Alþýðublaðið - 21.05.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.05.1959, Blaðsíða 3
fyrir hið mikla sfarf hans í landheSgismállnu FULLTRÚARÁÐ Alþýðu- ílokksins í Gullbringu- og Kjósasýslu hélt í fyrard&g fund í Keflavík. Eftirfarandi sam- þykktir voru gerðar: „•Fulltrúaráð Allþýðuflokks- ins í Gull'bringiu- og Kjósarsýslu fagnar stækkun landlhelginnar í 12 mílur og. þakkar starfs- jnönnum; landlhelgisgæizlunnar giftusamleg störf þeirra við erf- iðar aðstæðúr. Jafnframt for- dæmir fultlrúaráðið harðlega atihæfi Breta, sem með fáránleg ri framkomu sinni, stofna í hættu aldagamaili vináttu þjóða okkar og stórskaða sam- stárf hinna vestrænu þjóða. — Fúlltrúaráðið telur að núver- andi utanríkisráðherra, Guð- Sönaunargagnið sem MADRID. — Fjörutíu og níu ára ganxall ljósmynd- ari að nafixi Juaix Antonío Dias fékk lyfseðil út á kín- intpfiur, tók eina — og féll niður örendur. Lögreglan handtók lyf- salann, mann að nafni Jose Mendoza. Mendoza sór og sárt við lagði að ljósmyndarinn hefði ekki getað dáið af kínininu. Til þess sanna mál sitt, tók hann eina töflu. Og féll niður dauður. David Lloyd BANDARÍSKI söngvarir\n David Lloyd hélt söngskemmt- un í Austurbæjarbíói í gær- kvöldi ó ve-gum Tónlistarfélags- ins. Undirleikari var Wolfgang Schanzer og lék hann einnig einleik á píanó. iSnögskráin var mjög fjöl- breytt, sllt frá Hándel ti'l Stra- winsky. Rödd Lloydis er ekki verulega mikil, en hann fór smekklega og músíkalskt með ini, sem hann sj'ngur. Lieder- söngvari finnst mér hann þó ekki vera, en líkaði bezt við Hándsl og niútímiaverkin. Rödd- in er vel þjálfuð. ISehanzer lék tvö verk eftir öhopin og eitt eftir Debussy sem aukalag og skilia-ði hann þeim vel. G. G. mundur í. Guðmundsson, eigi skilið þakkir alþjóðar fyrir hið mikla starf hans að þessu mesta hagsmunamáii þjóðarinnar. En starfi hans á erlendum vett- vangi miá þakka Það, aði Bretar standa nú einir og einangraðir í hópi þjóða, sem andstöðum-enn okkar. Fulltrúaráðið skorar á þjóð- ina að standa saman sem einn maður í þ-essu máli og fylgja þvi eftir af festu. og einbeittni og þannig vinna séi' álit meðal þjóðá heimsins í viðureign við svívirðilegar ofbeldsaðgerðir Breta. Fulltrúaráðið minnir á, að það tók 4 ár að fá Breta til að I falla frá löndunarba-nninu, sem þeir settu á íslenzkan fisk, — þegar landlhelgin var sett út í 4 mílur árið 1952 á grundvelli niðurstöðu Haagdómstólsins ■ í méli. N-orðmanna og að deila sú var ekki leyst fyrr en eftir að núverandi utanríkisráðherra tók við starfi. Fulltrúáráðið á- telur Þann. lymskulega áróðui', sem hafður er í framm-i af ýms- umi stjórnmálaflokkum, um- að slælega sé un-nið að Íausn- deil- unnar við Breta. Ekkert er þar sagt skýrumi orð-um-, en reynt að vekja gr-unsemdir. Ekki ben-t á nein úrræði, semi ekki hafa verið reynd-; en þó haft í munni að ný úrræði þurfi til. Fulltrúaráðið átelur allar slík- i ar tilraunir ti-1 að sund’ra þjóð- inni og veikja samstöðu hennar í málinu. S-korar fulltrúaráðið á þjóðin-a- að hafa slikar sundr- ungartilrauni.r að engu. Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Gullbringu- og Kjósasýslu vill. hér m-sð lýsa ánægju sinni, mieð störf og ste'fnu núverandi rík- isstjórnai'. T-elur ful'ltrúaráðið að ríkis- stjórnin haifi með ráðstöfun'um sínum uin- áramótin- bjargað efnáhagsm-álum þjóðarinnar frá ýfirvofandi öngþveiti og þeim hörmiulegu afieiðingumi, sem verðbólguald'an, er skollin var á, hefði haft í för með sér fyrir alþýðu manna og 'Þjóðina í heild. Vil'rfuIItr-úaráðið sérstaklega vekja athygli alménnings á því, að fyri'Verandi ríkisstjórn und- ir forsæti Fram-sóknarflokks- ins hafði gefist upp við lausn efnahagsmálanna- og: ennfrem- ur að Sjá'lfstæðisflokknum tókst ekki að mynda ríkisstjórn sem leyst gæti vandamá-Iin. — Með tilliti ti'l þessa er árangur sá, er; núverandi ríkisstjórn hef ur náð í efnahagsmálunum- sér_ lega eftirtektarverður. Þá vill fulltrúaráðið þakka ríkisstjórninni forgöngu henn- ar unt lausn kjördæirjamálsins, en m-eð því hefur verið bætt úr hróplegu ranglæti varðan-dd á- hrifaaðstöðu- kjósenda á skipan a'lþingis, þótt fullu réttlæti hafi ekki verið náð. Fulltrúaráðið vill vekja athygli kjósenda í Gullbi'ingu- og Kjósasýslu á því, að ranglæti núverandi kjör- dæmaskipunar komi harðast nið ur á þeim- og réttir Því hin nýja kjördæmaskipan hlut þeirra m-jög verulega, Þess er því vænst að þeir meti forgöngu Alþýðuflokksins um lausn þessa máls að verðleikum-“, MIÐSTJÓRN Alþýðuflokksins staðfesti í gær framboð Emils Jónssonar, forsætisráðherrfi í Hafnarfirði, Guðmundar í. Guðmundssonar u tanríkisráðherra í Gullbringu- og Kjósarsýshi og Friðións Skarphéðinssosar dómsmálaráðherr a á Akureyri. FuIItrúaráð Alþýðuflokksins í Hafnarfirði fór þess á leit við Emil Jónsson í janúar sl. að hann yrði £ kiöri í HafnarfirSi og samþykkti hann það- þá þegar. Fulitrúaráð A1 býðuflokksins í Gulíbringu- og Kjósarsýslui skoraði á Guðmund í. Guðmundsson að vera í kiöri þar í sýslunní fyrir nokkru og féllst hant* á það. Fulltrúaráð Alþýðuflokksins á Akureyri óskaði eftir bví að Friðjós Skarphéðinsson yrði í kjöri á Akureyri og hefur hann veitt sanxþyk ki sitt. landskjörinn þingmaður. — Hann varð samgöngumálaráð- herra 1944 og viðskiptamál-a- ráðíherra 1947, en forsætisráð- herra í desember síðast liðn- um. Hann ^skipaði embætti forseta sameinaðs þings eftir kosningarnar 1956 og hefur ge-gnt fjölmörgum opinberum trúnaðarstörfum' auk þeirra, sem hér eru talin. Akureyri 1945. Friðjóni var kjörinn í bæj- arstjóin A'kureyrar 1946, og vann Alþýðuflokkurinn þar glæsilegan. sig-ur við þær kosn. ingar. Hann var körinn þing maður Akureyringa í kosning- u-um 1956 og varð dómsmá'la- láðherra í désember síðást- liðnum. GUÐMUNDUR í GUQ-. 3MUNDSSON er fæddur lí. júlí 1909, gagnfræðingur frá Flensborgarskóla, stúdent * Reykjarfk 1930, lögfræðingur frá 'Háskó'la íslands 1934, ihæstaréttarlög-maður í Reykja Framhald á 11. síðu. 'EMIL JÓN-SSON er fæddur 27. október 1962, gagnfræð- ingur frá' Flensborgarskála, stúdent í Reykjavík 1919, verk fræðingur frá Kaupmanna- iiaínarháskóla 1925. bæjar- verkfræðingur í Hafnarfirði 1926, bæjarstjórj f Hafnárfirðí 1930, vitamálastjóri 1937 og bankastjóri í Reykavík 1956'. Emil 'hefUr á-tt ós'litið sæti á alÞingi síðan 1934, ýmist sémi fulltrúi Hafnarfjarðár eða FRIÐJÓN SKAR.PHÉÐINS SON. er fæddur 15. apríl 1909, fræðingur fr-á Háskóla íslands stú-dént í Revkjavík 1930, lög- 1935, bæjarstjóri í Hafnaifirði : 1938 og sýslum-aður í Eyja- fjárðarsýslu og bæjarfógeti á Vilja þeir afnema JilrerurétV fimmkaupstaða.?. EINS og Alþýðublaðið sagði fyrir um, er komið út lítið blað, senx heitir Kjördæmablaðið, kostað og prentað af Framsókn, fullt af endurprentuðum greinum úr Tínxanum, en undir ritstjórnarnafni Gunnars Dal. Á forsíðu blaðsins er Islandskort og teikning af fólki, sem sýni- lega á að „slá skjaldborg um tilverurétt héraðanna“. Á kortinu eru héruðin merkt. En hver eru þessi hér- uð, sem koi-tið sýnir? Það er næsta dularfullt. Það eru ekki kjördæmin, eins og þau hafa verið síðustu ár. Það er ekki kjördæma- skipíingin, sem hið nýja eftirlætisgoð Framsóknar- manna, Kristján VIII, fyr- irskipaði 1843. Hin fornu þing eru það ekki. Hvaða skipting er þetta þá, sem Kjördænxablaðið vill slá skjaldborg um? Það er fyrst athyglisvert við kortið — og sýnir hugs unarhátt þessara manna — að flestunx kaupstöðum landsins, sem eru í dag sjálfstæð kjördæmi, er al- gerlega sleppt. Þarna vant- ar Hafnarfjörð, ísafjörð, Siglufjörð, Akureyri og Seyðisf jörð. Þá eru ísa- fjarðarsýslur sýndar sem ein, Húnavatnssýslur sem ein, svæðið umhverfis Ak- ureyri sameinað Suður- Þingeyjarsýslu, Skafta- fellssýslum skipt í -þrennt o.fl. o. fl. Þetta nxikla forsíðukcrt sýnír Ijóslega, að þesslr meiin hafa ekki hugmynd uxn, hvað þeir sjálfir ei.v. a við, er þeir tala um „hér- itð“, og virðast enga greiix gera sér fvrir því, hvaóa kjördæmaskiutingu beir vilja. Ef taka á koríið á forsíðu Iiins nýia blaðs ei- varlega, er ætlun þessara manna að leggja niður „tilverurétt“ fimm kaup- staða með um 20.000 íbu- um, sameina ísaf jarðarsýsl ur og Húnavatnssýslu r, leggja Akureyri undir Suu- ur-Þi nge y j ar sýslu, gera Örævi að sérstöku kjör- clæmi o. fl. Tekur nokkur maður svona boðskap al- varlega? Tekur nokkur maður Gunnar Dai og Mað hans alvarlega? Alþýðublaðið — 21. maí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.