Alþýðublaðið - 13.06.1959, Page 11

Alþýðublaðið - 13.06.1959, Page 11
Flugvéiarnar; Flugí'élag íslands. Millilandaflug: Millilanda- 3 flugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 8 í dag. Væntanleg aft- ur tií Reykjavíkur kl. '22.40 í kvöld. Flugvélin fer til GÍas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramáliS. Millilandaflug vélin Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 10 í dag. Væntan- leg aftur til ReykjaVíkur kl. 16.50 á morugn. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduqss, Egilsstaða, Húsa- víkur, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2. ferðir). Á morgun er áætíað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, Kópaskers, Siglu- fjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir. Edda'er væntanleg frá Staf angri og Osló kl. 21 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl 22.30. Saga er vænt anleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið. Hún heldur áleið is til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 9.45. Leiguvél Loftleiða er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Hún held- ur áleiðis il Oslo og Stafang- urs kl. 11.45. Skipigii Ríkisskip. Hpkla fer frá Reykjavík kl. 18 í dag til Norðurlanda. Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Herðubreið er á Vest- fjörðum á norðurleið Skjald breið er í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík. Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Skaga- strönd. Arnarfell er væntan- legt til Vasa í dag. Jökulfell er í Vestmannaeyjum. Dísar- fell fór 11. þ. m. frá Manty- luoto áleiðis til Hornafjarð- ar. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er í Keflavik. Hamrafell fór 5. þ. m. frá Ba- tum áleiðis til Reykjavíkur. Peter Swenden losar . á Breiðafjarðarhöfnum. Troya fer væntaniega í dag frá Stettin áleiðis til íslands. Kenitra er á Kópaskeri. Eimskip. Dettifoss.fór frá Gautaborg 10/6 til Reykjavíkur. Fjall- foss iór frá Gdyma 10/6 til Fiekkefjord og Haugasund Og þaðan til íslands. Goða- J foss fór frá Rúsavík II /6 til Austfjarða og Rússlands. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn í dag til Leith og Rvík- ur. Lagarfoss kom til Rvíkur í gærmorgun frá New York. Reykjafoss kom til Hull 12/ 6, fer þaðan 16/6 til Rvíkur. Selfoss fór frá Reykjavík í gær til Hafnarfjarðar og þaðan í dag til Vestfjarða, Akureyrar og Vestmanna- pyja. Tröllafoss fór frá Rvík 4/6 til New York. Tungufoss fór frá Reykjavík 9/6 til Es- bjerg, Hirtshals, Nörresunds- by og Aalborg. Drangajökull fermir í Rostock 13/6. SttaPAUTGtfté RÍHISINS £ Baldur hleður til Norðurlandshafna og Sveinseyrar næstkomandi þriðjudag í stað ms. Skjald- breiðar, sem er forfölluð vegna sjótjónsviðgerðar. Vörumót- taka árdegis í dag og árdegis á mánudag, - Ted haf ði talað um. Hann hall aði sér að sætinu og var með lokuð augun. Stór myndavél lá við fætur hans. Ted hefði lýst honum eins og hættu- lausum, eri Lyn grannskoð- aði andli hans og henni fannst Ted hafa haft á röngu að standa. Hátt, hreint ennið benti á gáfur og langar, næ.mar hendurn- Hún horfði leugra og leit ar voru sterklegar. á Don. Elskaði hann Sis Ha- verly? Var ótti Sir Kenneth ástæðulaus? Það var svo ó- trúlegt, sem Sir Kenneth hafði sagt henni. Gat það verið að Sis Haverly hefði átt sök á dauða manns síns? Það var hættuleg ákæra. Hafði hann einhverja á- stæðu fyrir henni, eða var ástæðan ást hans á guðsyni sínum og andúð hans á ekkj unni? Það var erfitt að skilja að Ðon væri frægur kvik- myndaleikari. Hann var að vísu þokkalegur, en þegar hann svaf sást ekki hinn töfrandi persónuleiki hans, sem hafði svo mikil áhrif á frægð hans og kom ungum sfem gömlunj konum til að elska hann. Sis svaf við hlið hans. Hún sat samanhnipruð eins og kettlingur. Hún hafði tek ið græna hattinn ofan og lít ið höfuðið hvíldi á öxl Dons. Lyn beit ergileg á vör og hún varð vonlaus. Hvað gat hún gert gegn konu eins og S^s Haverly? Hún leit á einkaritara Marcel Raouh Ted hafði á réttu að standa, hann leit út eins og atvinnuhnefaleikari. Clem Smith svaf með aðra hendina í jakkavasanum. Það var eins og hann væri viðbúinn til að draga upp skammbyssuna. Lyn skildi ekki hvf hún hugsaði svona f jaxstæðukenndar hugsan- ir. Hún leit á Marcel Raoul sem svaf við hlið hans. Hann var ekki eins kvenlegur, .sof andi og hann hafði verið í gærkveldi, þegar hann kom um borð. Nú leit hann. út eins og listamaður. Sítt, ljóst hárið, sem ..lokkaðist í hnakkanum olli því að hann leit út eins og lítill dreng- ur. Ly efaðist um að hin stúlk an, sem hún vissi að hét Sally Brown, væri sofandi, þó hún sæti með lokuð aug- un. Grannur líkarpi heritt’ar var eins og festur upp á þráð og stífur. Hún sat við hlið Sandersson, viðski^ta fræðings Raouls. en Lyn virtist hún reyna að sitja eins langt frá honum ng mögulegt var. Lyn vissi ekki hversvegna henni fannst unga stúlkan svo hræðsluleg, kannske var hún sjálf ímyndunarveik. Ljost hárið var stuttklippt og attd litið var þokkalegt en um leið var ekkert að segja. Hver einstakur hlaut að lýsa henni á sinn hátt, hugs aði Lyn. En það var áreið- anlega gott að hún gat verið svo breytileg, fyrst hún átti að sýna hatta. Fremst í flugvélinni sá hún í bakið á Ted. Bak hans var langt og grannt en samt fannst henni að þarna sæti maðiijr, ísem hægt væri að treysta. Hún varð rórri án þess að vita hvers vegna. Hún fór að hugsa um það, sem skeð hafði áður en flug vélin lagði af stað. Það var grieinilegt að Sis Haverly og Ted þekktust og það hafði ekki verið skemmtilegur kunningsskapur. Og allt í einu minntist hún þess, sem Reg Wilbur hafði isagt henni um að Ted hefði verið £ flug vélinni, sem yfirboðari hans hefði hrapað í — og nú skildi hún allt! Hún settist snöggt upp. Sir Kenneth hafði sagt henni að maður frú Haverly hefði faiást í flugvélinni, það var Ted, sem Sis Haverly hafði ásak að fyrir drykkjuskap! Kulda hrollur fór um hana. Hvilík tilviljun! Það var alltaf að birta og hún greip andann á loft af undrun, þe:gar hún leiit út um gluggann. Morguinni vara ljósandi. Loftið var gyllt af sólargeislunum og undir þeim var hafið, dimm Maysie Greig: hlátt, og stráð um það voru igrænir flekkir, grænari en hatturinn hennar Sis Hav- erly. Hawai eyjarnar! „Já, það er fallegt“. Án 7. dcigur þess að hún yrði vöi- við var Morttis Gilbert, isiglingar- fræðingurinn og’ loftskeyta- maðurinn kominn til henn- ar. „Við lendum bráðum', það er bezt að ég fari að hita kaff ið. Kaffilyktin vekur far- þegana venjulegt“. þegana venjulega.“ standa, því skömmu seinna fóru hin að bæra á sér. Lyn horfði á 'þau og hugsaði um að fáir væru upp á sitt bezta nývaknaðir. Það styrkti grun Lyn um aS Sally hefði ekki sofið, að hún opnaði augun án þess að hreyfa sig. Það var eins og hún gleddist yf- ir því að nýr dagur var kom inn. iSis var yndisleg nývökn- uð eins og alltaf. Hún hvorki teigði sig né néri augun — hún ler sjálfsagt hrædd við að eyðileggja málninguna, hugsaði Lyn hæðnislega. Sis leit út um gluggann og greip í Don. „Sjáðu, ástin mín! Er það ekki dasamlegt? Við erum að komast til Hawai“. Morris Gilbert kom með kaffi og ávexti og Don leit á Lyn. „Svafstu vel Lyn?“ ,,Dásamlega“, laug hún og brosti til ihans. Hann leit rannsakandi á hana. „Þú ert þreytuleg, en það erum við víst öll. Okkur líður betur, þegar við höf- um farið í bað og hvílt okk- ur á hótelinu. Ég bað um her bergi fyrir okkur á Royál Hawaiian hótelinu". „Raoyal Hawaiian? En er lekki hræðilega dýrt þar?“ Don brosti. „Það er guð- faðif minn, sem býður. Hann bað mig ,um að biðja um her bergi fyrir þig á sama hóteli og ég yrði á —• sem við yrð- um á“, flýtti hann sér að leiðrétta. „Já, það er gott að við skulum öll búa saman. Mik- ið skemmtilegra", sagði Sis alltof vingjarnlega. „Ég geri ráð fyrir að við búum þar öll“. herra Sand- lersson tók þátt í samtalinu. „Herra Raoul sýnir hattana þar. Og fyrst við erum með stúlkurnar ,með okkur, verð- um við að sýna þeim það 'bezta“. Don brosti og reyndi að leyna andúðinni, sem Lyn vissi ,að hann hafð á þeim. Hún tók leftir því að það var eins og Sally hnipraði sig saman, hvenær sem Sanders son sagði eitthvað. „Ég hlakka til að komast á „terra firma“, sagði herra Olem Smith. „Ég er hjáipar- Örlög vana eins og barn uppi í loft inu“. Lyn fannst erfitt að ímynda sér Clem Smith eins og lítið barn. Hún sá grófa og lura- lega andlitsdrætti hans og braut heilann um hvort móð- ir hans hefði fundist hann „sætur“. Marcel Raoul teigði úr sér með miklum yndisþokka og muldraði: „En svona sýning er svo erfið. Allar þessar kon- ur og þær eru hi'æðilegar með hattana mína. Maður teiknar og semur dásamlegan hlut og svo kemur kona með kýrand- lit og vill kaupa það. Hvað eru peningar hjá list?“ „Vði lifum af peningun- um“, sagði Sandersson þurr- lega. Raoul lét sem hann heyrði þetta ekki. „Mér hefur skilist að þér séuð einnig listamaður, Olsen", sagði hann. „Ég tek litmyndir“, svaraði Frank Olsen og brosti dauf- lega. „Stundum sel ég þær líka". „Þér megið til með að taka myndir af höttunum mínum með pálmana í baksýn", sagði Marcel. „Ég teiknaði þá með tilliti til hitabeltisins. Sumar segja að þeir séu stórkostleg- ir, en mér finnst að þeir hljóti að falla í skuggann af svo stórfenglegri og litríkri nátt- úra“. „Festið öryggisbeltin, reyk- ingar bannaðar. Við erum að lenda“, sagði Morris Gilbert. Ted lenti á brautinni og þau voru öll fegin að komast í land. Fréttin um að Don My- ron væri með hafði borist út og blaðamenn og rithandar- safnarar þyrptust að honum. Sis stóð ailtaf við hlið hans og hélt fast í hann til að sýna að hún ætti hann. Dqn var feiminn og frægt brosið var eins og límt á andlit hans. Lyn stóð og hugsaði um það, hvernig það væri að vera fræg. Það var kannske þreytandi en það hlaut að vera skemmtilegt. Það vorú líka blaðamenn umhverfis Marcel Raoul, en hann var ó- þolinmóður og taugaæstur. „Jú, hann var með síðustu hattana með sér. Nei, öll sýn- ingin var ekki til sölu. Nokkr- ir fastir viðskiptavinir gátu kannske fengið hatt. Það var líka hægt að panta hattana og senda þá frá meginlandinu.“ Allan tímann stóð einkaritax’- inn Clem Smith við hlið hans með aði'a hendina í vasanum. Lyn velti því enn fyrir sér, hvort hann bæri byssu þar. ,,Lyn!“ allt í einu stóð Don. við hliðina á henni. „Af hverju kemur þú ekki? Komdu og levfðu mér að kynna þig fyrir strákunum. Þeir verða fegnir að fá að tala við þig, svo ekki sé minnst á að fá að mvnda þig —“ „Hæ, strákar!“ Hann snérl sér að blaðamönnunum. „Þið verðið að veita henni athygli. Hún er á leiðinni til Sidney til að leika aðalhlutverkið í Frozen Fruits. Nú hafið þið tækifæri til að tala við til- vonandi stjörnu“. Og Lyn hafði nóg að gera við að svara spurningum og brosa fyrir myndatöku. Don hjálpaði henni að svai'a og allan tímann stóð Sis við hlið hans. Hún brosti, en hún stappaði óþolinmóð í jörðina. „Jæja“, sagði hún loks, „nú er ég viss um að ungfrú Carl- shaw er orðin hás. Eigum við ekki að fá okkur bíl og kom- ast á hótelið, Donnie?“ Það sem hafði mest áhrif á Lyn í borginni voru öll blóm- in. Alls staðar voru blóm. í verzlununum, í gluggunum, á götunum, húsin voru blómum skreytt, alls staðar var brúnt mannhaf og Ijómandi litir. Þegar þau óku eftir Kalia GRANNARNER — A'ltaÁ ska“ Þú Þurla anduo pina, pegar eg hef keypt plöntu, sem mér fellur í geð.“ ofar skýjum Alþýðublaðið — 13. júní 1959

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.