Alþýðublaðið - 17.06.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.06.1959, Blaðsíða 10
í fllefni dagsins Sendum við sjómönnum og öllum landsmönnum okkar beztu hamingjuóskir og ámum þeim allra heilla í framtíðinni. \ Bæprúfgerð Reykjavíkur I 5 CAFE Opnar daglega kl. 8,30 árd. Almennar veitingar allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðskiptin. IHGÓLFS-CAFÉ C s C s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Framhald af 9. síðu. miínútum, síðar, með fallegu skoti utan frá vítateigi. Rúmlega fyrsta þriðjung síð- ari hálfleiks lá stanziaust á Þrótti. Tækifæri til að skora voru að minnsta kosti 4—5, en allt mistókst. Snerpuna skorti til að reka á smiðshöggið svo að dygði. Loks á 18. mánútu tókst Gunnari Gunnarssyni að skora þetta eina mark Vals í þessum hálfleik. Hafði knettinum þá verið leikið alveg inn á mark- teig. í þéssum hálfleik átti Þrótt ur einnig sín einu marktækifæri í leiknum, sem geta kallast svó. Skot frá Jens v. útv. mjög sæmi legt og svo rétt fyrir leikslok, er Ómar útiherji var í færi, en skaut utan við stöng. Er nokkuð var liðið á fyrri hálfleikinn varð Halldór Hall- dórsson miðframvörður Þróttar að hverfa úr leiknum vegna nokkurra meiðsla, en í hans stað kom Baldur. Þó Baldur berðist af miklum dugnaði var fráhvarf Halldórs liðinvt sýnilegur hnekk ir. Vera hans áfram hefði hins vegar vart breytt ósigri í sigur. Eins og áður var vörn Vals sterkari hluti liðsins, en fram- línan var sem fyrri daginn meira ög minna í molum, þrátt fyrir góða viðleitni Aiberts að halda þeim molum til haga og reyna að skapa úr þeimi sam- starfshæfa heild. Innilegar þakkir til allra er sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa ÁRNA SIGURÐSSONAR, trésmiðs, Hverfisgötu 38, Hafnarfirði. Sérstaklega þökkum við starfsmönnum trésmiðjunnar Dvergur h.f., fyrir alla Þá miklu velvild og vinarhuj* sem þeir hafa sýnt fyrr og nú. Sylvía fsaksdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartkær eiginmaður minn JÓN VALDIMAR JÓHANNESSON, frá Hellissandi, andaðist að Ilrafnistu 15. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Hildur Sigurðardóttir. 82 BARNAGAMAN BARNAGAMAN 83 að nudda stýrurnar úr augunum á mér, hafði hann fest eitt slíkt merki á mig. Það var rautt, blátt og hvítt, og hann batt það um hálsinn á mér. Ég var ekkert sér- lega hrifinn af því, en úr því að það meiddi mig ekki. var mér sa-ma um það. Bjössi gætti bess vel að hnýta ekki of fast., en ég reyndi samt að losa merkið. Þá sagði Bjössi: „Klói! Þú mátt ekki Iosa 17. júní-!borðann“. Og ég varð að láta hann vera. Svo fór ég inn í borðstofuna og drakk úr mjólkurglasinu sínu í snahhasti, — og svo var hann þotinn. Ég skildi ekkert. Ég hoppaði upp í glugga- kitsuna og horfði á eftir honum. Allar götur voru fullar af fólki. Allir voru kátir og ánægðir á svip- inn. Allir höfðu þessi rauðu, bláu og hvítu merki. Nú fyrst allir voru svona syngjandi kátir og glaðir, varð ég að vera það líka. Ég íór inn í svefnherbergi til mömmu og pabba. En pabbi var líka farinn, — mamma var alein heima. „Nei, en hvað þú ert fínn í dag, KIói minn“, sagði mamma. „Það var fallega gert af þér að vera heima hjá mér, — þegar allir eru farnir í skrúðgönguna“. •— Ég skildi ekki hvað hún var að segja, svo að ég skreið undir sængina og mamma klóraði m.ér bak við eyrun og strauk mér. Ég .malaði og lét fara vel um mig. En ekki leið á löngu áður ®n mamrna reis upp„ fór í fína kjólinn og setti á sig stórt merki. „Nú verður þú að vera einn heima, Klói minn, ég ætla að fara að horfa á börnin“, sagði mamma. Svo flýtti hún sér út. Af hverju þá? hugsaði ég. Mér fannst Það nú svona og svona af henni að skilja mig eftir einan heima. Þess vegna fór ég út eldhúsdyra megin og þaut eins og ör, niður tröppurnar, bak við hús- ið og læddist á eftir mömrnu. Göturnar voru troðfullar af fólki. Eng- inn tók eftir mér, þótt ég væri mteð 17. júní- merki eins og aðrir. — Mamma stanzaði á götu- horni. Alltaf kom fíeira og fleira fólk, og það varð erfiðara og erfiðara að ganga á götunni. Ég hélt ég yrði troðinn und ir. Ég hljóp því til mömmu og neri mig upp við hana og sagði „ni já“. ,Nei, Klói þó,“ sagði mamma. — „Hvernig komst þú aha léið hing- að?“ Svo tók hún mig í fangið. „Ég verð að halda á þér, sVo að þú verðir ekki troðinn undir í þess um mannfjölda“, _sagði hún. Nú kom skrúðgangan. Öll börnin voru með fána, en mest bar á stóru lúðrunum og trommun- um. Á eftir lúðrasveit- inni komu skátarnir og ylfingarnir. Allt í einu sá ég Bjössa, og þá gat ég ekki á mér setið leng- ur. Eins og. kólfi væri skotið hljóp éa á eftir Bjössa. Ég hljóp og hróp aði á eftir honum, en fólkið hló ogíkallaði upp yfir sig: „Nei, sko! Það er kött- ur í 17. júní Iskrúðgöng- unni“. Það er naumast, Eins og ég mpetti ekki ganga líka, Þegar ég var meira að segja með stórt og fallegt 17. júní-merki. En (nú sá Bjössi mig. Hann var heþdur en ekki byrstur, þréif mig upp og hljóp mgð mig til mömmu. Á meðan skelli hló fólkið. ?' En seinnajTiþegar við vorum öll komin heim, töluðu allir jam þennan merkilega k|tt, — sem hafði tekið JSS-tt í skrúð- Froskurinn Einu sinni var lítill, grænn froskur. Hann sat á súrublaði o gstríddi Sakaríasi snigli. Illlllllllllllllllllllliillllllllllllllllllllllllllllll göngunni. Og nú skil ég, að þetta var í raun og veru í fyrsta skipti í sögu íslands, að lítill, svartur köttur tekur þátt í 17. júní hátíða- höldunum. Ég hafði mikið gaman af þessu öllu saman og lét fólkið bara masa og masa á meðan ég lapti rjóma í ákafa og rjómá- sletturnar frussuðust á rauða, bláa og hvíta merkið mitt. og snigillinn 1 „Þú, snígill!" sagði hann. „Hvers vegna kem ur þú ekki hérna upp á súrulblaðið og nýtur út- sýnisins?“ „O, það mundi nú taka langan tíma fyrir mig að komast þangað. Ég fer svo hægt“, svaraði snágillinn. Froskurinn tók langt stökk og hoppaði niður til sniígilsins. J „En hvers vegna hopp arðu ekki eins og ég’ Þú hreyfist varla!“ „Hoppa! Éjt kann ekki að hoppa, og enginn get- ur toppað með heilt hús á bakinu“. „Jæja þá. Þú kemur þó alltaf með miér að synda, hérna niður í tjörninni-11, sagði frösk- Urinn/ „Synda! Ég kann held ! ur ekki áð sýnda. Ég get ekert nema borið þetta hús á bakinu“, svaraði snígillinn daufur í dálk- inn. „Fleygðu þessum hús- ræfli“, sagði froskurinn og híó. Honum þótti svo gaman að stríða snigíin- um. I „Það get ég ekki. Hús- 10 Íúní 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.