Alþýðublaðið - 19.06.1959, Side 5

Alþýðublaðið - 19.06.1959, Side 5
'Ávarp forsœtisráðherra á Þjóðhátíðardaginn Háttvirtir á'heyrendur, nær og fjær! 17. JÚÍNl, þjóðhátíðardagur Islendinga, er, eins og allir vita, fyrst tilorðinn sem slik- ur vegna þess að þann dag, árið 1811, fæddist Jón Sig- urðsson, forustumaður ís- lendinga í frelsisbaráttunni og brautryðj andi á svo mörg- um sviðum í sambandi við endurreisn þjóðarinnar. Svo mikið hefur íslenzku þjóðinni þótt um hann vert, að hún hefur gert fæðingardag hans að hátíðisdegi sínum. Með þessu hafa íslendingar viljað votta afreksmanninum hina dýpstu virðingu og sitt inni- legasta þakklæti fyrir það hversu hann ruddi braut þjóð sinni á leið til fr.amfara í óll- um greinum þjóðlegs sjálf- stæðis: í stjórnmálum og fjár gæzlu, í verzlun og atvinnu- rekstri, í menntun og þj'óð- legum vísindum og fræðum. Viðfangsefni hans voru víð- tæk: Öll þjóðleg efni að fornu og nýju Og öll útlend egni, sem hann taldi ■ að verða mættu til heilla og eflingar þjóð hans. Vinnuforögð hans voru ávallt vinnubrögð vís- indamannsins, sem jafnan leit ar hins sanna og rétta í hverju máli og kvikar þar aldrei frá, hvað sem við liggur og í húfi er. Áróður í eiginhagsmuna- skyni, fyrir sjálfan sig eða á- ikveðinn hóp, þekkti hann ekki, Iheldur miðaði hann jafnan allt sitt starf við það, sem til heilia horfði, fyrir Þjóðina lafoa. Slíkur maður var Jón Sigurðsson, og svo hafa flestar skoðanir hans og störf verið talin hafin yfir alla gagnrýni í vitund þjóð- arinnar, að hver sá, sem gat vitnað til Jóns Sigurðssonar um stuðning við sitt mái, gat með réttu ávallt talið sig standa föstum fótum. Alls þessa er gott að minnast í dag, þegar við einnig minn- umst afmælis hins unga end- urreista íslenzka lýðveldis, sem stofnað var á þessum degi fyrir 15 árum. Það er því ekki óeðlilegt að spurt sé: Hvernig mundi Jón Sigurðs- son riú líta á baráttu þjóðar sinnar fyrir bættri afkomu, fullkomnara menningarlífi og auknu frelsi, ef hann væri hér á meðal okkar? Ég ætla mér ekki þá dul að svara þess ari spurningu, en ég held að það væri þarft verk að sem flestir íslendingar reyndu að velta spurningunni fyrir sér og freistuðu þess að kryfja Emil Jónsson, forsætisráðherra. hana til mergjar. Ég tel, og ég er raunar alveg viss um, að slíkar hugrennirigar gætu gefið okkur þarflegar vís- bendingar um hvort rétt sé stefnt á ýmsum sviðum. Á því verður ekki talinn nokkur vafi að ýmsum okkar þýðingar- förnum árum, og á;það fyrst og fremst við efnahagsaf? komu alls almennirigs: í land- inu, sem sennilega e’r nú beti’i og jafnari en í nokkru af ná- góð efnahagsafkoma sé nauð- syn, þá er ekki þar með allt fengið og fjarri því. Og hvernig er svo grundvöllur- inn undir efnahagsafkom- unni? Er ihann tryggur? Þeirri spurningu ætla ég að enginn geti svarað hiklaust og skilyrðislaust játándi. Þar er fyrst að atfouga að grund- völlurinn er fyrst og fremst eirihæfur veiðiskapur, að lang samlegia mestu leyti, en veiði skapur getur ávallt brugðizt til beggja vona. Og þar að auki eigum við um hann við erfiðleika að stríða, sem ekki er á okkar færi eirina að leysa. Til þess að treysta þennan ’grundvöll þarf að renna und- ir hann fleiri stoðum. At- vinnulífið þarf að verða fjöl- breyttara, þannig að bregðist ein stoðin, taki önnur við. Ég á hér við að við höfum mörg skilyrði til þess, íslendingar, fyrst og fremst vegna okkar miklu orkulinda, að taka upp stóriðju á íslandi í miklu stærri stíl en orðið er, og hef- Ur þó hin síðustu árin verið hafin nokkúr viðleitni í þá átt, og þess að væntá að sú starf- semi eflist og þróist í nánustu framtíð. Er þá skotið enn nokkrum styrkum stoðum und ir efnafoagsstarfsemina í land- inu. — Ýmislegt fleira mætti telja en ég skal aðeins nefna eitt. í viðskiptum okkar við útlönd hefur jafnan, og kann- ski sérstaklega hin síðustu ár verið teflt á mjög tæpt vað. — Gjaldeyrisvarasjóðir eru eng- ir, en í þeirra stáð vaxandi skuldir. Þetta verður að breyt ast. Öryggi fæst ekki í efna- hagslífi þjóðarinnar nema í þessu fáist fljótlega gagngerð breýting, hætt verði að eyða meiru en aflað er, o» farið að dæmi hyggins bónda, að eiga jafnan nokkrar fyrning- ar. eirihlít. Ég minni á að íslerizka lýðveldið, þó að 15 ára sé, hef- u.r ekki enn sett sér stjórnar- skrá. Ekki gengið frá grund- vaHarreglum um samfoúð þegn anna, sem öll önnúr lög og reglur eig.a að bvggjast á, Út ' af fyrir sig er þáð kannski ekki óeðlilegt að þetta hefur dregizt, því að það þarf vel að vanda, sem lengi á að standa, en verður þó að gerast fyr en seinna. Þó að Þessu verki sé ekki lokið ætla ég þó að viss atriði, viss grundvallaratriði, liggi skýrt fyrir, sem yfirgnæf andi meiri foluti þjóðarinnar er einhuga um að verði að tryggja-. Ég. nefni fáein. Jafn- rétti þegnanria verður að toyggja, þannig að enginn geti setið yfir annars hiut, og eng- inn hafi .forréttindaaðstöðu fram yfir annan,, hvorki ein- staklingur né hópar rnanna. Frelsi einstaklinganna verð ur að 'íryggja. í því sambandi má minna á hið ferns konar frelsi, sem foinn mikilfoæfi for seti Bandaríkjanna, Franklin D, Roosewelt, gerðist tals- maður •' fyrir í síðustu heims- styrjöld, ■ lþfrelsi til að tjá'sig í ræðu og riti, búalöndum okkar. Efo þó að' ■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■(!■■■■ !■■■■■■■■■■■■■■■■ gimm sínu ÞAÐ þýðir ekki að neita þeirri staðreynd íslenzkra stjórnmála,. að flokkar verða að vinna saman til að mynda ríkisstjórnir. Þrátt fyrir það þykist maddama Framsókn vera' hneyksluð ofan í tœr yfir nökkurr,a mán- aða samstarfi Aljþýðuflokksins vi ð Sjáifstæðisflokk- inn. En hvað um maddömuna sjálfa? Jú, hún þekkir ííhaldsfoerrana. Hún hefur setið með þeim í stjórn samtals 14 ár síðan 1930, en ekki nema 12 áv í stjórnurti án íhaldsins. Enginn flokkur hefur unnið svo mikið með íhaldinu sem framsókn. Samstjórnir íhalds og framsóknar voru í landinu á þessum árum: 1932, 1933, 1934, 1939, 194)0, 1941, 1942, 1947, 1948, 1949, 1950, 1951, 1952, 1953, 1954; 1955 og 1956. Sá flokkur, sem á sér slíka fortíð, hlýtur að vera að gera að gamni sínu, þegar hann ræðst á aðra fyrir nokk- urra mánaða samstarf við Sjálfstæðisflokkinn, En vándamálin eru fleiri. , . Farsæl lausn efnahagsmála, mestu malum hafi verið þok- þg ag nauðsynleg sé, er ekki að mjög vel áleiðis á und’an- 2) frelsi til trúarlegra iðk- ana, 3) frelsi frá skorti og 4) frelsi frá ótta. Ýmsu fleiru mætti þarna bæta við. — Réttaröryggi þegn anna verður að tryggja, rétt ungs fólks til menntunar og þroska, fullorðinna Vinnu- færra manna og kvenna til at- vinnu, og vanheilla og aldrað- ra til mannsæmandi lífs. Það kann að verða sagt að nokkuð af þessu sé óskhyggja og tæp- ast framkvæmanlegt, en ég er þeirrar skoðunar að allt Þetta sé vel framkvæmanlegt ef þjóðin stendur saman um það, og vill að þjóðfélag okkar sé byggt á heilbrigðum. grund- velli, þar sem þegnunum- líður vel, og samhugur og félags- hyggja ríkir. Það verður á- uiiiiiiiiMmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHimimiMiiiiciiiiiiiniiuiin reiðanlega enginn hamingju- samur af því einu að hugsaj um sjálfan sig. Ég hygg þvert á mótj að 'hinnar sönnu lífs- hamingju sé fyrst og fremst að leita í því að vinna fyrir aðra, greiða götu þeirra og öði! ast samúð Þeirra hvort sem um* er að ræða fjölskylduhópinn, þá sem erfiðast eiga uppdrátt- ar eða bara alla, sem til næst. Framhald af 5. síðu. Þessi blinda stúlka fékk ný- g lega skólastyrk til að dvelj- Éj ast um tíma í Hollandi. Hún | er bandarísk og stundar nám §i í þjóðfélagsfræði við háskól- | ann í Adelphi. Hún missti 5 sjónina þriggja ára að aldri 3 og hún fer allra sinna ferða | í fylgd hundsins síns. |i Matvörur TIL þess að almenningur eigi auðveldar ameð að fylgj- ast með vöruverði birtir skrif stofan eft'ljrfarandii ;skrá yfir últiscjíuvjcrð nokkura vöþuteg- unda í Reykjavík, eins og það reyndist vera 1. þ. m. Verðmunurinn sem fram klemur á nokkrum tegund- anna, stafar af mismunandi innkaupsverði og' eða mis- munandi tegundum. Nánari upplýsingar um vöruverð eru gefnar á skrif- stofurini eftir því sem tö.k eru á, og- er fólk hvatt til þess að spyrjast fyrir. ef því. þýkir á- stæða til. Upplýsingarsími skrifstofunnar er 18336. og nýlendu- vörur. Lægst. Hæst. Rúgmjöl pr. k. Kr. 2,85 '3.05 Hveiti pr. kg. — 3.25 4.05 Haframjöl pr. kg. 3.80 Hrísgr. pr. kg. — 6.55 »6.80 Sagógr. pr. kg. — 5,25 5,60 Kartöflum. kg. — 5,80' 6.05 Te 100 gr. pk. — 9.75 10.55 Kakao ¥2 lbs. — 12.40 12.45 Suðusúkkl. kg. — 96.30 98.60 Molasykur kg. — 6.60 7.00 Strásykur kg. — 4.35 5.10 Ppðursykur kg. — 5.45 6.15 Rúsínúr st.l. k. ■—- 30.80 38.35 Sveskjuf 50//60 — 45.30 50.25 Kaffi br. m. kg. 36.00 Framhald á 10. síðu. Alþýðublaðið — 19. júní 1959' §

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.