Alþýðublaðið - 21.05.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.05.1959, Blaðsíða 6
Nafn- UNG stúlka í litlu þorpi í Ástralíu kunni hvorki að lesa né skrila. Þegar hún fór í bankann til þess að leysa út ávísanir, skrifaði gjald- kerinn því nafnið hennar aftan á ávísanirnar, en stúlkan gerði kross undir, eins og lög mæla fyrir. Dag nokkurn kom hún inn með ávísun, en þegar' gjaldkerinn hafði skrifað nafnið hennar aftan á, setti hún hring undir. — Hvers vegna setjið þér ekki kross, eins og þér eruð vanar, spurði gjaldkerinn undrandi. — Af því að ég er búin að gifta mig, sagði stúlkan kotroskin. — Og maðurinn minn hefur ættarnafn! ,,EKKI heppnaðist Gran- berg það,“ sögðu Kaup- mannahafnarbúar á sínum tíma, þegar hinn frægi sænski loftbelgsskipstjóri komst ekki á loft með far- artæki sitt. Og fyrir skömmu sögðu þeir: ,,Ekki tókst Laursen það heldur." Þetta voru ummælin, sem menn völdu lestarstjór- anum frá Árósum, G. V. Laursen, þegar honum tókst ekki að koma hollenzka loft belgnum Jules Verne á loft. En daginn eftir skaut Laursen efasemdarmönnun- um ref fyrir rass. Þá tókst honum að komast á loft. VISSI ALLT UM LOFT- BELGI OG LOFTFÖB Laursen hefur dreymt um það frá barnæsku að fljúga í loftbelg. Snemma las hann allt, sem hann náði í um þessa fræði- grein. Árangurinn af því kom fram í spurningaþætti danska útvarpsins fyrir skemmstu. Þá vann hann 10 000 krónur fyrir vit- neskju sína um loftbelgi og loftför frá 1783 til 1945. En að æðsta ósk hans mundi rætast innan skamms, — það hafði hann aldrei þorað að vona. Það stóð því ekki á svarinu, þegar Dyrehavs- bakken bauð honum flug- ferð í risastórum loftbelg, sem leigður var frá Hol- landi. VONBBIGÐI í FYBSTU LOTU í fyrstu lotu varð Laur- sen fyrir miklum vonbrigð- um. Hann var mjög spennt- ur og allt var tilbúið, — en loftbelgurinn hreyfðist ekki. Það kom í Ijós, að veðrið var ekki hagstætt. viiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii i ii *lii i ii ii i ii i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiii' ........... * ■ : IftMp ÞAU hittust á Capri fyrir skömmu Soraya prinsessa af Persíu og ítalski furstinn Raimondi Orsini. Samhand þeirra að undanförnu og öll sú rómantík, sem fylgt hef- ur í kjölfarið, -— hefur ver- ið umræðunefni í blöðum síðustu vikur. Þau hafa hitzt oft áður, en blöðin hafa ekki þorað að spá gift- ingu fyrr en nú. Sumir vilja halda því frarh, að stefnumót skötu- hjúanna í Capri hafi ein- mitt staðið í sambandi við væntanlega giftingu og ekk ert annáð. Vitað er, áð furst inn hefur leýft áð fyrrver- andj eiginkona hans gifti sig aftur,-og kaþólska kirkjan hefur ekki sett sig upp á móti væntanlegu hjónabandi furgtans. Soraya, sem til skanims tímá hefur verið svo ein- mana og alvarlega þenkj- andi, lék á als oddi á Capri. Klædd djörfum baðfotúm sigldi hún með Orsini fursta Vindlareykingar kvenna. KONUR í Bretlandi eru nú farnar að reykja vindla meira en þær hafa áður gert. í fyrsta lagi gera þær það af þvr að sérfræðingar hafa sagt, að vindlar séu minna skaðlegir en sígar- ettur. í öðru lagi af því að vindlarnja séu betri. Eig- andi stórrar tóbáksverzlun- ar í London upplýsir, að 60% af þeim, sem kaupa vindla hjá honum, séu kon- ur. til Bláa hellisins, — sem allir ferðamenn þurfa að skoða. Hún virtist skemmta sér konuif glega. Sá aragrúi ferðamanna, sem hafði vart augun af henni, — var sam mála um eitt: Það var á Capri, sem hún endurheimti hið viðfelldna bros sitt. Hænurnar FRÖKEN Phyllis Martirí frá Newport varð dag nökkurh mjög áhyggjwfull út af hænunum sínum sex. Þær virtust vera veik ar, því að í hvert skipti, sem þær reyndu að standa upp ultu þær um koH og lágu spriklandi og gaggandi. — Hænsnapest, hugsaði fröken Mar- tin, en seinna komst hún að raun um, að því var ekki þannig varið. Hún hafði nefni lega lagað stikkils- berjavín skömmu áð- ur og þegar hún hafði síað gerjuðu berin, — hafði hún fleygt kjörn unum rétt hjá hænsna húsinu. — Hænurnar hafa að sjálfsögðu et- ið þá með góðri lyst — og afleiðingarnar orðið þær, sem fyrr ér lýst. Það var of mikið rok. Ferð inni var frestað og Laursen varð að láta sér nægja að skoða þetta undrafar. Hann varð fyrir nokkrum von- brigðum eftir rannsókn sína. Það kom í Ijós, að loft belgurinn var ekki nema 560 kubikmetrar. — Venjulegir sportbelgir eru 2000 kúbikmetrar, sagði Laursen og fitjaði upp á nefið. Næsta dag var blíðskap- arveður og belgurinn fór á loft með það sama. Með Laursen var hollenzkur sér fræðingur, John Boesmann að naifni. Það var nóg að varpa aðeins handfylli af sandi fyrir borð til þéss að belgurinn lyftist nokkra metra frá jörðu, — og inn- an tíðar sveif hann yfir Eyrarsund. Takmarkið var að komast til Svíþjóðar. HEYRÐU MANNAMÁL OG KÝB BAULA Lendingin varð ekki góð. Karfan snerti jörðina þungt og hoppaði því næst þrjá metra í loft upp, — og lenti siðan á rfamgansgirðingu. Hins vegar hafði ferðalagið gengið ljómandi vel. Lognið var svo mikið. að Laursen sagðist hafa heyrt manna- mál og meira að segja kýr baula öðru hverju. Hann sagðist ekki hafa fundið til hræðslu. — Hins vegar er ekki hægt að segja það sama um konuna mína, bætti hann við. Hún fylgdi loftbelgn- um alla leið í hraðbáti og var á nálum allan tímann. Æskudraumur Laursen er sem sagt orðinn að veru- leika. Þetta var í fyrsta sinn, sem hann kom til Sví- þjóðar og hann sagðist ekki hafa neinn áhuga á að ferð- ast til útlanda aftur — nema hann gæti farið það í loftbelg. Laursen er nú aft- ur farinn að aka sinni járn- braut, — en hefur yngst um mörg ár eftir ævintýrið. mm. GIMSTEINNINN FRANZ hefur nú verið í •marga mánuði að heiman, svo að faði rhans og móðir hans og litla systir hans eru áfjáð í að heyra hann segja frá ævintýrum sínum. „Nú verður þú fyrst og fremst að hugsa um að hvíla þig f: reglulega vel lþetta,“ segir mi Franz er að sjálf inn að vera kor heilu og höldnu, heima, — það v; £ 21. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.