Alþýðublaðið - 09.05.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.05.1959, Blaðsíða 7
tt eegist g lifað á >litlu af r komið ar að við íím sé lát Lns vegar Jik. Lð senni- iíð sé að erður þó tar með því, sem Hann sneri sér til am- bassadors Burma í Wash- ington til þess að fá skýr- ingu á þessu leyndarmáli, — en árangurslaust. Það var liðsforingi frá Burma, sem gat leyst gát- una. Húfurnar áttu að vera fyrir kvenfólkið í flugher Burma. Sem kunnugt er greiða þær hárið í hnút á höfðinu — og húfurnar áttu að sitja upp á hnútnum! afa gam- .im mönn c kölluðu i„Júlíu“, n svo oft ; Palazzo Jóhann- aig feng- jað enskt sagt, að ið klæða t< þess að Ú í Róm, Harun al gna eru að kalla tker! Á THULE í Grænlandi er bygging húðkeipa og akstur á hundasleðum meðal námsgreina, sem kenndar eru í skólum ásamt lestri, skrift og reikningi. ■ 1 ÞEGAR Susan Hay- ward var í heimsókn í Þýzkalandi, var hún að því spurð, hvort henni fyndist ekki undarlegt, hversu þýzkir karlmenn líta. vel út þrátt fyrir mikla og erfiða vinnu. — Nei, svaraði hún. Það stafar af því að þeir tyggja ekki tyggigúmmí og hafa þar af leiðandi tíma til að borða! Þetta er ævagamalt hús með sýningarsal og verðið mun vera sem svarar rúmri milljón í íslenzkum krón- um, Húsið hefur fyrir nokkru verið gert upp og innréttað upp á nútímavísu. í því'eru 13 herbergi, tenn- isvellir í garðinum og lítii tjörn með gullfiskum. Tommy Steele byrjaði feril sinn sem skipsdrengur, en er nú fyrir löngu orðinn margmilljóneri. Gert er ráð fyrir, að kaupin á þessu lystilega húsi standi í sam- bandi við væntanlega gift- ingu rokkkóngsins. Sú ham- ingjusama er fyrrverandi dansmær, Ann Donaghue.' farin að leika aftur, en sem kunnugt er datt hún af hestbaki við kvikmynda töku fyrir nokkrum vikum. (iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimimiiimiuiiiniiiiiiiHf* Steele giflir sig TOMMY STEELE hefur nú loksins fundið stað, þar sem hann getur hugsað sér að búa. Hann er þessa dag- ana að semja um kaup á ríkulega innréttuðu húsi í Middlesex. + NORÐMENN drekka allra þjóða mest af mjólk. Reiknað pr. ár og pr. persónu eru Norðmenn með 245 lítra, Sviss með 224 og Svíþjóð með 220. ÞAÐ er ekkert betra ráð til, ef menn vilja öðlast vináttu annarra en að veita' þeim manns eigin vin áttu fyrst. Rousseau. M(ríii(iitiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimmmiiimiiiiiiiiimiiiiimi|iiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiir. Vinsœldir Maríu Callas HVAÐ SEM segia má um Maríu Callas, þá er það staðreynd, að hin skapmikla ítalska óperustjarna nýtur geysilegra vin sælda meðal almennings. í þessum mán- uði mun hún halda fjóra hljómleika í Vest ur-Þýzkalandi, og feftirspurnin eftir að göngumiðum hefur verið slík, að algert met er talið. Fólk hikar ekki við að borga 100 mörk fvrir beztu sætin — og stendur í biðröðum heilu næturnar til þess að fá miða. í þremur borgum, Hamborg, Stuttgart og Múnchen seldust allir miðar upp á ör- fáum klukkutímum. i 6 Copenhogen áfugerðar undrandi, c nokkru frá hern- . hljóðaði tð af ein- er 5 V&. ihvað að ita, hugs- ;ssi stærð i á eins Ft fastlega : væri sér f þú þakk ga fyrir.“ 3ga, hvert „Ég skil íður, pró- fessor,“ segir hún. ,,En þér vitið þó, að það er algjör- lega yður að þakka, að ég er enn á lífi. Ég á yður það að þakka, að mér var ekki komið fyrir kattarnef af handbendum ábótans. Það eruð þér, prófessor, og eng- inn annar, sem ....“ Litli prófessorinn, sem að öllum líkindum hefur ekki séð konu í tugi ára, byrjar allt í einu að brosa og loks ljóm ar gleði af andliti hans. Þá stendur hann upp og hróp- ar um leið og hann vitnar í franska þjóðsönginn: „Aux armes, mes enfants! (Gríp- ið til vopna, börnin mín). Ég geng í lið með ykkur. Þið megið treysta mér.“ Flakarar 1 ...... .. • i óskást strax. . ^ Hraðfrystihúsíð FROST hf. ] . j ' HafnarfirSi. •— Sími 50-165. . I Síltlarútvegsnefnd hefur ákveðíð að haldið vea'ð* síldarverkunar- og b.eykisnájnskeið í Keflavík í vosv ef næg þátttaka fæst. Ráðgert eir a® námskeiðið heíJ. ist 25. maí. Skilýrði fyrir þátttöku er, að'þeír, sem námskeili# sækja, hafi unnið minnst þrjár síMarvertíðir á vi$Mí-> kenndri söltunarstöð. Umsóknum þur£a að fylgja vottorð frá viSkoiírv andi verkstjóra, þar sem tiIgreÍHt er, hvaða ár Á hvaða stöð, eða stöðvum umsækiendur hafa uiiíii®. Umsóknir skulu sendar á skrifstofu Síldarútvegs- nefndar, Austurstræti 10, Beykjavík, eða til siMaíJ- matsstjóra Leós Jónssonar, SauiSarárstíg 20, ReykjjíV. vík, sími 22121. | Síldarútvegsncfnd. ] nú þegar til aðstoðar í eldhúsi Bæjarspítala Reylrj’aiH víkur í Heilsuverndarstöðinni. Upplýsingar hjá matráðskonunni, sími 22414. eftir Giuseppi Verdi verður flutt á tónleikur í Austurbæjarbíói á morgtm. sunnudag kl. 14 og á þriðjudag 12. maí kl. 21,15. Stjórnandi: Rino Castagnino, Einsöngvarar: Cristiano Bischini Þuríður PálsclótÞ- ir, Guðmundur Jónsson, Sigurveig Hjaltested, Krisfc- inn Hallsson, Jón Siaurbjöxnsson. E’inar Sturluson, Gunnar Kristinsson, Sigurður Ólafsson. Söngmenn úr Karlakórnum „Fóstbræður“. Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói. Málverkasyning ■ IX. kynslóðir amerískrar mynnllistar. Yfirlitssýning á amerískri, myndlist í Listasafms: isins við Hringbraut. j Opin í dag (laugardag) frá kl. 6—1® e. h. Aðgangur ókeypis. AlþýðublaðiS 9. maí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.