Alþýðublaðið - 19.06.1959, Qupperneq 1
40. árg. — Föstudagur 19. júní 1959 — 125. tbl.
HANNÍBAL, Valdimars-
son heldur áfram að þeys-
ast Um landið, efna til á-
róðursfunda — og ganga
fram af fundarmönnum.
Upp á síðkastið hefur
hann hamast við að lýsa
. yfir þeirri skoðun, að Al-
þýðuflokkurinn muni
þurrkast út í kosningun-
um, en Framsókn og Al-
þýðubandalag fá hreinan
meirihluta á þingi og
mynda ríkisstjórn.
En hvað verður þá um
kjördæmamálið? verður
fundarmönnum auðvitað
á að spyrja.
Og þá stendur Hannibal
mállaus í pontunni.
SVONA lá vatnsflaumur-
inn á stöðvarhúsinu í gær
morgun. Sívalningurinn
fremst á myndinni var
inni í jarðgöngunum. Þrír
rnenn voru í stöðvarhús-
inu þegar vatnsveggurinn
kom niður göngin. Einn
bjargaðist upp á þak, ann-
ar fleygði sér út um
glugga og hinum þriðja
tókst einhvernveginn að
vaða út úr húsinu og
bjarga sér á þurrt.
SJÁ MYNDIR Á
3. 0G 12. SÍÐU
♦ ATBURÐIRNIR við Efra-Fall £ Sogi geta leitt alvarlegan
rafmagnsskort yfir Reykjavík og Suðurlandsundirlendi. Fari
svo, eru afleiðingarnar ófyrirsjáanlegar. Vafnsborð Þingvalla-
vatns hélt áfram að lækka í gær, og takist ekki að hefta vatns
rennslið um skarðið í varnargarðinum, sem lét undan þunga
vatns og veðurs skömmu fyrir hádegi 17. iúní, vofir vatnsskort
ur yfir virkjununum við Ljósafoss og Ýrufoss. Engu skal um
það spáð hvað bá tekur við. En á leikmannsmáli má segja, að
svo liafi litið út í gærdag sem sú hætta vofði yfir Þingvalla-
vatni, að það missti nauðsynlegt vatnsmagn 'sitt út um flóð-
gáttina, sem opnaðist svo óvænt. Þá var gizkað á3 að yfirborð
vatnsins hefði þegar lækkað um 30 sentimetra. Og þá varð engu
um það spáð, hvenær takast mundi að hefta vatnsflauminn,
sem ætla má að þegar hafi valdið milljónatjóni.
BRYNDÍS Pétursdóttir Miðbænum, og menn virt-
var Fjallkona Reykvík- ust skemmta sér ágætlega,
inga á 15 ára afmæli lvð- þótt rauðar kinnar og blá
veldisins. Myndin er tek- nef klæddu þá misjafn-
in í Alþingisgarðinum. lega.
Um kvöldið var dansað í
•MMWIWl-MmMMHMMUMMUMHMMIHMMMtMMMHMM
Annars var í gærdag mjög
erfitt að henda reiður á, hvað
í raun og veru var að gerast
við Sogið. Næirri ógerningur
var að ná í ábyrga menn, og
þeir sem fundust, vörðust frétta
eftir megni.
Blaðinu tpkst til dæmis ekki
að fá öruggt sVar við þessum
sp.urningum:.
1) Á hvað eru þau verðmæti
metin, sem þegar er vitað að
hafa gjöreyðilagst?
2) Hvar eru vélar oa mann-
virki tryggð og um hve háar
upphæðir er hér að ræða?
3) Hver eða hverjir fá skell-
inn?
Glöggur verkfræðingur, sem
blaðið náði í sem snöggyast á
) sjötta tímanum í gær,.taldi, að
ástandið við Sog mundi skýr-
ast með deginum í dag og morg
j undeginum. Hann kvað ekki
hægt að slá því föstu að menn
á orkusvæðum Ýrufoss- og
Lj ósafossvirkjanna yrðu að búa
sig undir rafmagnsskort. En
hann Þvertók alls ekki fyr'ir,
að erfiðleikar. í þessum' efnum
gætu verjh framundan.
Þessi verkfræðingur var að
fara austur að Sogj, þegar blað-
ið náði í hann.
Á bæj arskrif stof u Reykj avík-
ur var engar fréttir að fá. Þar
yísaði hver til annars. En ábyrg
ir menn, sem til náðist, voru
daufir í bragði og kvíðnir.
Það er ekki um að villast, að
hér hafa gerst uggvænleg tíð -
indi.
Næstu dágar munu sennilega
skera úr um það, hversu alvar-
legt ástandið er. Stjórn Sogs-
virkjunarinnar mun sennilega
í dag fá bráðabirgðaskýrslu um
málið. Hún mun þá væntanlega
— og vonandi — leyfa blöðum
að birta almenningi sannar og
glöggar upplýsingar um ástand-
ið. Þánnig — og aðeins þannig
i— er hægt að komá í veg fyrir
flugufregnir.
Alþýðublaðið sendi tvo frétta
menn snemm.a í gærmorgun
upp að Efra-Falli til myndatöku
og fréttaöflunar. Hér er frá-
sögn þeirra:
o—o—o
VABNARGARÐURINN, fyr-
ir ofan jarðgöng Efra-Fallsvirkj
Framihald á 2. síðu.
HÉR geta menn glöggvað sig á
virkjanasvæðinu við Sogið.
TVÖ dauðaslys urðu í Reykja
vík í gærdag með skömmu milli
bili. Miðaldra kona kafnaði af
völduirv reyks í eldsV|oða og
ungur piltur varð undir vöru-
bifreið. Mun hann hafa látizt
samstundis, en konan, sem mun
hafa verið sofandi, kornst aldr-
ei til meðvitundar.
Það var kl. 2,15 að Slökkvi-
liðið í Reykjavík var kvatt að
Múlakamp 3, þar sem eldur
var laus í herskála. Þegar kom-
ið var á vettvang, var skálinn
fullur af reyk, en fólk áleit að
einihver væri þar inni. Bruna-
verðir réðust ti linngöngu og
fundu þá konu liggjandi á legu
bekk. Var konan flutt á Slysa-
varðstofuna, þar sem lífgunar-
tilraunir voru reyndar, en án
Framhald á 2. síðu.
1
>