Alþýðublaðið - 09.05.1959, Blaðsíða 12
li
(V
' ÆFMÆLISFAGNABfUR Sam
bamds ungra jafnaðaruraaima í
LM® varð hinn glæsilegfasti. Va*
fcáistyllir eða 360 manns, Fór
slcemmtunin mjög vel fram ©g
aHir sk-emmtu sér vel,
Björgvin Guðmundssnn, for-
mia'ðtrr SUJ setti hátíðina með
stuftri næðu'. Því næ’st fiutti
Eggerfc G. Þorsteinsson formað-
ur Aíþýðuflokksféiags Reykja-
vífcíir áivarp og færði SUJ heilla
óskir-Aiþýðuflokksins í forföll-
um formanns flokksinis, Emils
Jénssonar. Var Emil Jónsson,
foiBs&tisráðherra, forfaliaður
ýegna veikinda en Guðmundur
1 Guðmundsson, utanríkisráð-
frierra og Gylfi Þ. Gíslason for-
fölluðust einnig af sömu orsök-
uor.
ÁGÆT SKEMMTIATOIÐI.
Arni Jónsson söngtvari söng
einsong við mjög góðar undir-
tc-ktir. Undirleik annaðist Fritz
Weisdhappeþ Klemenz Jónsson
iteifeari las upp og fór með
slaemimtiþátt. Ensfea kabarett-
isöngfeonan Violet Plowman
söng og Haukur Morbhens söng
einpig. Síðan hófst dans. Lék
föa-o-fe'intettinn fjTir áansin-
uin, Var dansað til M.' 3 e. m.
" MÖRG HEILLAÓSKA-
' SKEYTI.
Meðan á af mselisháfcíðinni
stóS bárust mörg heillaskejrti
til SUJ. Fyrst var lesið svohljóð
.aadi skeyti frá Emil Jónssyni,
försgetisráðherra, formanni Al-
þýðuflofcksins: .
„Um leið-og ég fyrir hönd
Aljjýðuflokksins flyt Sam,-
Iianáinu hugheilar ámaðarósk
ir' a 30 ára afmælínu, minnist
ég.með mikilli ánægju stofn-
unar samtakanna og snargra
athurða o gánægjutsunda í
tsíförfum síðan. Fyrir þetta
sfailf. í 30 ár vil ég fsera ungu
ungra jafnaðarmanna
manns sóttu fagnaðinn
mönnunum sem fyrr og síðar
hafa hér að unnið heztu þafck-
ir flokksins. Heill fylgi jafnan
SUJ.
Emil Jónsson“.
Auk þess bárust skeyti frá
þesusm aðilum: Eggert Þor-
steinssyni, formanni Alþýðu-
flokksfélags Reykjaivíkur, Full-
trúaráði Alþýðuflokksins í
Reykjavík, Kvenfélagi Alþýðu-
flokksins í Reykjavík, FUJ í
Reykjavik, Verkakvennafélag-
inu Framsókn, Sigurði Jóhanns
syni form. FUJ á Siglufirði, Al-
þýðublaðinu, Þórunni Valdi-
marsdóttur, Jóhönnu Egilsdótt
ur og Æskulýðsfylkingunni.
GJAFIR í HÚSBYGG-
INGARSJÓÐ.
Leseið var upp á skemmtun-
inni bréf frá borgarstjóra um
Framfhald á 2. síðu.
40. árg. — Laugardagur 9. maí 1959 — 101. tbl.
Loflleiðir hiía flutt 5322
TÖLUR liggja nú fyrir um
farþegaflutninga Loftleiða í s.
1. aprílmánuði, en það var síð-
asta tímabil vetraráæthmar
félagsins að þessu sinni. Alls
voru fluttir 2.146 farþegar, en
á sama tíma í fyrra var far-
þegafjöldinn ekki nema 1.441.
Er þetta því 49% aukning.
Athyglisverðast er að bera
saman ni'ðurstöðutölur sæta-
nýtingar. í fyrra var sætanýt-
ingin 58,5%, en nú reyndist
hún 84,7%.
Fyrstu fjóra mánuði þessa
árs flutti félagið samtals 5322
farþega, en það er 30,3% aukn-
ing frá því í fyrra.
Rétt er að geta þess, að ferða
fjöldinn nú var sá sami og á
þessu tímabili 1958.
Núna um mánaðamótin var
ferðum félagsins fjölgað veru-
lega. Aftur verður aukið við
síðast í maímánuði, en úr því
verða farnar 9 ferðir til og frá
Ameríku og 9 ferðir milli ís-
lands og meginlands Evrópu
og Stóra-Bretlands í viku
hverri.
Laugardaginn 9. þ. m. verð-
ur fyrsta áætlunarferðin far-
in frá Reykjavík til Amster-
dam, en með því verður opnuð
hin nýja flugleið félagsins
milli Hollands og íslands.
Sfyrkur til náms
eða rannsókna
MENNTAMÁLARÁÐUNEYT-
IÐ hefur verið beðið að gera
tillögu um, hverjum skuli á
hausti komanda veita styrk úr!
,Generallöjtnant Erik Withs
Nordiske Fond“, en styrkurinn
er að fjárhæð 2.200 danskar
krónur og veitist til náms eða
rannsókna í Danmörku.
Þeir ganga fyrir um styrk-
veitingu, er leggja stund á
efni, sem eru til þess fallin að
auka samstarf og skilning milli
N orðurlandaþj óðanna.
Umsóknir sendist mennta-
málaráðuneytinu fyrir 15. júní
næstkomandi. í umsókn skal
greint frá náms- og starfsferli
umsækjanda, ennfremur hvaða
nám eða rannsóknir hann
hyggst stunda í Danmörku.
Sigrún Jónsdóttir hjá höklinum.
vfgð l Borgar-
nesi á uppstigningardag
ókn bersl
óvæntur liðsauki
^T’VEIR KOMMAK skrifa und-
n‘ álitsgerðina, seni „Tíminn“
Mrfi £ fyrradag og á að heita
•íKiótmaeli gegn „kjördæmabylt-
<Kgremsi“. — Þetta eru þeir AI-
-fcert Guðmundsson, kanpffélags
Sljóri í Tálknafirði, ©g Ját-
varður Jökull Júlíussom, ©dd-
▼í-ti á Miðjanesi.
Albert hefur verið í fram-
boði fyrir kommúnista, Ját-
varður Jökull leggur Þjóðvilj-
anum til efni.
Einn fyrrumkommi er líka
þarna, en „Tíminn11 ruglast á
nafni hans. Hann er kallaður
Bfagi- Þórðarson, en heitir
Bogi. Hann bjó í Borgarfirði
og var kommúnisti, en fékk
kaupfélagsst j órastöðu á Pat-
ceksfirði og var þá allt í einu
orðinn framsóknarmaður.
„Mótmæli gegn kjördaema-
'byltigunm“ er furðulegt plagg,
Dæmi: Reynsla annarra
þjóða (segir í álitsgerðinni),
eem lengi hafa búið við lýð-
ræði, sýnir ótvírætt, að því
meir sem hlutfallskosningaað-
ferðinni er beitt, því fleirl
flokkar hafa möguleika til að
fæðast og valda glundroða og
erfiðleikum um stjórnarmynd-
anir og stjórnarstörf...“
Kommar um það, hvort þeir
snúast gegn sínum eigin flokki.
En Framsókn skyldi vara sig
á liðsaukanum.
Og vel mega framsóknar-
menn minnast þess, hvernig
kommúnistar hafa forðast
„glundroðann og erfiðleikana“,
seni að er vikið í álitsgerðinni,
þar sem þeir hafa komizt til
valda.
Þeir liafa ÚTRÝMT and-
stöðuflokkunum.
Kvikmyndin „Björg
unarafrekið við
Láfrabjarg" sýnd
ídag.
í TILEFNI af lokadeginum
og söludegi Slysavarnafélags-
ins verður hin góðkunna kvik-
mýnd. „Björgunarafrekið við
Látrábjarg1' sýnd í Gamla bíói
kl. 3 í dag (laugard.) vegna sí-
felldra óska frá almenningi um
að sjá myndina, sem Óskar
Gíslason tók við érfiðar að-
stæður.
Ágóði að sýningunni rennur
til slysavarnadeildarinnar Ing-
ólfs er stendur fyrir þessari
sýningu.
„Þriðji víkinga-
fundur".
FYLGIRIT Árbókar Hins ís-
lenzka fornleifafélags „Þriðji
víkingafundurinn“, en hann
var haldinn í Reykjavík árið
1956. í riti þessu, sem er 165
blaðsíður að stærð, eru fyrir-
lestrar þeir sem fluttir voru á
fundinum. í bókinni eru marg-
ar myndir og uppdrættir.
Á UPPSTIGNINGARDAG
var vígð ný kirkja í Borgar-
nesi. Biskup íslands, Ásmund-
ur Guðmundsson, vígði kirkj-
una að viðstöddum forsetahjón
unum. Sóknarpresturinn, séra
Leó Júlíusson, flutti prédikun.
Er-hin nýja kirkja hin veg-
legasta. Halldór Jónsson arki-
tekt gerði teikningar að kirkj-
unni.
Sigrún Jónsdóttir listakona
hefur gert höfcul og altaris-
klæði kirkjunnar. Er það sér-
staklega ofið og ísaumað með
sama efni og það er ofið úr.
Eru munstrin í sama stíl og
kirkjan. Listakonan hefur sjálf
teiknað munstrin.
Var boðið í Ferð um
Ráðsfjórnarfkin
HALLBIRNI HALLDÓRS-
SYNI prentara var boðið á veg-
um MÍR og Vox í ferð um Ráð-
stjórnarríkin ásamt þremur
öðrum. Fóru þeir 27. marz a£
stað og komu Hallbjörn og ann-
ar maður til 16. april. Alþýðu-
blaðið imun, áður en langt uro
líður, birta viðtal við Hallbjörn,
nekf sína við Laugaveg
KONU nokkurri, sem býr á
Laugaveginum, brá heldur en
ekki í brún, er henni varð lit-
ið út um glugga í íbúð sinni
urn sex leytið á uppstigningar-
dag. í húsi hinum megin við
götuna var maður úti í glugga
— allsnakinn. Er hann veitti
konunni eftirtekt, virtist hann
kætast all mikið. Tók maður-
inn að fetta sig og hretta og
hafa í frammi ýmsa ósiðlega
tilburði.
Fólk tók nú að safnast sam-
an þarna á götunni og virtist
undrandi á siðiesyi mannsins.
En hann beindi þó mest at-
hygli sinni að konunni hinum
megin götunnar. Konan þoldi
þessa tilburði ekki og hringdi
á lögregluna.
Gerði hún leit í húsinu og
fann miann sem líklegt þótti
að hefði haft þessa kynferðis-
legu tilburði í frammi. Val’
það Bandaríkjamaður. — Sá
þrætti fyrir áburðhm kröftug-
lega, en tókst illa að sannfæra
lögregluna um sakleysi sitt.
Mun mál mannsins nú í at-
hugun.
\