Alþýðublaðið - 09.05.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.05.1959, Blaðsíða 6
 Frægasti bíl New York FRÆGASTI leigubílstjóri í Wew York heitir Roose- velt S. Zanders. Hann er trúlega eini leigubíistjórinn í■ veröldin-n-i, se/n hefur sjálf ur einkabílstjóra. Tekjur Zanders eru samkvæmt iskattframtali hans 90 000 dollarar á ári. iHann er sjentilmaður fram í fingurgóma og heils- ar ekki einu sinni starfsfé- lögum sínum, sem aka í ó- merkilegum Chevrolettum, Fordum eða Dodgum. Hanni ekur í Rolls Royce af allra fínustu gerð. Roosevelt Zanders er fæddur fyrir 43 árum í Youngtown, Ohio, í sárustu fátækt. Strax í bernsku dreymdi hann um þann dag, er hann gæti eignazt stóran og fallegan bíl. Hann vann allt, sem gaf peninga í aðra hönd: í námum, garð- vinnu, var burðarkarl á ígistihúsum. Fyrir tíu árum hafði hann loksins aurað sér saman fyrir einum gljáandi Cadillac. Hann gerðist leigu bílstjóri og var staðráðinn í að verða fyrsta flokks lúx- usbílstjóri. Hann gerði ailt, sem hann gat til þess að slá á strengi hégómagirndar hefðarfólksins í þessu skyni, — og tókst það al- deilis prýðilega. Hann varð brátt umtalaður fyrir ó- venjulega djúpar beygingar og hneigingar og einkar gleitt og viðfelldið bros. Viðskiptamönnunum fjölg- aði stöðugt og þeir voru ekki af verri endanum. Dag lega fær hann skeyti frá stóriðjuhöldum, diplómöt- um og öðru hefðarfólki um að mæta hér og þar klukk- an þetta og hitt. Eftir skamman tíma var Zanders búinn að eignast fimm Cadillaca og ráða til sín fjóra bílstjóra. Þrátt fyrir þessa vel- gengni hafði æskudraumur Zanders enn ekki rætzt. Það var ekki fyrr en fyrir nokkrum mánuðtun síðan, að hann varð að veruleika. Hann fékk Rolls Royce, sem var alveg sérstaklega byggð ur fyrir hann. Ríllinn er til dæmis fóðraður í hólf og gólf með dýr.u skinni, í hon- um eru tveir radfógrammó- fónar ,sími og bar. 'Enginn fær að aka þess- ari dýrmætu bifreið nema Zanders sjálfur. Meðhjálp- arar hans verða að láta sér nægja að aka Cadillac. Öðru hvoru kemur þó fyrir, sér- staklega eftir langan og erf- iðan dag, að Zanders er orð inn of þreyttur til að aka. Þá lætur hann einn af að- stoðarmönnunum taka í stýr ið, en setzt sjálfur aftur í vagninn ,fær sér stóran vindil og eitt glas af góðu víni! — ★ — • AF 500 milljónum barna í veröldinni ganga aðeins 300 mllljónir í skóla samkvæmt upplýs- ingum frá UNESCO. Elvis Presley Afríku iiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini’iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Fótgangandi umhverfis jörðina MEIRA að segja í Afríku hfefur tízkan náð að festa rótum. Á hveriu kvöldi eru þúsundir ungmenna saman komnir í Makadara Hall í Nairobi í Kenya til þess að hlusta á rokksöngvarann Edouard Masengo, öðru nafni Elvis Presley Afríku. Hann kann ekki að lesa nótur og skilur ’ ekki erlend tungumál, len það kemur ekki að neirrni sök. Hann lærir lögin af plötum og syngur á Swahili og öðrum afríkönskum mállýzkum. upplýsingar. Han: hafa sofið í stóli o; mjólkinni og svt brauði, sem hefu daglega. Hann neit urkenna, að kona i in, en heldur því hi fram, að hún sé v< Það er ekki tal: legt, að um moi ræða, en málið ;v< rannsakað til hlí' krufningu og öðru til heyrir. i!r RÓMVERJAR h- an af að gefa frægi um viðurnefni. Þeí: til dæmis Mussolini af því að hann kor fram á svalirnar í Veneziaö Nú hefúr es páfi XXIII. eim ið auknefni — og j iþokkabót. Það er hann eigi það til < sig í dulargervi ti kynnast næturlífin — rétt eins og 1 Rashid. Þess ve Rómverjar farnir hann Johnnie Wai ☆ UNGUR piltur og ung stúlka lögðu af stað frá sitt hvoru landinu, bæðf með sama takmark fyrir augum: að skoða sig um í heimin- um á eins ódýran hátt og mögulegt var. Þau hittust í Aþenu og felldu hugi sam- an. Hann heitir Klaus Neu- mann, 23 ára. gamall Þjóð- verji, sem settist að í Eng- landi barnungur. Hann hef- ur gegnt herþjónustu í Þýzkalandi og einnig á Möltu og Kýpur. Hann er búsettur í Cheltenham í Englándi, og var þegar Iagð ur af stað í ferð sína um- hverfis jörðina, þegar hann hitti unnustu sína í Aþenu. Hann hafði ferðazt fyrir lít- inn pening, ýmist fótgang- andi eða á fingrinum, eins og það er kallað. Síðan hafa þau skötuhjúin ferðazt sam an um Evrópu, til Tyrk- lands, íran, Pakistan og Ind lands. Hún heitir Ardyce Bates, 22 ára gömul, búsett í Am- eríku og hefur nýlega lokið háskólaprófi í efnafræði frá háskóla í Los Angeles. Hún hét því meðan hún var í prófunum að ferðast fót- gangandi umhverfis jörðina, þegar þeim væri lokið. Hún lagði ein af stað í júnímán- uði 1958, ferðaðist um þver og endilöng Randaríkin ein vörðungu á fingrinum, síðan til Kanada og krækti sér þar 1 ókeypis sjóferð til Eng- lands. Þegar hún hafði feng ið nægju sína af því ágæta landi, fór hún til Evrópu, alltaf eins síns liðs, þar til hún hitti Neumann í Aþenu í nóvembermánuði síðast- liðnum. HiiiHiiiiiinnniiiiniiiiMiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiii’ Bjó með láí- inni sinm 1. MAÍ síðastliðinn kom mjólkurpóstur að húsi við Furesövej í Virum til þess að fá greiddan reikning. Hann hafði komið þarna fleiri daga í röð í aprílmán- uði án órangurs. Hann kippti sér ekki upp við það, því að hann vissi, að í þessu húsi bjuggu gömul hjón, sem lifðu mjög einangrað og samneyti við annað fólk var þeim lítt að skapi. En í þetta skipti var hann orð- inn óþolinmóður og barði því lengi og harkalega að dyrum, staðráðinn í að gef- ast ekki upp fyrr en full- reynt væri, hvort nokkur væri í húsinu. Eftir langa stund opnuðust dyrnar og húsbóndinn kom til dyra. Hann virtist vera mjög ringlaður og svaraði út í hött. — Mjólkurpósturinn iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiui Þau trúlofuðu sig í Mad- ras í Indlandi, en fóru það- an til Malaya, og þar er með fylgjandi mynd tekin af þeim. Þegar þau hafa skoð- að sig um þar, munu þau íerðast si-tt í hvoru lagi. Ar- dyce, sem hefur nú alls ferð azt 35 000 mílur, ætlar að fara til Hong Kong, Japan og Filippseyja og þaðan heim til Ameríku. Neumann sem hefur alis ferðazt 25- 000 mílur, ætlar hins vegar að fara til ÁstraMu, Nýja Sjálands og þaðan til Amer- íku til þess að giftast sinni elskulegu Ardyce. Brúð- kaupsreisu sína fara þau til Englands og þá ætla þau að ferðast eins og fínt fólk, — með skemmtiferðaskipi á fyrsta farrými! Herfileg mistok fylgdist með honum inn í húsið og húsbóndinn gekk rakleiðis að svefnherberg- inu og lauk því upp. Þar inni lá húsfreyjan látin í hjónarúminu. Það sást greinilega, að minnst voru tvær eða þrjár vikur síðan hún lézt, — svo að mjólk- urpósturinn hringdi þegar í stað til lögreglunnar. •Það hefur orðið upplýst, að maðurinn hefur búið með hinni látnu eiginkonu sinni í þrjár vikur. En hugs un hans er svo óskýr, að hann hefur ekki enn getað gefið lögreglunni nægilegar FRANZ LEYNDARDÓMUB MONT EVEREST HANN spurði vin sinn: — Hvernig stóð eiginlega á því, að trúlofun þín fór út um þúfur? Ég hélt, að þið hefðuð verið svo hamingju- söm. — Já, svaraði vinurinn og stundi þungan. Það vorum við líka. En ég misreiknaði mig. — Og hvernig? — Jú, sjáðu til. Ég hældi henni svo mikið og hóf hana til skýjanna, að loks komst hún að þeirri niðurstöðu, að hún væri allt of góð fyrir mig. FORSTJÓRI hi í Louisville varð i þegar hann fyri tók á móti pöntun um í Burma, sem upp á fleiri hundn kennishúfum núm Það hlýtur eiti vera bogið við þel aði forstjórinn. Þe passar ekki nem: árs gamalt barn. MITT inni í skóginum koma þau að rjóðri. Þar stanza þau til að leggja á ráðin. Prófessorinn er enn fjúkandi reiður, sezt niður á stein nokkurn spöl frá þeim og tyggur þrjózkulega grasstrá. Þá fær Philip skyndilega nýja hugmynd. „í raun og veru átt þú hon- um líf þitt að launa, Grace. Það var vegna uppfinning- ar hans, sem unnt var að bjarga þér. Ég býs við því, að honum lega kærkomið, að aðir honurn innile Grace skilur fyllih Philip er að fara. vel, að þér eruð re 0 9. maí 1959 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.