Alþýðublaðið - 17.06.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.06.1959, Blaðsíða 6
Spjðllao r 0 r Áfhöfnin var erfiðust ÞAÐ var þröng á þingi í Menntaskólanum í Reykja- vík síðastliðinn föstudag. Salurinn var troðfullur og sömuleiðis hliðarherbergi, þar sem gjallarhornum hafði verið komið fyrir, og fólk stóð jafnvel langt nið- ur eftir stigunum. Ástæðan: Uppsögn skólans, sem jafn- an þykir tíðindum sæta. Að þessu sinni voru brautskráð ir 98 stúdentar og er það svipuð tala og á undanförn- um árum. Við vorum ekki lengi að ákveða efni, sem hæfði vel þjóðhátíðardeginum 17. júní. Við brugðum okkur skömmu eftir hádegið nið- ur í Menntaskóla til þess að spjalla við nokkra nýstúd- enta. Um viðtöl var að sjálfsögðu ekki að ræða, heldur aðeins nokkrar setn ingar milli þess sem kunn- ingjar og ættingjar óskuðu stúdentunum til hamingju með daginn. ☆ JAKOB — blómlegt félagslíf. —■ SIGNÝ — athöfnin erfiðust. JAKOB ÁRMANNSSON var inspector scholae síðast liðinn vetur. Embættið er ærið umfangsmikið. Hann er til dæmis fulltrúi nem- enda gagnvart rektor og potturinn og pannán í fé- lagsstarfsemi skólans yfir- leitt. Við spurðum Jakob fyrst um félagslífið. ■— Ég held mér sé óhætt að segja, að félagslíf hafi verið blómleg í vetur, og er það ekki sízt að þakka betri aðstöðu en verið hefur. Á ég þar við hið glæsilega fé- lagsheimili, sem tekið var í notkun í vetur, — en það er einmitt slíkan samastað, sem okkur hefur alltaf vantað. — Eru búinn að ákveða framhaldsnám þitt? — Nei, ekki fullkomlega, — en sem stendur er ég að hugsa um að leggja fyrir mig ensku, þótt ég sé úr stærðfræðideild. — Og ferð náttúrlega ut- an til þess. -— Nei, ekki sírax. Ég er að hugsa um að byrja hér heima. — Hvað ætlar þú að starfa í sumar? — Fara á síld. Beinustu leið til Siglufjarðar! ☆ SIGNÝ TBORODDSEN var í hópi þeirra stúlkna, sem klæddust léttum sumar- kjólum í stað svör\i dragt- anna, sem tíðkazt hafa í árá raðir. — Erfitt? Nei, þetta var ósköp auðvelt. Það erfið- asta Var að standa upp á endann í fleiri klukkutíma við athöfnina hér áðan. Það var erfiðara en öll prófin til samans. — Hvað um framtíðina? — Það er allt á huldu um hana ennþá. Ég ætla að reyna að koma mér til út- landa, en ef það tekst ekki, — þá hef ég ekki hugmynd um hvað ég geri. ÓLAFUR — leiklist, og þó. — Hvað ætlar þú að starfa í sumar? — Ég ætla að vera rukk- ari. sinni, 9,35. Við spurðum því fyrst um prófið og hvort hann hefði ekki ofreynt sig á lestrinum og tilveruna þessa stund- ma. Erfitt? Þegar því er lokið, — þá hugsar maður ekkert um það, en nýtur þess að vera orðinn frjáls. —■ Framíðin? — Ég er að hugsa um að fará í Kennaraskólann og stunda svo eitthvað lítils háttar nám í háskólanum, — heimspeki eða eitthvað svoleiðis. — Hvað um sumarat- vinnu? — Ég ætla að starfa hjá Loftleiðum. — Flugfreyja kannski? -— Nei, nei. Ég er laus við alla svoleiðis ævintýraþrá. Ég verð bara ósköp venju- leg skrifstofudama. — Þú ert sem sagt ánægð. — Eins og þú sérð, —' loksins orðin frjáls. ☆ TYNDI GIMSTEINNINN ANDARTAKI síðar yfir- gefa Dekkers-hjónin her- bergi sín. Frans hefur legið með eyrað fast upp að veggnum á sínu herbergi, sem er samhliða þeirra, og fylgzt með því, sem gerzt hefur. Að því íóknu opnar hann dyrnar til þess að full KRULLI SIGURÐUR GIZURAR- SON hlaut hæstu einkunn við stúdentspróf að þessu vissa sig um, að 1 farið niður stigar ar Frans í skynd á herbergi sínu og klifrarfeins o inn loftfimleikar OLAFUR MIXA er þegar orðinn kunnur fyrir leik sinn í skólaleikjum og hann hefur meirá að segja stigið á fjalir Þjóðleikhússins. Við vékum því strax beint að leiklistinni. — Ég hef ekki ákveðið neitt ennþá, sagði hann. — En þó mætti segja mér að sá yrði endirinn að ég færi til útlanda og legði þar eitt- hvað stund á leiklist. Og þó, ég veit það svei mér ekki. — Fannst þér prófin erf- ið? •— Nei, þau voru ósköp svipuð og ég bjóst við. Ann ars eru þessi munnlegu próf hreinasta happdrætti. Ég bjóst alltaf við hinu versta, þegar ég gekk upp að próf- borðinu. — Hvað ælar þú að vinna í sumar? — Heiðarlega verka- mannavinnu. — Onei, ekki var þetta nú svo erfitt. Og þó verð ég að viðurkenna, að ég var ar þreytu síðustu vikuna. farinn að finna til töluverðr SIGRÍÐUR INDRIÐA- DÓTTIR var í sjöunda himni og kvaðst vera>full- komlega ánægð með lífið SIGURÐUR — beint á síld. — Hefurðu ákveðið, hvað þú ætlar að leggja fyrir þig? — Nei, ég hef ekki gert það ennþá. Það er allt óá- kveðið í þeim efnum. En maður hefur nú sumarið til þess að velta því fyrir sér. — Ertu búinn að fá þér vinnu? — Nei, en hún verður vonandi auðfengin. Ég er að hugsa um að bregða mér á síld. SIGRÍÐUR loksins orðin frjáls. FRANZ + AUGLÝSING:! er eitt af því, : er ómissandi í nútí félagi. Sérstaklega lýsingabrellum beii að lokka ferðameí eru þá fögur lýí sjaldan spöruð. Vi ingar erum fyrir farnir að taka þát um leik og stöndui þjóðum áreiðanlegi baki í þessum efn lega rákumst við : ingu í erlendu b' sem ísland var að s lofað og prísað. Mi ars stóð þessi setni land of the love open air“ (land anna úti í náttúrú: ÞAÐ þykir indum sæta r um, þótt einhverj hált á siðferðinu þykja það litlar fr eiginmenn eigi utan hjónabands. blöð í Bandaríkju: ekki stillt sig um sorgarsögu ve verkamanns að n Bravata fyrir s Hann er 39 ára ga ur og tveggja ba Fyrir níu mánuð varð honum það unni, að ung stúlk í nágrenni við h ólétt eftir hann. B þessu í fyrstu m( argeði, en þegar uðir voru liðnir, f fæðingardeildina heimsækja stúlku þangað kom stei hann. Stúlkan ha: fjórbura! ☆ Og fyrr en varði höfðu stúdentarnir gengið niður skólabrúna í síðasta sinn — niður í Alþingisgarð til myndatöku. Við óskum þeim hjartanlega til ham- ingju með daginn. ALLT frá el: hafa menn sk ólíklegasa hátt — að sig, málað si fram eftir götunu varla nokkur bje amanum, sem hi útundan í sk manne sk j unn£|r. lituðu konur í meira að segja augunum. 0 17. júní 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.