Alþýðublaðið - 13.06.1959, Side 12

Alþýðublaðið - 13.06.1959, Side 12
Sétli vizku sína í breik biöð á ísafjarðrafundinum. HANNIBAL . VALDIMARS- ,SON gekk fram af álieyrendum sínuxn á ísafjarðarfundinmn, jsenn Alþýðiúííandalagið efndi til •í fyrrakvöld og Þjóðviljinn fals- aði fundarsóknartölur frá í gær :*norgun.- Hannibal talaði í hundrað raínútur — og fullum níutíu .mínútum af tíma sínum- varði ttann til þess að ausa botniaus- /um! svívirðingum yfir Alþýðu- Jiokkinn. Hannibal komst hvað lengst í ó'hróðri sínum, þegar hann •brigzlaði utanríkisráðherra um xaS sitja á svikráðum við þjóð- ina í landhelgismálinu. ■ Hann kvað Guðmund staðráð ínn í að semja við Breta í haust .— og h$fði fyrir sér brezku .fellöðin! Jón H. Guðmundsson skóla- | stjóri fékk að taka ti! máls á ' fundinum og tætti sundur „rök“ ^Hannibals. Fannst Jóni skörin vera farin að færast upp í bekk i inn, þegar Hannihal Valdimars- son leitaði sér halds og stuðn- ings hjá sömu brezku blöðun- .undi, sem fyrir fáeinum1 dögum báru Það á borð fyrir lesendur sína, að María Júlía hefði reynt að sigla niður brezkt herskip! Ólhætt er að segja, að fu-ndar- mönnum ofibauð ofstækisfullur áróður Hannibals og nærri ó- skiljanleg heift hans í garð Al- þýðuflokksins. 'Skiptir það meginmáli. Hitt skiptir minna máli, þótt Þjóðviljinn reyndi í gærdag a’ð t h'ressa upp á fundarsókn hjá Hanniibal með því að segja fund armenn nokrum tugum' fleiri en þeir í rauninni voru. KOSNINGASKRIFSTOFA ALÞÝÐUFLOKKSINS er í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, símar 15020 og 16724. Skrifstofan er opin 10—10 og eru allir alþýðuflokksmenn hvattir til að veita upplýsingar og fá þær. Þeir, sem þurfa að kjósa utankjörstaðakosningu eða vita af alþýðu- flokksmönnum, sem þess þurfa, eru beðnir að hringja í skrifstofuna. Sjálfboðastarf er mjög vel þegið; á framlög- um í kosningasjóðinn hefur oft verið þörf, en nú er nauð- syn. Nauðsynlegt er að sem flestir láni bíla á kjördag og láti strax vita af bví. Þeiir eru ennfremur skráðir á skrif- stofunni, sem vilja vinna á kjördag. ALÞÝÐUFLOKKS.FÉ- : ■ LÖGIN á Akranesi halda ■ : skemmtifund í Hótel j ; Akranesi í kvöld kl. 9. : ■ Þar verða flutt ávörp: ■ ■ Gylfi Þ; Gíslason, mennta ■ : málaráðherra, séra Sig- : ■ urður Einarsson í Holti, ■ j og Benedikt Gröndal, al- j ; þingismaður. : ■ Einnig verða sungnar ■ : gamanvísur, fluttir ■ : skemmtiþættir og loks : ■ dansað. — Allir stuðnings ■ ■ menn Benedikts Gröndal ■ : eru velkomnir meðan hús : ■ rúm leyfir. ; Aimællsfagnaður FUJ í Keflavík. FÉLAG ungra jafnaðarmanna í Keflavík minnist 10 ára af- mælis síns n.k. þriðjudagskvöld 16. júní, að Vík, en félagið var atofnað þann dag fyrir 10 árum. Hefst samkoman kl. 9. Ávörp flytja Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráð- herra, og Karl Steinar Guðna- son, formaður FUJ í Keflavík. — Þá verða eftirhermur og gamanvísur, sem Flosi Ólafs- son, leikari, fer með, og að lok- um dans., Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Alþýðuflokksins x Keflavík og í Vík. Sex ungir ræðumenn lala. SUJ efnir í samvinnu 'við fólk í Árnessýslu er velkomið FUJ í Árnessýslu til útbreiðslu á fundinn meðan húsrúm leyf- ir. Hverfissljérafundur á mánudag. Hverfisstjórar Alþýðu- flokksins í Reykjavík eru minntir á fundinn í Iðnó (uppi) á mánudagskvöld kl. 8,30. Á fundinum verður hverfisstjórastarfið og undir búningur kosninganna rætt og eru menn alvarlega á- minntir um að mæta vel og stundvíslega. — Hverfaráð. fundar á Selfossi annað kvöld. Munu 6 ungir ræðumenn tala á fundinum. Verður fundurinn í Iðnaðarmannahúsinu á Selfossi og hefst kl. 9. Ræðumenn fundarins verða þessir: Unnar Stefánsson, fram- bjóðandi Alþýðuflokksins í Ár- nessýslu, Björgvin Guðmunds- son, formaður Sambands ungra jafnaðarmanna, Ingimundur Erlendsson, varaformaður Iðj u, Jóhann Alfreðsson, form. FUJ í Árnessýslu, Auðunn Guð- mundsson, form. FUJ í Reykja- vík, og Hreinn Erlendsson frá Dalsmynni í Árnessýslu. Ungt ❖ #111 ■■■SsSs. 'SKv x-x- .jyiS 'S/?/SSS. ■■■■sSss Það kostaði 10,000 dollara að taka þessa mynd: fyrstu lit- myndina, sem tekin er að næturlagi af Keops pýramíd anum fræga. Sex þúsund og fimm hundruð „flassperur" voru notaðar við myndatök- una, tengdar með 14 mílna löngum rafmagnsþræði. — Myndin var tekin á vegum Sylvania Electric Products, sem er bandarískt fyrirtæki og verzlar með rafmagnsvör- ur, eins og nafnið bendir til. Undii-búningur myndatök- unnar tók þrjár vikur. Mynd in var tekin ofan af 40 feta háum turni, sem reistur hafði verið mílufjórðung frá pýramídanum. Ljósmyndar- inn var með níu myndavélar í takinu og smellti þeim öll- um af samtímis. FLUGFÉLAG ÍSLANDS á- fornxar að hefja áætlunarflug frá Reykjavík til Palma á Mal- lorca, ef nauðsyníeg leyfi fást til slíkra ferða á Spáni og í Bretlandi. Flugferðin til Palma mua taka 7 klst. og 45 xxiín. hvora leið með Visco/uit flugvélum flugfélagsins. Við þann tíma bætist stutt yiðdvöl í London í báðum leiðum. Fai’ið verður frá Reykjavík mánudagsmorgna og komið þangað aftur á þriðju- dagskvöldum. Áð sjálfsögðu geta væntanlegir farþegar á þessari nýju áætlunarleið Flug- félags íslands greitt fargjaid. sitt í íslenzkum krónum. Aðra leiðina kostar það kr. 4027,00, en ef greitt er fyrir ferðina fraua Og aftur kostar hún kr. 7249,00. Auk þess er hugsanlegt að hægt veðri að kaupa í einu lagi sjálft fargjaldið og dvöl á gistihúsi í Palma fyrir enn hagstæðara verð. 1 EKKI FLOGIÐ j YFIR SUMARMÁNUÐINA Á komandi ihausti eru ráð- gerðar fjórar til sex ferðir, og verður hin fyrsta 6. okt., en ferð ir munu svo hefjast aftur í marz eða apríl næsta vor. Ekki er ráð geri að halda uppi áætlunar- feroum til. Mallorca yfir sum- armánuðina. X

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.