Alþýðublaðið - 13.06.1959, Qupperneq 7
fc
L
i
t
Eorvífn-
íðkaSist
i strák-
ðbæn í
5 heyra,
rlvernig
i: „Guð
plokk-
t!“
LUNDÚNABLÖÐIN sögðu
frá skringilegu atviki fyrir
skömmu.
Á einu af stærsta hótel-
um borgarinnar fóru þjón-
arnir allt í einu að leita í
veitingasalnum. Þeir kíktu
undir borð og stóla og yfir-
Ieitt í öll hugsanleg skúma-
skot. Gestirnir tóku þessu
með jafnaðargeði, þar til ein
um hugkvæmdist að spyrja,
að hverju væri verið að
leita.
— Slöngu, var svarið.
— Vatnsslöngu?
— Nei, lifandi slöngu.
Það varð uppi fótur og fit
í veitingasalnum. Kvenfólk-
ið hljóðaði og karlmennirn-
ir löguðu á sér hálsbindið
og þurrkuðu svitann af enn-
inu. Á örskámmri stund var
salurinn orðinn mannlaus.
í sama bili skreið átta metra
löng Boba Costrictor- slanga
undan einu börðinu. Eig-
andinn var roskin hefðar-
frú og það kom upp úr dúrn
um, að hún hafði fimm aðr-
ar slöngur hjá sér í her-
bergi sínu.
Hóteleigandinn hefur í
hyggju að fara í mál við
frúna, þar sem aðsóknin að
hótelinu hafi stórminnkað
síðan þetta kom fyrir. Það
bætti heldur ekki úr skák,
að blöðin birtu langar frá-
sagnir af þessu atviki og
hentu gaman af. Eitt blaðið
sagði til dæmis:
— Við bendum hér með
hótelgestum hér í London
vinsamlega á að skoða nú
vendilega undir rúmið og
lakið og koddann, áður en
þeir leggist til svefns í her-
bergi sínu!
stofu. Þar gerði hann það
sér til gamans að blaða í
gömlum og sígildum bókum,
sérstaklega listaverkabók-
um og sagnfræðiritum. Og
hann hafði skærin sín hjá
sér og klippti út myndir og
gerði sínar athugasemdir við
þær. Hér eru tvö dæmi: —
Hann klippti út mynd af
Napoleon og skrifaði eftir-
farandi við: Napoleon hélt
ævinlega hægri hendinni í
jakkalafi sínu — af þvi að
hann var svo slæmur í mag-
anum! — Hann klippti út
mýnd af Davy Crocket með
þessari skýringu: Svona
leit nú hetjan ykkar út í
raun og veru, ungu menn!
&
í Opnunni á
morgun svara
nokkrir lesendur
MARGIVv kannast eflaust
við norska skopteiknarann
Arvid, en myndaskrítlur
hans birtast í blöðum Norð-
urlanda og víð(ar. F'yrir
nokkru fór Arvid í sumar-
frí, en veðrið var heldur
kaldhranalegt, svo að hann
hætti við að þeysast í ferða-
lag og sat heima í sinni
spurnmgunm:
Saknaðir þú
blaðanna meðan
á verkfallinu
stóð?
Skrifstofustúlka
Stuika vön vélritun óskast. Laun samkvæmt launa-
lögum. Umsóknir ásamt uppl. um nám og fyrri stör#
sendist fyrir 20. þ. m.
Bæjarfógetinn í Ilafnarfirði.
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan-
gegnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frek
ari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis-
sjóðs að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug
lýsingar, fyrir fyrirframgreiðslum upp í þinggjöld
ársins 1959, sem féllu í gjalddaga 1. marz, 1. aprí]; 1,
maí og 1. júní s. 1. ....
Borgarfógetinn í Reykiavík, 12. júní 1959.
Kr. Kristjánsson.
Tilkynning
um áburðarafgreiðslu í Gufunesi.
Frá og með 15. júní n.k. verður áburðarafgreiðsla
þannig:
Alla virka daga kl. 8,00 f. h. — 5.00 e. h.
Laugardaga engin afgbeiðsla.
ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F.
Sumarblómaplöntur
Aster (2 teg.) Paradísarblóm
Nemesik Gyldenlack r
Ljónsmunnur Tagates 1
Lobelía Stjúpmæður
Levkoy Enn íremur í pottum:
Apablóm (rauð) Georgínur
PIox Feíuníur
Cenlaura Agarathum
Morgunfrú Hádegisblóm Begoníur
ezt vera
nómælir
i á mis-
i lokum
og fer
unum í
;ert sam
kvæmt þrauthugsaðri áætl-
un. — Hinir farþegarnir
horfa undrandi á þennan at-
burð. „Ja“, segir skipstjór-
inn að lokum, „þessi náungi
hélt að hann gæti flúið til
útlanda, en lögreglan hefur
séð við brellu hans“. Herra
og frú Dekker halda nú, að
öll hætta sé liðin hjá. Frú
Dekker segir: „Hvernig er
nú hægt að skilja svona
menn, skipstjóri. Mér virt-
ist hann vera hinn alúðleg-
asti rósemdarmaður“. — Að
því búnu yfirgefur hún skip
ið ásamt manni sínum. Þau
hjónin halda, að þau séu
fuilkomlega örugg, en því
fer fjarri. Frans fylgist meó
hverri hreyfingu þeirra.
Blómkál, Hvítkál, mold í pottum.
Gróðrastöðin Birkihiíö
við 'Nýbýlaveg. Sími 14881.
i Ji
17. júní
Klæðast feðgarnir í „Faco" fðlin.
Faco |
Laugavegi 37
Auglýsingmími ALÞÝÐU-
BLAÐSINS er 14-94)6
Alþýðublaðið — 13. júní 1959 J