Alþýðublaðið - 21.05.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.05.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróttir J miBninimfiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuHiHiiuHiiHitit = 9 | Um þessar mundir stendur | | yfir námskeið fyrir 50 únga | | og efnilega enska frjálsí-1 | þróttamenn. — Á myndinni | ! sést 17 ára gamall kástari, | | John Cresswell, æfa sig. Æf- | | ingar þessar eru í sambandi = | við þátttöku Englendinga í| | Olympíuleikjunum í Róm | | næsta sumar. Afmælisleikur og leikur með. í TILEFNI af 10 ára afmæli Knattspyrnufélagsins Þróttar, sem ber upp á 5. ágúst n. k., fer fram leikur á áunnudaginn kemur millj afmælisbarnsins og Islandsmeistaranna frá Akra nesi. Mun Þróttur styrkja lið sitt með þremur lánsmönnum að þessu sinni. Þeir eru Albert Guðmundsson, Yal, Einar Sig- urðsson, Hafnarfirði og Páll G. Jónsson, Keflavík. Er ekki að efa, að menn þessir muni setja svip sinn á leik liðsins qg gera sitt til að gera keppnina skemmtilega. Dómari verður Plaukur Óskarsson. KR—ÞRÓTTUR í 4. FL. Leikurinn hefst kl. 5 :e. h. á Melavellinum í Reykjavík, en áður eða kl. 4,30 fer fram leik- ur i 4. aldursflokki milli Þrótt- ar og K.R. Þessir forleikir ungu drengjanna eru að verða mjög vinsælir, enda sýna þeir oft og einatt mjög skemmtileg tilþrif. menn í Sandgerði UM þessar mundir er stadd- ur færeyskur knattspyrnuflokk uitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiLmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiim | Fyrir nokkrum vikum lék 1 | Billy Wright sinn 100. lands | I Ieik fyrir England. Leikur- | | inn fór fram á Wembley og = | áhorfendur voru um 100 þús- | I und, en leikið var gegn Skot | I um. ! ! Á myndinni sést Wriglit s 1 t.v. ásamt Douglas Holden, | ! sem þarna lék sinn fyrsta | ! landsleik. Wright lék fyrsta 1 | landsleikinn fyrir 13 árum | ! rúmlega tvítugur, en 24 ára i 1 var hann fyrst valinn fyrirr | I liði enska landsliðsins og í i ! 85 leikjum hefur hann verið | ! fyrirliði. í þessum 100 leikj- i | um hefur Wright leikið gegn | ! 25 þjóðum. i ur í Sandgerði í boði knatt- spyrnufélagsins Reynis. Félag þetta heitir Vogs Boldklub, en 1957 komst samband á milli áðurnefndra félaga og það ár fóru Sandgerðingar til Fær eyja. leika við reyni. Á annan í hvítasunnu léku Reynir og Færeyingar og lauk leiknum með sigri þeirra fyrr- nefndu 4 gegn 3. fleiri leikir. í gærkvöldi keppti KR við Færeyinga í Sandgerði og um næstu helgi er væntanlegt lið frá Vestmannaeyjum. Það keppir gegn Færeyingum á laugardag og gegn Reyni á mánudag. Þetta framtak Reyn- is er mjög athyglisvert og til íyrirmyndar. Skarðsmótíð urn í i UM hvítasunnuna var háð skíðamót á Siglufirði, hið svo- nefnda Skarðsmót. Þátttakend- ur voru 33, flestir frá Siglu- firði, eða 13, frá ÍR 12, KR 5, Ármanni 2, aðeins 1 Akureyr- ingur keppti á mótinu. Auk þess keppti svo Austurríski skíðaþjálfarinn Egon Zimmer- mann á mótinu. í sveitakeppni sigruðu Sigl- firðingar með yÆirburðum, en sveit KR varð önnur. Aðrar sveitir voru dæmdar úr leik. Svanberg Þórðarson, ÍR, sigr- aði í svigi, Leifur Gíslason, .KR, í stórsvigi og Sigurður Guð- jónsson, Á, í alpatvíkeppni. í svigi kvenna sigraði Sjöfn Ste- fánsdóttir, Sigluf., í stórsvigi kvenna Kristín Þorgeirsdóttir, Sigluf. og í alpatvíkeppni kvenna Sjöfn Stefánsdóttir. ! Julinho - befri ■ m | en Garrincha | I ÞEGAR Brasilía sigraði; ; England á dögunum meöj ■ 2:0 gerði hægri útherji Ju-; ; linho annað markiS og; ; leikur hans í heild var« ■ stórkostlegur, svo að ann-: : að eins hefur varla sézt í; ; Rio de Janeiro — þeir eruj ; þó ýmsu vanir í knatt-j j spyrnunni. : ; Landsliðsnefnd Brasilíuj ; valdi Julinho í liðið, enj j hann hafði ekki verið val-; j inn í fimrn ár í landslið.j ; En Julinho var bezti mað-j j ur liðsins, hann bókstaf-: j lega „stal“ leiknum og lék; ; af mikilli snilld. ; j Fyrirliði enska landsliðsj ; ins, Billy Wright, sem sá: I snillinginn Garrincha í; ; keppni á HM í fyrra, sagðij ; eftir leikinn: — Garrincha; j var stórkostlegur í heims-; : meistarakeppninni í fyrra, j ; en hann lék aldrei af eins: j mikilli Snilld og Julinho í; j þessum leik. j ■ UNDIR ofangreindri fyrir- sögn ritaði Sveinn Jónsson, bóndi á Egilsstöðum, grein í búaðarblaðið „Frey“ á pl. sumri. Leggur hann þar til, að lögfest verði útrýmingarákvæði um gæsina, eins og uin mink- og ref, og framkvæmdin falin veiðistjóra. Þorsteinn Einars- son ritar síðan grein í maí-hefti „Dýraverndarans“ og leggst gegn hugmynd Sveins. Sveinn bóndi segir m.a. svo í.fyrmefndri grein sinni: „Nú á seinni árum hefur gæsin orð- hrein landplága á vissum stöðum á landinu. Þessi aðvör- un Dýraverndunarfélagsins um að gæta nú þess að gera gæsinni mein, kom nokk- urn veginn samtímis því, sem þessi meinvættur flykktist á ræktunarlöndin í fyrstu gróð- urröndunum og hirðir hvern grænan sprota, sem upp úr sverðinum gægist“. Og enn- fremur: ,,.... og nýræktin er halns uppáhald, enda kveður þar mest að eyðileggingu eftir hann“. í greinarlokin er skorað á bændur að beina því til næsta Búnaðarþings, að taka „gæsa- pláguna11 til athugunar. Svo var og gert og afgreiddi þingið málið þannig, að rannsakað sk.yldi, hve hættulegar gæsir séu nytjagróðri og hversu mikl ir skaðar séu, sem þær geri á nýræktum, ökx’um og kartöflu- göi'ðum. SLÁTRAÐ f FUGLARÉTTUM. Þorsteinn Einarsson segir í grein sinni í Dýraverndaranum: ,,í áðurnefndri grein Sveins Jónssonar er að því vikið, að þar sem skot dugi ekki til þess að gereyða gæsinni, verði að grípa til þeirra görnlu veiðiað- ferðar, að reka gæsirnar með- an þær er.u í sárum i, fuglarétt- ir og slátra þeim. Minna nxá eigi aðhafast en geiæyða gæs- unum! Við íslendingar erum orðin slík menningarþjóð, að við höf- um sett lög og gerzt aðilar að slíkar aðfarir. Án. efa. mun nú slíkar aðfarir, Án efa mun sú rannsókn, sem Búnaðarþing samþykkti að óska eftir, verða framkvæmd fljótlega. Mun hún leiða í ljós, að grágæs hefur fjölgað um allt Iand og að hún , reynist aS einhverju leyti skað- leg nytjagróðri á túnum, ökr- um og í matjurtagörðum, e.a svo þroskaður er skilningur okkar — og þá ekki sízt bænd-- anna — á fuglalífi landsins og . frjálsri náttúru, að eigi mun koma til neinna mjög róttækra aðgerða og sízt af öllu verða „lögfest útrýmingarákvæði“.“ tummiiiiuimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiutmmeDBiitiaiHi -4 | FRÉTZT hefur, að mörg.j_ | síki, tjarnir og ár vestuir á | | Barðasírönd séu nú fu.il *§ ! orSin af ál, að því ex' seglra | í fréttablaði . sjávarafurða-,4 ! deildar SÍS. Er állinn nm | = og yfir 60 sm. á iengcl ®g;| I hinn vænsti. Danir veiða | í álitin í sérstakar gildrus e»j| 1 eins og kunnugt er þyMrJ’ i þessi fískur hið mfcsta g i hxxossgæti í rnörgum Eyr-J 1 ópnlönelum og skapar mörg5 i um þjóðum miklar tekjpr.;.^ “ a imimmimuiicimMimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiunnnERmfiir LonéCon, 19. maí (Reuter). ÞRIDJA þing sovézkra «rit« höfunda'hófst í gær. Tassfrétta- stofan skýrir í dag frá þvl, aS í umræðum unii viðfangseftii rithöfunda hafi það verið álft þátttakenda að sovéthöfundmn bæri. að skrifa um alþýðuna ©g afrek hennair. Söguhetjurnar eigi að vera fólk, sem vinnur að uppbygg- ingu atvinnulífsins og starfi að heill sQm'félagsixxs í mótsögnvið söguíhetjur vestrænna höfunda, semi lýsi einstaklingum í ein» angrun og uppreisn. Húselgendur. önnumst allskonar vatns- og hitalagiiir. HITALAGN I R h.l. MELAVÖLLUR í kvötd leika Fram — Dómari: Helgi H. Helgason. Línuverðir: Páll Guðbjörnsson og Guð- mundur Axelsson. CGNTACT - SJONGLER Er fluttur í Garðastræti 4 III. hæð. Tímapantanir eins og áður, miðvikud. kl. 1—5. JÓHANN SÓFUSSON Sími 24^68. Alþýðublaðið — 21. maí 1959 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.