Alþýðublaðið - 17.06.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó
Sími 11475
- Saadia
Spennandi og dularfull amerísk
kvikmynd.
Cornel Wilde
Mel Ferrer
Rita Gam
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3:
KÁTIR FÉLAGAR
Nýtt teiknimyndasafn.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
Ungar ástir ,
Nýja Bíó
Sími 11544
Svörtu augun
(Schwarze Augen)
Rómantísk og spennandi þýzk
mynd. Aðalhlutverk:
Cornell Borehers
og dægurlagasöngkonan
Rosita Serrano.
(Danskir textar.)
Bönnuð börnum yngrj en 12 ára.
Sýnd kl. 9.
wm
VW
WATIIABmPt
VERA STRICKER
EXCELSIOR
Hrífandi ný dönsk kvikmynd
um ungar ástir og alvöru lífsins.
Meðal annars sést barnsfæðing í
myndinni. Aðalhlutverk leika
hinar nýju stjörnur
Suzanne Bech
Klaus Pagh
Sýnd kl. 7 og 9.
—o—
BARNASÝNING kl 5.
Austurbœjarhíó
Sími 11384
ENGIN SÝNING í DAG.
A MORGUN:
Barátta læknisins
(Ich suche Dich)
Mjög áhrifamikil og snilldarvel
leikin ný þýzk úrvalsmynd.
O. W. Fischer
Anoúk Aimée
Ógleymanleg mynd, sem allir
ættu að sjá.
Sýnd kl. 7 og 9.
—o—
SÆFLUGNASVEITIN
Spennandi stríðsmynd.
John Wayne.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5.
KVENSKASSIÐ OG
KARLARNIR TVEIR
Ein af allra skemmtilegustu
myndum grínkallanna
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Hafnarbíó
Sími 16444
Laukur ættarinnar
(Deported)
Hörkuspennandi amerísk saka-
málamynd.
Jeff Chandler
Marta Toren
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogs Bíó
Sími 19185
I syndafeni
Spennandi frönsk sakamála-
mynd með
Danielle Darrieux
Jean-Claude Pascal
Jeanne Moreau
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Myndin hefur ekki áður verið
sýnd hér á landi.
Góð bilastípði. — Sérstök ferð
úr Lækjargötu kl. 8.40 og til
baka frá bíóinu kl. 11.05.
nn ' 'J •! ' '
1 ripohbio
Sími 11182
Gög og Gokke
I villta vestrinu.
Engin sýning 17. júní.
Bráðskemmtileg og sprenghlægi
leg amerísk gamanmynd með
hinum heimsfrægu leikvirum
Stan Laurel og
Oliver Hardy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd þann 18/6 ’59.
Sími 22140
Óttinn brýzt út
(Fear strikes out)
Ný amerísk lcvikmynd, byggð á
hinni heimsfrægu sögu eftir
James A. Piersall og Albert S.
Hlrshberg. Aðalhlutverk:
Anthony Perkins
Karl Malden
Norma Moore
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
TRÚÐLEIKARINN
(Skorpan)
Bráðskemmtileg sænsk gaman-
mynd. — Aðalhlutverk:
Nils Poppe.
Sýnd kl. 3 og 5.
Vfa+ÍÁFþók 0OPMUNPSSON
Vesiuiujcda.t7r/m ó’ími 239/0
INNHEIMTA
LÖOFRÆ.ei'STÖHF
R O V A L
köldu
kúðinqarnir
eru
bragðgóðí r
°9
handhcegír
WÓDLElKHtíSlD
BETLISTÚDENTINN
Sýningar fimmtudag og föstu-
dag kl. 20.
Næst síðasta vika.
Aðgöngumiðasalan opin í dag,
17. júní, frá kl. 13.15 til 15.
Sími 19-345.
Stjörnubíó
Sími 18936
Hin leynda kona
Spennandi og tilkomumikil
mexikönsk litmynd, frá upp-
reisninni í Mexíkó um síðustu
aldamót.
Maria Felix
Pedro Armendariz
Bönnuð innan 12 ára.
HEÍFND INDÍÁNANS
Hörkuspennandi amerísk lit-
mynd. Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
ÁRÁS MANNÆTANNA
Tarzan Johnny Weissmuller
Sýnd kl. 3.
Húselgendur.
önnumst allskonar vatns
og hitalagnir.
BITALAGNIR hJ
Símar 33712 — 35444.
Bifreiðasalan
og leigan
i 9
Sími 19092 og 18966
Kynnið yður hið stóra fu
val sem við höfum af all*
konar bifreiðum.
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
Sifreiðasalan
Ingólfssiræfi 9
m* m?
og leigan
Sími 19092 og 18966
& Félagslíf
Ferðafélag
íslands
Frá Ferðafélagi íslands. Ferð-
ir um næstu helgi. Á laugar-
dag í Þórsmörk, og Land-
mannalaugar, að Hagavatni,
og á Eiríksjökul. Sjö daga
ferð umi Breiðafjarðareyjar,
Barðaströnd og til Látrabjargs
— Fimm daga ferð til Drang-
eyjar kringum Skaga og um-
hverfis Yatnsnes með viðdvöl
í Hindisvik. Á sunnudag ferð
um Grafning og Sogsfossa. —
Upplýsingar í skrifstofu fé-
lagsins, sími 19533.
> i iu i 50184
3. vika.
Liatie nakfa stúlkan
, n
Metsölumynd eðlilegum litum. Sagan kom sem fram-
haldssaga í „Femínu.“
Aðaihlutverk : Marion 'Michael, (sem valin var úr hópi
12000 stúlkna, sem vildu leika í þessari mynd).
Sýnd kl. 7.
BARNASKEMMTUN KL 5
Hópferðir
Höfum allar stærðir hópferðabifreiða til lengri og
skemmri ferða.
Kjartan Ingimarsson sími 32716.
Ingimar Ingimarsson, sími 34307.
Afgreiiðsla Bifreiðastöð íslands, sími 18911.
noólfs
Dansleikur annað kvöld kl. 9
Stratoskvintettinn leikur
Söngvari Jóhann Gestsson.
Aðgöngumiðsala frá kl. 8.
Sími 12826.
Dansleikur í kvöld.
'-1
KHQKI I
g 17. júní 1959 — Alþýðublaðið