði hann um tíu pund á nokkr- um dögum. Leit út fyrir að hann s'egði satt, því svo var á að líta sem éinn örmjór- þráður. væri innan í sæng- iniii. - Ég þorði ekki að halda honum lengur uppi á snakki, en óskaði honum skjóts og góðs bata, kvaddi og lagði til dyra. Þá reis hann upp við dogg og glotti — og, svei mér ef hann sýndist ekki enn, þrátt fyrir allt — sprellljf- andi. . . . (lliiliiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmiiiiiii .MIIIIIIIIIIIIMI!IMII|IMIIIIMIIIIÍIIII|IIÍMIIIIIÍIIÍIIIIIMI»IIIIIIIII!IUIIIIIIIIII|IIIIIIIIIIMIIIIM! Þetta er slökkviæfing £ Hannover. Það var verið að æfa slökkviliðsmenn £ meðferð þurra slökkviefna. 1000 lí.tr- um af benzíni hafði verið helt yfir flugvélarflak. Þegar myndin var tekin var eldurinn hvað mest magnaður. Siillllllliiiillilliiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiliiliilillllliiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiininiiuilill^ Sextugur í dag: JÓHANN Þorsteinsson e,r fæddur 9. maí 1899 á Beru- stöðum í Holtum, sonur hjónanna Þórsteins Þorsteins- sonar og Ingigérðar Runólfs- dót-tur, er þar bjuggu mynd- ■ arbúi- um langan aldur. Þor- steinn á Berustöðum var son- ur Þorsteins Jónssonar hrepp stjóra á Rauð.alæk í Holtum, en .faðir Ingigerðar var Run- ólfu.r Runólfsson bóndi. á Ás- hól í Holíum. Hafa kunnug- ir sagt þeim, er þessar línur ritar, að þefta sé fjölmennur ættbálkur eystrá, og sé þar j margt traustra og góðra bú- þegna. Jóhann ólst upp í fjölmenn- um systkinahóp á Berustöð- uni, en þar við mesta mynd- arheimili. Vandist hann þar ölluna þeim störfum, ,er tíðk- uðust á sveitaheimili á fyrstu árum aldarinnar, sumum ekki ábyrgðarlausum fyrjr ungi- inga. Siðan stundaði hann. nám í Flensborgarskólanun/ í • Hafnarfirði og lauk þar gagn- fræðaprófi með ágætum vitn- isburði vorið ' 1922 éfti.r tveggja vetra nám, en annars var skólinn þá þriggja vetra skóli . Næstu þrjá vetur stundaði Jóhann barnakennslu í Hafn- arfirði. Kenndi hann börnum undir skólaskyldualdri, en þá voru börn ekki Skólaskyld fyrr en 10 ára gömul. Haustið 1925 settist Jóhann í kennaraskólann og lauk það- an’ prófi vorið 1927 með góðri fyrstu einkunn. Fyxir kennslu fékk hann hæstu eink unn, sem yfirleitt var gefin í þeirri grein. Áð kennaraprófi loknu sett ist Jóhann aftur að í Hafnar- firði og stundacft barna- kennslu. Haustið 1929, begar skólaskylda var færð niður í 7 ára aldur í Hafnarfirði fvrst um kaupstaða hér á landi, var Jóharin ráðinn kennari yið barnaskólann. Kennari við barnaskólann var hann sífian í tuttugu ár. Þá hafði fræðslu- lögunum verið breytt á þann veg, að skólaskyldan var lengd um eitt ár og barnaskól arnir jafnframt styttir um eitt ár, svo að nemendur komu nú í Flensborgarskól- ann ári yr.gri en áður tiðkað- ist. Skólastjóri Flensborgar- skólans, Benedikt Tómasson, leit svo á, að nauðsynlegt væri að fá sérmenntaða og æfða barnakennara til þess að kenna á unglingastiginu (þ. e. tveim fyrstu bekkjum skól- ans), ef góður árangur ætti að nást. Varð það því að ráði, að Jóhann Þorsteinsson gerð^ ist kennari við Flensborgar- skólann haustið 1949 og tók að sér reikningskennslu íyrst á unglingastiginu, en skjótt einnig í efri bekkjunutn, og seinustu veturna bjó hana meðal annars nemendur und- ir landspróf í stasrðfræði. — Jafnframt kennslu sinni í barnaskólanum var Jóhann lengi stundakennari við iðn- skólann í Hafnarfirði. Jóhann Þorsteinsson hefur verið ákaflega farsæll kenn- ari. Hann hefur jafnan haft góða stjórn á nemendum shi- um, án þess þó hafi verið um ofstjórn að ræða. Hann hef- ur verið kappsamui' í kénnsl- unni, en þó ævinlega gefið sér tíma til þess að leggja undirstöðurnar í náminu sem- örugglegast. Segja má í fá» um orðum, að allt kennsii;*" starf Jóhanns hafi einkennzV af . festu, samvizkusemi g§j>- traustleika. Þessir sömu eiginleikaí*-- hafa raunar einkennt öll störf- Jóhanns, og er það eðlilegj^ því að þeir eru svo likui’ þáttur í skapgerð háns. Þess vegna er hverju því verki •borgið, sem hann tekur að sér að gera. Jóhann hefur tekið :: okk- urn þátt j félagsmálum i baé sínum, eins og vænta máttii Verður það ekki rakið her, en. þess eins getið, að hann va* formaður í Býggingai’íélagi alþýðu j 5 ár, og í stjóm Kaupfélags Hafnfirðinga toefr- Jóhann borsteinsson ur hann verið síðári 1952, íor- • maður seinustu sex árin. GVFá af þessu sjá, hvár Jóhana he.fur kosið sér stað í félags- málabaráttu alþýSunnar. Jóhann átti sæti í skatta* nefnd Hafnarfjarðsrkaupstað ar 1931—44, en í yfirskatta- nefnd síðan 1944, og 'heftu? 'leyst þau störf af höndum aS- sömu nákvæmni og virkni og annað. Á síðastliðnu sumri lé| hann af kennslustörfima og- gerðist forstjóri fyrir • ar- og elliheimilinu Sólv.engfc. í Hafnarfirði. Samstarfsmen«k.. Jóhanns í skólanum sáu eftir því, að hann hverfa þar frá störfum, er,v 'hins vegar var beim sem ■h&ísjá firzkum boryurym bað á- riæsiuefni, að s-i-o mikiiyæ#- F’-ofmin sem Só.Ivangur er, skvldi. fá fvrir rivst,ióra man», sera var jafnlíklepair ti'l íeysa það verk •><' hönclum ineð prýði og .Tóhann 'i'ex > stei-nssQii. Er srif að toantw- - muni revnast farsæú maðui •í því starfi ems og öðrur.a. Jóhann Þorsteinsson e s? kvæntur mætri konu, .sena hefur þiííð sér og honum hi<3b skemmtilegasta og myndar- legasta heimili. Hún er sænsk að æít, hiúkrunarkona- að námi og heitir Astrid ©aMfc: .. Þau eiga tvö efnileg toöm:r Kiartan Gustav. sem á ijúka stúdentsprófi £ vor, o&m,.* Ingígerði Maríu, sem er iJ, bekk gagnfræðaskóla. Um leið og vinir og kunB»- Framhald á 10. síða. Alþýðublaðið — 9. maí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.