Alþýðublaðið - 17.06.1959, Blaðsíða 11
farið þrjú! Það er ekkert sem
mér er verr við en að fara
þrjú á dansleik."
,,Þá náum við í einn herra
til,“ sagði Don vingj.arnlega.
„Eigum við að ná í flugmann-
inn okkar, Ted McMichael?“
„Nei, nei, ekki hann!“ hún
varð óðamála.
Don veitti því eftirtekt og
hrukkaði ennið. „Ég man að
þú sagðir á flugvellinum að
þú þekktir hann. Mér fannst
einhvern veginn að það hefði
ekki verið skemmtilegur kunn
ingsskapur.“
Sis svaraði ekki strax, hún
sat og horfði út yfir sjóinn.
Andlit hennar var svipbrigða-
laust, en t>ýn fann að hún var
spennt, sami spenningurinn
og hún háfði fundið hjá Ted,
þegar talað var um Sis.
„Ó,“ sagði hún; eftir drykk-
langa þögn. „Þetta var merki-
leg tilviljun. Hann var flug-
maðúr Freds. Satt að segja
var hann í flugvélinni, sem
maðurinn minn hrapaði í.“
„Hvað ertu að segja!“ Don
Maysie Greig:
©íillf
. var skelfingu lostinn. „Áttu
við að hann hafi stjórnað flug-
vélinni?“
Sis hló stuftlega. „Nei, Fred
gérði það. En Ted,“ það var
sem hún hikaði og vildi ekki
hafa nefnt nafn haris, svö leið-
rétti hún sig: „herra MeMic-
' hael á ég við, hann átti að
stjórna vélinni. En þvi miður
var hann drukkinn. Á eftir
mundi hann ekkert um slysið.
Hann viðurkennli að hann
hefði drukkið fyrir flugferð-
ina. Freddy var með flugpróf,
en hann var mjög lélegur flug
maður. Þess vegna fór ég ekki *
með. Ég bað Freddy að fara
ekki, en hann sagðist nauð-
synlega þurfa að fara til Fris-
co og hann fór. Hann sagðist
ætla að taka herra McMic-
hael með. sér, það yrði runnið
af honum svo að hann gæti
• flogið til baka. Ég ásaka herra
McMiehael um að hafa drepið
' marirtinn mirin. Flugrrienn
• eiga ekki að drekka fyrir flug.
Það er tillitslaust!“ Rödd
hennar var hörð og ásakandi.
■ 'Don var hræðslulegur á
, svip. „Viðurkenndi hann
þetta virkilega?“
„Haun játaði að hann hefði
drukkið einn' "whisky og sóda
og það var vitanlega hlægi-
legt. Ég.varð að segja að ég
héldi að hánn hefði drukkið
• allan daginn, þegar mér var
skipað að bera vitni. Annars
hefði hann ekki orðið dauða-
drukkinn."
„Nei, það var náttúrlega
rétt af þér,“ sagði Don bitur.
„Ég vildi að þú hefðir sagt
mér þetta fyrr, Sis.“
Hún galoþnaði grá augun
og horfði lengi á hann. „En
ég vissi það ekki. Ég á við,
hvernig gat ég vitað að hann
væri flugmaðurinn? Þú nefnd
ir hann ekki á nafn.“
„Nei,“ játaði hann. Hann
var enn mjög alvarlegur og
hræðslulegur. „Mér finnst
þetta mjög leiðinlegt, Sis.
Þetta hlýtur að hafa verið
hræðilegt.“
Ekkert þeirra sagði orð
meðan þjónninn kom með
kaffið.
„Én við höfum ekki enn á-
kveðið mann til að koma með
okkur,“ sagði Don eins og
hann vildi gjarnan skipta um
umræðuefni. „Hvað um Mar-
cel Raoul?“
„Þann hryllilega náunga,
sem ekki vildi láta mig fá í-
búðina sína?“ Sis fitjaði upp
á nefið. „Þá getum við eins
fengið einhverja aðra konu
með. Hann var svo frekur áð
hann vildi ekki selja mér hatt,
þó ég vildi kaupa hann!“ Hún
hló en Lyn 'fann að henni
hafði sárnað.
„Ég hélt að þú ætlaðir eng-
an að kaupa,“ sagði Don ró-
andi.
„Nei, eiginlega ekki, en ef
mig nú lángar í hatt, þá skal
ég fá hann!“ Rödd hennar var
há og skerandi. „Enginri skal
geta sagt að Sis Haverly fái
ekki þann hatt, sem húri vill
fá!“
Don hló, en Lyn fannSt hlát
urinn ekki ekta. „Sturidum
ert þú eins og móðgað barn,
Sis! Hafi Raoul móðgað þig
þá skalt þú bara forðast hann
framvegis.“
„Langt því frá, ég ætla á
sýniriguna hans á morgun og
ég skal kaupa hatt!“ Hún var
ráuð í kinnum og Lyn sá, að
hún krepptj litlar hendurnar
saman. —
10. dagur
„Úrvalið verður víst minna
og minna,“ sagði Don. „Þá
eru bara Sanderson og einka-
ritarinn eftir.“
Aftur fitjaði' Sis upp á nef-
ið. „Herra Sanderson er allt-
af með sýningarstúlkunni og
einkaritarinn er hryllilegur.“
„Þar er ég sammála,“ sagði
Don.
Lyn fannst hún verða að
Segja eitthvað. „Hafið engar
áhyggjur af mér, ég get”;gert
eitthvað annað í kvöld.“
„Ef þér getið það —“ sagði
Sis áköf.
„Della!“ sagði Don og Lyn
hlýnaði um hjartaræturnar,
þegar hún heyrði hve ákýeð-
inn hanrt var. „Við Itím
fjórða manninn. Hvað ;um
hinn manninn? Þennan jneð
myndavélina? Hvað hgitir
hann? Ég gleymdi honum.“
„Ég líka,“ sagði Sis| og
sperrti upp augun. jjjÉg %an
ekki einu sinni, hvernig hann
lítur út.“
„Ég skal ná í hann,<. og
spyrja hann,“ sagði Doni og
geispaði. „Hvað segið þið|um
að leggja ykkur líka?“ ý:
Mjúkar raddir hinna inn-
fæddu blönduðust hljómi
Myndirnar sýna 12 hæSa fjöfbýlishús,
sem félagið hefur reisf vi® Séiheima 27.
Húsið er teiknað af arkitektunum Gunnlaugi
Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni.
Byrjað er á byggingu annars húss eftir sömu
teikningu.
Lausum íbúðum verður ráðsfafað næstu daga.
Skrifstofan að Flókagötu 3 verður opin alla
vikuna til sunnudagskvölds kl. 14,00 tif 16,00
og 20,30 til 22,00. Sími 1S703.
\$m
Hj HH|
iMj^l
iKff!
Ǥ * feUB
IHQHIHKBHl
1 Stofa 8 Svalir
40 íbúðir
2 Eldhús
3 Borðkrókur
4 Bað
5 Svenherbergi
6 Herbergi
7 Geymsla
9 Lyfta
10 Stigi
11 Sorp
Tómstundasalur
Barnavagnageymsla
H úsvarðaríbúð
SamkomusaEur
Vélaþvottahús
Frysfiklefar
Letkherbergi
barna
Sorpbrenzla
Alþýðublaðlið — 17. júní 1959