Alþýðublaðið - 09.05.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.05.1959, Blaðsíða 10
MINNINGARORÐ Gerum við bilaða KRANA og klósett-kassa. VATNSVEITA REYKJAVÍKUK, símar 13134 og 35122 Húselgendur, önnumst allskonar vams- og hitalagnir. HITALAGNIB h.f Símar 33712 og 32844. Láfið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur, ADSTOÐ við Kalkofnsveg og Laugaveg 92, Símj 15812 og 10659 Hki Jakobssen 0 g Krfsfján Eiríksson hæstaréttar- og iiérafft- dómslögmeim, Málflutningur, innheimta, namningagerðir, faateigna- ©g skipasala. Laugaveg 27. Sínai 1-14-53. Húsnæðismfölunln Bíla og fasteígnasalan Vitastíg 8A. Sími 18295. Keflvíkingar! Suðurnesj amema l InnlánsdeiM Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. IMáEflutnings- skrifstofa Lúévík Gizurarson héraðsdómslögmaður, Klapparstíg 29, Sími 17677, Sandblásfur Sandblás tur og málmhúð un, mynztru.ci á gler og legsteinagerð, S. Helgasom. Súðavogí 20. Sími 36177. OTURskór ÚTI O G INNI Gólfteppahreinsun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur fijótt og vel. — Gerum einnig við. iSækjum. — Sendum. GÓLFTEPPAGERÐIN h.f. Skúlagötu 51 Sími 17-360 Samúðarkort ilysavarnafélags íslands kaupa ilestir. Fást hjá slysavarnadeild- un um land allt. í Reykjavfk í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, ’/erzl, Gunnþórunnar Halldórs- ióttur og í skrifstofu íélagsins, Trófin 1. Afgreidd í síma 14807, Heitið á Slysavarnafélagið. — >að bregst ekki. Minningarspjöld D. A. S. 'ást hjá Happdrætti DAS, Vsst- irveri, sími 17757 — Veiðarfæra 7erzl. Verðanda, sfmi 13788 — Sjómannafélagi Reykjavíkur, »tmi 11915 —- Guðm. Andrés- lyni gullsmið, Laugavegi 59, lími 13789. — í HafnarfirSi í Pósthúsiöu, sfetii 59267. LEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindórj Sími 1-15-80 Sifreiðastöð Reykjavíkui Sími 1-17-20 m 9. maí 1959 — Alþýðublaðið Sexlugur í dag Franthald af 5. síðu. ingjar Jóhanns Þorsteinsson- ar óska honum til hamingju á sextugsafmælinu og þakka honum góð kynni, taka þeir undir þá sameiginlegu ósk bæjarbúa, að bæjarfélagið megi enn um langt skeið njóta starfskrafta hans. Ólafur Þ. Kristjánsson. Brest, 8. maí, (NTB-AFP). ÞÝZKI dráttarbáturinn See- falke er kominn að norska olíu- skipinu Tank Prince, sem í gær tilkynnti, að kviknað væri í á Biskajaflóa. Mun dráttar- báturinn taka olíuskipið í drátt, þar eð ekki hefur tekizt að koma vél Tank Prinee í gang. Bifreiðasalan og leigan Ingólfssfræti 9 Sími 19092 og 18966 Sölusýning verðurí dag Kynnið yður hið stóra úr- Val allskonar hlifreiða hjá okkur. Bifreiðasalan Ingólfsslræti 9 og leigan Sími 19092 og 18966 Leiðir allra, sem ætla a8 kaupa eða selja BÍL liggja til okkar Bllasalan Klapparstíg 37. Sími 19032. Sigurður Olason hæstaréttarlögmaður, og Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaour Austurstræti 14. Bimi 1 55 35. <■■■■■■■■■■■■■■«■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■ ít Félagslíí -{r Ferðafélag íslands Ferðafélag íslands fer þrjár 2V2 dags skemmtiferðir um Hvítasunnuna. Á Snæfelisjök ul, í Þórsmörk, og í Land- mannalaugar. Lagt af stað í alíar ferðirn ar kl. 2 á laugardag. Farmiða sala hefst á mánudag. í fyrramálið tvær skemmti ferðir á Hengil og suður með sjó. K.F.U.M. Samkoma annað kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Allir velkomnir. Guðný Hróbjartsdóffir ÞEGAR Guðný fyrir fáum dögum fór á sjúkrahús til stuttrar dvalar, að við héld- um, datt mér sízt í hug að við ættum ekki aftur að sjást í hérvist okkar. En dauðinn gerir ekki allt- af boð á undan sér. Guðný var fædd 8. desem- ber 1884 í Eyvindarstaðarkoti á Álftanesi. Hún var dóttir sæmdarhjónanna Hróbjartar Sigurðssonar og Herdísar Guðmundsdóttur. Árið 1916*fluttist Guðný til Hafnarfjarðar ásamt foreldr- um og yngsta bróður sínum, Gísla. Þau fluttu í hús Ólafs Jónssonar, Suðurgötu 29 (sem jafnan var kenndur við Garða á Álftanesi), og þar bjó hún til dauðadags. Þau sómahjón Ólafur og kona hans, Pálína Eysteinsdóttir, sáu svo um að Guðný þurfti ekki að flytja úr húsinu þó þau féllu frá og bar það vott um vinsemd í sambúð þeirra öll þessi ár. Guðný var greind kona en fremur hlédræg, hún stóð I aldrei í fararbroddi en hafði' sínar fastmótuðu skoðanir á vandamálum samtíðarinnar. Hún var á sínum yngri ár- um létt á fæti og létt í lund. Minnist ég þess, er ég sem drengur, kom oft á loftið til Gunnsu, en það var hún oft kölluð af vinum og frændum, að hún spilaði fyrir okkur krakkana á harmonikkú eða sagði sögu og lék við okkur. Þá var Gunnsa oft brosleit. Síðan er langl um liðið. Gunnsa var orðin þung á fæti og oft þreytt, þrátt fyrir það mátti oft sjá glampa í augum og glaðlegt bros hjá henni, allt fram til hins síð- asta. Hún var heilsugóð fram á efri ár og stundaði marg- vísleg störf fram eftir aldrei ásamt heimilisstörfum. Hún var yngst systkina sinna, einkadóttir. Það kom því í hennar hlut og var henni það ljúft, að annast um for- eldra sína og bróður sinn Gísla um margra ára bil. Eins og að líkum lætur um svo aldraða konu, fór hún ekki varhluta af missi ástvina sinna. Hvernig getur maður- inn verið viss um að öðlast sáluhjálp að lokum? Um ofanritað efni talar O. J. Olsen í Aðventkirkjunni annað kvöld (sunnudaginn 10. mai 1959) kl. 20:30. Einsöngur. Allir velkomnir. Unglingar á aldrinum 12—14 ára geta fengið vinnu við blaðburð einu sinni í mánuði í öll hverfi í Reykjavík, Kópavogí og Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 2466G. HEIMILISBÓKAÚTGÁFAN Austurstræti 1. (Uppi). Broðir hennar, Þorður, fórst í mannskaðaveðrinu mikla með togaranum Robert son 1925 frá konu og tíu börnum. Faðir hennar, Hró- bjartur, dó aldraður 1927. Gísli, bróðir hennar, dó 1931 á heimili þeirra eftir lang- varandi vanheilsu. Móðir hennar, Herdís, dó háöldruð 1932, Jón bróðir Guðný Hróbjartsdóttir hennar, kennari á ísafirði, dó 1946, með þeim var ætíð náið samband og einlæg vinátta en Jón bjó í fjarlægð frá henni á ísafirði frá uppvaxt- arárum þeirra. Ég veit að þeim mörgu vin- um, sem voru henni hlýir og góðir, og þeim, sem réttu henni hjálparhönd að síðustu var hún þakklát Henni varð að þeirri ósk sinni að þurfa ekki að yfir- gefa heimili sitt og verða upp á aðra komin vegna van- heilsu eða elli, enda veit ég að það hfði orðið henni örð- ugt. Fyrir nokkrum árum fékk Guðný sjúkdóm, sem smám saman lamaði þrek hennar og þrótt eftir því sem árun- um fjölgaði. Ég vona að bjargföst trú þín, vina, um endurfundi við ástvinina horfnu, hafi nú rætzt. í dag kveðja allir vinir hennar hana með þakklæti í huga, og biðja henni blessun- ar . — Vinur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.