Alþýðublaðið - 17.06.1959, Blaðsíða 9
c ÍÞróffgr
Knattspyrnumót íslands
Auðveldur sigur
Á MÁNUDAGSKVÖLDIÐ
var hélt íslandsmótið áfram og
léku þá'Valur og Þróttur. Bar
Valur sigur úr býtum, skoraði 3
mörk gegn engu. Eftir fyrri hálf
leikinn var staðan 2:0. Helgi
Helgason dæmdi leikinn, sem
hvorki var tilþrifamikill eða á-
takaharður Eftir leik Þróttar
við Akurnesinga uppi á Akra-
nesi um sl. mánaðamót, þar sem
úrslit urðu 2:1, þ. e. hvað naum
astur sigur fyrir íslandsmeist-
arana, voru menn almennt íarn
ir að halda að Þróttur ætti eftir
að koma á óvart með leik sínum
í mótinu, þar sem þeir hefðu
orðið sjálfum, Akurnesingunum
svo þungir í skauti. En allt hef-
ur sín takmörk. í leiknum við
KR biðu Þróttarar mikinn ósig
ur, töpuðu með 5:0 og fyrir Val
endurtók sama sagan sig með
tapi 3:0. En hefði átt eftir þeim
tækif.æ'rum, sem Valur átti, að
geta orðið enn stórfelldari, t. d.
7 eða 8 gegn engu. En þar kom
KR Reykjavífeur-
meistari 2. fl. B
REYKJAVÍKURMÓTI II. fl.
B. er lokið, lauk því með sigri
KR.
ÚRSLIT.
L U J T Mörk St.
KR 2 2 0 0 10-0 4
Valur 2 0 11 1-5 1
Fram 2 0 11 1-7 1
Vals yfir Þrótti
til bjargar snerpuleysi Vals-
manna uppi við mark mótherj-
anna.
Fyrsta baark leiksins kom á
20. rnínútu. Það var Albert Guð
mundsson, sem skapaði allan
undirbúninginn að því marki
með hörkuspretti frá miðju og
upp að endamörkum og þaðan
nákvæma sendingu fyrir opið
markið til Björgvins, sem skor-
aði auðveldlega, Seinna markið
skoraði svo Elías Hergeirsson 18
(Framhald á 10. sí3u)
Yngri flokkarnir
í knalfspyrnunni
tTRSLIT leikja í yngri flokk-
unum laugardaginn 13. júní:
5. fl. A. Valur—KR 1-0
5 fl. A. Vík.-—Þróttur 4-0
5. fl. B. Valur—KR 1-2
4. fl. B. Valur—KR 4-0
4. fl. A. Vík.—Þróttur 2-1
4. fl. B. Valur—KR 0-3
3. fl. A. Valur—KR 8-1
3. fl. A. Vík.—Þróttur 1-0
3. fl. B. Valur—KR 2-1
O Zi. fl. A. Valur—KR 1-5
2. fl. A. Vík.—Þróttur 0-6
2. fl. B. Valur—KR 0-4
3. fl. B. Fram—Fram C 2-0
Mörk
Valur 8 stig 17—16
KR 8 stig 16—17
Víkingur 6 stig 7 — 7
Þróttur - 2 stig 7 — 7
KR Reykjavíkur
meistari I. fl.
REYKJAVÍKURMÓTI 1. fl.
lauk föstudaginn 5. júní með
leik milli KR og Fram, sem
þurftu að leika að nýju til að
útkljá mótið. Lauk þeim leik
með sigri KR, eitt mark gegn
engu.
ÚRSLIT.
L U J T Mörk St.
KR 4 3 10 11-4 7
Fram 4 2 119-3 5
Valur 3 1 0 2 5 -10 2
Þróttur 3 1 0 3 2 -10 0
Hilmar vann forseta- |
bikarinn í fyrra. Hann =
keppir í fyrsta sinn á 1
þessu ári í dag. 1
lllHlllllilllllllHIHHllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHUIIIIIi
Þeir fO bezfu
í spjóli.
Alfred Cantello, USA 86,03
Egil Danielsen, Nor. 85,71
Wald. Kusnetsov, Sovj. 84,90
Janus Sildo, Pólland 83,66
Soino Nikkinen, Finnl. 83,56
Jan Kopyto, Pólland 83,37
Victor Zybulenko, Sov. 83,34
Bill Alley, USA 82,33
Bud Held, USA 82,29
Knut Fredrikss., Svíþj. 81,63
Iþrótfir erlendis
STEIN Hagen hefur sett
norskt met i kringlukasti 53,40
m. Met Ramstads var 52,32 m.
— Kusnetsow hefur sett sér
það mark að ná 8600 stigum í
tugþraut, en það er nærri 250
stigum betra én heimsmet
hans. — Mike Ellis setti enskt
met í sleggjukasti 64,95 m. —
Arthur Rowe, enski kúluvarp-
arinn er veikur og getur ekki
áeft í nokkrar vikur. — Peter
Rasmussen, danski spretthlaup
arinn mun dvelja í Köln í sum-
ar og'keppir fyrir ASV Köln.
’V' 5
ÍTALIR eru skæðir í sprett-
hlaupum, fyrir nokkru hljóp
Herruti 200 m. á 20,7 sek. —
Mazza 14,4 í 110 m. grind og
Consolini 53,30 í kringlu. —
Austur-Þjóðverjar eru sleipir í
millivegahlaupum, þegar Val-
entin náði 3:40,2 hljóp þrett-
ándi maður á 3:47,3 mín.
V
Heimsmeistarakeppni í hand-
knattleik úti hófst í Austurríki
s. 1. sunnudag. Aðeins átta lið
taka þátt í keppninni þar af
sendir Austurríki 2 lið. Keppn-
inni lýkur 21. júnrog búizt við
að aðalkeppnin standi milli
Þjóðverja, Svía og Dana, sem
skipuðu þrjú efstu sætin á síð-
asta HM inni.
V
ÞAÐ reyndist satt vera, eins
og skýrt var frá á íþróttasíð-
unni í gær að pólverjinn.' Piat-
kowsky setti heinismet í
krignlukasti á Varsjármótimii
um síðustu helgi. Hann kastaðii
59,91 m., sem er 63 ms. betrai
en met BandaríkjamannsÍRS
I Gordiens.
t-
84
BARNAGAMAN
Búðu til stutta
sögu með hjálp
myndanna, og
sendu Barna-
gamni.
ið er fast á bakinu á
mér“.
„Ha, ha! Að heyra
þetta. Ramba með heilt
hús á bakinu alla daga
og nætur. Það er blátt
áfram heimskulegt“, —
sagði froskurinn og hrist
ist af hlátri.
„Páð getur komið sér
-vel stundum, að hafa hús
ýfir höfuðið“, svaraði
snígillinn ofur rólega.
Allt í einu kom helli-
rigning og vonsku-veð-
ur. Stormurinn æddi, —
! regnið- helltist niður,
haglélið dundi og þrum-
ur og eldingar gengu á
víxl.
Froskurinn varð dauð
hræddur. Nú vissi hann
| ekkert, hvað hann átti
| að gera. Hann reyndi að
skýla sér undir súrublað
I inu. Þar kúrði hann og
horfði dauðskelkaður á
eldingarnar.
„Nú er bezt að koma
sér inn“, sagði snígillinn
Sakarías. Svo lokaði
hann augunum og skreið
inn í sitt eigið hús.
„Sá hlær bezt, sem síð
ast hlær“, sagði hann og
hló svo mikið, að húsið
hans hristist og skalf.
★
í skrúðgöngunni 17. júní
ALLTAF er ég að
skilja lifið betur og bet-
ur.
Nú veit ég t. d’. -hvað
17. júní er. Það var ekki
von, að ég vissi það fyrr
en núna. Ég var sko ekki
fæddur urn þetta leyti í
fyrra.
Ég skyldi ekki neitt í
neinu hérna einn morg-
uninn, þegar ég vaknaði
og heyrði hávaða og læti
fyrir utan gluggann, —
Lúðrasveitin var að spha
og allir voru að syngja.
Ég var á spennandi rottu
veiðum, þegar ég vakn-
aði við þennan gaura-
gang. Mér þótti lítið
vænt urn að vera vakinn
— iþegar ég var að grípa
rottuna.
Þetta var snemma
morguns, miklu fyrr en
Bjössi var annars vanur
að fara á fætur. Ég lok-
aði því augunumi og
reyndi að sofna aftur.
En það var enginn frið-
ur. Mas og þrusk heyrð-
ist frá næsta herbergi, og | ingabúningnum- sínum.
áður en varði Var Bjössi Hann var líka m-eð rautt
komdnn, alklæddur og og hvítt -merki, og áður
uppábúinn, í nýja ylf- i en ég fengi tím-a til þessi
«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiecw
AlþýðublaSl'ð — 17. júní 1959 $